Morgunblaðið - 07.06.1923, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 07.06.1923, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ /bgSýsbtga dagbók. i|p •= = Tðkpningar. — — Bjarni p. Johnaon, hæattu-jettar- málafluéaingsmaö ur, Laafejargöta 4L Talslnd 1109. — Veajulaga beúaa: kl. 1—■0 «g 4—5, afitir hádegi. “ = = ViSskifti. ==■=-=» J6n LaXda! selur og pantar piano og orgeL Orgel í sveitakiifejar til eýnÍ3 í 'Aðalstræti 8. Divanar, allar gerfiir, bestir og 6- dýraatir, Hósgagnaverslaa Reykja- víkor, Laogaveg 3. Nýtt naatafcgöt af uagu, fæst á- vait í HerÖubreið. „ísbjörnina1 ‘ seiur rúllupylsu á 1 fcrönu pundið. Sízni 259. Mímir selur besta gosdrykki og •aft. — Sími 280. Húsmæðar! Biðjið um Hjartaás- cmjöriíkið. pað er bragðbest og nter- ingarmest. Nýr Lax fæst í Herðubreið. Skj aldbreiðar-konfekt fæst í heild- sölu og smásölu. Plöntror til útplöntunar einnig Páfcnar, Aspedistra og fleira fæst á Amtmannkstíg 5. Hestar nanðsynjavörur sem fólk þejí£ii«st daglega fást n« og fram- ve@rs á TesturgötH 35. Símt 806 — Vörur aendar heifn. Karimaniia-regnfrakkar, bláir og gráir, sjerlega góð tegund; ódýrastir og bosfcir á Laugaveg 5. Giuðm. B. Vikar. Sími 658. Karknanna-regukápur dru góðar og ódýrar á Laugaveg 5. öuSJm. B. Tikar. Sími 658. Brýnsla. Hefill & Sög, Njáls- gctu 3, brýnir öM skerandi verkfæri = = = HúsnæSi, = = = Kjallarapláss til leigu í Túngötu 2, hentugt fyrir smíðahús eða geymslu. Upplýsingar í síma 444. Herbergi til leigu í Túngötu 5, Ijós, hiti og ræsting fylgir. Upp- lýsingar í síma 1144. Forsfofustofa til leigu á Grettis- götu 51, (niðri). Tvær* konur. Hjer í bæmim er fjelag, sem heitir „Líkn“ og er tilgangur þess S samræmi við nafnið. Síðan spanska veikin var hjer iím árið, hefir stofnandi fjelags þessa, frú Bjarnhjeðinsson, stöð- ngt aukið fjelaginu viðgang, þótt við marga örðugleika hafi verið að stríða. Hlutverk fjelagsins er, -að veita fátæku fólki hjúkrum ðkeýpis og ennfrexnur að1 hjálpa þeim um hjúkrunargogn og annað nauðsynlegt án nokkurs endur- gjalds. Ennfremur íhefir fjelagið komið upp hjálparstöð fyrir berklaveika, þar sem sjúklingamir fá sumpart hjúkrun og sumpart fræðslu nm hvemig þeir eigi að komast hjá að smitta aðra. Enn- fremur leitast stöðin við, að bjarga bömum frá sjúikdóminum. Mikil vinna og fómfýsi, sem í öll þessi ár 'hefir í kyrþei borið hinn fegursta árangur, liggur eft- ir fjelag þetta. Yel mentaðar og áreiðanlegar hjúkrunarkonnr líta daglega eftir sjúklingxumm, og em þær of fáar frenrur en hitt, sem f jelagið hefir í þjónnstu sinni. En áhyggjulaust er starf frú Bjarnhjeðinsson engan veginn, því ekkert verður gert í þessari ver- ö!d án peninga — mannkærleika- verka eigi fremur en annað. Tillag fjelagsmanna og styrk- nr bæjarsjóðs nægir ekki til þarfanna. Sívaxandi íbúatala gerir a meiri og meiri kröfur til fje- Jagsins — og hins góða vilja frú Bjamhjeðinsson. Og aldrei hafa erfiðleikarnir verið eins miklir og í vetur og vor. En — máltækið segir: „Þegar- neyðin er stærst, er hjálpin næst“ og þetta hefir sannast í þetta skifti á hinu bágstadda fjelagi. Og hjálpin kemur — einkenni- legir era vegirair — hún kemnr frá annari konu, sem þessa dag- ana hefir unnið hjörtu bæjarhúa, þó með öðru móti sje. Ungfrú Signe Liljequist. — Nei — nei, segir ungfrúin, Ameríku. Er framleiðsla, verk- smiðjunnar nálægt 16.000 kassar á viku (hver kassi á 48 dósir), svo að það er ekki svo ltið, sem þessi stofnun sendir frá sjer af mjólk á hverju ári. Umboðsmað- ur verksmiðjunnar hjer ei; h.f. Carl Höepfner. jeg hjálpa ekki, jeg þakka aðeins með þessu móti Reykvíkingum fyr- ir hinar innilegu viðtökur, sem þeir hafa veitt mjer, og þaun skilning, sem þeir hafa sýnt mjer, bæði sem söngkonu og persónu- lega, bjer í ókunnum stað, þar sem jeg bjóst alls efeki við a'ð fá svona góðar undirtektir. Yfirlætisleysið er ávalt við- kunnanlegt. En hvað segir bærinn við ókunna listakonu, sem hefir auðgað hann með list sinni, og( þakkar síðan fyrir komnna með stórri gjöf. Því þannig -er málinu varið, að þessar tvær konur hafa tekist í hendur — ungfrú Liljequist ætl- ar að gefa fjelaginu „Líkn“ ágóð- ann af íhljómleiknum, sem haldn- ir verða á mæstunni. Einnig hefir nngfrú von Eaulbaeh lofað að að'- stoða og Þórarinn Guðmundsson hefir einnig Iofað að aðstöða með f'ðlu. — Prú Bjarnhjeðinsson er glöð — og þakkar. En bærinn? nö miólkurtEgund. Pyrir skömmu kom hingað á markaðinn ný tegnnd af niður- soðinni mjólk, sem unnið hefir sjer almannaróm, hæði fyrir gæði, og eins hitt, að hún er ódýrari en aðrar tegundir af niðursoðinni rajólk, er hjer hafa verið á boð- stólum undanfarið. Er þetta dönsk mjólk, og merkið heitir ,,I)ancow“ og hefir hlotið nafnið „Bláa beljan“ hjer. — Þykir mönnum einkum mikið til þess koma, hve mjólk þessi reynist vel í kaffi, og telja, að hún líkist meir íslenskum rjóma, en aðrar niður- soðnar rjómategundir. Yerksmiðja þessi er samband þriggja danskra rjómabúa, og hafa afurðir henn- ar náð feikimikilli útbreiðslu, ekki aðeins í ýmsum stærri löndum þessarar álfu, heldur einnig í Dagbók. I. O. O. F. — Mætið í Ingólfs- hvoli í dag kl. 12%. Ársfundur Guðspekifjelagsins á morggun kl. iy2 e. h. Jakob Krist- iusson heldur fyrirlestur kl. 8þí> um kvöldið. Efni: Merkilegar rannsóknir. Einar Víðar kaupmaður, veröur jarðaður frá Dómkirkjunni í dag kl. 1. „G-ullfoss' ‘ kom í gærmorgun frá Kaupm-annahöfn. Meðal farþega voru Jón Sfcefánsson og Eggert Laxdal málarar, frú Kam'ban, frú Clara Pontoppidan, sýslumannsfrú GKslason íi'á ísafirði, frú Sehiödt frá Akureyri, Jóhann Ólafsson og Björn Arnórsson heildsalar, frú Helga Hersir, Rósa Einarsdóttir, frú Guðrún Eiríksdóttir, frú Bjarnason, ungfrú I. Bjarnason, Svend Metling og frú, Poul Bhode leikari, Páll Steingrímsson póstfull- trúá, Indriði Waage, Árni Riis for- ■stjóri, Sigurður Guðmundsson húsa- raeistari, Hjalti Björnsson heildsali, Tage Möller og frú, danski prasturinn Hoff og frú, frú Emil Nilsen, L. Fanöe, Gunnar Bjarnason stud. polyt og Pálmi Hannesson stud mag. Signe Liljequist syngur í Nýja Bíó í kvöld. Eftir áskorun hefir verið tekið inn á söngskrána II. liðurinn af síðustu söngskrá. Meðal nýrra laga á iskránni má nefna „Draumalandið'‘ eftir Sigfús Einarsson, ,ySofðu unga ástin mín‘ ‘ úr þjóðvísnasafni próf. Svb. Sveinbjömsson, „Skin ud du klare Solskin“ eftir Lange-Múller og ekki síst aríu úr Hvítasunnu- kantötu Bach ’s, lag eftir Brahms og „Le Nil‘ ‘ eftir Leroux. í þessum þiemur tónverkum leikur pórarinn Guðmundsson á fiðlu með söngnUm. Ilefir það aldrei heyrst hjer áður. Frá safnaðarfundinum. — par eð rangar fregnir hafa borist til eins óagblaðanna frá safnaðarfundánum í Dómkirkjunni á isunnudaginn var, levfi jeg mjer að skýra frá opin- berlega, að tillögur þær, sem safnað- arfundurinn samþykti voru á þessa 1-eið: 1. „Safnaðarfundurinn endur- tekur mótmæli isín frá síðasta safnað- ai'fundi gegn því að dómkirkjuprest- unum sje ætlað að þjóna Lágafslls- cg Yiðeyjarsóknum og felur sóknar- refnd að hreyfa því máli viið öll þingmannaefni bæjarins á þingmála- fundunnm í hanst.“ 2. „Safnaðar- fundurinn óskar að ekki sje annað sangið í Dómkirkjunni við jarðarfarir en upp úr kirkjusöngsbókinni. Enn- fremur voru reikningar samþyktir og samþykt að fresta ákvörðun um 2 tillögur viðvíkjandi isamkomum í kirk- janni, sem aðgangur er seldur að“. Aðrar tillögur voru ekki samþyktar á þessum fundi. Reykjavík 7. júní. Sigurbjörn Á. Gíslason (p. t. formaður sóknamefndar). pú nafnkunna landið er nýjaista lag Sigvalda Kaldalóns og er nú komið út, og selt til ágóða fyrir stúdenta- garðinn, og hefir höf. og nokrir áhugasamir menn aðrir gefið það að ölln leytri til þess fyrirtækis. Hefir kórfjelag stúdenta sungið það opin- berlega undir stjórn höf. og þótti þá gott lagið. Rafmagnsofnar, Rafmagnsstrauiárn, Rafmagnsskaftpottar fyririiggjandi. Hlj6g ódýrt. K- Einansson & BJornsson. Símar SIS og 1315. Voimrstraati S. Símn.: EinbJ&m fi.f. Eimskipafjdag Islands. .. ■ i IIllllll Si—— Ogilding arðmiða frá árinu 1918« Það tilkynnist hjernpeð, að arðmiðar frá árinu 1918 eru, samkvnmt Ibgum fjelagsins, ógildir frá 28. júni þ. á. að telja og verða þeir e k k i innleyst- ir eftir þann dag. Reykjavik 5. júni 1923. Hif. Eimskipafjelag Islands. Nordisk Konditorivareforretning Köbenhavn, óskar eftir vel þektnm farandsala hjó bökurum og „Kondi- torum' ‘ á íslandi. Umsækjendur skrifi beint viðvíkj- andi öllum upplýsingum og niieSmælum. Knattspyrnan. Fram og Valur keptu í fyrrakvöld og vann Fram með 3 gegn 2. ErL síinfregnir frá frjettaritara Morgunblaðsina. Khöfn 6. júní. Marokkóstríð enn. Símað er frá Madríd, að Spán- verjar hafi ráðið á 7000 marokk- anska uppreisnarmenn við Tixi- assa og rekið þá á flótta. Elta þeir þá á flóttanum. Flugferð Amundsen. Símað er frá Kristjanín, að flugmenn þeir, sem eiga að að- stoða Roald Amundsen við flugið yfir norðurheimskantið hafi lagt af stað frá Bergen í gær, áleiðis til Spitzbergen. Hefir norska rík- ið lofað' að veita flngleiðangrinum allan nauðsynlegan styrk. Ruhr-takan. Símað er frá Berlín, að Frakk- ar hafi tekið á sitt vald síðustu aðaljárnbrautina í Ruhr. Kommgssinnar í Bayem. í gær hófst rannsókn í sam- særismáli konungssinna í Bayem. Skaðabótamálið. Endnrskoðuð skaðabótatilboð' Þjóðverja verða afhent banda- mönnum á morgun. Flug kringum jörðina. Tveir enskir flugmenn ætla eft- ir nokkra daga að leggja af stað 1 flugferð kringum jörðina. Leið- in verður sú sama og fara átti í fyrra. Sfmar Morgunblaðsins: 498. Bitstjórnarskrifstofan. 500. Afgreiðslan. 700. Auglýsingaskrifstofan. ! Ungur maður vel að sjer,‘ sem nokkuð hefií fengist við verslun, óskar eftiú atvinnn við verslnn eða skrifstoftí störf. A. v. á. Kaupmenn! t Heilbaunir. Hrísgrjón. Sagó. Högginn sykur. Rúsínur. Sveskjur. f heildsölu hjá M. Matthiassyni, Túngötu 5. Sími 532* Dálítið af borðvið og panel get jeg selt fyrir mun lægra verð en alment gerist. HELGI BERGS, Simar 249 og 636. Maður, sem stundað hefir skrifstofu- og verslunarstörf yfir 20 ár, óskar eftir atvinnu nú þegar. Góð með- niæli. Upplýsingar í síma 1390 eft- ir M. 4, 6. og 7. þ. m. Besta og hreinasta steinolian í borginni fœst daglega á Vesturgötu 35 (áður Hornbjarg). Simi 866. Síúíka óskar eftir vist á góðu sveita- heimiili í sumar við ljett inni- og úti verk. A. v. á. Hreinar ljereftstuskur kaupir ís». foldarprentsmiðja hæsfca verði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.