Morgunblaðið - 21.06.1923, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 21.06.1923, Blaðsíða 3
MOEGIJNBLADIÐ h y ét 'ir i heildsölu hjá: O. Jofynson & Haaber. ÚtgeraarmEnn og mála<rarj Vjer viljum ekki láta hjá líða að tilkynna yður, að vjer höfum nægar byrgðir af okkar viðurkendu málningarvörum, einnig botn- farfa á járn- og trjteskip, sem vjer seljum svo ódýrt, sem frekast er hægt. Virðingarfylst. Slippfjelagiö í REykjauík. Talsími nr. 9. þess að skýra frá ritum, er út haf a komið á danska tungu um ísl. kirkjn, meðan stjórnarvöldm veifa öxi að hálsi bennar, — að sekju eða ósekju ? Eða er prestastef nan komin saman, til þess að endur- taka þau fagnaðartíðindi, að ís- lensikri kirfcju sje hjálpar að vænta frá dönskum innratrúboðs- sinnuðum kennimönnnm, af því að armingjaháttur íslenskra kenni- inanna á að vera svo mikill, að þeir verði að leita á náðir er- leiidrar bölsýniskristni og hafa von um að kría út fáeina mola, v:' falla kunna af borðum hennar? En því vinnur prestastefnan tfcfci sjálf a'ð viðreisn kinkju sinn- ar? Hví safnar hún ekki saman þeim kröftum, sem til eru í land- i mu, er get.a orðið andlegu lífi til • biargar? Ef hún gesrði það. gfeti það ög orðið til þess, að fræði- íwini komandi tíma þyrftu ekki að verða frægir fyrir það a'ð rita vísindarit um úrræðaleysi hennar. Kirkjan kostar ríkið ait að hált'ri miljón króna á ári. Er það fcð vísu mi'kið f'jf. En því fje Væri vel varið. ef kirkja.ii reyndi sera heiid að vaka yfir andlegu Mfi þjóðar og hlúa a'ð því. Ýmsir kenjiimenn gera þetta alt hvað 3'eir geta. En aðstaða þeirra er irrargfalt erfiðari eíi hún þyrfti ítð vera. Það eru frjállslyndu og ¦áhugasömu prestarnir. er geta heitið stoðir þær, er halda uppi ' kirkjnnni. Það er starfsemi þeirra <;g vinsældum einum að þakka. «5 útrásin er efcki hafin nr kirk.i- imni ivl' kirkjan ekki hrunin. Xú kemur presiastefnan saman I snmar, eins og hún er vön- Ér þa'ð efcki óhugsandi að hún at- fcmri það. hverja stefnu hún vill »ð kirkian taki í andlegum mál- lUn. ViII prestastefnan. að kirkjan Teyni að reisa sig og verða and- lega sjálfstæð? Vill hún að kirkj- an taki höndum saman við þá tftenö, er nnmi andlegu lífi ? Eða vill prestastefnan að kirkjau leggi á flótta undan nýjum og andle'i- urn hreyfingum og fln'ki si<j á 'hárinu í myrkviðnm erlendrar þröngsýni %og kreddufestu. og bíði þess, a'ð einhver komi til að vega •f.ð henni — losa hana við ríkið,.' Kirkjan stendur nú á vegaim'.t- i'm. I>eir .eru tveir, leiðtogarnir. *er kveðja hana til fvlgdar við sig. I 3nnar þeirra er audi sundrnngar, hinn er andi sameiningar. Öðrum hvorum verður hún að fylgja. „Enginn kann tveimur herrum að þjóna". Greinar Sig. Kr. Pjeturasonar. Þetta blað hefir flutt greinar h'. Sig. Kr. Pjeturssonal' um kirkju niálástandið af því að það telur rjett, að blöðin sinni kirkjumál- ;im og trúmálum eigi síður en öðrnm málum, og opni fyrir þeim rnönnum dálka sína, sem sjerstak- lega beina áhuga síinmi í þá átt. Og um höfund þessarar gréinar er j það að segja, að þótt hann sje I ekki lærður guðfra»ðingnr og 1 ekki kirkjunnar maður í orðsins i ^enjulegu merkingn, þá er hann eiim Itinna áhugasiinnistu manna hjer nm alt það, er að trúmálum iýtur, og með einlægnm viíja á I því, að hafa þ;er bætahdi og göfg- ajjdi áhrif. Hitt þarf ekki að taka íVam. að blaðið stendur að sjálf- sögðu forvífiismÖDnum kirkjunniir cjiið. til andsvara. Það vill ene;a osauns'ii'ni sýna kennimíinnum . landsins nje kirkjn og kristin- I dómi. heldur þvert á móti. Og ; klerkastjett íslensku kirkjunnar ;telur það verið hafa ema þörfr i i:stu og bestu stjett þma lands ! ,-: íniiruuni erfiðum tímum liðinna j alda, það óskar. að kirk.jan finni ' veg til þess. að þeir stranmar. s-em ' uó i'rii í hreyfingu í trúmá'hmum, | verði ckki til þess að skifta mönii- mn í fjandsamlega floktka, sem ; licrist á lianaspjótnm, fije heldur jtil þess. að skilja kirkjima frá ' iíkinu. Því saniileikurinn er sá. að ágreiningurinn, sem nú er uppi um trúmála-atriðin, er í raun í.U' veru miklu minni meðal hnsrs- andi manna en hann var fyrir svo sem 80 árum. Þetta hlýt,ur að ^era öllum þeim ljóst. sem hlnst- uðu á umræðurnar, sem hjer fóru fram á Trúmálaviku Stádentafje- lagsius í fyrra og geta borið þær saman við sams konar umræður í dönsku stúdentafjelögnnum í Kaupmannahiifn á árunmn eftir 1^90. — .\ð gefnia tilefni þykir hlaðinu r>ít að taka þetta fram um leið ov það þatkkar hr. Sig. Kr. Pi?t- ,:r>svni fvrir 2'reinar bans. Fataefííi afinælt í f'öt, seljivm tíS næstu daga mjög ódýrt. pjer eparið að rninsta kosti 25 krónur á hverjum fötum, er þjer kaup- ið, með því aS kaupa efnið í ;•,: þau hjá okkur. par sem þetta eru síðustu „restirnar" frá S saumastofu okkar. verður þetta selt sjerlega ódýrt. VÖB^uhúsið. Re vnið SharpsToffee Islensk kuikmynd. 'Síðastliðið sunnudagskvöld var í fyrsta skifti sýnd hjer alíslensk 'kvikmýnd, sem heitir: Æfintýri Jóns og Gvendar. Að myndinni má óefað margt finna og skal drepið á það helsta. f fyrsta lagi verður manni á að halda að samhengi vanti í efnið. en það er ekki tilfelíið, heldur vantar nægilegar skýringar r.ieð lesmáli við aðal-atvikin og eiimig að atvikin sjálf eru ekki nógu greinilega látin koma í ljós 1,. d. með því að taka myndina rálægt, á þeim stöðum, sem mest eiga að vera áberandi. í öðru lagi koma sum aukaat- vikin of greinilega fram, sem geta verið góð og eru nauðsynleg í hverja mynd, en mega ekki vera of áherandi. eins og til dæmk lífgunartilrann Jóns á (ivendi. Og í þriðja lagi er myndin tekin heldur luegt, þannig að þegar hún er sýnd með eðli'leg- iim snúningshi'aða. verða einstak- ar hreyfingar hrnðari en æski- iegt vau'i. En nú verður maður áð taka tillit til þess. að þetta er fyrsta rjiyndin. sem hr. Loftur Gnð- raundsson hefir tekið. og að hann er „Amatiir" í þessari listagrein cg einnig að vjelin, sem þessi mynd er tekin með. er ein af þeim ódýrusfu. sem fáainlegar eru og var aðeins keypt í þeim til- j.-.injj'i að taíkfl með lienni auglýs- in^raniyndir fyrir verksmiðjnna ..Sa.nitas" o. fl. Til dæmis getur maðnr ímynd- eð sjer. hvað miklir ei'fiðleikar hafa verið við að taka þó þetta langa mynd. með jafnlítilli vjel, s'J1.ii ekki tekur meira en 15 m. í einu og þarf því oft að skifta um filmur i siimu ..senunni". ^lyndin virðist yfir hiifuð vera vel tekin. er ekki óslkýrari en i-iargar erlendar myndir af líku tagi og má það héita merkilegt iv eð jafn einföldum áhöldum til framköllunar og kopieringar, sem rr. h. (íuðmundsson hefir notað til þessara myndagerðar. I'egar á alt er litið. getur mað- vv fyllilega húist við góðum mynd- um ef hr. L. (jtiðmimdsson' sjer sier fært að hakla áfram mynda- toku með fullkomnari tækjum.sem jeg hefi lieyrt að hann ætti voh á mjög hráðlega. Xýja Píó á þafckir skilið fyrir ;'ð sýua þeiinan vísir að íslenskri I vikmyndagerð og styrkja þar með mvndatökmnanninn. G Ferðapistlar. Eftir Bjarna Sæmnndsson. Svo skoðuðum við hinn forn- íræga og illræmda .stað Tower cf London, kastalann gamla, og eru þar margir sikuggalegir staðir og hinir fornfálegu múrar hafa A'erið vitni að mörgum ljótum við- burðum og sögulegum, en með því að jeg er jiafnill'a að mjer í Eng- landssögu og annari sögu, skal jeg ekki dvelja lengur við það. Það sem mjer þótti mest í varið. að sjá, voru krónudyrgripirnir, sem varð- veittir eru í rambygðu stál- grindabúri í einum af turnsöl- unnín, kórónur, veldissprotar. rík- isepli og ýmsir aðrir munir krýn- ingu konungahna vi?l omandi, avt nr gulli. sett urmul af gimstein- um og perlum og svo hinir víð- frægu mifclu demantar, heimsins allra sta'rstn. eins og ..kóh i nór", „Excelsior" og „Afríkust.iiirnurn- ar" þrjár, sem urðu til úr de- mantatröllinu „Cullinan", er Bnar gáfu Edward 7. 1908 í þakklætis- skyni fyrir siálfstjórn þá. er hann veitti þeim eftir stríðið. Er þarna geymdur svo miklll auð- ur, að firnum sætir, og er ekki a,ð furða. þó að hans sje vel gætt. Þessi turn var einn af hinum f:'m stöðum, þar 'sem jeg sá lög- regluþjóna á verði. Vatnsgröfin gamla umhverfis Tower er nií þur og höfð fyrir heræfingavöll. Skamt frá Tower er St. Páls kirkjan (St. Paul's Oathedral), stærst af mótmælenda kirkjum hiimsins. Hin núverandi kirkia er ekki eldri en frá 1675 og er hið mesta af mörgum meistara- verknm Wren's. Því miður var enginn tími til að skoða þetta mikla musteri og njóta fegnrðar þess eins og mig lysti. Kirkjan er svipuð St. Pjeturs kirk.iunni í Róm. en mikið minni, og það' sem gefur henni einkum tignar- svipinu/utan að sjeð, er hinn af- armikli kúpull, sem gna>fir hátt yfir alla Mið-London. Kirkian er um •">()() fet á lengd og svo há i i.g hreið. að Reyk.iavíknr dóm- kirkja mnndi vel geta staðið í framlsirk.iunni me'ð1 turninn und- ir kúpul-hvelfingunni- Annars eru ekki tiltök að lýsa öllu skrautinu; í'iaður verður heillaður og. hissa á því, hvað mönnum getur- t,ekist aS gera úr dauðum steini. Því miður hefir kolareykur borear- innar syert hinu l,iósa Portland- kalkst'eini, sem kirk.ian er o-erð úr I að utan. til lýta og gert hana i skjöldótta. 1 þessari ferð skoðaði ieg hiua frægn ,.Kleopötrn-ná]", granít- ' (-beli'skann mikla. sem lengst af hefir staðið fyrir framan must- ei ið í Heiliopolis í Egyptalandi, en var flutt til London 1878, erida íþótt 20 metra hár sje og vegi 1180 sinál. Hann var lagður í '' sjerstakt skip. sem var dregið af oðru, en slitnaði aftan úr á leið- inni og náðist af tilvil.þm aftur. Leiðina „heim" lögðum við nm blaðastrætið Pleet Street. Strand 'HiF.'í.':'..':'- ÉlM^kkRAEIÉÍÁG ÍSE.ANDS ":;i,REy;KjaV'Ík '..,..•;¦¦ E.s. yyEsjacc fer hjeðan í hringferð vestur og norður um land, laugardaginn 23. þ. m., kl. 10 árdegis. Strausykur í 50 kg. pokum fyrirliggjandi. Sími 1303. Höfum ágæt rafmayns-straujár ~ & aðeins kr. 12,00. H.f. Rafm.f. Hiti & Ljós. Laugaveg 20 B. tíími 830. °K Leise.ester Square, en ekki eru Þessi stræti, Pieeadilly, nje önn- 'ur a.f hinum heimskunnu stræt- rm borgarinnar flóruð gulli, eins °g sagt er í Tipperary-vísunni. Nei, bókstaflega er það ekki satt, «n mikið gudl kosta allir stræta- flórar Lundúna; þeir eru sem sje Kestmegnis á öllum tíðförnustu: götunum úr eikarkubbum, semern lagðir svo vel og svo sljettir, að °S hálagler á kvöldin eftir alla umferðina á daginn. ekki ósljett- firi en rúnið hjá Prakka konungi fm-ðum. þegar N'iktoría sál. heim- sotti hann; ekki er stráð neimii Oíku á gljáann. og þó ganga döm- vrnar kviksr og ýhoknar um þær, ems og -ek'kert væri að, og eru ekki síðklæddari nú en þá. — f> tempora, o mores! Naesta dag voi'um lengst af að skoða hið mikla safna safn British Museum, sem jeg þó hafði að nokkru leyti skoðað á sunnudag- 1,!|i- Á hi'rsinu her ekki mikið pví það er lá.gt og umfcringt af náum húsum á alla vegu, eu það er víðáttnmikið; enda eru þar 1 :n niestu og merkustu söfn heims- ll!s af ýmsu tægi; náttúrugripa- sofnia hafa þó verið skilin frá< því fyrir löngu. Ekki ætla jeg að r-eyna að se.gja neitt frá þess- um siifnum. Það er fult dagsverk (frá kl. 10—6) að kynna sjer, Ivaða siifn þarna eru. Merkust eru stmhilega assýrisku söfnka (leirtöflusafn A.ssúrbanipals), eg- yptsku söfnin og for'ngrísku söf»- in. Þar getur að líta Rósetta- steininn. með lykilinn að hýeró- glýfumun egyptsku. En svo er þarna líka eitt mesta bóka- safn heimsins, með nær 4 milj. bmda og lestrarsal, sem nær 500 manns geta setið við lestur í, í einu. En ekki er til neins að koma þangað aðvífaudi til þess að lesa iexíur sínar, ekki einu sinni með .,(reirs bófc" eða„Brekke", maður- fser ekki inni, neina eftir mai'gar seremóníur og má ekki vera minna. en '31 árs uamall. Margt af dýr-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.