Alþýðublaðið - 28.12.1928, Blaðsíða 4
4
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
á við Jean Valjean. Það er Mar-
íus. Þegar hann heyrir aö reka á
náhúa hans á dyr, af því að hann
getur ekki greitt húsaleig'una,
sendir hann honum 25 franka, en
á þá sjálfur ekki eftir nema 5,
þótt hann vissi áður varla um, að
þessi maður var til, og væri h-on-
um allsendis ókunnur, og gömlu
konunni, sem hann fær peni-ng-
ana, bannar hanin að geta um,
hvaðan peir séu. Hann hafði ekki
hugmynd um, að maðu-rinn, sem
hann var að hjálpa, var glæpa-
maður og óþokki. Gerð Maríusar
var söm fyrir pví. — Hann vildi
heldur berja-st einn áfrarn -og
„lepja dauðann með bláskel1,
heldur en að piggja fé möður-
systur sinnar og afa, meðan pau
höfðu skömm á hugsjónum hans
og óvirtu föður hans. — Síðar,
pegar Maríus var orðinn fjáður,
segir svq um pessa móðursystur j
hans: „Það er sennilegt, að ef i
Maríus hefð.i gifzt fátækri stúlku,-
hefði hún látið pau eiga sig og
ráðistafað fé sínu öðruvísi. En
hálfa milljónin hennar Cósettu
hafði áhrif á hana og kom henni
til að líta öðrum augum á elsk-
endurna en áður. Sex hundruð
púisund frankar geta krafist no'kk-
lurrar virðingar.“(!) „Henni fanst
pað pví auðsætt, að hún ætt'i ekki
annars ko-st en að arfleiða unga
fólkið að eignum sínum, nú, peg-
ar pað þurfti ekki á peim að
halda.“ Þarna er fjárdgnun smá-
Jnenna v.el lýst í fáum orðuim,
Um pessa sömu móðursystur seg-
ir á öðrum stað: „Hún iðaði í
skinninu, sv.o mikið iangaði hana
til að vita, hvernig í pessu lægi
öllu, pvi vafaia-ust taldi hún p,aðj,
að pessar burtferðir ættu eitithvað
skylt v.ið óleyfilegar ástir, scm
eklrí væri vanpörf að hafa vak-
andii auga á. Þvi það, að geta
pefað upp leyndármál, ér á borð
við hitt, að frétta fyrstur hneyksl-
issög'u. En slíkt er yndi allra
frómra sálna.“ — Victor Hugo
kunni að beita háðinu, án pess
að nota mörg orð, þegar hann
vildi svo við hafa. —
Feðgarnir Einar H. Kvaran og
séra Ragnar pýddu tvö fyrri heft-
in, en Vilhjálmur Þ. Gíslason prjú
hin síðari.
Gudm. R. Öl'ifsson
úr Grindavík.
Una íMg ¥©glssss«
Næturlæknir
verður í nött Halldór Stefáns-
son, Vo-narstræíi 12, sími 2221.
Verkakvennafélagið „Framtiðin“
í Hafnarfirði heldur jölatrés-
samk-omu fyrir börn 3. janúar.
Stjörnufélagið.
Fundur í kvöld kl. 814. Guð-
spekifélagar veikomnir.
Togararnir.
„Sviði“ úr Hafnaríirði kom
Jiingað í gær til viðgerðar. Skrúf-
an biluð. „Hilmir“ var með 1100
kassa ísfiskjar.
Análátsfregn,
í fyrra dag andaðist Guttormur
Vigfússon í Geitagerði við Lag-
arfljót, 78 ára að aldri, faðir
þeirra Þormar-systkina. Hann var
alpingismaður fyrir Suður-MúI-a-
sýslu frá 1893--1907.
Austanpóstur.
Aukapöstur fer héðan i fyrra
málið alla leið ausíur að Prests-
bakka.
Sjómannafélag Reykjavíkur
heldur fund arenað kvöld
kl. 8 í Bárunni. Verður þá
gengið til atkvæða um tillögu,
er sáttasemjari ríki-sins ber fram
um launakjör á togurunum. Til-
lagan verður afhent í dag. Verður
tillagan einnig send með loft-
skeytum til þeirra togara, sem
ekki eru hér í höfn, og greiða sjö-
menn, sem á þeim eru, atkvæði
um hana á skipi. — Sjómenn,
sem heima eru hér í Reykjavík,
og atvinnu stunda á tögurum, eru
alvarlega ámintir um að sækja
fundinn.
Dánarfregu.
Á Þorláksmessu andaðist í
Landakotsspíía'.a Krístín Pálsdótt-
ir, Hverfisgötu 125. Hafði hún
verið skorin upp við botnianga-
bölgu og var orðin allvel hress
efrír pað, en fékk pá hjarftaslag
og dö af pví. Kristín heitin var
einkadóttir Pais Guðmundssonar
verkamanns og vár bústýra hans.
Hún var prýðisvel gefin og
vel látin af öllum, sem kyntust
henni. Jarðarför h-eninar er ákveð-
in 3. janúar frá spítalanum.
Kumugur.
Veðrið.
Kl. 8 í morgun var vindur all-
hvass á suðaustan á Vesturlandi
og rigning, með 3—5 stiga hita.
Norðan lands og austan var vind-
ur yfirleitt hægur og engin úr-
koma, hiti uni 0 stig. Veourútiit í
kvöld og nótt: Suðvesturiand —
Faxaflói: Stinningskaldi á suð-
austan. Hlákuveöur. Vestfirðir:
Allhvass á suðaustan -og senniJega
hvass austan úti fyrir. Þíðviðri.
„Mglb.“
birti i dag greinarstúf úr Al-
pýöublaðinu frá 24. p. m. Er það
nýstárlegt að sjá svo skynsamleg-
ar greinir í „Mgbl.“ — Athuga-
semdir ritstjóranna við gToinina
Nýjárskort. Mikið úrval af
skemtilegum kortum. Amatörverzl.
Kirkjustræti 10,
i>eytÍF|ómi fæst í Alpýðu-
brauðgerðlmii, Laugavegi 61. Símá
835,
Tóbaksbaukur fundin. Uppl
í síma 1787.
InnFommnm Myndir, Mynda-
rammar. Langödýrast. Vörusalinn,
Klapparstíg 27.
Upphlutasilki, f ar á meðal hið
pekta herrasilki, fæst hjá Guðm. B.
Vikar. Laugavegi 21. Sími 658.
Konur!
Eidjið isisifi Ssnáfa*
smjSrlíkið, pvíað
þsð ep efnisbetra en
alt annað smjörlíki.
eru hins vegar venjulegt „Mogga-
moð“.
Alpýðublaðið
verður borið út til kaupenda
kl. 9 árdegis á gamlaársdag. Aug-
lýsingar í pað þurfa að vera
komnar fyrir kl. 7 annað kvöld.
Rftitjórí ag áfayrgðarmaðKf!
Haraldur Guðmundsson.
Alpfðuprentsmlðjai!.
Upíon Sinclair: Jimmie Hlggins.
menn með byssuistingi til pess að stinga í
lí-kami verkamamna, sem leituðust við að
bæta lífskjör sín! #
III.
Jimrnie vaxð að fá lausn frá vi-nn-u nokkra
daga um sumarjð t-il pess að fa'ra til I.ees-
ville -og sækja rétta-rpingið, er fjallaði' um
mál pýzku samsærismannanna. Hamin varð- að
setjast á vitnastólin-n -og -skýra frá öllu,.
er hann vissi um Kummö og Heinrich og
&ðra pá menn, sem vanið höfðu komur sínar
í hjölihestasmiðjuna, Þetta var alvarleg
reynsla, og áðuf en hereni ,væri lokið, hafðii
Jimmie ástæðu til p-ess að fagna þvi imni-
'lega, að hann hefði staðist ,tilbo-ði0 um að
hjálpa til pess að spxergja .Véiasmiðjurnar í
l-oft upp. Máiinu lauk pan-nig, að húsböndi-
Jimmies var dæm-dur í sex mánaða fangelsi,
en Heinrich o-g félagar hans i tveggja ára
fen-gelsi. Strangari refsiingu var ek'ki hægt
að dæma samkvæmt lögum — „Herald“ í
Leesville lii mikiilar gremju og hneykslunar.i
„Herald“ var því meðmælt, að þeir menn,
eem brigðu fæti fyrir iðnaðaTigrei'n:n.a, e-r
hagsæld bæjarins hvjldi á, yrðu dæmdir í
æfiiangt fangeisi.
Meðal peirra, siem hlust-uðu á málsóknina,
var félagi Smith, rí-tstjóri ,,Ve'i’lkaman'nsinis“,
og Jimmie settist með honum iinn í kaffi-
stofu „Tonima" og fék-k freg-nir af pví, hvem-
ig gengið hefði ti-l upp á siðkastið í Véla-
smiðjunum. Óánægjan var með öilu kæfð;
það vax starfað í pessari miklu stofnun með
fullum hraða nótt og dag. Þeir höfðu bætt
við sig hundruðum af vinnufólki, mest kon-
um og stúlkum, létu þær vinna með meiri-
og rneiri áfergju og luku við púsundlr af
sprengihylkjum á sólarhring. Og enn voru
þeir ekki ánægðir; verið var að reisa ný
hús, íyrirtækið teygði si-g eins og stór fl-ekk-
ur yfi-r landið. Það var verið að tala um að
reisa sprengiefna-vierksmiðju xétt hjá, svo
unt væri að fylla hyl'kin jafnóðum og pau
voiru búin til.
„Framfaratiinabiiið“ hélzt við í Leesviillie;
fésýslumenn græddu vel; pað var eins og
drottnar borgarinnar hefðu slept öliu taum-
haldi á sjálfum sér. Félagi Smith réði Jimmie
til þess að vera par kyrr, e-r hann væiri
kominn, pví það væri sífelt að verða örðugra
fyrir verkamenn að fá 4nokkuð til að eíæ
En á hæðunum meðfram fljóíinu, þeim hiuta
bæjarins, sem nefndur var „Nob hæðir“,
var verið að reisa nýjar hallir. Og pannig
vax ástatt um allan austurhliuta Bandaríkj-
anna, sagði ritstjörinn ungí; rí-ka fóMð.viíssx
ekki Iengur hvað pað átti við milljönir sínar
að gexa.
Jimmie beið í bænu-m kvöldið, sem mái-
inu var 1-okið, til pess að sækja fund íí
deildinni og greiða áfallin gjöld síín. Harni
hitti þess vegna álla gömlu kunuingjana og
heyrði „Vilta Bili“ flytja ein-n af sinum al-
kunnu ræðustúfum. Bill hélt á úrklippu úr
blaði, par sem skýrt var frá þeiir-ri furðu-
legu vitfirring, er hlaupið hefðii í Wall StreeL
Hergagna-hlutabréf putu upp svo að með
öllu var ótrúlegt; „stríðskrakkar“ v-oru pau
nefnd með kaldranalegri fyndni. Spilliingin- á!
þessum „Hvíta, mikla vegi“, sem p-eir putu
eftir til pess að fagna hiinni nýju „Þúsund
og ein-ni nótt“, var svo 'gegndarlaus, að
beimurinin hafði aldrei néátt likt augum litið.
„Og þetta er pað, sem ,við purfum að præia
fyrir!“ hrópaði „Vilti Bi)-1“ — 'og var nú.
enn ægilegri síðan lögreglan hafði inefbrotið
hann og mölvað úr honum prjár f'ra'intennurí
„Þetta er pað, sem við erum fj'ötraðir við
vinnuna fyrir — læstir inui í fangelsi, ef
við svo mikið sem Ijúkum upp munninum!