Morgunblaðið - 17.06.1923, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 17.06.1923, Blaðsíða 3
MQJRGUNg liAPU? Allir eru sammála um, að: acinfosh’s Toffee sje besta sælgætið. Saumavjslin ,Victoria‘ er viðurkend af ölluni notendum sínum sem fyrsta flokks sauma- vjel. — Af hverju? Af >ví að „Victoria“ er tilbúin úr því besta efni, sem fáanlegt er. Allar vjelarnar eru reyndar, áður en þær eru sendar frá verk- smiðjúnni. „Victoria" saumavjelin er meistaraverk af besta .mekanik". „Victoria“ gengur á ikúlulagerum. --- saumar afturábak sem áfram. • --- Bróderar og stoppar. —— ei- óuppslítandi. --- er með 5 ára ábyrgð. —— er seld gegn afborgunum. Allar stærðir og model á Lager. Reiðhjólavepksmiðjan ^Fálkinn^ r nirsunorur úr eigin verksmiðju, seljum vjer í heildsölu: Piskbollur, 1 kgr. dósir. Kjöt, beinlaust, 1 kgr. dósir. Do. beinlaust y2 kgr. dósir. Kæfa, 1 kgr. dósir. Do. y2 kgr. dósir. Kaupmenn! bjóðið viðskiftavin- um yðar fyrst og fremst íslenskar vörur, það mun reynast hag- kvæmt fyrir alla aðila. Sláturfjel. Suðurlands Sími 249, tvær línur. Laxveiðipjettur í Ölfmsá, fyrir al'lstóru svæði fæst leigður nú þegar. Upplýsingar hjá: Kr. Einarssyni. Grundarstíg 11. Sími 1244. frá nemendum Mentaskólans. Cheppy Blossom skósiiepta er* best. Fæst i Sllum helstu versiunum. fieilösala hjá Kr. Ó. Skagfjörð, Rvík. Stúlka sem kann matreiðslu, óskast á kaffihús í Vestmannaeyjum. — Kaup 60—70 krónnr á mánuði. A. v. á. vopna. og te'lja þetta hrot á samn- iugnum í Neully. MarksgengiS- 1 Hamhtírg er dollarinn nú skráður á 115.000 mörk, sterlings-1 pund á 495-000 mörk og dönsk króna á 19.250 mörk. Bretar borga. Bretar bafa í dag greitt Ame- ríkumönnum 80 miljón dollara í afborgun af herláninu. Af upp- læðinni vom 70 miljónir borgaðar J. eð skuldabrjefum í „frelsisláni“ Ameríkumanna, sem Bretar höfðu keypt undir nafnverði, og grædd- tost á gengismuninum 1.400.000 •dollarar. Fpó Danmöpku. i 15. júní. Hækkunin á gengi erlendrar myntar í Danmörku náði hámarki sínu á þriðjudaginn, þa var ster- lingspundið skráð á krónur 26,30 og dollarinn á krónur 5.72. Alitið er meðal fjármálamanna, áð geng- isbrask sje með og við orsök til hinnar miklu eftirspurnar á er- lendum gjaldeyri. Og er því talið l’klegt, að jafn sterkt og skyndi- legt, gengsfall komi. Síð'an vextir voru síðast hækk- aðir, hafa menn verið að hugsa nm að stofna til gengisráðstefnu. Og nú ætlar Nationalbankinn, með leyfi stjórnarinnar, að kalla sam- au ful'ltrúa stærstu bankanna, at- vinnuvega landsins. vinnuveitenda og vinnuþiggjenda, til þess að ræða ástandið og kolna fram með tillögur um framtíðarstefnu í gengismálinn. Strax eftir þriðjudaginn, á miðvikudag, fór gengið aftur lækkandi, var þá sterlingspundið skráð á krónur 26,10, dollarinn á krónur 5,67. franki á 36,50, en áðnr kr. 37.00. gyWini á krómir 2.25. áður 224. samskar krónur , : 1*17,50 og norskar. 92 aur i R e v n i ö SharpsToffee Ekkert sælgæti betra. handsspítalasjoBurinn hefir veitingar 19. júní í Upp- sölum og á íþróttavellinum. Sýni á vefnaði eft-ir frk. Karólínu Guðmundsd. verður í Iðnskólanum 17. ,;úní, frá 10—12 árd. og 1—7 síðd. Sömuleiðis á eldhúsi með nýtísku sniði og ýmkum rafmagnsáhöldum. Frk. Laufey Valdimars- dóttir talar um amerísk úldhús. — Aðgangur ein króna. Góðir íslendingar! Vjer leyfum oss hjermeð að beina máli voru til yðar, og er nikið í húfi að þjer nregðist vel ■og drengilega \ið. Eins og knnn- ugt er, er það áhugamái allra montamanna þjóðar vorrar, að reistur verði stúdentagarðúr hjer í Reykjavík, þar sem nemendur skóíáns geti haft heimili og athvarf á námsármn sínum. Af sjálfsögðum ástæðum hafa stú- dentar og nemendur mentaskól- ans gerst forvígismenu þessa nauðsynjamáls, og má þó gera ráð fyrir, að garðiurinn verði eigi fullger á þeirra námstíð, sem nú eru í skóla, jafnvel þótt oss gangi alt. að óskum. En þess ætti ekki að vera langt að híða, ef þ.ier a'lir, þjóðin í heild sinni, — l>eggið höml á plóginn. Og vjer lítum svo á, að yður beri skylda til að gera þetta álmgamál vort að áhugamáli yðar allra og leggja ekki árar í bát, fvr en því hefir verið hrund- ið í framkvæmd. l’jer viljum leyfa oss að færa nokkur rök fyrir þessu áliti voru. Er þá fyrst á það að minnast. að alþingi gaf oss, 'fyrir hönd þjóð- arinnar, íslenskan. háskóla árið 1911. Var það að vísu mikil fram- fi-r'. en hinsvegar var ekkert gert til þess. að gera stúdentum dvöl- ina hjer í Reykjavík viðunandi. Lítill námsstyrkur veittur, ekkert stúdentaheimili stofnað, og því gat •ekkert stúdentalíf þrifist. Að vísu bætti það mjög úr skák, að vjer áttum enn aðgang að Kaupmanna- l.afnarháskóla með fullum Garð- styrk. enda hjálpaði það mörgum fátækmn. efnilegum ná.msmannin- um. Hjer heima óx d.vrtíð og húsnæðisleysi svo mjög á þessum árnm,• að efnalitlum námsmönnum varð lítt mögulegt að sjá sjer farborða. Urðu þeir því margir sð hverfa tvl Kaupmannahafnar cg nevta Garðstyrksins. En þá kemUr árið 1918. Sam- bandslögin eru gefin. ísland verð- ur sjálfstætt ríki. Garðstyrkurinn er afnuminn, og íslendingum er s.iálfurn ætlað að sjá fyrir stúdent mn. sinum. En hvernig liafa þeir rækt það hlntverk? Hvað hafa ■ I! Ö. Fariinagsgade, 42, Khöfn Umboðsmaður á Islandi. Snæbjörn JAnsson stjórnarráðsritari, Rvik T* hsx axuxiuu ixjQa þeir gert til þess að gera háskóla sinn vistlegan og aðlaðandi? Hvar geta þeir vísað fátækum stúdent- um til heimilis hjer? í fáum orð'um sagt 'hefir þjóðin liingað til brugðist skyldu sinni og enga rækt lagt við æðstm nrentastofnun sína- En nú stendur nýr tími fyr- ir dyrum.Hinn uppvaxandi menta- lýður hefir hafist handa í nafni íslenskt sjálfstæðis. Hann skorar á alla þjóðina að sjá sóma sinn og skyldu og gera þetta mál að metnaðarmáli sínu, sem hún væri minni fyrir, að láta afskiftalaust. Ög fjarri sje það oss að ætla, að slík þjóð, sem íslendingar, láti sjer 1 sæma að skella skolla'eyrum við I kröfmn sikyldunnar. ,.En hvaðan! að koma f je til að reisa stú- * dentagarð fyrir“ kunnið þjer að spyrja. Það mun fh-stnm vera kunnugt, að f jársöfnumn ev þegar | hafin fyrir forgöng.1 stúdenta. — -1 Hafa þeir stofnað til happdrættis í O'V verður mn það dregið á næsta • hausti. Væntum vjer þess. að scni ; aWra flestir kaupi happdrættis-1 m ða. þvi að andvirði þeirra verð-1 vr varið til stúdentagarðsins. Hver j s.nn kaupir þessa miða, auðgar | sjálfan sig, ot” hepnin er með. því j vinningar eru samt. að minsta Kosti 15000 kroiia viríSi; liaiin ! srvður málefni vort og jafnframt uál a'llrar þjóðarinnar. Vjer æti- umst ek'ki til, að hver leggi mikið af mörkum. en vjer ætlumst til þess, að hver einasti sannur Is- lendingur leggi eitthvað fram. íslendingar! Landar .Jóns Sig- urðssonar og Fjölnismanna! — líugsið yður. hvað þessir menn mundu leggja til málanna, ef þeiiTa nyti við. Mundu þeir eltki skera upp herör um land alt og kveðja þjóðina til fulltiugis við petta mál? Mundi ekki skörung- urinn .Tón Sigurðsson hrýna raust sína og skáldið Jónas minna oss Margar tegundir af góðu og ódýru Kaffifopauði fyrirliggjandi. \ I. Bfiíssm s Hoaran. íaaxiE! Aðalstræti 9. Símar: 890 og 949. * i Rakvjelablöð góð og ódýr, aðeina kr. 0.25 Svampaboltap sem aldrei springa. Kosta aðeins 2 krónur. Ódýrasta seglgarii í bænum 'kr. 0,45—0.50 pr. hnota Flautukatlar á kr. 1,25. Gólfklútar á kr. 0,40—0,5Ó. Karklútar á kr. 0,40. Fægiklútar á kr. 0,35 Sterkir og ódýrir ofnar, sem nota má samtímis til hitun- ar og suðu, eru stór sparn- aður á hverju heimili. Kosta aðeins 22 krónur. i II, Carlaiiisl, Laugaveg 20 A. Simi 781. Simi 922. á, „að eyjan liveita á sjer enn vor, ef fólkið þorir ?' ‘ En getum vjer þá eigi skapað oss vor. þó að skörungnrinn sje fallinn og skáldið hnigið.’ Jú, það getum

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.