Morgunblaðið - 07.06.1923, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 07.06.1923, Blaðsíða 2
MQRGUNBLAPIP leldur er það svo margt, sem þar kemur til greina. Búnað'urinn er margþættur. Þessa þætti alla þarf að treysta og styrkja, livern út af fyrir sig og í sameiningu. IV. Viöleitni. Sjálfsagt er að kannast við það, að sýnd Jiefir verið ýms viðleitni sf hálfu ráðandi manna í búnaði, til þess að rjetta búnaðinum hjálparhönd. Má þar nefna með'al annars þúfnabanann, tilbúinn á- burð — að anka notkun hans — fjölgun ráðunauta (11) o. s. frv. Þetta hefir ált sína þýðingu, það sem það nær. — En hluturinn er sá, að sumir hafa lagt meira upp úr þessu en góðu hófi gegndi Haida t. d. að ef þúfnabaninn fari yfir landið, þá sje alt „klappað og iklárt“. Meira að segja er það haft eftir einum lærðum manni í tsveit, að þar sem plægt væri með Þúfnabananum, þyrfti hvorki sáð nje áburð. Slíkar kenningar sem þessi, eru vitanlega bláber vit- leyea. Það skilur hver meðal- greindur maður. En þetta dæmi sýnir, að til eru menn, sem trúa á yfirnáttúrlega h. iuti þegar um viðreisn búnaðar- ins er að ræða. Það er sjálfsagt gott að trúa mátulega mikið á „tákn og stór- nierki“. En það getur stundum gengið of langt og blindað menn, eða hlaupið móð þá í gönur. Búskapurinn verður ekki rjett- i. r við eða fjárhagsvandræðin lög- uð með neinum kyngilyfjum, eða vítisvj elum. ' . '- 'M. Það, sem þarf, eru vinnandi hendur, og viturlegar ráðstafanir af hálfu ráðándi manna í lánd- iniii. Allar skýjaborgir gera ekki annað en glepja sýn og tefja fvrir. •Jafnvel þótt einstök ummæli — í ræðum og ritumbjartsýnnamanna «g skýjaglópa virðist benda á. að ræktunarskilyrðin hjer sjeu svipuð eða litlu lakari en suður í löndum, þá mega bændur ekki láta það villa sig, enda nær það held- ur ekki neinni átt. En svona kenningar, þótt loft- kendar sjeu, vekja vonir hjá bjartsýnum unglingum og jafnvel ráðnum og rosknum bændum. En bregðist vonirnar, vekur það1 ótrú á búnaðinum og veikir traustið. Og þá er ver farið en heima set- ið. Reynslan segir jafnan til sín) Búskapurinn hjer útheimtir það, með öðrum orðum, ef vei á að fara, að bændur — og allir ■iandsmenn — athugi það og muni eftir því, að við1 eigum heima: Norður við heimskaut í sval- köldum sævi. Frh. S. S. Deilumál ðagsins. Peningamálin, skattarnir og skuldirnar. Niðurl Þessa óheillastefnu, að éýðá raeiru en aflað er, flytja meira tíl lapdsins en framleiðsla þess r.emur, verður að stöðva. Ann- ars tekur gjaldþrotið yið. Þetta hafa Englendingar gert. Þeirhafa aukið skatta, lækkað laun, fækk- að starfsmönnum, og tekið strang- lega í taumana í öllum greinum. En annars getur ekki vérið1 nema um eimn veg að ræða .út, úr vand- ræðunum. Yjer verðum. að fram- leiða alt hvað frekast má, og vjer verðum að eyða svo litlu sem auð- ið er. Um þetta geta allir verið sammála. En hvernig á þá að koma þessu í kring ? Fólkið reyn- ir að vísu að afla sem mest það getur, en margir vilja ekki spara fyr en í fulla hnefana. Fyrsta ráðið er að hækka skatta á öllum algengum eyðsluvörum. Þetta leiðir til dýrtíðar, en því verður að • taka. Dýrtíð er óhjá- kvæmileg í hverju landi, sem er blaðið skuldum, sem þarf að auka efni sín og borga skuldirn- ar. Hún er jafnvel skilyrði fyrir því, að þjóðin geti rjett við. Hún neyðir menn til þess að spara og jafnvel líka til þess að afla sem mests. Hvort sem vjer erum settir hátt eð'a lágt í þjóðfjelagsstig- anum þurfum vjer að leggja á: oss miklar byrðar og leggja mik- ið í sölumar en þetta gengur nú' á alt annan hátt. Bæði bændur og verkamenn lifa nú betur en þeir gerðu fyrir ófriðinn. Þetta væri bæði gott og gleðilegt, ef Frakkland hefði efni á því, væri ríkara en áður gerðist. En því er nú ver að svo er ekki því landið er í raun og veru fátækt og skuldum hlaðið, en þetta hefir verið dulið fyrir þjóðinni vegna þess að sú stefna hefir ráðið að taka sífeld lán í stað þess að auka skattana. Menn hafa bjargað sjer cg minnir unga og gamla á það, I út úr augnabliksvandræðunum Umboðsmenn: I. Brynjólfsson & Kvaran. eAf bragðinu skulu þjer þekkja það«. fi. P. Duus Fl-dEÍld. Nýkomið mikið úrval af allskonar U e f n a ö a r u ö r u m: Ljereft, stærsta úrval í bænnm. Tvisttau. Sirts Kvennærfatnaður, hvergi eins ódýr. Tau í snmarfkjóla. Káputau. Blúsuefni. Broderingar, mikið úrval. Eykkápur. Eegnkápur. Skinnhanskar. Tauhanskar. Silkihanskar. Stráhattar. Matrosahúfur o. m. fl. fi. P. Duus fl-dEild. bvar við búum á hnettinum Fyrir því verður öll viðleytni til umbóta í búnaði og búskap og allar framkvæmdir að miðast við það, hvað h.jer á við, evo í jorðrækt sem öðru, og með því tiyggja góðan árangnr, eftir því sem unt er. með því að leggja byrðarnar og horgunarskylduna á framtíðina. En einhvemtíma hlýtnr að koma fið skuldadögunum og þeir verða ekki sældardagar. Vjer megnm því hika við að auka óbeinu skattanna eftir því sem fjárhagur landsins krefst og betra er að líða nú strax nokkurn skort en hálfn meiri síðar. Hinsvegar verðnr að fara mjög gætilega í að auka beina skatta, því bæði eru þeir nú háir og leiða fljótt til þeSs að draga úr áhuga manna á að afla eða verða jafnvel að eigna námi. Skattarnir þurfa að leggj- ast nokkurn veginn jafnt á allar vörur, sem notaðar eru, og þetta næst best með óbeinum sköttum og almenna verðhækkunin á öllu knýr aftur fram aukinn sparnað en það er óumflýjanlegt markmið Þá verður nm frain alt að! forð- ast alla skatta og tollahringl á framleiðsln og viðskiftnm. Það verður framleiðslu að tjóni en verslanir reyna til að tryggja sig með óhæfilega háu verði á vörun- um. í fáum orðum: skattana verð- ur að leggja á allar almennar örúr, en fyrst og fremst á aJllan óþarfa, sem ekki telst til lífs nauðsynja. Sú var tíðin að þjóðin eða þing- raenn fyrir hennar hönd, krafðist beinna skatta í nafni rjettvísinn- ar og sanngirninnar. Nú er þetta breytt og menn mótmæla nú óð- fluga beinu sköttunum í nafni rjettlætisins og krefjast óbeinna skatta, enda hrökkva hinir skamt til allra þarfa ríkisins, hversn sem að er farið. Hvað starfsmenn ríkisins snert- ir, þá ern fæstir þeirra framleið- endur. Þeim verður að fækka sem frekast: má. ’Það verður að losa ríkið við öll þau störf og íræði, sem einstaklingar geta rekið1. Að eggja niður stöku embætti mnn- ar engu. Alt starfsmannakerfið ?arf að endurskoða og öll störf ■ þarf að leggja niður, sem ekki svara ágætlega kostnaði og ó- mögulegt er án að vera. Ann- aðhvort er að gera alla að starfs- mönnnm ríkisins eins og Bolsje- vikar vilja eða hafa mjög fáa op- inbena starfsmenn eins og reynt er til í Bandaríkjunum. Að koma slíkri breytingn á er erfitt og ef til vill er það ókleyft nema með1 alræðisvaldi eins og nú er í ítal- íu eða með hreinni stjórnarbylt- ingu. -------o-------- Ferðapistlar. Eftir Bjama Sœmimdsson. þurfti jeg oft að stansa vegna umferðarinnar, hopa eða víkja úr leið, til þess að gera engan traf- alá, og svo að horfa á lífið og fisk- inn úr einhverjum krók, þar sem jeg var öruggur, eða til þess að tala við menn. Þar var rnargs- konar fisk að sjá, sumt góðir kunningjar heiman að eða afFær- eyjabanka, svo sem þorskur, langa, heilagfiski, steinbítur, ufsi, ýsa, skata, og kolar, sumt suð- rænna, úr sjónum mnhverfis Bret- landseyjar, kolmúlar (liake) haf- áll, eins og sverasta langa, nrriðar (gawnards) allavega litir, körtu- flóki (turbot) og sljettflóki (brill) og leppflúra (sole), þessar dýru kolategundir, sem, að hinni fyrst nefndn nndanskilinni, ekki sjást hjer við land. Jeg kom niðnr á skip aftur undir hádégi og þótt- ist hafa gert góða ferð, og sjeð eitt af því merkara, sem fyrir mín augu hefir borið. í (xrimsby eiga nú heima um 600 botnvörpungar af ýmsnrn stærðum, auk smærri fiskiskipa, og svo kemur þangað nrmull af ýmiskonar fiskiskipum annarsstað ar frá, innlendum og útlendum; má því nærri geta, að margt Sje um skip á höfninni; þau skifta víst að staðaldri hundruðum; sum eru að afferma, önnur að taka kol (úr prömmum) eða ís (úr loftrennum), sum bíða eftir af- greiðslu, önnur er verið að gera við, skafa eða mála. Mörg lágu nú inni aðgerðalaus. Og svo um- ferðin! Skip að koma, skip að fara, meðan hásjávað er og dokk- in opin, en hún er grafin að: miklu leyti inn í landið, eins og vant er um margar bretskar hafnir. Þegar fjarar, er stíflu hurðunum lokað, og öll umferð hættir, þangað til á næsta aðfalli, að merki er gef- ið. En inni í stokkunum er altaf verið að flytja skipin fram og aft- , af þar til settum mönnum. koma, og var lagt svona myndar- lega npp að okkur! Á mánudagskvöldið fór jeg Íítið eitt út í borgina til að skoða hana og lenti á „Pallas“, eins og landar nefna það. (Palace Theá- tre). Þar fara fram alls konar sýningar fyrir fólkið, fimleikar, loddaraskapur, búktal o. fl., alt ósköp meinlaust og tæplega sið- spillandi fyrir vora ungu fiski- m'-enn, sem koma þangað tíðum; það er víst aðalskemtistaður þeirra þar, þegar þeir hafa „&æj- arleyfi“. Jeg rataði ekki í nein æfiúiýri • í Grimsby, nema ef það væri það, að útihú frá banka einum í Lond- on, sem jeg hafði ávísun á frá banka hjer, vildi ekki greiða hana, nema því að eins, að jeg hefði, að mjer skildist, meðmæli frá ein- hverjum kaupsýslumanni þar á staðnum, sem þekti islenska bank ann. Nú þekti jeg engan slíkan raann, og hefði getað komist í klípu — því enslca peninga hafði jeg af mjög skornum skamti — ef ekki beiðursmaður einn á skrif- stofu Black & Co., sem hefir af- greiðslu Alliance-f jelagsns þar, hefði leýst ávtísunina. út óbeðinn, þegar við skipstjóri höfðum skýrt honum frá málavöxtum. Jeg get þessa í þakklætisskyni við firmað Black & Co., og til þess að benda mönnum, sem sigla, á, að treysta ekki of mjög á tjekkávísanir. Kl. 10 á þriðjudagsmorgun stóð til að jeg færi til Lowestoft og vaknaði því snemma, áður en Matthías kom með gleðiboðskap- inn. — Yar þá farið að afferma ,,Þorstein“, og fjekk jeg þá að sjá þessa athöfn. Var komin heil hersing af verkamönnum frá Black, til þess að lenda aflanum — skemtilegustu f jelagar margir þeirra, glensfullir og góðir, en æði þorstlátir, síþambandi te, sem þeir fengu ókeypis um borð Yfirmenn skipsins ráða engu mn Mattllías mátti standa ;og sk,enkja Já, jeg lagði af stað kl. 8y2. en sóttist ferðin seint, því að bæði það, hvar það liggur þessa o þessa stundina. Og ekki er á allra færi að flytja skipin til („for- færa“ þau), og þó að þeir, sem gera það, sjeu þaulvanir menn, lítnr út fyrir að oft verði árekst- ur, því að flest af skipunum, sem eg sá í dokkunum, voru Öll beigl- uð að aftan, og jafnvel á síðunum af þeim ástæðum. Og aðra nótt- ina, sem jeg var í dokkinni, vakn- aði jeg við heljar högg á „Þor- sceini“, og varð bylt við, því að í svefnrofunum mundi jeg ekki glögt, hvort við Vorum inni í höfn eða úti á rúmjsó. Þetta var þá a.nnar botnvörpungur, sem var að hvíldarlaust. Svo varð! jeg að kveðja, en hvað sá ýeg: Þorsteinn, sem til þessa hafði borið hreinasta bolsje- vikalit, var nú alt i einu orðinn kolsvartur, annaðhvort af sorg yf- ir því að sjá á bak mjer, eð'a af því að enskir verkamenn, sem liá höfðu nýverið afneitað bolsjevik- um og öllu þeirra athæfi, gátu ekki þolað rauða litinn, eða af því, að „Þorsteinn“ átti að mál- álst svona hvort sera var, og raeira að segja breyta nafni og framveg- is heita „Tryggvi gamli“, eins og jeg fjekk seinna að vita, og trú- að gæti jeg því, að „gamla mann-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.