Morgunblaðið - 21.06.1923, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.06.1923, Blaðsíða 4
M0RGUNBLA9I1 ^Mgiýsifiga daybók. — = Tilkynningar. = = Bjarai p. Johnson, hæatarjettar- aálaflntningsmaður, Lækjargötn 4. Talsími 1109. — Venjnlega heima: kl. 1—2 og 4—5, eftir hádegi. = ==== ViSskifti. ==== = Divanar, allar gerðir, bestir og 6- dýrastir, Húsgagnaverslnn Reykja- víknr, Langaveg 3. „ísbjörnina“ selnr rúllupylsu á 1 krónu pnndið. Sími 259. Mímir selnr besta gosdrykki og laft. — Sími 280. Húsmæður! Biðjið um Hjartaás- wnjörlíkiC. pað er bragðbest og nær- íngarmest. Nýr Lax fæst í Herðubreið. Cadbury’s átsúkkulaði vilja aliir. í umboðs- og heildsölu hjá M. Matt- háassyni, Túngötu 5. Sími 532. Reyktur lax fæst í Herðubreið Jón Laxdal hefir fyrirliggjandi org- el og ágætis Píanó. Nokkrar rúllur af ágætum þak- pappa til sölu ódýrt. A. v. á. Hjörtur Hansson, Lækjargötu 2 — (símil361) hefir fyrirliggjandi með lágu heildsöluverði: Fernisolíu af beðtu tegund, umbúðagarn í pökkum á 10 hnotur, Bátásaum, galv. 2% ’ ’ cg 3’’, bambusstangir, fægilög á 1 1. brúsum. Útvegar einnig allskonar gúmmíhandstimpla og gúmmí-auglýs- ingaietur 'í kössum (alt ísl. stafrofið). Svolítið notað, svart kasmírsjal til sölu. Upplýsingar í búð Andrjesar Andrjessonar, Laugaveg 3. ===== Tapaí. — FundiS. ===== Tapast hefir rauður hestur með lítilli stjörnu í enni, úr Rauðarár- túuinu 16. þessa mánaðar. Mark: fjöður framan hægra. Sá er kynni að verða^ hestsins var, er vinsamlega beðinn að gera aðvart að Rauðará. Tíu gluggakarmar til sölu með tæ'kif ærisverði; upplýsiugar í síma 814, eftir kl. 6. mætuni bókum er til sýnis undir gleri og trúað gæti jeg því, að Bogi vinur minn mundi líta býrt til sumrá þeirra! Mes't gagn hafði jeg af þjóðminjasafninu, en ekk- ert var jafn áhrifaniikið að sjá og mörg þúsund ára gamlar -eg- yptskar múmíur, sumarteknar úr kistu-m sínum og afhj úpað ar, harðar og skorpnar, eins og hver anuar J-arðfiskur — einhvérntíma máske verið ríkir höfðingjar, sem varla hefir dreymt um það, að' fyrir þeim ætti að liggja, að v-erða sýningargripir, langt fyrir norð- an alt er Egyptar þektu, eftir 3—4 þús. ár. Það hafa hinir eg- yptsku spekingar varla getað sagt fyrir, eða s.jeð skráð í stjörnunum! (sic transit gloria mundi). Björgvin GuSmundsson. Hjer í V-esturkeimi er nú ís- lenskur maður, sem að öllum lík- indum á eftir að l<eggja -drjúgan skerf til íslendkrar listar. S4 er Björgvin Guðmundsson, tónskáld, ungur maður og lítt þektur, nema í sumum bygðum vestan hafs, þar sem nokkur af lögum lians hafa -erið sungin. Björgvin hefir þurft aS hafa ofan af fyrir sj-er með al- gengri erfiðisvinnu. Þrátt fyrir það mun hann vara búinn að semja um eitt þúsund blaðsíður af músík — af margvíslegu tægi — þar á meðal tvenn orátoria: „Friður á jörðu“ og „Strengleik- ar“. Ýmsir tonfræðingar í Ameríku hafa fengið sýnishom af tónsmíð- um Björgvins, og virðast þeir 4 eitt sáttir um fmmleik, smekkvísi cg Ikunnáttu hans. Einn þ-essara nanna er hinn heimsfrægi pían- isti og tónskáld Percv A. Granger, sem Ijet í ljósi við þann, er þetta = == = Húsnæíi. =“*=* — Herbergi óskast til leigu 1 septem- ber eða 1. október. Tilboð auðkent „876“. ===== — Vinna. ===== =- Eggert á Hólmi, óskar eftir liðleg- um kaupamanni og tékur 2 kýr í haga ef semur. ritar, að hjer væri um stórt tón- skáld að ræða. Kvað hann þó hu-gs un og blæ söngverka Björgvins svo fjarskylt því, sem krafist er af alþýðu manna í Ameríku, að iitlar líkur væru til þ-ess, að músik hans kæmist á framfæri þar vestra. Aleit hann að höfundurinn ætti að breyta til og haga seglum eftir vindi; en að gjöra það, er líblega jafnerfitt fyrir. Björgvin eins og fyrir Einar myndhöggvara. Nýlega var söngsnillingurinn hggert Stefánsson á ferð í Vatna- bygðum (íCanadaJ,. Sá hann noklk- ur lög eftir Björgvin, valdi eitt, og söng það næsta kvöld af þ-eim l.st' og snild, sem Egger* er einn um, og munu margir áheyrendur minnast þess lengi. Björgvin Guðmundsson er nú á förum til Þýskalands, eins og fleiri listamenn vorir, sem hafa leitað meiri þekkingar og viður- kenningar. Væri ekki úr vegi að- þeir íslendiugar, sem eru í Þýska- lahdi, gerðu sjer far um að kynn- ast þessum Vestur-fsleuding, ef þeir mættu honum þar. •J-eg hefi ritað þetta í .þeirri trú, að heima á íslandi sjeu menn. sem gleðjast yfir nýjum, ungum, íslenskum listamanni, hvaðan sem i-ann kemur. V estur- íslend i n gur. Daabnk. □ Edda 50236247—1 „Esja“ kom -hiugað úr hringferð í fyrrakvöld norðan ug vestan um land með fjölda farþega. M. þ. v. :Carl Proppé og frú hans, frú Helga Proppé sr. Sigurður Lárusson, sr. pórður Ól- afsson,- -sjera • Guðm. Guðmundsson, sjera Páll Stephensen, sjera Böðvar Bjarnason, G-uðmundur Hallgrímsson læknir og frú hans, Tómas Möller póstafgreiðslumaður og fnú hans, Ctunnar Halldórsson verslunarfulltrúi, þorsteinn Thorlacius, Steinþór Guð- utúndsson kennari og frúr hans, Lárus Ljámason kennari, frú, Sæmundsson og Heba Sæmundsson, Guðmundur prófastur úr Ólafsvík og fjölskylda bans, sjera Jakob Einarsson. Guðmundur Ólafsson hæstarjettar- málaflutningsmaður og frú hans komu með „Esju“ í fvrrakvöld. Hefir Guð- munidur dvalið á Austfjörðum síðan- í maímánuði í lögfræðis- og versl- unarerinduni. Erindi um Indland flytur sjera E. Itoff í Nýja Bíó í kvöld kl. 7y2, og sýnir 60—70 skuggamyndir, sem ekki -hafa verið sýndar þar fyrri. Aðgöngnmiðar á eina krónu verða seldir allan daginn í bókaverslun Sigfú-sar Eymunissonar og við inn- ganginn. Hver króna, sem inn kem- ur fer til Eniheimilisins hjer í bæn- lun. Hafa bæjarbiiar kunnað að meta, þegar erlendir menn hafa boðist til að styrkja líknarstarf eða eitthvað annað gott málefni vor á meðal, og mun það einnig lcoma í ljós í kvöld á þann hátt, að þeir fjölmenni í Nýja Bíó. Taugaveikin í Vestmannaeyjum. f gær bárust iþær freguir frá eyjunum, að fyrstu sex sjúklingarnir færu af sóttvarnarhúsinu á morgun, og ef reiknað væri frá byrjunardegi veik- innar, hefði enginn sjúklingur bætst við síðasta hiálfa mánuðinn. Serum (sóttvarnarlyf) 'hefir verið notað í stórum stíl, til þess að gera fólkið ómóttækilegra fyrir veikina, og er það á annað -hundrað manns, sem það hefir notað. Ennfremur var getið i-m það, að búið væri að jarða stúlbu þá, Elínu, sem getið var um hjer í blaðinu í viðtali við landlækni, og ljetst af því, að hún tók að sjer hjúkrun !í ákaflega bágstöddu 'húsi. En svo vel hafa Vestmannaeyingar kunnað að meta fórnfýsi hennar og hjálp, að hún var jörðuð á bæjarins kostnað. Er það sjálfsagt í fyrsca skifti hjer á landi, að umkomulausri og ónafnkunnri stúlku er sýndur þessi þakkar og virðingar vottur. En bað er áreiðanlega ekki að ástæðulausu í -þetta skifti. Synodus hefst hjer í bænum 26. Iþ. i'. Og eru prsetar að fjölmenna rnjög til bæjarins. -Sömuleiðis á lækn-a- fundur að verða hjer um mánaða- mótin og eru allmargir læknar þegar komnir á hann, en sumir korna með „Goðafossi' ‘. 25 ára stúdentsafmæli eiga allmarg- ir embættismenn 30 þessa mánaðar og ætla þeir að mætast hjer þann dag' og halda það hát-íðJegt. peir sem afmælið eiga em: Magnús Jónsson pióf'essor, Guðmundur Hallgrímssón læknir, porkell porkellsson löggild- ingarstjóri, Halldór Hermannsson pró- fessor, Jón S. Hjaltalín hjeraðslæknir, Bjarni Jón-sson bankastjóri, Ari Arn- aíds bæjarfógeti, Sigfús Einarsson tón-skáld. Sigurður -Jónsson læknir í Færeyjum, Matthías Einars- son hi'knir. Matthías pórðaifson forn- mh’ijavörður, Bjarhi p. Johnsen mála- færslumaður, Einar Jónsson sýslu- maður, porsteinn Björnsson eand. theol., Porvaldur Pálsson læ'knir og Valdimar Steffensen Iæknír. Einn þeirra, sem stúdentsafmæli á-tti á sama tíma, er látinn, Tómas Skúlason. Afmæli þetta kvað eiga að verða bifi veglegasta. Slysfarir. í fyrradag vildi það slys t-I suður við Pólana, að tvö börn náðn 'í sprengiefni hjá mönnum, sem voru við grjótvinnu og sprakk það framan í þau. Særðist annað mjög mikið á háðum augum, og hitt meidd- íst almikið minna. Enginn, sem þarf að anglýsa ým- islegt smávegis, getur fengið betri stað til að byrta sMkar auglýsingar en í „Auglýsingadagbók" vorri. pað er margsannað, að þar er öllum hag- ur að auglýsa, því lesendur blaðsins eru margir, og flestum er einhvers vants, þess, er þar er látið falt til kaups eða leigu. UErslunarsköli Islands tekur til sitarfa, eins og að undanförnu, 1. okt. og starfar í 7. mánuði. Inntökuskilyrðin eru enn (1923) þau sömu og áður: 1. Að þekkja orðflokka og reglulegar beygingar í íslensku. 2. Að hafa lesið í dönsku -einhverja lestrarbókina Jóns pórarins- sonar -eða porleifs og Bjarna eða .Jóns Ófeigssonar. 3. Að hafa 1-esið 50 fyrstu káflana i Geirsbók, eða sem því svarar í öðru. í erlendu málunum er einnig heimtað að nemandi þekki' orðflokkaf beygingar og kennimyndir (og kvn). 4. Að kunna fjórar höfuðgreinar (samlagningu, frádrátt, marg- fiúdun og deiling) í heilum tölum og brotum (og tugabrotum). 6. 16 ára aldur (minst). [ hvoruga deildina fær neinn inntöku, sem hefir næman sjákdóm. — Allai' umsóknir um upptöku eiga að vera skriflegar og sendist formanni skólanefndai' -herra justitsráði Sighvati Bjarnasyni eða -skólastjóra. Haustið 1924 verður krafist til inntöku í neðri deild skólans sömu þekkingar og þarf til að Ijúka vorpró-fi í fyrsta bekk m-entaskólans og gagnfræðaskólans á Akureyri, en haustið 1925 verður krafist þekking- arskilyrða þeirra, sem þarf til að standast 2. bekkjar próf sömæ skóla. Reykjavík, 20. j-úní 1923. nón Siuertsen. G.s. Islanð fer bjeðan 27. júní til Isafjarðar, Siglufjarðar, Akureyr- ar, Seyðisfjarðar og þaðan til útlanda. C. Zimsen. Consum súkkulaði. Husholdnings sú'ikubði. Afsúkkulaði og kaffibrauð fyrirliggjandi. K. Einarsson & Bjornsson» Simar 915 og 1315. Vonai'strafi 8. Síran.: Einbjorn íþróttamótið. Jeg hefi Kaft það fyrir reglu undanfarin ár, að fylgj- ast með íþróttamótunum, og nú til stórrar ánægju -hefi jeg' sjeð miklar framfarir á íþróttasviðinii á und- anförnum árum, en því miður er kyrstaðan of mikil í ár; þó má glögt sjó framfarir í sumum íþrótt- unum. (Sanna það best þau met, sem set't hafa verið). Unda.nfarin ár hefir Armann unnið mót þetta með miklum . yfirburðum; en nú er fjelag þetta óvenju fáliðað, svo úrslit. mótsins eru mjög óráðin. pað eru tvö önnur fjelög, sem standa mjög nærri að vinna mótið, þau: Knattspyrnufjelag Reykjavíkur og iþróttafjelag Kjósarsýslu. En þar sem koll-hrúðin verður í kvöld og mótsnefndin hefir lialdið hinum mest spennandi íþróttum til kvöldsins, þá vil jeg ráðleggja vkkur, háttvirtu bæjarbúar, að mæta suður á velli í kvöld með íþróttamönnun- um, ti-1 að sýna þeim (það er að segja þeim, sem taka þátt. í mótinu) þá rjettu viðurkenningu fyrir áhuga þeirra á íþróttununi. pið munuð varla eiga völ á hetri skemtun heldur en að sjá þann reip- drátt, sem verður á milli fjelaganna þriggja í kvöld, þegar þau togast á um sigurlaunin, og svo er hinn r.'iunver alegi „Reipdráttur“ í átta manna sveitum, sem hin sömu þrjú fjelög keppa í. Sáuð þið reipdráttinn í fvrra? pið sem sáuð hann munið hofa það á tilfinningunni að „Ar- mann“ muni reyna að „halda í spott- aim“. pið getið 1-íka verið full viss um að „K. R.“ hugsar honum þegj- andi þörfina, þá er „I. K.“, þeir hafa sýnt það á mótinu því arna sveitamennírnir, að þeir eru engin lömh við að leika sjer. Um úrslitin vil jeg eki spá ueiriu, &x við skulum koma suður á völL og' sjá hverju frani vindur. Áhorfandi. Skipafregnir: Gullfoss er í Kaup- mannahöfn, og fer þaðan 22. þessa pxánað-ar fullfermdur vörum. Goða- foss er á leið til Austfjarða, sömu- kiðs fullfermdur og með 53 farþega frá Kaupmannahöfn og Bergen. — I.agarfoss er í Huill. Villemoes fór ffá IíOndon 19. þessa mánaðar, hlaðinn steinolíu. Borg er á Hornafirði. Samverjinn. Vegna starfa míns við Elliheimilið, -sje jeg mjer ekki fært að gegna lengur gjaldkerastarfi Sam- lerjans. Hr. prentari Jóhannes Sigurðsson, Acta, hefir góðfúslega lofað að taka að sjer nefnt starf, og bið jeg því alla ð snúa sjer til hans með alt, :<em gjaldkera'starfinu viðvíkur. Um leið og jeg þakka öllum styrkt- armönnum Samverjans þann tíma (3% ár) sem jeg hef-i verið gjald- keri hans, vænti jeg þess, að þeir hinir sömu, og margir aðrir, styrki þessa Starfsemi sem best, því þörfin er mikil. Reykjavík, 18. júní 1923. Har. Sigurðssou

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.