Morgunblaðið - 06.09.1923, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 06.09.1923, Blaðsíða 1
Stofnandi: Vilh. Finsen. LANDSBLAÐ L6GRJETTA. Ritstjóri: Þorst. Gíslason, 10. árg., 257. tbl. Fimtudaginn 6. september 1923. ísafoldarprentsmiSja h.f. m Gamla Bíói liótt dómsins. Sjónleikur í 5 þáttum tekinn af Míinehener Lichtspielkunst og leikin af 1. flokks þýsk- um leikurum. Aðalhlutverkið leika: Ericði Kaiser Titz og Grete Reinwald. Á u k a m y n d : ^Frá silfurbrúðkaupi konungshjónanna Ballet-skór 3 [26. apríl 1923. fást hjá Steliii Guinarsspi. Guðm. B. Vikar, Laugaveg 5. Sími 658. Sími 658. Fyrsta fl. saumastofa. Ávalt fyrir- liggjandi mikið af allskonar fataefn- um með mjög sanngjörnn verði. Fljót og áhyggi'leg afgreiðsla. Ekkjufrú María Ólafsdóttir andaðist að heimili sínu, Skólastræti 1, í dag síðdegis. Reykjavík, 5. september 1923. Börn, tengdabörn og barnabörn læEtifsriskaup. Nokkur fataefni sem pöntuð hafa verið og ekki verið leyst inn, verða seld fyrir vinnulaunin í dag og næstu daga. Sömuleiðis verða seldir nokkrir bútar ágætt efni í barna- föt af ýmsum litum. Alt islenskir dúkar. Mjög ódýrar vörur eftir gæðum. niafDss-útsalan Nýhöfn. Hafnarstræti 18. KOL. KOL. Ágæt ofnkol á 75 krónur tonnið við bryggju, ef keypt er nú þegar. Geir Zoega. S i m i III. Hafnarfirði. Hefir fyrirliggjandi: | S.mar Worgunblaðsins i Bansin og allskonar “““" — 498. Bitstjórnarskrifstofan. Bifreiðatœki. — Sími 481. — 600. Afgreiðslan. 700. Auglýsingaskrifstof an. MsillH l Ivm Af þeim frjettum, sem hingað hafa borist um jarðskjálftana við lokioflóa, virðist mega ráða, að hjer sje um eiiia, stórfeldustu ejrði leggingu að ræða, sem sögur fara af. Japan er eitt af mestu jarð- skjálftasvæðum heimsins. Þar eru „samskeyti“ svo köl’luð á jarð- skorpunni, og má heita að jörðin sje þar á sífeldu iði. Af frjettun- um er e'kki hægt að sjá, hvort það er landsígi að kenna, að mik- ill hluti Tokio er kominn undir sjó, eða hvort það er flóðalda, fram komiin við jarðskjálftann, sem gengið toefir yfir borgina. Er hvorttveggja til. 1 sam'bandi við þennan stór- felda athurð er fróðlegt að minn- ast til samanburðar nokkurra helstu eyðilegginga, sem orðið hafa undanfarið af völdum jarð- skjálfta og eldsum'brota. Helstu jarðskjálftarnir, sem orð ið hafa í Italíu, er jarðskjálftinn við Neapel árið 1857 og jarð- skjálftinn í Messina árið 1908. I fyrri jarðskjálftanum fórust 12 þúsund manns, en í Messinajarð- skjálftanum 77 þúsundir, og er hann alment talinn skaðlegasti jarðskjálfti síðari tíma. Borgin var bygð úr steini, og húsin hrundu yfir fólkið og drápu það. Sumir náðust lifandi úr rústunnm eftir marga sólarhringa. I jarð- skjálftanum í Lissabon árið 1755 fórust milli 30 og 40 þús. þar í borginni, og mikill hluti hennar lagðist í rústir; auk þess fórust margar þúsundir manna í öðrum nálægum bæjum. í jarðskjálftan- um mikla, sem eyðilagði mikinn hluta borgarinnar San Francisko árið 1906, fórust aðeins 500mianns, en um 2000 ekrur lauds um- hverfðust, og skaðinn, sem af jarðskjálftanum leiddi, var met- inn á 500 miljón dollara. 1 sept- ember 1920 urðu jarðskjálftar nm Mið- og Norður-Italíu, og fórust þar nokkur hundruð manns. Eld- gosið á Martinique árið 1902 drap vfir 30 þúsund manns. Þar stend- ur- bærinn St. Pierre undir rótum eldfjallsins Mt. Pelée. Hafði það gosið lítið eitt árið 1762 og 1851 og hjeldu flestir að fjallið væri útdautt. En 8. maí 1902 varð á- kaft gos; eldleðjan flæddi niður fjallshlíðnrnar og yfir borgina og dráp að kalla mátti hvert einasta mannsbarn, um 30 þúsundir. 30. ágúst sama, ár gaus fjallið á ný og' lagði þá í eyði tvö þorp og varð 2.500 manns að bana. Þá varð eldgosið á Krakatoa árið 1883 mannskætt. Krakatoa var lítil eyja í sundinu milli Java og Sumatra. Mátti svo heita, að mest ur hluti eyjarinnar springi í loft upp, og var sjór eftir gosið þar, sem verið hafði þurt land áður, á 10 enskra fermílna svæði. Fórnst í gosi þessu um 35 þúsund manns; 'flestir drukknuðu í flóðöldunni, sem leiddi af gosinu og náði til| fjarlægra -eyja, t. d. Java. Á árunum 1885—92 fundust um 8000 jarðskjálftakippir í Japan, og má af þessari tölu nokkuð marka ókyrðina í jörðinni. Flestir þessir kippir voru smáir, stóðu ekki" yfir nema eina mínútu eða svo, og gerðu ekki mikið tjón. iissinaraítí i Holiandi. í dag eru liðin 25 ár síðan mey- konungur Hollendinga, Wilhei- mina, Helene, Pauline, Marie, tók ríki í ITollandi. Að vísu hefir hún verið drotning' Hollendinga í lengri tíma, en þamgað til hún varð fullveðja annaðist móðir hennar ríkisstjórnina. Wilhelmina Hollandsdrotning er fædd 31. ágúst 1880, og er dóttir Wilhelms konumgs þriðja. Hann dó árið 1890, og síðan hefir drotn- ir.gin í raun rjettri verið æðsti stjórnandi ríkisins, þó ríkistakaj bennar teljist ekki frá því ári heldur frá 6. september 1898. Hún giftist árið 1901 Heinrich hertoga af Mecklenburg — Schwerin. Síðan Yiktoria Bretadrotning dó, árið 1901, hefir Wilhelmina drotning verið eini meykonungur- inn í Norðurálfunni. Samkvæmt crfðalögum Hollendinga gengur konungdómurinn í erfðir Nassau- Oranje-ættarinnar, fyrst í karl- legg og síðan í kven-legg, ©f karl- leggurinn verður aldauða. En það varð hann með dauða Wilhelms III. Wilhelmina drotning hefir ver- ið talin dugandi stjórnandi, og er rnjög ástsæl hjá þjóð sinni. Hefir íandinu farið mjög fram undir ríkisstjórn hennar, og er velmegun talin meiri þar en í flestum ríkj- um Norðurálfunnar. I tilefni af ríkisstjórnarafmæl- inu fara mikil hátíðahöld fram urn alt Holland í dag. Nýja Bfó Leynöaröómur öjöfiaeyjunnar. 3. kafli: Pinlingarherbergið. 4. kafli: ’l lifsháska. Verða sýndir í kvöld og annað kvöld kl. 9. Kartöflur nýjar og gidar seldar lœgsta verði i Versl. Vaðnes. Bestu tegundir af Ekkert bókaútgáfufjelag íheitni mun standa bretska og erlenda biblíufjelaginu jafnfætis að dugn- aði og framtakssemi; árlega út- breiðir það ritninguna á mörg hundruð tungumálum svo mörgum miljónum skiftir og alt af fjölg- ar þeirn málum, sem eignast nýjar bíblíuþýðingar fvrir þess tilstilli. Árið 1920—21 bættust 10 tungn- mál við, sem eignuðust biblíurit. 8 voru í Afríku, 2 í Ameríku og 1 í Eyjaálfunni. Þótt þjóðflokkar sjeu fámennir, er þeim ekki gleymt. Um 50 þús. Negrar tala mál, sem lcent er við Tangale, þeir fengu Lúkasarguðspjall á sitt mál. Alt Nýjatestamentið var V e á v a 11 t i I í n s I. lí i s i p. R e y n ið! Safir-hveitið í 5 og 12'/* kg. pokum í llersl. 9Vaðnesc|> Sími 228. Sími 228. komin aftur. Aðalstræti II. þýtt á þrjú „ný“ miál. Eitt þeirra tala um 100 þiis. Svertingjar í Kongó. Oll biblían var prentuð á tungumáli, sem Yaó nefnist, og talað er við Nýanavatn í Afríku. Ennfremur er sífelt verið að slcoða eldri þýðingar. Endurskoð- uð biblíuþýðing var til dæmis prentuð á búlgörsku og Nýja- testamentið endurskoðað á Hindi og gamlá sýrlenska biblían „Pes- hitta“ endurprentnð. Alls hefir fjelagið gefið út hibl- íuna alla eða einstaka hluti henn- ar á 538 tungumálum, hefir þeim f jölgað um 160 síðan um aldamót. Öll biblían er þýtt á 135 tnngumál

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.