Morgunblaðið - 13.06.1923, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 13.06.1923, Blaðsíða 4
MORGUNBLABIB w = Tilkynningar. = = Bjami p. Jolmson, hæstarjettar- sálaflutmngsmaður, Lækjaxgötu 4. Talsími 1109. — Yenjiilega heima: kl. 1—2 og 4—5, eftir hédegi. Eensla fæst í verslunarnémEgrein- v , þýsku, dcnsku og ensku, — á- f'mt fæði og húsnæði —• alt fyrir 80 danskar kr. á mánuði.. — Behrens’ Kaufmannische Privatschule. Mens- burg, Tovsbuystrasse 11, Deutschland. w—-= Viáskifti. = == = DivanaSi allar gerðir, bestir og 6- dýrastir, Húsgagnaverslun Reykja- ríknr, Laugaveg 3. ■r- ■“ 1 " i " - Nýtt nautakjöt af ungu, fæst á- valt í Herðubreið. ,ýfsbjörninn“ selur rúllupylsu á 1 kránu pundið. Sími 259. t" ■ ——■ - ........- Mímir selur besta gosdrykki og §ift. — Sími 280. Húsmæður! Biðjið um Hjartaás •mjörlikið. pað er bragðbest og nær- ingarmest. Hjörtnr Hansson, Lækjargötu 2, (ta|aía»i 1361), pantar alls konar ■giaumístimpla, einnig fleiri gerðir og stærðnf af gúmmí-letri í kössam (alt ísl. atafrófið með merkjum). Flestar n a uð sf n j avörur sem fólk þarfnast daglega fást nú og fram- regxa á Vesturgötu 36. Sími 866 — .Tihrur sendar heim. Nýr Lax fæst í Herðubreið. Jón Laxdal hefir fyrirliggjandi org- *i og ágætis Píanó. Hjá Brynjólfi í Engey fæst gott ssængurfiður keypt; einnig litaðar •autsMðir. Beyktur lax fæst í Herðubreið. Ágæt reiðtýgi, ný og nýleg, ávait til leigu alla virka daga, og á helgi- cigum frá kl. 10—12 f. h. Sleipnir. Simi 646. I Nokkrar rúllur a£ ágætum þak-' pappa til sölu ódýrt. A. v. á. G-rjót til sölu, ágætt í steypu og púkk. Helgi Bergs. Símar 249 og 636. Crepe de Chine kjóll til sölu. — A. v. á. Hestur til sölu. Upplýsingar hjá Kreini porsteinssyni. Hittist á s'krif- stofn Sláturfjel. Suðurlands kl. 6 til 7 e. h. Brýasla. Hefill & Sög, Njáls- gctu 3, brýnir öll skerandi verkfæri = ==== HúsnæSi. = = — Kjallarapláss til leigu í Túngötu 2; hentugt fyrir smíðaíhús eða vöru- geymslu. Upplýsingar í síma 444. Stofa, móti suðri og vestri, er til leigu í Túngötu 5. Upplýsingar í síma 1144. = = = Vinna. =■■ = = Stúdent, sem rill taka að sjer að segja til tveimur bömum næsta vetur, 2 til 3 tíma á dag, sendi tilboð, merkt 421, til Morgunblaðsins. Kvenmaður óskast til að þvo gólf í lítilli íbúð 2—3 í viku. Upplýsingar á afgreiðsiu þessa blaðs. == Tapaí. — Fundií. '==» Bauður hestnr, vakur, ca. 12 vetra, hefir taptst úr G-asstöðvarrjettinni aðfaranótt miánudags siðastl. Finn- andi beðinn að snúa sjer til Ólafs G. Eyjólfssonar, Hverfisgötu 18. Sildarnót9 Nótabáta, Bátaspil9 Snurpelínur o. fl. vil jeg selja ódýri. S í m i 5 9. iijifúð'skepna liefði gert vart við sig 4 meðal þeirra. Og þá, vissu- iega ferlegri en allar hinar. Loks kom þeim fjelögum sam- ar um að Hrólfi í Dal skyldi fíjlið að taka brjálaða fjelagann til um- Öununar, því í augum iha/ns bjó kraftur, og þau karlmenskutök átti hann sem aldrei brugðnst. — Þá það! -sagði Hrólfur í Dal, leit niður í gljáandi moldargólfið og talaði ekki fleira. Þeir tóku brjalaða viuinn, bundn hann niður a kviktrje og reiddu niður að Dal og Hrólfux ljet böm sín og konu sitja í úti- húsnm lengi. Dag eftir dag og nótt eftir nótt *sat Hrólfur yfir brjáluðum vini sínum og hlýddi á bölv hans og forbænir án svipbrigða og meðan stóð á tryllingsöskmnnm, þá and- varpaði ha'n.n bara í hljóði. Dag eftir dag og nótt eftir nótt. Og baraingsmennirnir komu, dulir og kaldið eins og klettafjöl’l, og án þess að þörf væri, vöktu þeir með hon'um. Dag eftir dag og nótt eftir nótt hjelt Hrólfur hrjálaða vininum í bóndabeygju, en þeir sátn aðgerða iausir utar við dymar og sljettu með fingrunum úr úfnu hári sínu, eða bara störðu í gaupni sjer, þessir þöglu, alvömgefnn menn. -------o———— Dagbók. □ Pidda Li8tinn ligirur framrai til Jti. júní. Sirius fer Irjeöan í dag vestur og norSur um land til Noregs. Með skip- inu fer ungfrú Signe Liljequist og aðsfcoðarkona hennar, ungfrú Doris Asa von Kaulbach. Mun Siigne Lilje- quist syngja á leið sinni kring um land, minsta kosti á Akureyri. porskafli ágætur er kominn á Eyja- firði og Siglufirði nú, samkvæmt sím- tali að norðan. , Gæftir eru góðar. Jafnframt var sagt, að sprettutíð væri hín ákjósanlegasta og væri gras- vöxtur mikill. Lagarfoss lá á Borðeyri í gær og tók þar nm 100 hesta, sem heildversl- Reikningur sparisjóðs Hafnarfjarðar árið 1922. Innborganir: Peningar í sjóði frá f. 4.................kr. Borgað af l&nnm: a. fasteignarveðslán . . . kr. 21145,00 b. sjálfsskuldarábyrgðarlán . c. lán gengn ábyrgð sveitar- fjelaga............... . d. lán gegn handveði og annari tryggingu . . . Innleystir vixlar............................— Sparisjóðsinnlög . ..........................— Yextir: a. af lánnm.................kr. 25114,77 b. aðrir vextir (þar með taldir forvextir af víxlum og vext- ir af innstæðu í bönknm) — 4658,61 Inuheimt fje.................................— Bankar og aðrir sknldnnantar.................— Lán tekin....................................— Ymislegar innborganir........................— 23471,98 21145,00 165100,00 95053,63 Útborganir: 1. Lán veitt: a. gegn fasteignarveði . . b. gegn sjálfsskuldarábyrgð c. lán gegn ábyr’gð sveitar- fjelaga................. d. gegn handveði og annari tryggingu ...... Alls kr. kr. 3420,00 29773.38 80571,82 48975.39 35000,00 428,76 449519,96 kr. 2. Yfxlar keyptir ................ 3. Utborgað sparisjóðsinnstæðnfje: Þar við bætast dagvextir af ónýttum viðskiftabóknm kr. 120354,39 3420,00 162285,00 — 120354,39 4. Kostnaðnr við rekstur sparisjóðsins . • a. laun 5150,00 b. annar kostnaður .... — 778,35 - 5628,35 6. Greítt af skuldum sjóösins: a. afborganir kr. 52000,00 b. vextir — 1827,33 53827,33 6. Útborgað innheimtufje . . . ... — 30571,82 7. Bankar og aðrir skuldunautar . . . 53085,38 8. Ýmiskonar ntborganir . . . 359,55 9. í sjóði 31. desbr. 1922 . . . 19688,14 - Alls kr. 449519,86 Abati og halli ðrið 1922 « T e k j u r : 1. Vextir af ýmsum lánum................ 2. Porvextir af vixlum, þar með vextir af inn- stæðn i bönknm..........................— 3. Ýmsar aðrar tekjur ....................— Alls kr kr. 28707,75 4856,95 69,21 33633,91 Gjöld: Reksturskostnaður: a. Þóknun til starfsmanna . kr. 5000,00 b. Þóknun til endurskoðenda — 150,00 c. önnur útgjöld (húsaleiga, eldiviður, ljós, ræsting, burðareyrir o. fl. . •. — 778,35 5928,35 2. Vextir af sknldnm sparisjóðs..............— 2403,07 3. Vextir af innstæðnfje i sparisjóði (Rentnfótur 4Va°/o....................................— 17016,6» 4. Arður af sparisjóðsrekstrinnm á árinn . . — 8285,8» Alls kr. 33633^91 Hafnarfirði 31. des. 1922. Aug. Flygenring. Sigurgeir Gislason. Guðm. Uelgason. Jafnaðarreikningur 31. desbr. 1922. A k t i v a: L Skuldabrjef fyrir lánnm: a. Fasteignarveðsskuldabrjef kr. .364665,00 2. Óinnleystir víxlar...................... . . 3. Ríkissknsdabrjef, bankavaxtabrjef og önnnnr slik verðbrjef................................ 4. Innieign i bönkum............................. 5. Aðrar eignir.................................. 6. Ýmsir sknldunautar............................ 7. í sjóði....................................... kr. 364665,00 44780,00 2000,00 18196,53 263,00 3269,95 19688,14 P a s s i t a 1. lnnstæðnfje 934 viðskiftamanna 2. Skuldir við banka............ 3. Ýmsir skuldheimtumenn . . 4. Varasjóður................... Alls kr. 462862,62 kr. 366298,24 — 27359,83 — 10746,83 — 48458,7* Alls kr. 452862,62 Hafnarfirði 31. desbr. 1922. Aug. Flygenring. Guðm. Hélgason. Sigurgeir Gíslason. Reikninga. þessa, bækur, verðbrjef og önnur skjöl, ásamt peningaforða Sparisjóðs Hafnarfjarðar,. höfum við undirritaðir yfirfarið og ekkert at- hugavert fundið. Hafnarfirði 6. apríl 1923. Böðvar Böðvarsson. Ögmundur Sigurðsson. Rithöf undurinn Gættu þess, maður, ei undarlegt er, þótt erfitt þjer reynist að lifa, því hatur og þröngsýni um hendina á þjer halda, og láta þig skrifa! Þú reisir á sandinum háreista höll með höndum og tungu Marðar. Þú skrifar þau reiðinnar ósöpin öll um alt milli himins og jarðar! Og yfir þig kastarðu helginnar hjúp; það hlægir oss flest þitt gjálfur um tilverurökin, dul og djúþ, því -— dulur þú ert ekki sjálfur! G. Ó. Fells. ui' Garðars Gíslasonar hefir keypt fyrir norðan. Togararnir: Maí, Ari og Ááa, eru að búa sig >á ísfiskveiðar. Liggja nú n:rgir togararnir inni, og er óákveð- ið enn um þá flesta, hvort þeir muni fara að veiða í ís. Sjera Einar Hoff, danski prestur- inn, sem hjer dvelur í bænum, ætlar að sýna skuggamyndir frá Indlandi í kvöld kl. 8l/2 í K. F. U. M. Hefir hann lengi dvalið í Indlandi við kristniboðsstörf og sem kennari við lærðan skóla. Hefir hann og víða ferðast aniiars- staðar, og er fróður maður og ment- aður vel. Hann hafði með sjer hingað til lands fjölda skuggamynda frá Indlandi, sem hann ætlar að sýna í kvöld, og verður það efl aust fróðleg og margháttuð sýning og skýringar ræðumanns skemtilegar. Öllum er heimiill aðgangur meðan húsrúm leyf- ir, en við útgöngu geta, menn lagt fram skerf til kristniiboðsstarfs sjera Hoffs. Úrslitakappleikurinn í gærkvöldi milli Fram og K. R. fór á þá leið, að K. R. vann 1 : 0. Setti K. R. það mark í fyrra hálfleik. Hafa þ’á þeir, :r spáðu K. R. sigriníim reynst sann- spáir, og kemur nú til kasta Fram, að vinna síðar upp þennan ósigur, ef það vill heita besta knattspymu- fjelagið. Ef Beykvískir kaupmenn hefðu hugs að sjer að kaupa ull í sumar, er nú hver síðastur að koma auglýsingum uœ það 4 tæka tíð um sveitir lands- ins, en þær auglýsingar er best að hirta í „Lögrjettu11. fyrir gjöfum og áheitum til bygg ingarsjöos DýraverndunarfjeL fslands. kr. a. áíagnús porsteinsson, Hrafna- dail........................ Árni Einarsson, Múlakoti .. Úr loasisa í Baldurshaga .. .. Úi kassa hjú Rósenberg .. .. Bjarni Jónsson ('ábeit) .. .. Úi kassa hjá Rósenberg .. .. Frá 2 systrum................. Sigbvatur Bjarnasou bankastj. Úi- kassa í E.s. Botnlia . • .. Kveðjuisamsæti sjera Ólafs Ólafssonar og frú .......... Úr kassa hjá Rósenberg .. Úi kassa í E.s. Gullfioss ■.. .. io,oa 5,00 18,03 4,16 20,00 8,12 50,00 10,00 1,05- 5,58 3,13 12,54 Auðbjörg Jónisdóttir, Búð- um ('áheit)....................10,00 Ónefnd ........................... 2,00 Úr kaesa á Kölviðarhól .. .. 3,00 Úr kassa á Skjaldbreið .. .. 10,60 Úr kasisa hjá Rósenberg .. .. 9,40: Úr kassa á reiðvellinum 2. dag Hvítasunnu................. 1,60 Samtals kr.183,67 Bestu þakkir til allra gefendanna. Bjarmalandi, 23. máí 1923. Fvrir hönd Hiisbyggingarsjóðs Dýra- vernidunarfjolags íslands. Ingunn Einarsdóttir. ---------o--------

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.