Alþýðublaðið - 28.12.1928, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 28.12.1928, Blaðsíða 2
2 ALÞ. VÐUBLAÐIÐ Sofjsvirkjiiiiin. I. Eftir Sfefngrím Jónssois rafmegsssst|éra. í Alþýðublaðinu föstudaginn 30. növ. skorar hr. bæjarfulltrúi Sig. Jónasson á mig aö skýra fxá, hvernig standi á þvi ósam- xæmi, sem honum virðist vera í tölum þeim um áætlaðar tekjur Sogsvirkjunarinnar, sem Morgun- biaðið flutti 25. nóv. og þeim, sem síanda í áætluninmi. Ég vil fúslega vexða við þeirri áskoxun, ef það mætti verða til þess að skýra þetta mél. Sig. Jónasson ber saman þessar þrennar tölur: 1. að árskílówattið úr núverandi Elliðaárvirkjun kosti 585 kr. 2. að árskw. úr Elliðaám full- virkjuðum (og fullnotuöum) kosti 315 kr. 3. að árskw. úr Sogsvirkjuniinni (fullnolaðri samkv. áætluninni) kosti 174 kr. Morgunblaðið hefir eftir mér að samanburður á þc-ssum tölum sé villandi. Ég segi að samanbuxður á þessum tölum einurn saman so villandi. Þær eru einar saman al- veg óhæfar til þess að msta kosti Sogsins af því, að í þessum þrem föllum er um mismunandi mikið rafmagn að ræða og mis-- munandi notkun á rafmagmnu, og þess vegna er ekki rétt að taka þessar tölur út úr áætiun- inini án þess að geta þess um leið, hvexnig þær eru framkomn- ar. y Fyxsta taian er tilkomin þann- ig, að árið 1927 hafði Rafmagns- veita Reykjavíkur heildartekjur af sölu rafmagns 750 000 kr„ en mesta álagið í stöðinni varð 1280 kw. það ár, og eru þá heiidar- tekjur á hvert kw. til jafnaðar 585 kr. Á sama hátt er í áætlun um fullnaðarvirkjun Elliðaánna gert ráð fyrir því, að mesta álag í stöðvunum verði 3170 kw. þegar vélarnar eru orðnar fullnotaðar, og að brúttó-tekjur geti orðið 990 000 kr. Það samsvarar 315 kr. á hvert kw. til jafnaðar. Einnig er á sama hátt áætlað um Sogsvirkjuniina, að mesta á- lag í stöðvunium geti orðið 7800 kw. þegar vélarnar exu fullnotað- ar, en brúttó-tekjur áætiaðar 1 35Ó 000 kr. Það samsvarar 174 kr. á hvert kw. til jafnaðar. Þáð sézt af þessu, að þetta meðalverð á kw. segir ekkert til um söluverðið á rafmagninu til ákveðinnar notkunar, og er það tekið fram í áætluiiíinni. Samanburðurinn, sem ég gerði í áætlun um fullnaðarvirkjun Elliðaánna, lítur þannig út: Elliðaárnar nú. Fullnaðarvirkj- un Elliðaánna Sogiðmeðl50 0 he'töflum og Elliðaárnar nú. Mesta áiag kw. 1400 3157 7800 Stofnkostnaður 2 953 391 65 4 465 000 7 910 000 Þar af ný lán 1 965 000 5 910 000 Heildartekjur 818 214 94 990 000 1 350000 Tekjur í °/o af stofnkostnaði 27,5 22,0 17 Tekjur i kr. á kw. 5S5 315 174 Wött á mann (30000) 47 104 260 Hér er gert ráð fyrir að mssta álag núverandi Eiliðaárstöðvar geti komist upp í 1400 kw. og brúttótekjur 878 000 kr. Af töfl- iunni sézt að með því að full- virkja Elliðaárnar er hægt að tvö- falda rafmagnið í bænum eða xúmiega það og tekjurnar geta við ,það vaxið úr 818 000 kr. upp i 990 000 kr. eða um 20 o/o. Með því að ráðast í Sogið í stað aukningax við Elliðaárnar má 5,5-falda rafmagnið í bænum og tekjurnar geta við það vaxið úr 818 000 kr. upp í 1350 003 kr. eðta um 65°/o. Það þarf að taka 2 millj. kx. lán til þess að fullvirkja Elliðaárnar, en 6 millj. tll þess að ráðast í Sogið. Það er því auðvitað mál að bæjarbú- ar, sem verða að bera þessi lán, verða að^greiða meira, fyrir raf- magn eftir að lánin hafa verið tekin en áður, og því meir, sem meiri lán eru teldn, en hiins veg- aT geta þeir fengið það mikiu meira rafmagn fyrir, að það borg- ar sig samt og því betur, sem meira er notað, því að sama skapi getur verðið lækkað á hverja einlngu rafmagns. Það er ekki hægt að dæma af hérlendri reynslu hversu miklu rafmagni er hægt að koma út, 'þegar Verðið iækkar, til þess ex rafmagnsnotkun hér yfirleitt ‘of skamt komdni. En erlend reynsla bendir ótvírætt á það, að auðvelt er að margfalda .þá notkun, sem nú er hér, þótt gasstöð sé í hæn- um og verði áfram og hitunar- miðstöðvar mjög víða. Aninar samanburður er í grein Sig. Jónassanax, þar seln ekki er nema háifsögð sagan, þar sem kílówattstundaverðið úr Sogs- stöðinni, alt niður í 21/2 eyri á kwst. (í áætluninni er ekki far- ið lengra niður en í 3,4 aura, af því að gert er ráð fyrir að notk- unin geti ekki orðið msiri, fyrir 30 000 manins), eií borin saman við kwst. verðið úr Elliðaárstöð' inni, 15 aurar á kwst. Þetta verð, 3,4 aurar og 15 aurar, er alveg á sama hátt og áður árskw.-verðið, meðalbrúttótekjur á framleidda kwst. (leiðslutapið ininifalið) og bendir því heldur ekkert á söJ'u- verðið, sem sézt af því að árið 1927 seldi Rafmagnsveita Reykja- víkur rafmagn til ljósa á 55 aura kwst., til hitunar á 24, 16 og 12 aura o. s. frv., en alt meðalverð varð 14,8 aurar. Heildarmeðalverðið er ekki sambærilegt þegar um m'smun- andi notkun er að ræða. Meðal- verðið úr Sogsvirkjuninná er svo lágt af því að svo mikill mieiri hluti rafmagnsins er ætlaöur til suðu og hitunar, en meðalverðið frá Elliðaárstöðinini er svo hátt af því að meiri hlutinn er ætlaður til lýsingar. Það er enginn vafi á þvi, að þegar Sogið er virkjað, þarf raf- magnsveitan að fá aljar þær tekj- ur, semi hægt er, af söl'u raf- magns, til þess að bera fyrirtæk- ið. Það þarf 'þvi að selja raf- rnagn til hverrar tegundax notk- unar með eins góðum árangri og unt er. Sé lýsingin athuguð út af fyrir sig, þá mun bezti árangur nást með því, að selja hverja kwst. á 35—45 aura, hvort sem selt er hærra eða lægra verði, fást ekki eins miklar tekjur af sölúnni. Það yrði of langt mál að útskýra þetta atriði hér, en ég vænti að geta gert það síðar, þegax rætt verður um gjaldskrá Sogsvirkjunarinnar (sem áætlun- in ekki minnáist á). Sé nú gert xáð fyrir lægra markinu, 35 aur- ar, er það það ljösverð, sem verður hér að vera um allmörg ár. Það þarf ekki Sogsvirkjun til þess áð komast niður i þetta Ijósaverð, það er hægt að kom- ast niður í sama verð úr auk- inni Eliiðaámrkjun og á annan hátt, stjo sem með dísiimótor til viðbótar við núverandi virkjun, S'vipuð verður útkoman þegar smávélarekstur er athugaður út af fyrir sig, að eins er verðiið hér um bii helmingi lægra en ljösa- verðið. Munurinn á Sogsvirkjun og annari aukningu á rafmagml handa Reykjavik liggur því ihvorki í sölu til iýsingar né smá- Vélareksturs, helduir í því, að úr Soginu er hægt að selja til sii&u og hitumfx í fullum mælii og að það er hægt að skapa hér skil- . yrði, að því er rafmagnsverðið sneríir, fyrji' stödiigt oaxandl idjurpkstri. Auk þessa mismunar er ann- ar mikilsverður muniur og hann er sá, að svo góð skilyrði eru til aukningar á rafmagninu frá; Soginu, eftir því sem miannfjöld- inn vex í bænum, að það má segja að með Sogsvirkjuninni só rafmagmsmál Reykjavíkur leyst um fyrirsjáanlega framtíð, seng ekki er ef aðrar leiðir eru faxn- ar. Á möti þessu er fjárhagserf- iðleikarnir. Því er ekki að leyna, að það er erfitt fyrir 30 000 manns að standa straum af 6 millj. kr. ofan á 2 milíj. En á- ætlunin sýnir að þetta megi tak- ast, ef lánskjörin eru haganleg fyrirtækinu. pegar framanskráðar saomian- burðaxtölur eru athugaðar út frá því sjónarmiði, sem hér hefir verið skýrt, verður ekkert ósam- ræmi milli talna þeirra, seiri Morgunbl. för með og þeirra, sero; Sig. Jönasson hefir tekið upp. Ég vona að tölurnar séu réttar og vona að þær vaidi ekki misskiln- ingi þegar alvarlega er rætt um málefnið sjáift. Stefngr1. Jóti$$ont II. Eftir SigiiFÓ Josiasson bæJaFfailtriia. Framanritaða grein rafmiagns- stjóra hefir Aiþýðublaðið iofað mér að sjá og gefur hún. mér tilefni til eftirfarandi athuga- semda: Hr. Steingr. Jónssoin segir í framaniskráðri grein, að ekkert ó- samræmi sé á milli þess, sem Morgunblaðið hefir eftir honum þ. 25. nóv. og talna þeirra, er birtar hafa verið í áætlun um Sogsvirkjun og viðbótarvirkjun Elliðaánna, er Rafmagmsveitan hefir gert. Ég hélt því fram í grein í ALþbl. 30. nóv., að þar væri mikið ösamræraá á milli og verð enn að álíta að svo 'sé. Mgbl. hefir það eftir rafmagns- stjóra, ao samnaburðartöLur þær, 585 kr. árskílówatt úr núv. Ell- iðaárstöð, kr. 315,00 úr stækkaðri Eliiðaárstöð og kr. 174,00 úr Sogsstöð, væru „í rauninni ákaf- legg uillandi“, af því að þær eigtl ekkert skylt við söluverð á raf- magni til almenningsinota. En raf- magnisstjöri kemist að þeirri niiið- urstöðu, að samanburður á þess- um tölum einum saman sé viljr andi af því þar með sé ekki um það getið, að mismunandi verð verði á rafmagni til mismunandj notkunar. ALþbl. hefir aldrei sagt neltt í þá átt. Áætlun irafmagms- stjöra gefur tölurhair upp sem medfijoerd, og að því var þess vegna rétt að halda sér. Það er hins vegar vist, að rafmagn úr Soigisstöð t;il ljösa og smáiðnaðar verður ödýrara en úr nýrri Ell- iðnaðarstöð vegna þess, að eina iláðið til að fá ódýrt rafmagn er að fá nóg rafmagn og nog rafmagn fæst aldrei úr Elliðaánum. Rafmagnsstjöra hefir líka sjálfsagt skotist yfir það, að Mgbl. segir í umræddri grein: „Eins getur áætlunin um árskílö- watt á 174 kr. að meðaltali verið rétt, en verðið, senr almenning-

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.