Morgunblaðið - 06.09.1923, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 06.09.1923, Blaðsíða 3
Fiskiltnur frá O. Tliíssen & Sön i Bergen e r u viðurkendar bestar. Aðalumboðsraenn á íslandi: O. Johnson & Kaaber. Islanðsk Kompagni A|s Brolæggerstræöe 14. Köbenhavn K. Telefon 5006. Telegr. aöresse »Forsyning«. Kaupir hæsta verðis SALTFISK, bæði full- verkaðan og óverkaðan. S í L D og aðrar sjó- ag land afurðir. — Utvegar útlendar vörur. Fjelagið hefur stór vörugeymsluhús við bryggju Eimsk.fjel. Khöfn. Gleraugnasala min Lsekjargötu 6 A. verður opin framvegis á hverjum virkum degi frá kl. 4 til 7 síðd. Allskonar gleraugu fyrirliggjandi, þar á meðal hlífargleraugu, ómis8andi öllum sem vinna við steinsmíði, kolum o. fl. Sólar- og snjóbirtu gleraugu. Pantanir afgreiddar eftir Reseptum út um allt land. Utvega 3iina heimsfrægu sjónauka o. fl. frá Carl Zeiss Jena. Reykjavík, 3. september 1823. Sigr. Fjeldsted. Sjálfvinnandi þvottaefni Gólfþvottaefni. Alnrainium fægienfi. Skósverta. Fægilögnr. j Ofnsvcrta. Silfursílpa. Gólfilfikaábnrður (Bonevax). Aðalumboðsmaður á Islandi: A. J. Bertelsen, AuBtursrræti 17 Reykjavík. líasaljós margar tegundir og dönsk Battarí mjög ódýr í F á I k a n u m. '■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ 0Dl5Emka-5pilUngin. -i.Rau'ðu' ‘ sunnudagaskólarnir. „Times“ — stórblaðiS enska — skýrir nýlega frá fundi einum í 3nnu mikla enska alþjóðarfjelagi. .„National Citizens Union“, þar sem frú Asquifh vakti athygli á því, svo kappsamlega unnið væri að eflingu hinna „rauðu“ sunnu- dagaskóla — (menningarstofnana ungra bolsjevíkinga), og hver nauðsyn bæri til, að hamla á móti þeim stofnunum. Er þeim lýst á þessa leið: „Síðasta áratug hefir þessum -skólum fjöllgað (í Englandi) um Jullan helming — úr !I7 upp í um 200. Margir þeirra eru jafn-1 vel baldnir í húsakynnum hins opinbera — byggingum, sem til- sheyra því horgaralega fjelagi er þeir vilja kollvarpa. Slíka „gest- risni“ ætti sannarlega að tak- marka eftir föngum. Aðal-kenningarnar sem mest á- hersla er lögð á að innræta læri- sveinunum eru: byltingahugur og ainám allra trúarbragða. í einni kenslubókinni stendur þetta : „Kenningin um Krist, sem deyr á krossi fyrir Syndara, er svo hlægileg, að stórfurðu gegnir að slík hjátrú skuli hafa náð tök- um á verkalýðnum“. 1 kvæði um „fagnaðarerindi batursins" er meða.l annars þetta: Komið verkamenn og svngið upp- reistarsöng, söng um kærleik og ihatur, kærleik til smælingjanna, en hatur til allra höfðingja. „Rauðar“ spæjarasveitir eru gerðar út, til að ná í unga drengi.j Af innihaldi götuauglýsinga er þetta gefið til smekks: „Trú er öeyfilyf handa þrælum“. Guð blessi vorn göfuga konung (sem hefir að launum 171000 kr. um vikuna).“ „Guð formæli þræln- ufn (sem hefir 25 ltrónur í viku- laun).“ Þótt ágreiningur sje milli jafn- I aðarmanna og hinna róttæku I „rauðu“ skóla, þá fylgjast þó | foringjar beggja að málum. — | Foringi jafnaðarmanna er reynd- j ar embættismaður í einni lands- stjórnardeildinni. Af tíu boðorðum öreigalýðsins má nefna þessi: „Þú mátt ekki vera föðnrlands- vinur.“ ,,Þú átt að iðka óeirðir." „Þú átt. að leggja stund á stjettabaráttu." Þetta er sýnishorn hins eyðandi afls, sem. hjer er að verki. Rúss- land og Austurríki bera óræk merki um árangur og ábrif kenn- inganna, þar sem þær ná að kom- ast.í framkvæmd.“ Evg. 15. ág. ’23. M o K Q ti jm a juaajjl ■ SltiBIJ. Hvað geta þeir borgað — og hvenær. Hagfræðistofan „Institute of Ec:onomics“, sem nýtur stórfelds styrks úr sjóði Carnegie, hefir ný- lega gefið út stórt rit um skaða- bótamálið, og getu Þjóðverja til að borga. Fara hjer á eftir nokk- ur atriði úr riti þessu, tekin eftir danska blaðinu „Politiken1 ‘. Rit þetta er bygt á opinberum skýrslum og ihafa ýmisleg gögn verið fengin hjá stjórnum Breta, Fra'kka og Ameríkumanna. Segir svo um heimildirnar í formála ritsins: „Alyktanir vorar eru ekki by-gðar á reynslu ferðamanna, er dvalið hafa nokkra daga í Berlín, cg ekki heldur á ummælum fólks sem dvalið hefir lengi í Þýska- landi til að kynna sjer ástandið. Þær eru yfirleitt ekki bygðar á neinum „álitum“ heldur á hag- fræðiskýrslum frá fyrstu hendi, sem krufðar hafa verið til mergj- ar með samanbnrði við aðrar skýrslur, sem margar hverjar voru Þjóðverjum f jandsamlegar1 ‘. Hvað hafa Þjóðverjar borgað mikið? I skýrslunni er þetta atriði málsins rannsakað fyrst. Banda- m.enn telja greiðslur Þjóðverja 2 miljarða dollara, Þjóðverjar telja þær 11 miljarða, en hagfræðastofa þessi telur greiðslurnar 5,2 milj- arð dollara, eða 26 miljarð gull- mörk. Munurinn á framtaíi Þjóð- verja og Bandamanna sprettnr sumpart af því, að Bandamenn hafa. aðeins reiknað Þjóðverjum afhentar vörur við því verði, er hægt væri að fá fvrir þær ef þær ættu að seljast um leið og þær voru afhentar, en eklti með íullu markaðsverði. Þjóðverjar geta ekki borgað neitt. Skýrslan segir því næst, að mestur hluti þess,, sem Þjóðverjar hafi borgað Bandamönnum hingað tíi. hafi verið tekið af höfuiðstól en ekki tekjum. „Nú er í raun og veru ekkert af þeim höfuðstól eft- ir, og hvort Þjóðverjar verða færir um að borga meira í ná- lægri framtíð, er komið undir at- vikum, sem þeir eru ekki sjálf- ráðir um“. „Þjóðverjar hafa ekki v'" annað a.ð borga með, en afurðir vinnu sinnar, og hversu miklar sem þær verða, gefa þær ekki annað í aðra hönd ©n pappírs- miönk, nema því aðeins að þær sjeu fluttar úr landi og seldar fyrir erlendan gjaldeyri, sem gengur t.il þess að kaupa hráefni og greiða Bandamönnum skaða- bætur. Bandamenn fá aldrei greiðslur frá Þjóðverjum fvr en þeir leyfa þeirn, að græða fje á ntanríkisverslun. Þjóðverjar geta því aðeins greitt. skaðabætur, að þeir flytji meira út af vörum en irin, og þetta er yfirleitt eini veg- urinn til þess, að nokkur þjóð geti borgað erlendar skuldir“. Skýrslan varar rnenn við að gera sjer of glæstar vonir um gróða á utanríkisverslnn Þjóð- verja, með því að þeir hafi verið ra>ndir helstu auðslindum síhum með friðarsamningunum í Versa- illes. Fæðuskortur í Þýskalandi. t .samhandi við þetta kemur langur kafli um matvælaskort Þjóðverja. „Enginn getur neitað því, að matvælabirgðir Þjóðverja eru öldungis ófullnægjandi. Árið 1922 var framleiðslan og innflutn- ingurinn helmingi minni en 1913. t skýrslu ræðismanns í Washing- ton er t. d. bent á, að árið 1913 hafi verið druknir í Berlín að meðaltali 2,100,000 pottar afmjólk á dag, en árið 1922 ekki nema 475,000 á dag að meðaltali — eða fjórum sinna minna. Og þó hafi Þjóðverjar verið mjög nægju- samir fyrir stríðið. Meðal fæðis kostnaður hafi verið 120 dollarar á ári. o- Samkvæmt fyrirmælum atvinnu- málaráðherra og ós'k sýslumanns- ins í Gullbringu- og Kjósarsýslu, í Hafnarfirði, fór jeg að skoða bæði vötn og læki í Gullbringu- svslu og fór frá Hafnarfirði 24. mars, sem leið liggur snður að svo nefndri Köldukvísl, þar er gamalt býli ljótt, en áin falleg og tær, en mun vera mjög köld, fcvm sprettur npp stutt fyrir ofan tætturnar og hverfur svo ofan í hraunið, nokkrn neðar, en engic veit hvar hún bernur út undan hrauninu aftur, nema ef ske kynni að liún kæmi upp í Hvalavatni, sem þar talsvert langt úti í hraun- inn og mun jeg koma að því seinna. Fylgdarmlaður minn var Þor- varður Þorvarðsson frá Vegamót- um í Hafnarfirði. Svo hjeldum við suðnr undir Hlíðar, sem kall- a'öar eru. Það er vondur vegur og langur, með fram þeim, þangað til við komum vestur á Hofmanna- flöt, þar fórúm við upp á háls- ion, snarbrattan, og er glæfra- vegur mikill. Veðrið var rokhvast alla leiðin'a, og hefi jeg aldrei farið með hesta jafn v-ondan veg eins og ofan hálsinn. En þá vor- um við komnir ofan að Kleifar- "atni, það er geisistórt, líklega með þeirn allra stærstu og gróf- lega djúft; því að sjá út á það var sem stórsjó. Við komum að' því nokkuð sunnarlega og sá jeg þó ekki fyrir enda þess, og ekki var hægt að fara þar suður sakir þess, að það skell- ur þar í hábjörg. — Ekki gat jeg sjeð út yfir það, hvorki að austan eða sunnan; það var líka þokumóða yfir því með köflum. Svo gengum við meðfram strönd- inni; þar er sljettur sandur, og hafði rekið þar upp dálítið af hornsíli, og voru mörg af þeim komin að því að gjóta. Ekki sá jég þar ætilegt fyrir silung annað. Það liggur tangi fram í það norð- arlega, og er grashöfði nokkuö bár á honum. Þar hafði verið blað inn grjótgarður fvrir hann og gevmdar þar skepnur; sýndst þar -ágætur nátthagi, og gat jeg hugs- að að þar hafi verið slegið fvr á árum, því þar verpa álftir og eitthvað fleira af fuglum. Á tang- anum er mikið fagurt útsýni til norðurs, og norðan við tanga þennan var talsverður partur af vatninu 'ekki eins djúpt, og hafði rekið lítið eitt af grasi upp úr þ=ví, liðnúkent, jfagurgrænt, og Ifcitst mjer mikið hetur á þennan part vatnsins en þann syðri. Við riðum svo út með fjallgarð- inum; þar er nokkurt graslendi og FyriHiggjandl: H n i f a p ö r. fijalti Björnssan 5 Cd. Nýjar vörur Með e.s. Islandi fengum við nýjar birgðir af vinnufötum bæði jökkum og buxum, einnig röndóttar taubuxur. Vöruhúsiö. Húsmæður i Lipton’s te kemur beina leið frá te- ekrum Lipton’s á Ceylon. Þad er heil- næmt og Ijúffeng- ara en nokkurt annað te. Biðjið um Lipton’s te, þar sem þjer verslið. H Uessum líii atvinnu- og peningaleysis verður hver og einn að spara sem mest. Húsmæður geta mikið dregið úr útgjöldum heimilisms með því að nota smjörlíki í stað smjörs. — „Smára" smjörlíkið er sjer- lega bragðgott, en jafnframt drjúgt og verður þvi ódýr- asta viðbitið. Notið það ein- göngu. n ■JSt* >mj0RLÍK "S 11 11 . [HýSmjor s ikisger6m Rcykjavik] | »Smárae jurtafeitin er afbragð til að steikja í. gamalt býli, sem heitir Kaldrani; sást aðeins að þar voru manna- verk. í fornöld er sagt að tvær kerlingar hafi átt veiði í vatninu; önnur að sunnan, en hin að norð- an, og hafi rifist og drepið hvor aðra, og sú sem að sunnan var fcafi mælt svo fyrir, ,að allur sil- ungur verði óætur úr vatninu (öfuguggi), og fólkið, sem átti heima á Kaldrana. hafi dáið alt af silungsáti, nema ein stúlka, sem hafði verið að smala, og kom heim að öllu dauðu. Hún hafði hlaupið svo á bæi og sagt frá; og- síðan hefir þar engin bygð verið. Er þó ljómandi fallegt þar norður dalinn; hann er sljettnr. en gras- geirar upp eftir blíðnmm. Þar er

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.