Morgunblaðið - 29.08.1923, Qupperneq 3
MO£GU*ri?juA#I»
ÚTGERÐARMENN!
Sildarnælur frá
0. liissen & Sön i Bergen
hafa jafuari líkaö best. — bendið pantanir yðar í tæka tíð til
aðalumboðemanna íirmans fyrir Island:
0. J O H N S
& KAABER.
SANDEMAN
hefir heimsfrægð aö
varðveita,
ÞESSVEGNA
selst
NDEMAN
Portvfn - Sherry
Madeira
i öllum löndum aðeins i
frumframleiðsli:.
Iiiniuim litbrigðunum, 0{i' m'á
^era að a.ðrir litir og litbrigði
{°n»i eiunig fram lijá þeim síðar
^ hstavegi þeirra.
Á. Th.
Læknablaðið.
oir
^að hefir lengi þótt loða við,
.V’msir í læknastjettinni væru
el\ki eills vandir að virðingu siuni
vera, ætti; drykkjuskapur væri
a-I-|mikin meðal læknanna sjálfra,
& svo væri sumir þeirra nokk-
^skonar áveitulækir á drykkju-
s al>arsvæði þjóðarinnar. Hjer
®ítir er naumast hægt að bera
f'ð fram varnar þessum á-
ðrilði, að hann sjie borinn fram af
^'-st.ækisfullum good'templurum, er
5ai a]st«ðar ofdrvkkjiu óg bann-
»abrot. Nú eru þessar alvarlegu
, .í.a'nir viðurkendar af læknum
®jalfur
lækr
JKl opinberlega. og eru þessir
nar hvorki bindindismenn nje
^aönvinir. Vitanlega er þetta satt,
^taniega ern til „fylliraftar"
( ai lækna, og læknar, 'sem selja
^ónnum áfengisávísanir og á-
j *'• Nú hafa trúnaðarmenn
^tjettariunar, ritstjórn Lbl.,
:ta' ' «eti8 hjá lengnr. Usque
ódeau — loksins er mælírinn
ið 1Ur’ 0R' er verk. þá haf-
^ °r' Auðvitað hafa læknarnir
1 til þessarar óha'fiu og ein-
^ld 'U' Það 1 ]jós> en Það hefir
,ej^re^ ,Verið riðið úr hlaði með
^ lnÍkl^i krafti og alvöru eins
4 Uu 1 seinasta Læknablaðinu.
SfoSt’^<>rn ^ðsins, þeir prófessor
entrniri<1Ur ^.iaí'nhjeðiusson, doc-
kíuðmundur Thoroddsen og
I ' ve«en læknir, hefja nú
asl:a tbl; T>bl. ornstu gegn
hg , 111 ]andla?ga ósóma og þeirri
Wa plílil ]llina- fyr en að
* eUln Pinasti „fylliraftlur11 er
*e ^11' TJffi-kttastjett.in er nn að
Új, ,a ap kreinsa geituasjúkdóma
Ver] HK ÍlU1’ Það er þjóðbrifa-
(n miklu er það meira vert
;-ð hreiusa þeissar andlegu geitur,
rem leiða og hafa leitt af drykkju-
skap lækna. Það er fráleitt til-
viljun að suanir mennirnir sömu
berjast gegn þessru hvorutveggja.
i'acWus liefir lengi herjað bjer og
gert strandhögg meðal lækna.
Suma hefir hann vegið alveg, aðra
gert meira og minna farlama á
miðri leið.
Þetta er sú rjetta leið, sem nú
er íhafin, einkurn eins og nú er
ástatt hjer hjá oss. Ritstjórn
I.æknabl. getnr komið mlklu til
leiðar í þessiu efni. Meun vita að
þetta er ekki um skör frarn. Pró-
fessor Sæmumlur Bjarnhjeðinsson
| hefir nú bráðum verið 30 ár lækn-
ir í land'sins þjónustu, svo varla
er hægt að saka ritstjórnina um
ungæðishát-t og ábyrgðarleysi í á-
I síikunum sínum. Nei, það er dura
necessitas — brýn nauðsyn að
taka þetta mál til langrar og
strangrar Shúgunar.
Það er auðvitað ekki nein á-
stæða til að liæla ritstjórninni
mikið þó hún liafi hafist handa;
en það er betra seint en aldrei,
eins og máltækið segir. Þetta hefði
átt að vera gert fyrir löngu, svo
löngu. að óhugsandi væri að nokk-
ur ofdrvkkjulæknir væri starfandi
cmbættismaður ríkisins; en ems
og tekið er fram í Læknablaðinu
þá hefir fólkið verið frámunalega
þolinmótt við drykkjulæknan a,
jafnvel Ihaldið að ofdrykkjan
skaðaði þá ekki. Algengt er að
heyra tekið til orða á þessa leið:
„Ágætur læknir, ef hann er með
sjálfum sjer; stundum rennur
íuestum alveg af honum, þegar
hann kemur til dauðvona sjúk-
!linga“. — Fólkinu finst það þakk.
! lætisvert að læknirinn skuli ekki
! -'era svo viti sínu f jær, að hann
| ekki átti sig ögn. þegar hann sjer
moribund sjúkling, sem hann er
sóttnr til.
í sjerstakri grein í Læknablað-
iuu, eftir einn ritstjórann (G. Cl.),
er sagt svona frá ferðalagi lækna
i .
: á landsíns kostnað:
! „í siunar vorn drykkfeldir em-
j bættislæknar. sem gegna mikils-
verðum störfum og ferðast á
kostnað ríkissjóðs mjög drukknir
á strandferðaskipi .... jeg hygg
ekki að læknum mundi Iialdast
slikt uppi neinstaðar á Norður-
löndum. — Hvers vegna. drekka
íslenskir læknar? -Teg hy.gg, að
sárafáir geri það af oviðraðan-
legri ástríðu eftir vmi, heldur af
kæruleysi ojí hugsunarleysi;
þeir gera það í fiullri vissu
þess, að þeir, sem yfir þá
eru settir. hreyfi ekki hár á höfði
þeirra. Og þetta er einmitt dauða-
synd heilbrigðisstj'órnarinnar; —
hún á ekki einasta að vernda fólk-
ið gagnvart fylliröftunlnm; önnur
hlið er líka á þessu máli. og hún
cr sú, að hjálpa læknunum sjálf-
um til þess að londa ekki í
Búmstæði
rnargar tegundir, bæði fyrir
fullorðna og börn, einnig
Madressur
4 mismunandi stærðir, úr
striga og sængurdúk.
Vöruhúsið.
V
J
dj-ykkjuskapnum. Jeg hefi þá trú,
a5 það mundi verða undantekn-
ing að embættislæknar yrðu drykk
íeldir, ef heilbrigðisstjómin ljeti
sjer ekki einasta ant um hvern
einstakan lækni, heldur og refs-
aði þeim hlífðarlaust með frá-
vikning, ef þeir værn drlukknir
við embættisverk eða á almanna-
færi“.
Sennilega er tilgátan um orsök
clrykkjuskaparins meðai lækna al-
veg rjett, og þá verður það um
lcið augljóst. að eitt meginatriðið
til Ihjálpar læknunum verður, eins
og sagt er í greininúi, miklu ræki-
legra eftirlit af hálfu heilbrigðis-
stjórnariiuiar, heldur eu nú á sjer
stað.
I ritstjórnargrein mm áfengis-
vcrslunina í sama tbl. Lækna'bl.
•segir svo :
„.... Hjeraðslæknar þeir, sem
lyfsöllu hafa, munu geta fengið
nær ótakmarkað áfpugi 1 Áfengis-
verslnn ríkisins, og isumir þeirra
nota, sjer það svo, að þeir láta
sjer ekki nægja þann spíritus,
sem þeir geta >selt iheima í hjer-
aði, heldur senda pantanir til
Áfengisverslnnarinnar og láta hana
afgreiða spíritus til manua hjer í
l’eykjavík, sem svo 'aftur selja
út í smáskömtum. Þetta er alveg
ófyrirgefan'legt, og á Áfengisversl-
un ríkisins þar jafnmikla sök og
læknarnir
Yarla er unt að vera bersöglari
i garð læknanna en ritstjórnin er
hjer. En getur þetta verið rjett?
Er það Áfengisverslunin, sem á
að ráða, hve mikinn spíritns má
selja hverjum og einum hjer? Á
ekki landlæknirinn að hafa eftir-
1H með spíritln's-notkun lækna,
sem lyfsölu hafa? Og fá uppgjafa-
læknar 'líka spíritus hjá Áfengis-
versluninni ?
Eflaust þykir öllmn þorra
lækna vænt nm, að Læknahlaðið
lireyfir þessu máli, ef það mætti
verða til þess, að læknnm, sem nú
misbrúka stöðu sma. hjeldist ekki
uppi að rýra álit læknastjettarmn-
ar í heild, sinni.
1 Þ. Sv.
Ðlaö alþýðunnar.
Ef dæma ætti nientun og þroska
íslenskrar alþýðu eftir blaðinu, sem
telur sig aðalmálsvara hennar, væri
andlega ástandið hjá miklum hluta
l'jóSarinnar bághornara og aumkv-
unarverðara en orðum verði að
komið. Sem betur fer er „Alþýðu-
blaðið" engin heildarmynd af
manndómi fjöldans. ÞaS er einung-
is spjespegill, sem sýnir sálrænar
skrípamyndir örfárra einstaklinga.
Þetta er fullyrðing bvgð á staö-
reyndnm, því eins og allir vita, og
Nýkomiðs
ágæt tegund
mjólkurbrúsar,
12—'20 og 30 ltr.
lli irn i Ei.
Sími 720.
'ASKOS'
Askos sápuduftj
gerir þvottinn mjallahvítiii, —
ljettir vinnuna og eykur ánægju
öllum sem það nota.
Hefir Agæt raeðtnæli frá efna-
rannsóknarstofu norska rikisins.
í beildsölu hjá
EIMSKIPAFJELAG
REYKJAÚÍK
E.s. „Esja“
A. J. Berleisen.
komin aftur.
llfsli Danfels Uímm
Aðaistræfi ii.
j fer hjeðan á laugardag 1 septbr.
' vestur og norður um land í hring-
ferð, samkvæmt 1. ferð nýju
áætlunarinnar.
Vörur afhendist i dag
til hafna á railli Vestmannaeyja
og Akureyrar, á morgun (fimtu-
, dag) til hafna á milli Akur-
evrar og Sands.
j Farseðlar sækist á fimtu-
dag eða föstudag.
lallir ólilutdrægir menn hljóta aS
viðurkenna, er lesmál Alþýðublaðs-
ins nær eingöngu þetta: gífuryröi
cg' orðagjálfur, órökstuddar full-
yrðingar, persónulegar skammir um
andstæðingana og margtuggin,
þvæld og lmoðuð ósannindi, eins og
t. d. lofsöngurinn mn ágæti ein-
valdsstjórnar Lenins, o. fl., o, fl. —
Og aðaleinkenni allra þessara
“skrifa” er óvandað og ruddalegt
orðbragð.
Það getur oft verið gaman að
lesa persónulegar og almennar
skammagreinar, ef þær eru annað
tveggja, vel skrifaðar og lmyttiyrt-
ar, eða þá svo lieimskiilegar og fá-
ránlegar í alla staði, að maður
heldur að lengra verði jafnvel
ekki kom'ist. Síðari lýsingin á við
um flest, sem Alþýðublaðið leggur
til almennra mála, og gæti því ver-
ið gaman að lesa það stökn sinn-
ran, — gaman aS sjá öll gífuryrSin
og slagorðin um jafnvel hin ó-
merkilegustn mál. En þegar sama
tuggan er jórtruð upp aftur og
aftur, i hverju blaðinu eftir ann-
aS, þá fer gainanið að minka en
leiðindin að aukast. Enda er það
orSa sannast, að Alþýðublaðið er
leiðinlegt til lengdar. En hámarki
óhæfunnar má segja aS blaSið hafi
náð þegar það tók að birta orð-
rjettar biblíugreinar meS undir-
skrift Jesú Krists.
Það er athyglisvert, hve lengi
íslensk alþýða getur verið þekt fyr-
ir að levfa stjórnendum blaðsins að
bendla það viS na.fn sitt, a. m. k.
meðan ritliáttur þess og öll frarn-
koma er eins og nú er, og verið
liefir í seinni tíS.
En varla getur svo orSið til lang
frama, því sannleikurinn er sá, að
allur fjöldi alþýðumanna er sár-
óánægður meS blaðið og blygðast
sín fyrir að viðurkenna það sem
málsvara sinn, og er þaS síst ;
ástæðulausu.
Það er ein af “umbótunum’'.
sem ekki síst. mætti telja. til þjóS-
þrifa, að losa “blaS alþýðunnar”
úr þeim viðjum, sem það nú er í,
svo það verði ekki lengur þessi
audlega safnþró fyrir sorann í ís-
lenskri hugsun og athöfn.
AlþýSumaður.
Jiaupið
að eins gerilsneydda nýnajólk frá
Mjólkurfjelagi Reykjavíkur, hún
flytur ekki með sjer taugaveikis-
nje aðrar hættulegar sóttkveikjur.
Send heim án auka kostnaðar,
Simi 1387.
Eri. smiirognir
Ml frjettaritara MorgimblaSatÐs.
Khöfn 28. ág.
Frá Þýskalandi.
Frá Berlín er símað að verðlag
þar fari sífelt hækkandi og sje
r.ú hærra en alment er á heims-
r'arkaðinúm.
— Ludendorff, Ilindenburg og
Sti^nes eru nú á ráðstefnu í
Miinchen.
— Stresemann kanslari hefir
stungið upp á því, að stofnað
verði ensk. fransk- þýskt þrí-
veldasamband.
Frá Litháum.
Frá Hamborg er sítmað, að Lit-
háar vilji ekki fallast á þær ráð-
stafanir, sem gerðar hafi verið um
Ivlemel-málin.
Frá Japan.
Japanska stjórnin hefir sagt af
sjer. —
Frá Englandi.
Frá London er símað, að Neville
Ohamberlaine sje orðinn fjármála-
ráðherra og Hieks heilbrigðisráð-
herra.
--------o-------
Dagbók.
Síðasta slaghörpukvöld Hans Beltz
er í kvöld, eins og áður hefir verið
frá sagt hjer í blaðinu. Eftir ósk
fjölmargra leikur hann í þetta sinn:
Rhapsodie Nr. 12, eftir Liszt, sem
mönnum hefiir þótt afarfalleg. Mun.