Morgunblaðið - 21.06.1923, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 21.06.1923, Blaðsíða 2
 Hogginn IWelís, Steyttur Melis, Kaffi, Exporf, Hveifi, 2 fegundip, Hafpamjöl, Sagógpjón, Blandað hænsnabygg Rusinup, Sveskjup. Umbúðapappíp — Seglgann — Pappipspokap. Ræktarsemi. Litla stúlkubarnið svaf vært í vögpu sinni og 'hafði ekkert hug- hoð um, að kviknað væri í húsinu vg að lítil líkindi voru til að nokk- ur gæti bjargað lífi þess. En móðir þess vissi um það ; hún æddi gegn um eld og eimyrju, vafði fötum um barnið og Ikom því lieilu út. Sjálf fekk hún stór brnnasár á andlit og höndur, sem greri seint og illa, en hvað gerði þaði, fyrst litila stúlkan hennar komst aliieil úr eldsvoðanum? Það mintust fá- ir á það, því að svipað höfðu fjölmarar aðrar mæður fyr og síð- ar gert fvrir börnin sín, þegar hætta var á ferðum. Átján árum síðar voru þessar sömu mæðgur á ferð. stúlkubarnið var orðið „fín fröken“, en gömlu brunasárin höfðu mjög aukið hrukkur á andliti hinnar. Ungur, ökunnugur oflátungur var að tala við ungfrúna á þilfari farþega- skipsins. „Þekkið þjer nokkuð þessa kerlingar4erfu, sem situr þarna?“ mælti hann og benti á móður hennar. „Mjer sýndist þið verða samferða nm borð í gær- kvöldi“. „Nei, jeg þekki hana ekkert“, svaraði ungfrúin. Móðir hennai- hröklk saman, því að hún heyrði samtalið. Sviðinn í brunasárunum forðum var smá- mnnir í samanburði við sársauka hennar nú. er hún heyrði, að dóttir htnnar fyrirvarð sig fyrir að kannast við hana. Þessi frásögJi er að vísu erleud. I «*g það væri óskandi, að hún gjeti fkki verið íslensk. En þó Verðn þeir, sem kynna «jer hagi gamla fólksins vor á meða-1, þráfaldlega varir við, að langþvngsta böl sumra gamalmenna er rækarleysi harnanna, barna, sem öllum þæg- mdum var fórnað fyrrum. „Það studdust einu sinni margir við mig. en nú er mjer alstaðar <‘f aukið“, sagði gamall maður við mig í vetur sem leið. Hann nefndi dkki bömin sín, en jeg vissi, að haim átti rnörg börn uppkomin f.ít sum vel stæð. „Jeg væri ekki orðin annar eins aumingi og jeg er, ef jeg hefði •ekki orðið að hrekjast frá svni Tnímim, þegar nýja i-áðskonan hans kom“, sagði gömul, heilsu- laus kona nýlega. Og eitthvað svipað segja fleiri. En sem betur fer, eru einnig til gagnóilík dæmi. Jeg las nýlega í norsku hlaði 4 erindi. sem sra. Anders Hovden sendi stúllku í Noregi, er stundað haffii móður sína veika í 9 ár. Kom mjer þá í hug íslensk stúlka. *i*m stundaði móður sína nrmfasta i 11 ár, slepti mörgum „b.jörtum tramtíðarvonum“, sem svo eru nefndar, til þess að geta varið tímanum til þessa, og saknaði mjög móður sinnar þegar gamla konan var dáin. Ef blaðið hefir rúm fyr- i- nýnorsku erindin, þá vona .jeg að flestir lesendur skilji þau, hugsi jim þau, og einhver þýði þau: I)u vökta trut di kranke mor r ed mjuk og Ikjærleg hand,' du ofra deg med all di raad. j uie aar, det er ein daad, som lyser ovei- land- Du sát der hugvann dag og natt- den natt var ikje kort? Du ofra dag med all din dug, men aldri kom du vist ihug dr. gjorde noko stort. Vist ungdomsrosa fraa di ikinn i strævet bleikna av, men augo dine fekk ein glans av varme augnelaget hans, som livet for os gav. For dömet ditt me takkar deg vaar ungdom gjev deg ros! Det varme, tr.ugne hjartelag. i jamne, stille kvardags-slag {-• verdens salt og Ijös! — Ej iiíl gamalmenni ættu slíka aðhlynningu vísa h.já niðjum sín- um, væri bjartara yfir mörgu æfikvöldi cii nú er. og færri and- viírp við foreldraleiði út af því, iivað þeiuj var fátæklega launað En strmdum er mikill mishrest- i-r á þessari aðhlynn-ingu af ýms- um ástæðum, og stundum eru gam- aimennin alveg vinarsnauð. hafa annaðhvort enga niðja átt, -eða fylgt þeim til grafar fyrir löngu, — og vegna alls þess fólks byggja kristnir menn éiliheimili, — svert- iiígjar í Suðurálfu stytta því ald- ur í þess stað. X'ið. sem stofnuðum ellihennil- ið að Grund. skoðuðum það að vissu leyti tilraun. K-emur fje og fólk ? Fæst lier.t- ugt starfsfólkHvernig fer um samkomulagið? Hvei’ verðnr 'kostn eðurinn? Öilum þessum, og fleiri skyld- um spurningum. gat reynslan ein svarað, og því var sjálfsagt að byrja í smáum stýl. —- Reynslan er ekki liing ennþá, en þó mund- um við ekki hika við nú að stækka heimilið að stórum mun, ef fjeð væri fyrir hendi, — og biiumst við, að það Hði vai’la mörg ár þangað til heimilið getnr tekið 50 til 70 manns. Heimilið er þegar orðið svo vinsælt, að umsóknir berast því bæði txr fjarlægum ■ veituiri og næstu húsum, og marg ur er í þeirri þaíkkarskuid við jafnaldra þoirra nmsæk.jenda, að. ____________________________ Umboðsmenn: I. Brynjólfsson & Kvaran. hann mun vilja stuðla að því, að viðkvæðið verði ekki að staðaldri ems og nú: „Alveg ómögulegt að bæta við, sém stendur, og óvíst hvenær nokkurt ,pláss‘ losnar“. Margar liendur vinna ljett verk. Kver króna, sem Elliheimilið fær, fjýtir því. að heimilið stækki. S. Á. Gíslasoji ------o------- Erl. srniíregnir frá frjettaritara Morgunblaðsins Khöfn, 20. júní. Eldgos. Frá Rómaborg er símað, að eldar hafa verið uppi í Etmi í Síkiley undanfarna daga og magn- ist óðum. Hraunstraumar flóa úr mörgum nýjum gígum og hafa íarið yfir margar borgir, og' fært þær í kaf. Fimmtíu þúsundir manna flýja í dauðans ofboði undan þessum skelfingum. Etna er stærsta eldfjall Norð- urálfunnar, undir 40 kra. í þver- mál við grunnflötinn og 3,313 (3.275») metra hátt og liggur á aristurströnd Sikileyjar. Efsti gíg- urinn — Gran cratere — er lim hálfnr km. að þvermáli og mynd- ;;ðist við gosið 1669, en mjög nuirgir aðrir smágígar hafa mvnd- ast í hlíðunum, mest að sunnan- verðu. Neðst í hlíðunum eða alt r-pp í 1.300 m. hæð er fjallið frjó- ,samt og þjettbýlt og búu þar um 300 þús. manns í undir 70 bæj- um og þorpum og er þai’ einkum stunduð vínyrkja. Þar fyrir ofan er skógabelti, neðst kastaníutrje, síðan eik og beyki og lóks barr- trje, en fyrir ofan 2.200 metra er mest allur gróðui’ borfinn. Etna hefir gosið mjög oft, að’jafnaði tíunda hvert ár. að því er talið er. Helstu gosin, sem sögur fara af crn pirti 396 og 122 fvrir Krists burð og síðan 1.169 og 1669. Við þetta síðastnefnda gos eyddust 12 bæir að mestu af hraunflóð- inu. Á síðustu tímum hefir gosið þarna 1852, 1865, 1879, 1886 og loks 1908, þá varð einnig 'land- skjálftinn mikli, þegar borgin Messina hrundi og 60 þús. manna fórust. Ferðamannastraumur er mikill um þessar slóðir og þá oft gengið á fjallið o-g er þá venjulega farið upp frá hænum Kataníu, sem liggur um 30 km. í suðaustur frá hæsta tindinum. Ranusóknarstöð er einnig hátt uppi í fjallinu, við C-asa Etnae og skamt þar frá ern rústir frá rómversku keisaratím- unum. Segja sagnirnar, að þarv eru nýkomnar miklar birgðir Karbolin. Tjara. Fernes. Stálbik. Saumur allar stærðir. Tvistur. Strákústar. Vörurnar viðurkenndar af: Blackfernes. Vagnáburður. Penslar allskonar. Verk. Messing í stöngum og plötum. Messingborðskinnur. Stálkústar. að gæðum. Verðið lágt. hafi gríiski spekingurinn Empedo- kles, sem var nppi á fyrri helm- ingi 5. aldar fyrir Krist, haft nokkurs konar rannsóknarstöð og að síðustu varpað sjer í gíginn og farist þar. Amundsen hættir við norður- " ferðina. Frá Kristjaníu er símað, að A.mundsen sje hættur við að fljúga yfir norður heimskautið, með því að tilraunaflug þeirra fjelaga mistókst. — Flngvjelin reyndist ofveik. Hjálparsveitin, sem send var í móti honum til Spitzbergen. hefir verið kvödd héim. ImM iBÍFllll?. Hingað er von á innan skamms erlendum leikaraflokki, mjög róm- nðum um öll Norðui’lönd, eftir um mælum norskra hhiða að dæma. Er það liydland og Anton de Yer- dier-flokkurinn, sem farið hefir um víða í Noregi, og getið sjcr liinn besta orðst.ír. Lagði flokkur- i. ■ ná stað frá Rergen áleiðis hingað 18. f. m., og er því vænt- fculegur hingað innafi fárra daga. Anton de Verdier er sænsknr að' att. og þýkir afbragðs leikari. Einknm kvað hann fara vel með persónur í leikritum Strindbergs, svo að ágætum er haft. Fullyrða blöðin, að nú muni ekki vera ann- ar leikari honum snjallari i þeirri grein," og hafi jafnvel aldrei ver- ið. En þó er hann jafnvel ekki við þá einu fjöl feldur. Sýndi fíokk- urinn nýtt leikrit í Iíöfn. „Det hvide Land“, eftir ungan rithöf- und danókan. og fer „Politiken“ þessum orðnm um leilt de Ver- dicrs í þvi: „Hann er mjög greinilega lyr- iskur leikari af þeirri tegund, sem sjaldgæf er í Danmörku. knnnur harmleikastílnum frá þroskaárum sínum í meðferð Strindbergs-leik- rita, og bann fyllir hlutverk eins c*g þetta með hrifni og hita skap- gerðar sinnar og ber það fram á l.reiðum vængjum hinnar fögru og fullu raddar, sem Ijarju á yfir að ráða“. Svipuð eru ummæli hinna bláð- anna, sem á leik hans minnast. Amund Rydland er norslknr, og kunnnr leikhússtjóri um allan Noreg- Og hinir leikendurnir eru allir norskir. Ekki mun enn vera full ráðið livaða leikrit flokkurinn sýnir hjer. En þó má telja víst, að hann leiki þetta nýja leikrit, sem áður var getið um, „Det hvide Land“, ennfremur „Kreditorer“, eftir Strindberg, og tvö eða þrjú ieilkrit önnur mun hann sýna. Ef þetta er svo góður flokkur, sem erlend blöð segja, er ekki nema gott að hann komi«hingað, og sýni hjer list sína. Leiklistin okltar er svo skamt á veg komin, s?m öllu öðru fremur er húsley.si um að kenna, að gott og hressandi cr að fá að sjá þá, sem lengra eru 'komnir — bæði fyrir þá, sem helst halda leikstarfsemi uppi hjer ( •>■ eins þá, sem njóta hennar. -------o------ i Andlegi lif. Eftir Sig. Kr. Pjetursson. Prestastefnan. Alþingi er háð ár hvert. Og alt- af ern þær kröfur gerðar til þess, að það leitist við að kippa því í lag, sem aflaga hefir farið, sjái ráð til þess að rjetta við hag þ.jóðarinnar, þegar í óefni þykir komið. Þótt allur a'lmennmgur hafi verið stundum misjafnlega nnægður, þá er uin einstakar gerð- :• alþingis hefir verið að ræða, þá eru allir á eitt mál sáttir um j: ;.ð, að flestar munu framfarir þjóðarinnar eiga rætur sínar að rchja til þingstarfa. Pi’estastefnan >er og háð ár hvert. En aldrei hafa þær kröf- ur verið gerðar til hennar, að hún leitist við að kippa því í lag, seir. rflaga liefir farið, nje reyni að sjá ráð til þess að rjetta við hag kirkjunnar, þegar í óefní l-vkir komið. Almenningur virðisthv •’:i ámegður nje óánægðnr um gerðir hcnnar. Og llnj eitt munn allir summála: Engar munu framfarir, ef nokjkrar væru. innan kirkjunn- ar. eiga rætur sínar að rflkja til prestastefnustarfa. Fvrir því hefir og margur mað- t r spurt: til hvers er prestastefn- an háð? Er hún komin snman til að bó'ka hnignun kirkjunnar? Er lum háð til að telja messnföllin. kmmgera mönnum, að altarisgöng iv sjeu að hverfa úr sögunni, að húslestrar sjeu víðast hvar lagðir niðnr, að þjóðina vanti guðrækuis- bækur, og að ekki verði bætt úr sje nú teikfð að fækka oir farið sje að draga að skíra börn? Efki er hún komin saman til t

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.