Morgunblaðið - 20.06.1923, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 20.06.1923, Blaðsíða 4
MORGITNBLABIB Ruglýsing um kaupgjald. Fjelag íslenskra Botnvörpuskipaei.eenda, hefir a- kveðið að greioa hásetum og kyndurum á botnvörpu- ákipwium kaupgjald eins og hjer segir: A síldveiðum: Hásetar krónur 180.00 á mánuði. Matsveinar krónur 240,00 á mánuði. Kyndarar krónur 255,00 á mánuði. Auk þess verði aukaþóknun háseta og matsveina 4 aurar fyrir hverja fiskpakkaða tunnu af saltaðri síld, og 4 aurar fyrir hvert „mál“ af síld, sem veidd er til bræðslu J n isfiskveiðum: V. . Hásetar krónur 200.00 á mánuði. Matsveinar krónur 265,00 á mánuði. Kyndarar krónur 255.00 á mánuði. Aukaþóknun fyrir lifur skal vera óbreytt, krónur 25.00 af hverju fullu fati, og skiftist niður á skipshöfn- irta eftir sömu reglum og hingað til. Ákvörðun þessi um kaupgjaldið gengur í gildi þ. 1. júlí n. k., og stendur fyrst um sinn, þangað til fje- lagið ákveður annað. Reykjavík, þ. 18. júní 1923. Fjelag ísl. botnuörpuskipaeigenda. íalt af kátum vegfarendttm, þá! stendnr liúsið tómt, — eins og fangelsi í landi þar sem enginn syndgar. Tómt eins og öræfakofi ter húsið, og þar er ekkert nema auðn. — n. Hljóðfærið er þögnlt og enda þótt jeg iáti fiítgnrna Wanpa yf- ir hljómborðið og leiki kátan dans, þá er hljófærið þögult. Og jafn- vel þótt jeg leiki gamla lagið nm «orgina og ömurleik lífsins og dauðann við fætur mjer, þá er !;!jóðfærið þögult ein.s og graf- irnar, eins og '0lstu grafirnar í k'rkjugarðinum. III. Það er haust. Enda þótt fólkið slái og raki úti á enginu og kýrn- ar bauli á .stöðlinum og sxnalinn bói upp um hlíð'arnar, og úti fyr- ir glugga míntim kvaki fttglarnir t.m dásemdir lífsins, og þótt jörð- jn>sje frjó og grasið gramt, þrung- ið regni og gróðri. þá er haust og á morgun ikemur veturinn með kuldann, veturinn með klakann < g snjóinn í þúsund daga. myrkrið í þúsmnd langar nætur. IV. •leg er fátækur. Og þó á jeg geymdar í Skemmu minni margar kestklyfjar af hveiti 0g í búr- hyllum -mínum standa stórir ostar og í högtuium eru hundruð að bú- fje mínu á beit, og í fjárhirslum ntínum á jeg nægtir silfurs En jeg veit af sandkorni einu á sævarströndinni. Og jafnvel þótt jeg ætti alla veröldina, mundi jeg samt vera fátækari en beininga- maðurinn, ef jeg væri án þess ema sandkorns. Og gengi jeg út á strætið og hæðist öJmusu miundi jeg fá steina fyrir branð og orma fyrir fiák. Meðan jeg þrái þetta eina sand- korn er jeg snauðari en auðnin. Ó, að jeg væri ríkur eins og algleymið! . V. . Jeg kvíði því að vakna til næsta dags, vakna til glaumsins og daglátanna. Kvíði því að tala við káta gesti mína og ungar kon- ur, sem koma að austan og vestan með hjörtu sem slá órótt af ást- r.m og sorgum. Kvíði því að vakna til velgengninnar og uppskernnn- ar, til birtunnar og hlýjimnar í stofum mniim. Eins og jeg kvíði því að va'kna til alsælunnar og englaraddanna og paradísarharpn- anna eftir að jeg er dáinn. Ef það kæmi regn í nótt, steypi- regn, sem fylti fljótin út yfir alla bakka eins og á vori, — eða ef hret ka‘mi, rekið áfram af óðum vindum, þá mundi jeg setjast við gluggann minn og stara út í myrkrið, þangað sem höfuðskepn- urnar eru að leik, og þjást með þeim, sem eru að drukna eða þeim, sem eru að verða úti, og gráta með þeim sem syrgja, ó, gráta með öllum þessum, sem ekki gátu öðlast sandkomið, eða þeim er kafa mist það, .sandkornið á sævarströndinni. Eilskn bamið mitt. Nú er bann að kveða kvæðið rm sandkornið á sævarströndinni, en enginn getur sjeð að það er fagurt, nema Guð, sem gaf grunn- tóninn og þú, sem skynjar hjarta- slög mln gegn um bárusönglið. ... A morgun fljúga fuglarnir en jeg bið ekki að heilsa, neinum, fcara einu sandkorni á sævar- ströndinni.... Til þín. -----------------‘ Leiðrjettingar. f fyrri hluta grein- arinnar pýkkvabæingar leiðrjettist: „um 30‘ ‘ hýli, les: rúm 30; „eyði- býlið“, les: brotiS í eySi býliS eitt. Oegbók. Q Edda 59236247—1 HátíSisdagar. Mörgum mun fara svo þegar þeir hugsa um hát'iSisdag- anh, sem svo eru kallaðir, og niú hafa veriS tveir í röS undanfariS, aS eitt- hvaS sje þar rangt viS málin og þurfi bieytinga viS. Tveir aluiennir hátíSis- dagar hvor ofan í annan geta sjaldn- ast blessast vel báSir og fer þá venju-' lega svo, aS anuar hvor verSur út- undan, eSa fólkiS verSur leitt á öSr- uin hvoriim. Kemur þaS ekki síst fram þegar þessir hátíSisdagar hafa staðiS um nokkur ár og eru farnir aS end- urtaka sjálfa sigmeS litlum og fáskrúS- ugum breytingum. Er þessa fariS aS g;eta talsvert mikiS um 17. og 19. júní og hlýtur óhjákvæmilega aS verSa til þess aS fæla fólk frá jþessum dög- um og svifita þá allmiklu af þeim hátíSabrag, sem aS sj'álfsögSu ætti aS verða. yfir þeim. paS er vandi að halda sÆíka þjóðhátíðar- eða bæjar- bátíðardaga, svo að vel fari og svo a£ iþeir komi að tilætluðum notum og verði fólki til þeirrar hressingar og ánægju, sexu því er þörf á. — HátíSarnar þurfa líka aS vera almenn- ari en þær eru og ódýrar. íþrótta- sýningarnar geta verið góðar og nauð- synlegar, en þær eru ekki nógar eiriar. — pyrftu þeir, sem áhuga hafa á þessu máli, allir að taka sig saman um það og athuga það og koma því í gott horf og reyna að afnema þessa einstöku smáu og óhátíð'legu ,yhátíðis- daga‘ ‘ og skapa nýja, f jölbreybta ög almenna hátíS allrar þjóðarinnar á sama tíma fyrir ailt landið, hátíð, sem gæti bæði verið til leiks og al- varlegra starfa, eins og miust var á í frásögninni um 17. júní í sam- : l andi við ræðu Vilhj. p. Gíslason á íþróttavellinum þá, og væri goltt ef 1 stúdentafjelagið gæti beitt .sjer fyrir því að fá önnur fleiri fjelög eða stofn- anir til þess með sjer, eins og þar var lika vikið að. Geta menn annars lesið um eina þessa þjóðhátíSarhugmynd í Eimreiðargrein Bj. pórðarsonar, sem lvjer er f\T frá sagt. „Landið, sem var logið frá okkur“. Eins og áður hefir verið sagt frá hjer í blaðinu, er nú allmikil hreifing í þá áft meðal sumra flokka Norð- manna, að heimta Grænland af DÖn- um. Hefir Gjelsvik prófessor t. d. nýlega krafist þess opinherlega að málið yrði lagt í gerð. Nú er NorS- maður einn, Iíans Reynolds, einnig að stmja stórt rit um Grænland, og hvað fS rri hlutinn um Vestribygðina, vera 1 tilbúinn. Er bókin ætluð til þess, að sögo, að útbreiða þekkingu meðal Norðmanna á þessum efnum og vekja þá til umhugsunar um það, að Græn- land hafi á sínum tíma „verið logið frá þeim“ eins og eitt norska blaðið segir nýlega. Segja sum blöðin líka að „stormur fari um landið“ út af þessu, ekki síst meðal ungra manna. Kvennadagurinn, 19. júní fór fram eins og auglýst hafði verið áSur. -— Eófst hann með skrúðgöngu allmargra barna með lúðrasveit í fararbroddi og síðan leikfimissýningu ungra stúlkna á íþróttavellinum. Stjórnaði henni Steindór Björnsson og þótti takast allvel. Annars vóru hátíSábrigð- in úti við fremur fáskrúðug og hefðu mátt'fara hetur fram og stundvísleg- ar. pó hafði verið vandað til ræðu- balda. A íþrófct'avellinum töluðu Magn- ús Pjetursson og Ólafía -Jóhannsdóttir og af alþingishússvölunum Thora Friðriksson. Byrjaði hún !þó á þvi, að hún stæði alveg fyrir utan öll kvenf jelög, og mundi ekki hafa vogað sjer að taka til máls innan fjögra veggja, þar sem loftið h-efði verið þrungið af kvenrjettindum og kosn- ingarjefcti, en undjr berum himni og við þetta tækifæri gerði hún það hik- laust og talaði síðan alllengi og góða ræðu og þarfa hugvekju að ýmsu leyti og heyrðist allvel, þó ungfrúin kvartaði annars um það, að „það - = Tiikynningar. = = Bjarni p. Jchnson, hæstarjettar lálaflutningsmaður, Lækjargötu 4. ’alsími 1109. — V'enjulega heima: d. 1—2 og 4—5, eftir hódegi. ■= = = Viðskifti. = = = Pivauar, allar gerðir, bestir og ó- ýrastir, Húsgagnaverslun Reykja- íkur, Laugaveg 3. ',lsbjörninn‘ ‘ selur rúllupylsu á 1 trónu pundið. Sími 259. Múnir selnr besta gosdrykki og uft. — Sími 280. HúsmæBnr! Biðjið nm Hjartaás- imjörlíkið. pað er bragðbest og nær ngarmest. Nýr Lax fæst í Herðubreið. Cadbury’s átsúkkulaði vilja allir. í umiboðs- og heildsölu hjá M. Mátt- híassyni, Túngötu 5. Sími 532. Reyktur lax fæst í Herðubreið Jón Laxdal hefir fjTÍrliggjandi org- e! og ágætis Píanó. Tíu gluggakarmar til sölu með tætifærisverði; upplýsingar í síma 814, eftir kl. 6. væri ómögulegt að tala fyrir ólátunum í krökkunum“, því þá- var ,,skrúð- gangan“ dreifð um allan Ausíturvöll í eltingaleiki og slagsmál. Innisam- komurnar um kvöldið fóru annars vel fram og voru fjölsóttar og hefir áður verið sagt fráskemtanaskránum þar Hygginn lesandi hleypur ekki yfir auglýsingar í blaði voru, heldur les iþær með athygli, því enda þófct finna megi auglýsingar, sem fáuiii er hagur í að lesa, eru hinar þó í yfirgnæf- andi meiri hluta, sem lesandauum er beinn eða óbeinn hagnr í að kynna sjer. Að spara sjer göngu búð úr búð til þess að leita sjer að einhverri vörutegund eru þasgindi, sem oft vinn- ast við lestur auglýsinga. Að fá að vita að þessi eða hin vörutegund sje seld lægra verði einihverstaðar í borg- inni, en verið hefir, er • ekki ótíður hagur þeim ti-1 handa er auglýsingar lesa. Að finna kaupanda að því, er vjer framleiðum eða höfum aflögu, er alltítt þá er auglýsingadálkar í blaðinu eru athugaðir. Svona mætti lengi upp telja, en er óþarfi, því þetta vita kaupendur b laðsins eins vel og betur en vjer. Fjelag ísl’enskra Botnvörpuskipaeig- enda biður þess getið, að í auglýsingu þess hjer í blaðinu í gær, hafi fallið úr ákvæði um kaupgjald matsveina og auk þess. hafi misskrifast kaup- g;ald kyndara á síldveiðum, krónur 230,00 í stað kr. 255,00, og er þet.ta hvort tveggja leiðrjett í auglýsingu hjer í blaðinu í dag. Rússnesku hörnin og ísland. Eins og kunnugt er, fór hjer fram í ve'tur fjánsöfnun til rússneSkra barna. Gekst Bandalag kvenna einkum fyrir þeirri fjársöfnun. Aúk þess safnaði Morgun- blaðið nokkurri upþhæð, 53 stpd. og sendi. En Bandalagið sendi 47 stpd., svo það urðu samt. 100 pd. Nýlega hefir komið skýrteini um það til Bandalagsins, að fyrir þessa upphæð hafi verið stofnað eldhus, er fæði 100 börn í 20 vikur, og ber eldhúsið r.afn fslands þann tíma. Bráðlega fcirtist hjer í hlaðinu skilagrein frá Bandalaginu fyrir gjöfunum til rúss- nesku barnianna. Nokkrar rúllur a£ ágætum þak- pappa til sölu ódýrt. A. v. á. Hjörtur Hansson, Lækjaigötu 2, (talsími 1361) pantar allskonar gúmmfstimpla; einnig fleiri stærðir og gerðir af gúmmíletri í kössum (alt ísl. stafrófið með merkjum). Eyrir- liggjandi nokkrir kassar af auglýs- ingaletri. Ný, afaródýr útdregin myndavjet tii sölu í Mjólkurbúðinni á Hverfis- götu 50. *=■'= Tapaí. — FundiíS. == Tapast hefir þaun 24. maí, kopar- búin krók'svipa, frá verslun Ólafs Á mundasonar á Laugavegi. Finnandi v'nsamlega 'beðinn að skila henni á sama stað. Kensla. ------------- Kensla fæst í verslunarnámsgrein- v . , þýsku, dönsku og ensku, — á- mt fæði og húsnæði — alt fyrir 80 danskar kr. á mánuði.. — Behrens’ Kaufmannisehe Privatschule. Flens- burg, Tovsbuystrasse 11, Deutsohland. = = = Vinna. = = = Brýasla. Hefill & Sög, Njáls- giftu 3, brýnir öll 3kerandi verkfæri. riótsins fór fram á íþróttavellinum í fyrrakvöld, og var þá kept í kapp- göngu, 5000 rnetra, langstökki, stang- arstökki, 1500 metra h'laupi, 400 m. hlanpi og kringlukasti. í kappgöng- unni varð snarpastur Óskar Bjarna- son, 28 niín. 43,4 sek., nærftur Jion- um var Ottó Marteinssonar, 28 mín. 45 sek., og þriðji Magnús Steflánsson, 28, mín. 45,4 sek. Metið yar áður 29 mín. 38,8 sek. f langstökki varð hlufcskarpastur Kristján Gestsson, stökk hann 6,28 m., næstur var Osvaldur Knudsen, atökk 6,19 m. og þriðji Karl Guð- mundsson, 5,43 m. Metið 'var áður 6.20 min. Stangarstökk þrevttu tveir, Axel Grímsson, stökk hann 2,35 og Ottó Mart'einsson, n'áði hann ekki hinum. Metinu frá í fvrra varð ekki náð, í 1500 metra hlaupi varð Guðjón JúMusson fljótastur, hljóp hann vega- lengdina á 4 mín. 33% sek., en náði þó ekki meti sínu frá því í fyrra, en það var 4,25,8. Næstur Guðjóni urðu Geir Gígja, 4 mín. 39,8 sek., og porkell Sigurðsson, 4 mín. 49,6 sek. í 400 metra hlaupi varð drýgstur Kri'stjián Gestsson, 58 sek., met. hans frá í fvrra er 56,3 sek., næstir hon- um urðu porgeir JónsSon, 60,6 sek. og Guðmundur Magnússon 61,2 sek. f kringlukasti varð h'lutskarpastur porgeir Jónsson, af þremur. Hinir voru Kar! Guðmundsson, anmar, og Lúðvíg Sigmundsson, þriðji. Afarkalt var á vellinum um kvöld- ið, og er 'talið vafalaust, að það hafi fca.ft mjög mikil áhrif til hins verra á úrslitin. Á morgun verður enn haldið áfram mótinu og verður þar kept. í 100 m. (úrslit) og 10.0001 m. hlaupum, taka fimm þátt í því, fimtarþraút, (langstökk, spjótkast betri hendi, 200 n-.. hlaupi) boðhlaupi 4x100 metra og reipdræfcti (8 manma sveit), 10 þús. m. hlaupið, er líklegt til að draga marga á völlinn, því nú er svo komið, að mönnum mun þykja það skemti- legasta íþróttin að horfa á. Munið aðalfund í. S. f. í kvöld ki. 8 í húsi Ungmennafjelagsins við Laufásveg. Fulltrúar verða að mæta Leikmótið. — Framhald allsherjar- nveð kjörbrjef.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.