Morgunblaðið - 10.11.1923, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 10.11.1923, Blaðsíða 4
MORQ U N B ! A »T» Tilkynningar. ===== EitvjelaverkstæSiS er í pinghoits- tneti 3, og hefir síma 1230. Hafnfirðingar! Jón porleifsson hef- ir. málverkasýningu í Flensborgar- sKÓianum, sunnudaginn 11. nóvember kl. 10—4. Inngangur 1 króna. Á Vitastíg 13, eru hjólhestar teknir til geymslu og viðgerðar fyrir lágt verð. — *=== Viðskifti. ==*== Dívanar, allar gerðir beetar og Sdýrastar í Húsgagnaverslun Reytja- rfknr á Laugaveg 3. —■ ■■■ H I ! ..... I — ■■ I Olínborðlampi óskast keyptur. A. S. í. vísar á. Maismjöl, pokinn 26 krónur. Rúg- mjöl, hveiti, haframjöl, hrísgrjón, baunir. Ódýrt. Hannes Jónsson, Laugaveg 28. Langbestu- kaupin á dömu- og barnahöttum og hattaskrauti á Hverfisgötu 40. Húsmæður! Biðjið um Hjartaás mjörlíkið. pað er bragðbest og nær- ngarmest. Toppasykur, molasykur, strausykur, kandís. Ódýrt. Hannes Jónsson, Laugaveg 28. ===== Vinna. ===== Ungur maður, reglusamur, þaul- vanur allri vjelgætslu, óskar eftir atvinnu við einhverskonar vjelar í landi. Upplýsingar á Hótel Skjald- breið, nr. 5; frá kl. 11—12. =“=■ TapaS. — Fundið. ===== Bndda, með lykli o. fl., tapaðist í fyrrakvöld. Skilist gegn góðnm fund- arlaunum í Landsstjörnuna. Lítið gott hús, ókast til kaups, á góðum stað, helst á eignarlóð; sje um lagt verð að ræða má búast við góðri útborgun. Tilboð merkt „TækifærLskaup1 * — sen&ist Auglýsingaskrifstofu íslands fýrir 12. þessa mánaðar. 8ími* MÍHTo'l n S^CBoji 2*2. 4 ÁeiTfn ■áí 245. — m e ð h v’e r r i f e r ð.J— I flokks [saumastofa klæðskeri Halldór Hallgrimsson. Anöersen 6t Lauth, Austurstræti 6. kvenna og barna m ik i ð ú r v a 1. Vöruhúsið. Fáum með e.s, Island í dag: í pökkum og kössum. Einkaumboðsmenn fyrir Island: SMS51 Simar 144 og 844. L&gður i einelti. Ensk saga. pessi ótti og efasemi píndi mig allan liðlangan daginn þar sem jeg kúrði bak við niðurhleypt giuggatjöldin í auðu húsinu. En svo leið dagurinn alt fram að rökkri, að ekki kom neinn til að ónáða mig í einveru minni. 36. kapítuli. Fundinn! Jeg varð hughranstari eftir því, sem Iengra leið á daginn, þó und- arlegt væri. Pjetur hafði nú haft allan daginn fyrir sjer til að siga lögreglunni á mig, ef honnm hefði sýnst svo og hjeðan af var ólík- legt að jeg yrði ónáðaður fyr en þá daginn eftir. Jeg taldi mjer trú um, að þessi fjegjarni fiski- maður væri ekki svo slóttugur og jeg hafði haldið og var feginn því, að jeg hafði ekki leitað mjer ann- ars fylgsnis, sem mjer hafði þó komið til hugar. Þennan langa og leiðinlega dag greip mig stundum löngun til að hlaupa eitthvað út í skóg og fela mig þar, eða taka bát í fjörunni og fara út á sjó og það eina, sem aftraði mjer, var það, að þá hefði jeg ekki getað leitað sambands aftnr við Herzog eða Janet. — Jeg var nú orðinn þreyttor á að hýrast þarna allan daginn bak við gluggatjöldin og gekk því upp á kvistherbergi, sem vissi að sjón- nm og settist við gluggann. Ekki þorði jeg samt að opna gluggann til að fá sjer frískt loft, en fýrir honnm voru engin gluggafjöld svo jeg gat notið útsjónarinnar án þess að jeg sæist með því að skuggsýnt var orðið inni í her- berginu. Ljósin á skipunum á víkinni blikuðu eins og stjörnur, en ann- ars yar himininn þakinn dimmum og rauðleitum skýjabólstrum hið neðra <en heiður hið efra svo að alt útlit var fyrir, að veðurspá Pjeturs Croal mundi rætast. þó að glugginn væri aftur heyrði jeg samt glögglega hljóðfæraslátt og hlátrasköll úti á einu skipinu, en það var ebki til anuars en að gera mig angurværari út af eymd minni cg ógæfu, því að þarna varð jeg að sitja og rorra úti í skúmaskoti fjarri öðmm mönnum og var þó jafnsaklaus og þessir menn, sem yora að skemta sjer og ljeku á alls oddi. En nú beindist athygli mín að öðru, því að alt í einu sá jeg mann nokkum milli trjánna skamt frá húsinu, sem stóð þar hreyf- ingarlans og bærði ekki á sjer. Það var nú orðið næstum al- dimt, svo að jeg gat ekki sjeð andlitsfall hans og ekki einusmm Be rh. Petersen Reykjavík. Símar 598 og 900. Slmnefni: Bernhaido. Kaupir allar tegundir at lýsi hæsta verði. ær konur sem ekki nota smjör,*kaupa Smára-smjörlikið, sem er smjörs ígildi. Dæmið sjálfar um gæðin. fB iwl 1 Smj0RLÍKIll !A rHlSmjörlikis<jer6in iBsgkjavikl M e p b'e s t. Pæst í heildsöln í 7ERSLUN ö. ÁMUNDASOVAX Laugaveg 24. Aðalumboðsm. fyrir tslaad: B. ÓLAFSSON & OO. Alkranesi. hvernig hann var klæddur; en samt var auðsjeð að hann var að virða húsið fyrir sjer. Mjer sýnd- ist hann vera svipaður á hæð og Pjetnr • Croal,; en hvað átti það ao þýða — ef það skyldi vera hann — að standa þama eins og staur eða stoð, og gera ekki vart við sig? Jeg' var að velta þessu fyrir rnjer og þótti einna líklegast að Pjetur væri ntx búinn að segja til mín og biði þarna eftir rjettarins þjónum, til að vísa þeim leið inn í húsið. Nei, ekki gat það verið, því að nú gekk maðurinn upp að húsinu aleinn og engirm með hon- um, og þegar hann kom nær, sá jeg að glórði í 'vindil, sem hann var að reykja. Pjetur hefði eflanst tottað krít- j ípuna sína. En hvað sem þessu leið, þá áleit jeg best að láta skríða til skarar o-r læddist því ofan stigann, svo híjóðlega, sem mjer var unt, ef svo skyldi vera, að þetta væri ein- liver, sem langaði til að skoða hús- ið af forvitni, án þess að vita af nærveru minni þar. En þegar jeg gekk úr forstof- unni inn í dagstofuna, hrasaði jeg um dyramottuna og um leið var klappað á gluggann. Jeg stóð grafkvr og þorði varla að draga andann; en nu hætti maðurinn að Þjett að gluggannm lá malar- stígnr og virtist mjer jeg heyra Ijett fótatak á honum, alls ólíkt þrammi Pjeturs Croal. Jeg fór nú að vona, að þessi óboðni gestur væri farinn aftur við svo búið, þó að mjer þætti það undarlegt, að hann skyldi fara að klappa á /o pculin devc é> -<■ < - = v*' Sje kælivatnið í lagi og vjelin hirt vel, er aldrei hætta á að Cylinder ofhitni, ef stöðugt er notuð hin viðeigandi tegund af hinu stóra viðurkenda ú r v a 1 i Gjertsens, (15 tegundir þykkar og þunnar). Yjelstjórum líkar stöðugt betnr og betur olíur Gjertsens, sem halda altaf sömu gæðum. — Leitið til Hallgríms Jónssonar, Akranesi, um allar upplýsingar viðvíkjandi olíunum. Símnefni: Hallgr, Sími 7. Kaupið hin aiþektu smurningsolíu- merki. ÍAAA (AEE (AR3 (AE6 1 A4 (AE5 IAR5 1aE7 ÍAW3 ÍAXX ÍAYY lAW5 lAX5 1aY5 í J/i og Va tunnum frá E. i EÍ Smuringsfeiti í ‘/i tunnum og ðúnkum. — Miklar og fjöl- breyttar byrgðir á Haligr. Jónsson Akranesi. Lögtak. Öll ógreidd aukaútsvör og fasteignagjöld sem fjellu í gjalddaga 1. apríl og 1. október þessa árs, ennfremur ógoldin brunabótagjöld sem fjellu f gjalddaga 1. október þessa árs, verða tekin lögtaki á kostnaí gjaldenda a? liðnum átta dögum frá birtingu þessarar auglýsingar. Bæjarfógetinn í Reykjavík, 9. nóvember 1923. Jóh. Jóhannesson. Þein menn i Reykjavik og nágrenni, er eiga að hafa með höndum Sparisjóðsbæknr úr Spari- sjóði Árnessýslu, og ekki geta mætt sjálfir á fíindi, er halda á 24. þ. mán. í Sparisjóði Árnessýslu, gefi framkvæmdastjóra Jóni Ólafs- syni umboð til að mæta fyrir sig með bækurnar eða númer þeirra. F. h. Sparisjóðs Árnessýslu. JÓHANN V. DANÍELSSON. Gefið þvi gaum hve auðveldlega stork og særandi efni í sápum, geta komist inn í húðina um svita- holurnar, og hve auðvéldlega sýruefni þau sem eru ávalt í vondum sápum, leysa upp- fituna í húðinni og geta skemt fallegan hörundsíit og heilbrigt útlit. — Þá munið þjer sannfærast um, hve nauðsynlegt það er, að vera mjög varltár í valinu þegar -. þjer kjósið sáputegund. O&k }lj Fedora-sápan tryggir yðnr, að þjer eig~ • ið ekkert á hættu, er þjer notið hana, ' vegna þess, hve hún er fyllilega hrein, laus við sterk efni og vel vandað til efna í hana — efna seni hin milda fitukenda froða, er svo mjög ber á hjá FEDORA- SÁPUNNI, eiga rót sína að rekja. ti'l, og ern sjerstaklega hentag til að hreinsa svitaholurnar. auka starf húðarinnar og gera húð- ina mjúka eins og flauel og fallega, hörundslitinn skíran og hrein- an, háls og' hendur hvítar og mjúkar. Aðalumboðsmenn: R. KJARTANSSON & C o. Reykjavík. Sími 1266. gluggann, ef hann vissi ekki að einhver væri í húsinu. Nú heyrðist ekkert annað en að einhver var að krafsa með fæt- inum, eins og hann væri óþolin- nióður eða þætti sjer hafa brugð- ist von sín. Komumaður var þá ekki farinn, eftir því að dæma, enda klap'paði hann nú á glugg- ann aftur. Jeg fálmaði mig þvert yfir stofuna í myrkrinu til opna gluggann, en brá heldur en ekki, er jeg heyrði nafn vnit* r.efnt, og það mjög vinalega. — Rivington! Emð þjer þarOa Rivington ? — Hver er þar ? spurði jeg ö1*® öndina í hálsinum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.