Morgunblaðið - 24.06.1923, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 24.06.1923, Blaðsíða 4
» $ Auglýsinga dagbék. — = Tillcyiiningar. =.= Bjariti p. Joimson, iiæaiarjettar- siálaflutningsmaður, Lækjargötu 4. í'alsími 1109. — Tenjulega beima: «1. 1—2 og 4—5, eftir hádegi. = = = Viðskifti. Divanar, allar gerðir, bestir og 6- riýrastir, Húsgagnaverslun fíeykja- íibur, Laugaveg 3. ,íabjörninn“ selur rúllnpylsu á 1 kránu pundfS. Sími 259. Mímir selur þesta gosdrykki og *aft. — Sími 280. Húsmseður! Biðjið am Hjartaás HnjörBkið. pað er bragðbest og nœr- irgarmest. Nýr Laec fæst í Herðubreið. Rejrktur lax fæst í Herðubreið JÓB Laxdal befir fyrirliggjandi org- «1 «g ágæftis Píanó. Hjörtur Hansson, Lækjargötu 2, — ísími 1361) 'hefir fyrirliggjandi með lágu beildsöluverði: Fernisolíu (ljósa) *í' bestu tegund, Umbúðagarn í pökk- um á 10 hnotum, Bátasaum, galv. 2y2” Og 3”, Bambusstangir 16—18 feta á 75 aura stykkið, Fægilög í 1 iíters brúsum. —• Útvegar einnig als- konar Gúmmi-handstimpla, Stimpil- púða og Blek, Merkiplötur, Dyra- skildi, Brennimerki, Tölusetningarvjel- ar. Fleiri stærðir af Gúmmíletri í kössum (alt íslenska stafrofið), ágætt til gluggaauglýsinga og við skóla- kenslu. — Cadbury’s átsúkkalaði vilja allir. í uníboðs- og heildsöln hjá M. Matt- híassyni, Túngötu 5. Sími 532. áuægju því tækifæri, sem þetta starf hefði gefið sjer, til að kynn- ast ástandinu í Rússlandi á hlut- lausan hátt, með eigin augum. Og jeg get bætt því við; segir hann ennfremur, að kynni mín af rúss- nesku þjóðinni hafa orðið til þess, að vekja samúð mína með þeirri þrautseigju, sem hún hefir sýnt í rannnm sínum, hæði fyrir og eft- ir hyltingnna, og með þeim frum- lega, heilbrigða krafti og kjarki, sem hún hefir sýnt í viðleitni sinni til viðreisnar. Árangur rannsóknanna á efna- lepru lífi þjóðarinnar á ýmsum sviðum þess, virðist honum vera sá, að þjóðin hafi þjáðst af al- varlegum sjúkdómi, sem hún sje nú aðeins að rjetta við úr. Þjóð- fjelagslegt líf í Rússlandi var ekki lieilbrigt fyrir 1914, og keisara- stjómin vaT ekki heilbrigð stjórn. Bn styrjöldin gerði þetta almenna ilia ástand ennþá verra og bylt- ingamar 1917, styrjöldin við út- lönd og borgarastyrjaldimar frá 1918—.1921 var hinn hættulegasti breytingatími, og þar á eftir kom tími endnrreisnarinnar, sem taf- inn befir verið og heftmr af hnng- nrsneyðinni, sem dunið hefir yfir hin frjósömustu svæði við Yolgn og Ukraine sunnanvert. Nansen segist vera sannfærður um það, að það sje í þágn Ev- rópn og alls heimsins, að f!ýta fyrir þessari endurreisn. Russar geta að vísu, segir hann, unnið ®8 henni sjálfir og einir, með þrautseigjn og sparsemi, en það tæki langan tíma og mikla erfið- Pað er nauðsyn aS eiga góða regn- kópu og gott böfuðfsrt, bvort tveggja fáið þjer ódýrast á Laugaveg 5, hjá Guðm. B. Vikar. Mikill afsiáttur af allri vefnaðar- vöru hjá Andrjesi Andrjes^ynj, — I,augaveg 5. Skjaldbreiðar konfekt og karamell- ur, biðja nú allir um. Nokkrir klæðnaðir seldir með tæki- færisverði. Saumaðir á vinnustiofu minni, Laugaveg 3. Andrjes Andrjes- son. Tauvindur, Taurullur, Tauklemmur, pvbt.tabalar, pvottbbretti, Blikkfbtur. Odýrt. Hannes Jónsson, Laugaveg 28. == Tapað. — FundiS. == prjátíu krónur töpuðust á leiðinni frá Uppfyllingunni og upp í Tún- götu. Finnandi er beðinn að skila gegu fundarlaunum að Laugavegi 89. Brjóstnál, alisett rauðum steinum, tapaðist 22. þessa mánaðar á götum bæjarins. Finnandi ekili henni í Iðnó gegn fundarlaunum. ------- Leiga. ------------------- Kjallarapláss til leigu í Túngötu 2, hentugt smíðaverkstæði eða geymsla. Upplýsingar í síma 444. , Herbergi til leigu á Túngötu 5. — Upplýsingar í -síma 1144. — porgils Ingvarsson. Herbergi með búsgögnum til leigu fvrir aðkomumenn á Vesturgötu 18. Eitt sólríkt herbergi, með húsgögn- um, hreingerningu og þvotti til leigu frá 1. júlí. ieika, ef erlendur iðnaður og versl xm hlypi ekki undir baggann líka cg hefði jafnframt eðlileg ítök í það, hvemig málum þessum yrði fyrirkomið og stjórnað. Með að- stoð erlends auðmagns eða láns- trausts ætti að vera unt að bætaj samgöngurnar, auka náma- og iðn- j aðarfyrirtæki og koma á samvinnu; starfsemi hjá bændunum. Aðal- þröskuldinn á vegi þessum telur Nansen að sjálfsögðu ríkisskuld- irnar gömlu, sem sovjetstjórnin hefir ennþá ekki viljað viður- kenna. En hann vonar, að þar verði hægt að tkomast að samkomn lagi, svo að Rússlandi geti auðn- ast lánstraust ríkjanna líka, og ættu þá viðskifti einstakra manna og fjelaga að geta tekist, þó stjórnmálasamskifti væru ekki komin á. En með því að auka fram leiðslumagn þjóðarinnar, auka menn einnig greiðslumagn hennar aftur. Annars segir .Nansen líka, að hinn þunglamalegi skriffinsku- gangur allra stjórnmálaathafna sovjet-skipulagsins eigi sinn mikla þátt í því að veikja traust manna utífrá á rússnesksu stjóminni. En það er ekki nóg, segir hann, að hjálpa þjóðinná, eða því hroti hennar, sem við náum til, aðeins til að halda í sjer lífinu, heldur I má ekki sleppa af henni hendinni, fyr en hún hefir safnað svo kröft- Tiaj, að hún sje fær um að sjá um sig sjálf. Og að lokum skal sagt frá einni merkilegri tilraun. sem Nansen og aðstoðarlið hans hefir gert í þessa átt, og hann telur Lriula í pað horf, sem starfið eyigi að beinast að í framtíðinni. Til að bjálpn bænduuum í hungj urssveit unum, sem hvorki hafa j vinnuclýr nje verkfæri til þess að í koma jarðrækt siimi í lag, hafa verið stofnaðar tvær fyrirmyndar- sfcöðvar, önnur í Rússlandi, hin í Ukraine. Þessar stöðvar hafa hvor cm sig yfir að ráða allmörgum vjelplógum og öðrum uauðsynleg- irm búnaðarverkfæram og er þeim stjócnað af orlendum sjerfræðing-j um í laudbúnaði, og hafa yfir að ráða alimiklu rekstursfje. Þessar stöðvar eru reknar á venjulegum viðskiftagrundvelli, ög gengur gróði þeirra al'lur til líknarstarf- seminnar.En stöðvarnar vfnna fyr- ir einstaka bændur og samviunu- fjelög á jörðum þeirra, og bænd- urnir borga. svo aftur með afurð- um jarðanna eftir uppskeruna, en s'öðin (kemur svo sínum hluta afurðanna í peninga. Þessari starf semi ætlar Nansen að halda á- fram til næsta sumars að minsta kosti, og ef hún gefst nægilega vel, býst hann við, að fleiri svip- aðar komi á eftir. Auk þess starf- ar hjálparstöð hans á fleiri svið- um: að heilbrigðismálum, skóla- málum o. s. frv. Er safnað fje til þessa um víða veröld, en hrekkur hvergi nærri til. Hafa fslendmgar n, a. einusinni lagt til þessa ör- lítinn skerf, og var starfrækt fyrir það eldhús, sem Ikallað var ísland, handa 100 hörnum í 20 vikur. ------o----- Dagbók. □ Edda 59236247—1 Athygli befir blaðið verið beðið að vekja á því, að Hafnfirðingar haldi skemtisamkomn í hinum nýja skemti- garði þeirra, Hellisgerði, kl. 2 í dag, og verði þar margt til skemtunar, meðal annars spili Lúðrasveit Rvíkur. Happdrættisnefnd stúdentagarðsins biður þá, sem selt bafa happdrættis- miða og Kaldalóns-lagið, að gera reikningsskil í Mensa academiea á mánudaginn og þriðjudaginn klukkan 5—7 eftir hádegi. Knattspyrnukappleikur verður báð- ur á íþróttavellinum í dag, kl. 2 og keppa hermenn af „Fylla“ og „Vík- ingur'L Má búast við skemtilegum leik, því sumir í flokki hermannnna ern sagðir góðir fótboltamenn. Erindi flytnr porsteinn Björnsson eand. theol. í Bárunni í dag, sem hann nefnir „Samtök sjómanna“. „Esja' ‘ fór í gærmorgun vestur og norður nm land með mikian fjölda farþega. Meðal þeirra voru: Carl Proppé og Ólafur Proppé. Blómasýning, sem Bandalag kvenna gengst fyrir, verðnr opnnð í dag í Iðnskólanum kl. 1. í sanibandi við kana flytja fyrirlestra: Ragnar Ás- geirsson ráðunautur, á mánudags kyöld kl. 8% um matjurtaræ'kt, og Einar Helgason garðyrkjustjóri á þriðjudagskvöld á sama tíma, um inniblóm. Aðgangur að sýningunni kostar 50 aura en að fyrirlestrun- urn eina krónu. Hjónaband. 20. þessa mánaðar voru gefin saman í hjónaband af bæjar- fógetanum hjer, ungfrú Hulda Ste- fánsdóttir og Jón Pálmason bóndi á pingeyrum. Hjónin fóru sama dag norður að pingeyrum. Kvennanámsskeið var haldið austur ThopvaldsensfjeOagid. Þar eð ferðamannastrauimirinn eykst nú óðum, ættu allir, sem hafa hugsað sjer að láta .muni til sölu á Bazarmn, að koma þeim þangað sem allra fyrst. Á Bazarinn koma allir, sem kaupa vilja ftlenska muni. Sj óYátryggín garfj elag Islands h.f. Elmskipíifjelagsbösinu. Reykjavík. Sfmar: 542 (skrifstofan), 309 (framkv.stjöri). Sínimrfni: „Insurance". Allskonar sjó- og stríðsvátryggingar. i ZZZZZ Alíslenskl sjóvátryggingaríjelag, .. fiuergi betrí og áreiöanlegri uiðskifti. í Mjótshlíð um helgina var, stóð það yfir 15., 16. og 17. júní. Margt manna sófcti námsskeiðið. Töluðu þar þrjár konur, Sigurborg Kristjánsdóttir frá Múla, Halldóra Bjarnadóttir og Arfna Friðriksdóttir frá. Bakka. Rasirt var um húvstjdrn, meðferð á mjólk cg heimilisiðnað. K. F. U. M. par er alnienn sam- 'koma í kvöld kl. 8V2 og talar Arni Jóhannsson. Aðgangur ókeypis og allir eru velkomnir. íþróttamótið. Síðasti þáttur þess íer fram í dag. Verður háð kapp- sund úti við Örfirisey, og taka marg- ir þátt í þVí. í kvöld kl. 8y2 verður mótinu slitið með kaffidrykkju í Iðnó, og þar verða verðlaunin afhent sigurvegurunum. Munið að Mjólkurfjelag Reykjavíkur sendir yður daglega beim mjólk rjóma, akyr og smjör yður að kostnaðarlausu. Paritid i síma !387. ShiDisnnrðf Ö. Fariinagsgade, 42, Khöfn Umboðsmaður á íslandi. Snæbjörn Jónsson stjórnarráðsritari, Rvík. Enginn, sem fiutninga stundar á mönnum eða munum, hvort heldur or á sjó eða landi,getur auglýst með betri árangri annarstaðar en 1 Mbl., því allir sem ferðast og nokkuð fylgj- ast með lesa „Morgunblaðið“. •' Eldhússýning K. R. F. I. í Iðn- skólannm er mjög viðurkenningarvert fyrirtæki. pessi byrjunar sýning, sem margir hafa eflawst búist við að lítið •yrði annað en „bnmbug“ hefir hlotið einróma lof húsmæðra iþeirra, sem sjeð hafa, fyrir þau vekjandi áhrif, sem hún hefði. Jeg fyrir mitt leyti tel að kvenfjelögin hafi sjaldan kom- ið með gagnlegri tilraun. K. R. F. í. hefir líka verið mjög heppið með kenslukonuna, frk. Sigurborgu Krist- jánsdóttur. Hún er óþreytandi í sínnm mjög svo ljósu útskýringum og á- gætu fyrirlestrum um næringargildi fœðutegundanna. Er það leitt ef hús- mæðrum bæjarins gefst ekki kostur á að njóta iþeirrar fræðsln sem fá má á þessari sýningu, lengur en á srmnudaginn, því margar þeirra geta átt svo annríkt að þær hafi ekki komist þangað þessa 3 daga, sem er líka altof stúttur sýningartími. Ein af sýningargestunnm. Listasafn Einars Jónssonar, sem frá er sagt á öðrum stað í blaðinu, verður opið í dag og næstu daga frá kl. 2—5. f s Hitf og þetta. Robert Home er fjármálaráðherra í ráðuneyti Stan- ley Baldwins. Hajin er 52 ára og var einnig fjármálaráðherra í sam- steypustjórn Lloyd George, var fylgj- audi áframhaldandi samvinnu íbalds- flokksins við hann. Hann er talinn ræðumaður ágætur og stjórninni mik- i11 styrkur að honnm. Uigf. QuQbrandsson — klæðskeri — Sími 470 — Símn. Vigfús — AÖalstr. 8. Fjölbreytt fataefni. 1. fl. Saumastofa. oimmxxiiaiEaJUCK \ ÍMargar tegundir af góðu ^ og ódýru | Kaffibrauði t J fyrirliggjandi. i 1. Sfilfa s Aðalstræti 9. Síraar: 890 og 949. Curzon lávarður er utanríkisráðherra Breta í stjórn Stanley Baldwins, og hefir verið það einnig áður. Hann er fæddur 1859 og hefir verið á þingi siðan 1886. Hann varð varakonungur í Indlandi 1.399 og hefir skrifað mikið um Aust- urland&mélefrri, t. d. Problems of the far East, og haft mikil afskifti af þeim. pegar embættistíma hans var lokið sem varakonungs í Indlandi 1904, var harm framlengdur, en hann sagði þá af sjer næsta, ár vegna ósam /tomulags við Kitchener lávarð, sem þá var yfirherforingi í Indlandi. — 1907 var hann kjörinn til þess að vera einn þeirra 16 lávarða, sem eru fulltrúar fra í -efrimálstofunni. — Curzon átti meðal annars npptökin að því, að lögð var járnbraut frá Kairo til Kalkutta. Hann hefir haft mikil áhrif á gang málanna í Evrópu. v.ndanfarin ár.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.