Morgunblaðið - 24.06.1923, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 24.06.1923, Blaðsíða 3
M 0 R G' U N BLADltí fiCaffisopiiin indœlS ers eykwr fjör og skopgð kætir; langbesf jafnan iikar mjer Ludvig David’s kaffibætir. Saumavjelin .Victoria i -er -viðurkend af öllum notendum sínum sem fyrsta flokks sauma vjel. — Af hverju? Af því að „Victoria“ er tilbúin úr því besta efni, sem fáanlegt ■er. Allar vjelarnar eru reyndar, áður en þær eru sendar frá verk- smiðjunni. „Victoria“ saumavjelin er meistaraverk af besta ,mekanik“ „Victoria“ gengur á kúlulagerum. --- saumar afturábak sem áfram. --- Bróderar og stoppar. --- er óuppslitandi. --- er með 5 ára ábyrgð. --- er seld gegn afborgunum. Allar stærðir og model á Lager. " Reiðhjélawerksitiiðjan „Fálkin nfi Bandalagsins verður opin i Iðn- sliólanum á sunnudaginn kl. 1—11, á mánudag og þriðjudag ld. -1— 8. Aðgangur kostar 50 aura. Fyrirlestra flytja: Ragpar Ásgeirsson ráðunautur um matjurtarækt. mánudagskvöld kiukkan 8y2. Sinar Helgason garðyrkjustjóri um inniblóm, þriðjudagskvöld á sama tíma. Aðgöngumiðar að fyrirlestrun- um kosta 1 krónu, verða seldir i Iðnskólanum og við innganginn. F y i' i i» I ■ S g j » sn d ei 3 Miajmirsijim vöi'ur, Emaili. vörur. Hjafiti Pjör'fisscm Sk Co. Sími 720. Á hljómleikunum á morgun sýngur frú Dora tvær aríur, aðra úr „Selda brúðmún“ eftir Smet- ana og hina úr „Brúðkaup Fi- garo“ eftir Mozart, og ennfrem- ur fimm liig eftir Schubert, „Die Sterne“, „Die Liebe hat ge>logen“ Dúnhelt ljereft 2.50 Fiðurhelt ljereft 1.95 Tvisttau margar tegundir. Lakaljereft 4,40 í lakið. Morgunkjólaefni 9.00 í kjólinn Opphlutssilki frá 9.75 í upp- hlutinn. Svuntusilki frá 17 50 Slifsi frá 8.75. Silkiflauel fallegt. Skúfasilki. taisími nr. 9, eru nýkomnar miklar birgðir af: Karbolin. Tjara. Femes. Stálbik. Saumur allar stærðir. Tvistur. Strákústar. 1. v .. Vörurnar viðurkenndar að gæðum. Blackfernes. Vagnáburður. Penslar allskonar. Verk. Messing í stöngum og plötum. Messingborðskinnur. Stálkústar. Verðið lágt. Á morgun ætla hjónin Dora og Haraldur Sigurðsson að halda fvrstu hljómleika sína í Nýja Bíó. Komiui þau með „Island“. Dora og Haraldur Sigurðsson komu hingað ek'ki í fyrra í sum arleyfi sínu, eins og venja hefir verið til undanfrain ár, og var þeirra saknað- Því vinsældir þær, er hjónin eiga. að fagna hjer eru bæði miklar og víðtækar.Þau hafa heillað alla. Þess meiri mun eftirvæntingin nú, að heyra hjónin leika listir sínar, eftir tveggja ára fjarveru. Þau eru bæði mig og með ástund- Wíi þeirri og kostgæfni í starf sínu, sem þeim báðum er eigin leg, er engiim vat’i á því, að þam- eru altaf að vaxa. Þó langt sje síðan að Haraldur ávann sjer orðstír snillingsins, skal enginn halda, að liann láti sjer nægja aö standa í stað. Og þó að með- ferð hans á viðfangsefnunum hafi alla jafna verið svo, að áheyr- ar.dinu gæti tranðla hugsað sjer hana betri, þá er Haraldnr sjálf- Ur svo sannur listamaður að langt verður þaugað til að hann hiettir að hugsa sjer ha*rra. Þau hjónin hafa nú dvalið í Kaupmannahöfn nokkur undan- farin ár, og Haraldnr verið kenn- ari í píanóleik við sönglistarhá- skólann danska. Er sjaldga;ft að svo ungir menn sem hann hafi náð þeirri virðingarstöðm. Sýnir þetta hið ótakmarlkaða traust, sem færustu tónmentarmenn Dana bora. til hans. Undanfarna vet- ur hafa hjónin ávailt haldið hljóm- leika í Kaupmannahöfn við hinn ágætasta orðstír, og þykja þó aanskir tónlistagagnrýnendur með' fb'rigðum aðfinslusamir.En aldrei luifa þeir haft annað um Harald að segja en hin allra kjarnmestu mfsyrði. Álit. hans sem píanóleik- ara þar er orðið svo grundvall- ið, að því fær ekkert raskað. Hafa íslendingar sæmd mikla af því, að eiga s\;o góðan listamann sem Haraldur er til þess að sýna öðrum þjóðnm, að list geti komið frá íslandi. — í þessum mánuði spilaði HaraMuf í fyrsta skifti opinberlega í London, á Norður- 1 and'ah! jómleikunum, sem þar \oru haldnir 7. þ. m. Eigi er enn kunnugt hvern dóm hann hefir Irlotið þar, en tæploga þarf að k\iða honnrn- Svo góðan orðstrr irefir Haraldur áðrtr getið sjer hjá mestrr t.ónmerrtarþjóð heimsins, 1 'jóðverjum. ,An die Laute'. ,Der Xeirgierige' og „Die Post“. En Haraldur leik- ur Apa.ssionata1 ‘ og þrjú lög önnur eftir Beethoven og „Bar- earole op. 60“ og „Variations ..La ei darem la mano“ op. 2. eftir Clropin. Þeir verða eflaust fleiri eu stól- avnir í Nýja Bíó, sem vilja koma í söngsa«linn á nrorgun og bjóða Ðoru og Harald velkomin. Uiöreisn Rússlands. Hjer í blaðinu hefir noklkrum sinnum áðrrr verið sagt frá ástand inu r Rússlandi, hörmungum hung v.rsneyðarinnar og áfleiðingum .cnnar, og því starfi, sem unnið hefir verið þar til viðreisnar og hjálpar fyrir erlent 1 sam- sKotaf je. Það er Norðmaðurinn Friðþjófur Nansén (f. 1861), sem voitt hefir þessu forstöðir og get- ið sjer fyrir það mjög góðan orð- itír, og var líka alkunnur maður i'ður,, einkum fyrir rannsóknar- leiðangra sírra um Grænland og Norðurhöf, og einnig fyrir stjórn- ífíála-afskifti sín, bæði heimafyrir kringum 1905, og sem serrdiherra Norðmanna r London til 190IS. — Annars hefir hann einnig verið prófessor r hafrann'sóknum við Kristjarrrrr-háskóla. En 1920 var Irarrn skipaðrrr forstöðumaður fyr- rr heimfíutning herfanga og 1921 yfirmaður allrar rússne^lúr li.iálp- rvstarfseminnar. Hann ljefir feng-1 ið friðarverðlaun Nóbelsióðsirv Dr. Nansen hefir undanfarið1 Alt góöar og vanöaðar vörur og lágt verö Verslun Guðbjargar Bergþórsdóttur Laugaveg II. Sími ||gg. O F N K O L tegiindj ficomin aftur. Pantanir fljótt afgreiddar. Kofiin eru geyrrsd i liúsi. H. P. DUUS. skrifað iangan greinaflokk í Berl. Tid. um Rússland og friðinn, og sagt þar frá reynslu sinni 0g sköðunum á rússneskum málum og afstöðu þeirra til ástandsiirs í heiminum alment nú. Verður sagt hjer uokkuð frá niðurlagsathuga- semdum hans um þessi mál. Hann segist vera sannfærður um, að það sje óhjákvæmilega nauðsynlegt fyrir háða aðilja að heilbrigð og venjuleg samsikifti sjeu tekin upp milli Rússlands og annara ríkja. En það væri hins vegar nrjög óheppilegt, að þessi samskifti yrðu tekin rrpp á gruind- velli rangra skoðana á rússnesku ástandi, í verslnnar-, iðnaðar- eð* landbúnaðarmálum. Jeg hefi, seg- ir hnrrrr, dregið fram hinar óheppi- e.gu ráðstafariir ráðstjórnarinuar ug mistök hennar á þann hátt, að það undrar ef til vill þá, sem þekltja það, rneð hverjum áliuga yg góðvild jeg hefi fylgst með til- raunúm rússnesku stjómarinnar iil þess að endurreisa hið óham- ingjusama og lrrjáða land. Og í Rússlandi sjálfn hefir mjer altaf j < g alstaðar verið tekrð með trausti i c.g innileik, serrr haft hefir mikil árrrif á mi'g. Þetta hefir aðeins 'kvat-t mig ennþá meira til þess að ségja hreinskilnislega og hispurs- laust skoðurr mína á ástandinu,' í trausti. þess, að það væri bæ.ði Rússlandi og Evrópu r heild sinni fyrir bestu. Hann segir ennfrem- Sirausykur í 50 kg. pokum fyrirliggjandi. Síini 1303. N ý lc o m i ð a Arfaklórur. Blómspaðar. Krakkaskóflur. Steypusköflur. Sandsigti. Múrfílt. Steinhamrar. Strókústar. Steypufötur. Virnet. Saumur. Rúðugler. Má Iningarvörur. ur, að það, sem knúð hafi sig til þess að taka við störfunum í Rúss- landi, hafi ekki einungis verið það mannkærlei ksverk, að geta stuðl- að að því að bjarga mörgum milj- cnum manna frá hræðilegum ctauða, heldur einnig sú tilfinning, sem hann hafi haft um það skað- li'ga ástand, sem það hefði á jafn- vægi Evrópu. að útiloíka Rússland frá samskiftnm við önnur ríki. Hann sagðist því hafa teldð með

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.