Morgunblaðið - 10.11.1923, Síða 1
Btofnandi: Vilh. Finsen. LANDSBLAÐ LÖGRJETTA. Ritstjóri: Þorst Gíslasora,
11. árg., 8. tbl.
Laugardaginn 10. nóvember.
ísafoldarprentsmigja h.f.
■MMM
Gamla Bió
Brenf barn fo 'ðast eldinn.
Efniaríkur sjónleikur í 6 þáttum.
Aðallilutverkin leika:
Nita Naldi,
Majore Daw,
Kate Bruce og
Rich. Barthelmess.
sem fle8tum mun vera
i fe.r8ku minni [fn
myndinni Way down
East.
Selur næstu daga „ModeT‘-hatta með afslætti.
NýkomiS mikið úrval af: Samkvæmis- og vetrar
sokkum, kjólaskraut, margskonar. — Ennfremur eitt
nýtísku kápuefni. VerÓ: 75 krónur.
LíTIÐ í GLUGGANA !
Tilkynning.
ÞaS tilkynnist hjermeð aí jeg undirritaíur hefi selt
Tómasi Hallgrímssyni fyrir hönd dánarbúsins verslunina
„Novitas“, Laugaveg 20 a, áíur eign herra A. V. Carl-
quist. Um leiS og jeg þakka heiðruðum viðskiftamönnum
verslunarinnar, óska jeg þess, að hinn nýji eigandi njóti
sömu viðskifta og þess trausts sem verslunin hefir haft.
Fvrir hönd dánarbúsins,
Þorsteinn J. Eyfirðingur.
bað tilkvnnist hjermeð heiðruðum almenningi að ieg
Undirritaður hefi keypt verslunina „Novitas“ á Lauga-
veg 20 a, áður eign herra A. V. Carlquist. Mun jeg fram-
vegis reka verslunina í sama stíl og verið hefir, og vona
a$ fá að njóta viðskifta og trausts fyrri viðskiftavina'
hennar. Verslunin verður opnuð í dag, laugardag.
Virðingarfylst,
Tómas Hallgrímsson.
Hegnfyíífar
i stóru úrvali. — Verd frá krónum 6,75.
^larteinn Einarsson & Co.
JAVA-KAFFI
f T3. f
vrsta flokks verslunarhúsi í Hollandi, útvegum vjer
öeint nú þegar. Sýnishorn fyrirliggjandi.
Einarsson & Björnsson
1 915 Vonarstræti 8. Símnefni : Einbjörn.
I
Alúðar þakkir fyrir auðsýnda samúð við fráfall og jarð-
arflör Tómasar Jóhannssonar.
Bræður og stjúpfaðir.
Bestu þakkir fvrir auðsýnda hluttekningu við andlát
og jarðarför Sigurðar sál. Oddssonar.
Astvinir hlris látna.
Fyrirlestur í Hafnarfirði.
Herra Fc. Pol. K. B. Kuhr heldur fyrirlestur í kvikmyndahúsi
Hafnarfjarðar, sunnudaginn þann 11. lrlukkan 4 eftir hádegi, um
Hrun Þýskalands (orsakir og afleiðingar gengishrunsins í Þýskal-).
Kvöldskemtun.
Lestrarfjelag kvenna heldur kvöldskemtun langardaginn 10.
nóvember, klukkan hálf níu í Bárubúð.
Prófessor Guðmundur Finnbogason talar um bestu mann-
lýsinguna í Njálu.
Einsöngur.
Skuggamyndir sýndar frá S.-Ameríkuför P. A. Ólafssonar.
D a n s — á eftir.
Aðgöngumiðar seldir í hókaverslunnnum og við innganginn
og kosta tvær krónur.
.....
GLÍMUFJELAGIÐ ÁRMANN:
Tíeííismmn.
Leikrit í 5 þáttum eftir:
INDRIÐA EINARSSON,
verður leiðið í Iðnó sunnudaginn 11. þ. m. kl. 8 e. m.
Aðgöngumiðar seldir í Iðnó í dag ldukkan 4—7 eftir
mi'Sdag' og á morgun eftir klukkan 2.
Ðylting í Þýskalanði.
Þjóðernisflokkurinn í Bayern tekur sjer einræðisvald.
Kaupmannahöfn, 9. nóv. 1923,
Bylting er bvrjuð í Þýskalandi og liófst með fundarhaldi og
yfiriýsingum frá þjóðernisflokknum klukkan 9 í, gærkvöld.
í Miinchen las Kahr upp boðskap, er fordæmdi stefnu fylgis-
manns Marx (þ. e. kommúmstanna), en meðan á ræðu hans stóð
ruddist Faseistaforing'inn Hitler með 600 vopnaða menn inn í sal-
inn og lýsti yfir, að stjórnin í Bayern (Knillingsstjófnin) ViBri
rekin frá völdum, en að stofnuð væri þjóðleg einræðisstjórn, og
var síðan Knilling tekinn fastiu' og fleiri af ráðherrnm þeim, sem
verið hafa við völd.
Er Ludendorf kom á vettvang, var hann skipaður yfirherfor-
ingi landsins og ríkisins. Kahr var kosinn forsætisráðherra í Bav-
ern og ríkisstjóri, er koma skal í stað ríkisforsetans og kanslarans.
Lossow var kosinn ríkisvarnaráðherra. Sjálfur telcur Hitler að
sjer stjórn hins þýska einveldis og verður innanríkismálaráðherra
hjá Kahr. —
Þegar Ludeudorf tók að sjer yfirherforingjastöðuna, sagði hann
að hann ætlaði sjer að róýna að liefja merki pjóðverja aftur til
þes.s heiðurs, sem það misti í nóvemberbyltingunni. Þessi stund er
umbreytingastund í sögu Þýskalands og alls heimsins, sagði hann.
Frá Berlín er símað, að miklar fregnir gangi um byltinguna
í Miinchen og að til standi leiðangur til Berlínar.
Ríkisstjómin hefir slitið öllu samhandi við Bayern.
Ríkiskanslarinn hefir fengið ríkisvamarráðherranum Gessler
einræðisvald til allra framkvæmda.
Aðeins opinberar tilkynningar mega birtast um þessa hreyf-
ing í Bayern. —
liýja Bió
PrestdœturDar.
Ljómandi fallegur sjónleik-
ur í 5 þáttum; leikinn af
úrvalsleikurum:
George Nicholls,
Winter Hall,
og hinum óviðjafnanlega leik-
ara Ben. Alexander, sem að-
eins er 10 ára gamall, en
leikui' af frábærri snild.
Aukamynd:
Jarðarför Sarah. Benards,
hinnar frægu frönsku leik-
konu.
Sýning kl. 9.
11*
Rin'n’ljúffEngi
Mfltetir
er^ kominn') aftur.TCheildverslun
GarðarsGíslasonar.
Afnotarjettinn að teikningun
af uppskipunarvjel (f.yrir fisk oj;
aðra stykkjavöru) vil jeg selja
Vjelin er knúin með rafmagni, oi
afkastar 25 t-ons pr. kl.st.
ÓLAFUR EINARSSON,
Grundarstíg 11.
Sími 1081.
Gibnaltar.
Eitt af fyrstu verkum hinnar
nýju stjórnar á Spáni hefir orð-
ið það, að fara þess á leit við
Breta, að þeir láti af hendi vígið
Gibraltar.
Það var sami maður og nú er
hæstráðandi á Spáni, isem fyrir
nokkrum árum kom fram með til-
lögu um, að Spánverjar fengju
Gibraltar, gegn því, að þeir ljetu
Breta fá land í staðinn í Mar-
okkó. De Rivera var þá yfirhers-
'höfðingi í Cadiz.