Morgunblaðið - 29.04.1923, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 29.04.1923, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ Við höfum einka umbjð á íslandi fyrir: James Ross & Co., Ltd. Dundee, (Hessian og ullarballar). L. C. Glad & Cq.j Kaupmannahöfn, (Vjelaolíur, Tjara, Vjelatyistur, Bílaolíur). Hansen & Co., Frederiksstad, (Sjófatnað). Útgerðamenn, kaupmenn, kaupfjelög, grenslist eftir verði og vörugæðum þessara firma áður en þjer fsstið kaup á samskonar vörum annarstaðar. Verðlistar og sýnishorn fyrirliggjandi. Undirritaður annast fyrir mern kaup og sölu verðbrjefa, fast- eigna, skipa og vjelbáta; geri samninga, annast lántökur og fram- lengingar lána. Einnig tek eg að mjer innheimtu á víxlum. Lagt verður kapp á fljóta og góða afgreiðslu. Sanngjörn ómakslaun tekin. — Skrifstofa í Lækjargötu 4 uppi, norðurdyr. — Viðtals- tími til mánaðarloka er frá kl. 5- 6 e. h., en frá 1. maá frá kl. 10—12 f. h. og 5—6 e. h. Umboðsmaður: Ingimar Brynjólfsson. Uigf. Buöbrandsson — klæðskeri — Sími 470 — Símn. Vigfús — Aðalstr. 8. Fjölbreytt fataefni. 1. fi. Saumastofa. Minningarorð. Reykjavík í apríl 1923. Helgi Sveinsson fyrv. bankastjóri. Nýkomnar vörur: Barnafatnaður, allskonar mjög mikið úrval. Silki. Kjólatau úr ull og bómull. Reiðfataefni. Kwensokkar margar tegundir. Kvennærföt, Kvenhanskar, Smávörur mjög mikið úrval Útsaumsvöru allskonar. Blúndur. Silkibönd. Johs. Hansens Enke. macmillan Dramn. Prófessor Macmilian Brown, höfundur bestu framtíðarlýsing- arinnar sem til er, skrifar mjer fiá Nýja Sjálandi — sem mun vera mesta framfaralandið á jörðu hjer — að hann hafi nú loks ’komið fram þeirri fyrirætlun' s.’nni, að rannsaka Páskaeyna, þar sem eru steinlíkneskin frægu, sem til þessa hafa verið óráðin gáta- Varð hann að fara þangað á herskipi frá Chile, en eyjan liggur undir það ríki.. Mánuð- um saman kemur ekkert skip þangað til eyjarinnar, og 2000 mílur enskar er til næsta síma. Prófessor Brown hefir lengi ver- ið að rannsaka eyjar í Kyrra- nafinu, og er frægur mjög orð- inn fyrir þær rannsóknir — a travaller of world-wide reputa- tion, — eru orð, sem jeg sá höfð um hann fyrir nokkru. En þó að þessi margfróði maður sje landfræðingur ágætur, þá hygg jeg að hann sje ritsnillingur enn- þá meiri, og þeim sem þekkja bók hans Limanora eða Pram- i faraeyjan (Codfrey Sweven kallar ' hann sig á þeirri bók), munu þykja það mikil tíðindi, að í þessn brjefi sínu gefur hann von um, að þegar hann hefir lokið land- fiæðisverki sínu, muni hann aft- ur’ snúa sjer að því að rita það scm hann kallar imaginative philosophy, — skáldskaparkenda heimspeki. Kveðst hann halda að mikil þörf sje nú á þesskonar ritum. Og í því hefir hinn á- gæti snillingur rjett fyrir sjer. Það gagn sem af slíkum ritum hefir hlotist og gæti hafa hlot- ist, hefir aldrei verið metið til fulls. Og af öllu því, sem í þá átt, hefir verið ritað, hygg jeg sje langbest það sem er eftir Mac- millan Brown. En þó er 'það, sem ennþá er ir.eiri þörfin a en skáldskapar- kend heimspeki, jafnvel þó að af hestu tegund sje. En það er sú fræði, sem leiðir í ljós þekkingu, þar sem áður var aðeins ímynd- anir og tómfræði (kenologi). — Mjög merkir menn hafa að vísu haldið því fram, að vísindin geti aldrei orðið nógu víðsýn og djúp- sýn til að verða að heimspeki, og muni aldrei ná til þeirra hlnta sem mönnunum er einmitt lang- mestur hugur á að vita eitthvað j um. En þetta er misskilningur, simplicitas dysexelictica. Ráðning gátunnar, eða aðferðin til að fá j Vissu og vísindi, þar sem menn luigðii að aldrei mundi þekkingar auðið vera, fæst ef menn skoða nógu vandlega sinn cigin huga, eins og sýnt hefir verið fram á, þannig að aldrei rnun hrakið verða, í bók þeirri er Nýall heitir. Ilelgi Pjeturss. Eins og áður hefir verið^g ;1i.ð um í „Lögrjettu“, ljest hinn 24. 'okt. 1922 að heimili sínu, He i í Vestur-Landeyjum, óðalshóndinn Ándrjes Andrjesson. Hann var einn með merkustu og nýtustu nændum í Rangárvallasýslu. Harn var fæddur í Hemlu 14. des. 1849. Foreldrar hans voru þau Andrjes Andrjesson hóndi á Hemlú’ (f. 1817, d. kringum 1860), frá Syðri- Iiól undir Eyjafjöllnm, og Guð- rún Guðlaugsdóttir (f. 1814 í Hemlu og d. 1885 í s. st.). Þaú hjón eignuðust 16 börn; dóu mörg þeirra strax í æsku; en af þeim, sem upp komust er nú lifandi að- eins Sigurður, sem heima á í Ame- xíku, er var þeirra yngstur. Gunnar hreppstjóri á Hólmum í ^Landeyjum, er ljest í júlí 1921, var og einn þeirra Hemluhræðra. Andrjes sál. mun hafa verið ná- lægt 10 ára að aldri, þegar hann misti föður sinn; bjó móðir hans eftir það sem ekkja á Hemlu í 18 ár. Þegar Andrjes var 20 ára tók hann við bústjórn með henni, og bjó þannig í 8 ár, þar til árið 1877 að hann giftist Hólmfríði Magnúsdóttur frá Asólfsskóla undir Eyjafjöllnm, og lifir hún mann sinn. Bjuggu þau hjón á Ilemlu þar til 1919; þá ljetu þau af húskap. Hafði Andrjes þá staðið þar fyrir búi í 50 ár. Hann var alla sína æfi sjerstakur starfs maður, sívinnandi heimili sínu til hags og bóta, enda ’blessuðust jafnan verk hans. Þó hann í fynrtt1 byrjaði fremur smáu búi, þr blómgvaðist búskapurinn svo \el, sakir ráðdeildar hans og at- oiku, að hann mátti telja á síð- ■, ri árum vel efnaðan mann, eftir því sem gerist um sveitabændur. Árið 1897 bygði hann timburhús, sem enn stendur á Hemlu, og er r.eð stærstu húsum til sveita. Seinna bygði hann 2 stórar hey- hiöður og vandað fjós; auk þess Jieyhlöður við útifjeuaðarhiís, sem cinnig eru væn og vel úr garði gerð. Þá bætti hann einnig mik- ið jörð sína. með útfærslu túns (plægingum) og girðingum o. fl. Árið 1905 lagðist jiirðin Skeið í eyði (sökum vatnságangs úr Þver á); keypt.i þá Andrjes hana og lagði undir Hemlu, afgirti svo engjar beggja jarðanna, ásamt íaiklu beitilandi, með hlöðnum görðum og skurðum með vírsnúru yfir, og var þetta afarmi’kið verk, Kristján Ó. Skagfjörö, Reykjavik Hefip i heildsölu fyrir kaupmenn og kaupfjelög: ÚTGERÐARVÖRUR: Fiskilínur enskar, besta tegund 1_4 •Ibs. Lóðaöngla nr. 7, 8, 9 ex ex. long. Lóðatauma 18“ og 20“. Lóðabelgi. Manilla allar stærðir. Netagarn. Keðjur. Börkunarlitur. SISSONS MÁLNINGAVÖRUR: Zinkhvíta. Blýhvíta. Femisolía. Þurkefni. Terpentínolía. Kítti. Olíurifinn farfi, lagaður farfi í öllum litum. Japan-lakk. Bílalökk. Mislit lökk í smádósum. Cabin- et-lakk. Crystal-lakk. Gólf-lakk. Húsgagna-lakk. Copal-lakk. Mix- ing-lakk. Eikar- og G. P.-lakk. Hall’s Distemper í mörgum lit- um. Primisvze. Mennia. Presseningafarfi hvítur. Húsafarfi rauður og grár. Gulokker. Rautt og grænt duft. Hvítur lestafarfi. Botn- fari á járn og trjeskip. Aluminium. Trjelím. Sandpappír. Smergel og margt margt fleira. HREINLÆTISVÖRUR: New-Pin þvottasápa. Handsápa 20. teg. Raksápa. Zebra. Ofnsverta. Brasso-fægilögur. Reckitts þvotta- blámi. Robin línsterkja. Silvo silfurfægilögur. Cherry Blossom skósverta.- ÝMSAR VÖRUR: Caley’s átsúkkulaði og Konfekt. Cacao. — Svínafeiti. Henderson’s kökur og smákex. Snowflake kex. Skips- brauð. — Ýmsar fatnaðarvörur: Gúmmístígvjel. Trollstakka, — Trollarabuxur enskar. Skófatnaður. Skilvindur. Strokka o. m. fl. því girðingar þessar allar eru rnörg hundruð metrar að lengd Af Aurunum með fram Þverá stendur Hemlu jafnan hætta af sand-ágangi, enda varð hún í hú- skapartíð Andrjesar einatt fyrir þungum áföllum af sandi, svo oft sýndist ekki annað en í eyði væri komin; en húsbóndinn var gæddur stöðuglyndi, og tók jafnan því mótdræga ljett og með frábærum dugnaði; samfara ást til Heml- nnnar sinnar tókst honum jafn- r.n aö vinna signr á örðugleikun- nm. En í Hernlu hefir margur vor- ilagur verið notaður til að aka bnrt sandi úr túni og matjurta- görðum, þegar annarsstaðar hefir mátt sinna venjulegum vorstörf- um. Hemluheimilið hefir jafnan ver- ið orðlagt fyrir gestrisni og góð- gjörðasemi, og var það sannmæli, sem segir í stöku, sem þau hjón fengu einusinni frá vini þeirra: „Ykkar bygð æ blómleg sje, blessun fylgi ranni; þið gott látið þrátt í tje þreyttum ferðamanni". Bærinn stendur við gestgötuna cg annars vegar við Þverá, sem svo mörgum hefir réynst illnr þröskuldur í leið, enda hafa hús- bændurnir mátt venjast því, að taka á móti vegfarendum, sem cft hafa þurft hjúkruna’: og hvessingar; en naumast var þá íiægt að hitta fyrir betri vaitend- i-.r en Andrjes og Laris góðu konu, sem ætíð ljet sjer ant um að /í. v una að gestum sínum, og ætíð fyrir litla eða enga borgun, þvi Arulries var alkmuvuv að heiðar- leik i viðskiftum og vildi ekki a+' öðrum hafa. Og það er mjer óhætt að fuliýrða, að marg- ir .wangir mcnn og hcstar fengu sig nictta hjá hinnoi ágictn hús- tyu dum, án þess að minst væri á "ndurgjald fyrir; en guð hefir iauii ð þeim það, og cinnig fyrir gjafir þeirra til fétækra því slík- ir liiutir eru homire þókuanlegir Svcit sinni 'var Andrjés jufnan hinn m'esti styrktarmaður, ráð- hollur og rjettsýnn reyndist hann þeim, er til hans leituðu; friðsam- ur og ágætur nágranni, og oft Ljálpaði hann um liey, mönnum, sem í þröng komust, því sjálfur var hann jafnan svo lánssamur að e:fa leifar af forða sínum. Hjú- um sínum var hann ætíð hinn á- gætastr. enda gekk honum líka jafnail vel að halda vinnufólk. Andrjes sál. var meðalmaöur á vöxt; svipurinn göfugmannlegur og lireinn, fjörmaður að upplagi; í störfum hans lýsti sjer kapp og uugnaður, ásamt verklægni og f’’amúrskarandi iðni. Sjómaður r hann ágætur, og svo góður f: skimaður að til var tekið; hafði lika jafnan yndi af fiskiveiðum. Stundaði hann sjómensku nálægt 50 vertíðir, og formaður var hann með skip fyrir Landeyjasandi mörg ár, og keppnaðist ágætlega. Þá hafði liann einnig ánægju mikla af að sitja á góðum hesti; átti líka alla tíð fallega og góða i’esta. — Mest veraldlegra bókmentæ unni hann íslendingasögunum, átti þær allar; annars hafði hann skemtun af bókum, en gaf sjer lítinn tíma til lesturs, sökum bú- skaparstarfanna. Blöð keypti hann alla tíð og las, og var jafn- an Jieimastjórnarmegin í pólitík. Þeim hjónum Andfjesi og Hólm fríði varð 9 banui auðið, Þar af dóu 2 í æsku, en 7 eru á lífi, öll hm mannvænlegustu, sem upp voru alin í guðsótta og góðum siðum foreldranna- Þau eru þessi: 1. Magnús, búandi í Vestmanna- e., jum; 2. Ágúst, bóndi á Hemlu; 3. Andrjes, klæðskeri í Reykja- vík; 4. Sighvatur bóndi á Ártún- um í Rangárvallasýslu; 5. Magn- l ’idur, búandi ekkja i Reykja- vík; 6. Guðrún, húsfrú á Stíflu í Landeyjum og 7. Rósa, húsfrú á Lxahrygg á Rangérvöllum. Auk þess tóku þau til uppfósturs

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.