Morgunblaðið - 10.11.1923, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 10.11.1923, Blaðsíða 3
1 Kaupið eingöngu niðursuðuYörur frá 15. a§ Oiiishe li I Sue fi. Kaupmannahðfn. I. D. Seauvais & M. Rasmussen. Húsinseður^ sem einu sirni hafa reynt ^Beauvais'-vörur ^aupa ekki aðrar niðursuðuvörur O Jofynson & Haaber, KALAMAZOO Ö*9b®kur, Höfuðbækur If 1 assabækur. Birgdabækur, erðbas8«ur o. fl. tegundir Útvegar E g i 11 G u ttormsson — Bankastræti 7. Aðalumboðsmaður fyrir Kalamazoo. VersluDarstjórastaða. , Sá, er kynni að geta lánað mjög ábyggilegtun manni 10 — tíu í’Usund krónur, getur átt kost á að verða meðeigandi í stórri og verslun á besta stað á landinu; jafnliliða getur sami fengið ^asta atvinnu, verslunarstjórastöðu eða aðra stöðu, eftir því sem hanri er starfi vaxinn. Tilboð, merkt „10 þúsund“, sendist Auglýsingaskrifstofunni íyrir 15. þ. m. Tíradfeikningu fyrir járnsmiði og vjelstjóra hefi jeg undirritaður ákveðið að kenna í vetur á þriðjudögum, fimtudögum og laugardögum, kl. 7 ^ ^ e. h., ef nóg þátt-taka verður. Þátt-takendur þurfa helst að ^afa lært nokkuð í flatarteikningu. i Olafur Einarsson, Grundarstíg 11. Sími 1081. Heima kl. 6—7 e. h. H v a ð a vín eru best? — Boöegavín. Fiskibúðingur “f0| nýtilbúinn fæst daglega í Liverpool og hjá Tómasi Jónssyni, . Laugaveg 2. Hellismenn. a ”5Vernig stóð á því, að Hellismenu út?“ »þ(>gar þejr voru - á Hólum Lejjj , ea' einu sinni að lilaða snjó- setjj Á staðnum var gömul kona ■óuotu °m sjer illa °S hreytti í þá þeir uieðan þeir hlóðu snjónum, Sujój. yl hana og hlóðu henni í , E <rlÍQgUna-“ 1 beið bana af.“ ovotn i, ,, '.Vrjar þetta leikrit — einfalt '0: stórt ... . , •ekki h en a le'bsviðinu sjest nú á atvik'J11nÍn’ lllel<lnr er ÞeGa umsögn unnars uninn Frá þessari umsögn fylgir <'*n®mundar á Hellisfitjum •sviöiö lU *n'' llva® öðru, efnið og leik- vikanna Samþ8BG af aðdraganda at- arins <'rlaoabundnu efni höfund- I miðnia S.em sýnir lesandanum aftur heilT^ 1 íslensku ÞjéðHfi, þar , opUr ungra mentamanna ^ykist bnrt ur eðlilegri viðburðarás í landi sínu, fyrir dutlungasamar erfð- i’ í skapferli þeirra og illan verkn- að í leik, sem leiðir þá vægðarlaust til dauða. Leikritið „Hellismenn“ er að sumu leyti sjerstakt á tíma þeim, sem það er skrifað á, borið saman við hefð skálda og venjur með förumenn, fals- taffa og kongsgersemi, eða ástsjúka listamenn. parna eru hvergi auka- persónur, sem þurfa að fylla út í autt rúm hjá Indriða Einarssyni. par er alstaðar fullskipað í upphafi — vofnr samsvara því, sem dreymt er og mennirnir því, sem er gert. Miklu fremur er hætt við, að höfundnr verði að skera duglega af efninn hjer og hvar, þegar á leiksvið kemur, til þess aó leikurinn sjálfur nái þeim frísku tökum á áhorfendum, sem höf. hefir lagf í efnið. En Armenningar Reykjavíkur eru hraustir menn eins og Hellisbúar — og vonandi miklu gæfumeiri — 'en t.akist þessum hraustu leikendum að sanna að hægt sje að gefa leiknum giidandi líf á leiksviði, mun það koma fram, að „Hellismenn' ‘ verði stöð- ugir í skemtiskrá horgarinnar á næst- komandi vetrum. Jóh. S. Kjarval. ---------o-----— n | \ f n Nýtt! Hvítkál, RauSkál. Gulrætur, RauSrófur, Selleri og Púrrur. Nýlenduvörudeild Jes Zimsen. Púðursprengingin ■ Varsjá. í Portugal : eiga vínekrur „DOWS“ j hvergi sinn líka. Þaðan i kemur hií besta Portvín ; sem heimurinn þekkir. í heila öld hefir „DOWS“ sífelt aukið virðingu sína með því að framleiía Portvín við hæfi þeirra sem vandlátastir eru og ekki láta sig einu gilda j hvaða vín þeir drekka. BiSjið aSeins um: DO WS Vín hinna vandlátu. KELVIN Langardaginn 13. f. m. sprakk pnðurgeymsluhús borgarvirkjanna í Varsjá í loft upp. Borgarvirkin skemdust inikið við sprenginguna og loftskeytastöð hersins sömuleið- is. Emifremur nærliggjandi hús, og rúðnr sprungu víðsvegar í horginni við loftþrýstinginn. Enda voru þar 2000 smálestir af púðri, sem þarna urðu að reyk og ösku í einu vetfangi. Hvellurinn heyrð- ist í 50 kílómetra fjarlægð. Við sprenginguna hiðu banaum 150 manns, en 200 særðnst alvar- lega, og fjölmargir smávægilega. Lögreglan hófst þégar handa, til að komast fyrir npptök spreng- ingarinnar. Var fyrst haldið, að kommúnistar hefðu kveikt í púðr- inu í hefndarskyni, og margir menn voru teknir fastir og grun- aðir um glæpinn. En við nánari rannsókn kom það í ljós, að sprengingin liafði orðið fyrir at- hugaleysi eins verkamannsins við púðurgeymsluna. Skotar, sem stunda fiskiveiðar á mótorbátum við strendur Skot- lands, eru að jafnaði ríkustu fiski- iuenn Norðurálfnnnar; én hvers vegna ? Vegna þess að þeir nota í báta sína þá bestu mótora, sem þeir geta fengið. í síðnstu 10—15 ár hafa Skotar notað Kelvin í þúsunda tali, og ekki fleygt þeim úr bátum sínum e,ftir 2—3 ár, Nánari upplýsingar og sýnishorn hjá ÓLAFI EINARSSYNI, Grundarstíg 11. Sími 1081. Kelvin mótorinn er sjerstaklega hentugur í slefbáta, enda gengnr hann næst gnfnvjel hvað gang snertir. Bretar nota Kelvin við berinn og flotann. Herra, dömu og barna X- Dagbók. Messur á morgun: 1 dómkirkjunni á morgun klukkan 11, sjera Bjarni Jónsson; klukkan 5, sjera Jóhann porkelsson. I fríkirkjunni í Reykja- vík kl. 2 eftir hádegi, sjera Arni Signrðsson. í Landakotskirkju: Há- messa klukkan 9 fvrir hádegi; guðs- þjómista með prjedikun klukkan 6. Fjórir menn drukna. Á miðviku- dr.ginn var druknuðu fjórir menn úr Bolungavík af vjelbát þaðan. For- nsaðurinn hjet Elías Magnússon. — Hinir voru Elías Angantýsson, Vil- hjálmur Magnússon og Guðmundur St.einsson. prír hinir fyrstu töldu voru kvæntir menn, en Guðmundur var ekkjumaður. Kvöldskemtun verður haldin í Hafnarfirði í kvöld, til ágóða fyrir áhaldasjóð Sjúkrasamlags Hafnar- fjarðar. Verður margt til skemtunar, meðal annars flytnr Bjarni frá Vogi fyrirlestur; gamanvísur um kosninga- baráttuna í Hafnarfirði verða sungn- ar og 8 manna sveit sýnir leikfimi, Lestrarfjelag kvenna heldur kvöld- skemtun í Bárunni í kvöld klukkan hálf níu. par talar prófessor Guð- mundur Finnbogason um bestu mann- lýsingu í Njálu. Ennfremur verður einsöngur og skuggamyndir sýndar frá Suður-Ameríkuför Pjeturs A. Ól- aíssonar. Dansað verður á eftir. — Lestrarf jelagið er góðs stuðnings mak- legt af bæjárbúum og ættu menn að sækja þessa skemtun. — Hefir það Skó- fatnaður hvergi ódýrari en á Ægisgðtu. mörgu þörfu komið til leiðar hjer í bæ, m. a. daglegri lesstofu fyrir börn, auk þess, sem það styður mjög að aakinni mentun kvenna. ,,ísland“ fór hjeðan í morgun kinkkan 8 til Hafnarfjarðar en það- an fer það klukkan 8 í kvöld áleiðis til útlanda. Meðal farþega eru: Sig- ui’ður Eggerz forsætisráðherra, Cour- mont ræðismaður, Björn Kristjánsson alþingismaður, Obenhaupt heildsali, Magnús Torfason sýslumaður, Hjalti Jónsson framkvæmdarstjóri, ungfrú Sigríður Zoega, Hallur Hallsson tann- læknir, Júlíana Sveinsdóttir málari, Kraft forstjóri, Egill Thorarensen kaupmaður, Sig. Kristinsson fram- kvæmdarstjóri, Jón Kjartansson al- þingismaður, Jón Loftsson kaupmað- ur, nngfrú Dalgaard tannlæknir og Agúst Ármannsson. Togararnir. „Ari“ hefir selt afla sinn í Englandi fyrir um 1000 ster- lingspund og „Apríl“ fyrir 1100. Fyrirlestur í Hafnarfirði. Athygli Hafnfirðinga skal vakin á fyrirleatri Fyrirliggjandi i 10-25 og 30 ltr. Hialli Biaraason s Ga. Lækjargöiu 6 B Sirni 726. Köhlens sauman jelan hafa 20 ára reynalu á Islandi. Einkasölu hefur Egill Jacobsen. Utsala. Nærfatnaður alskonar ktrla og kvenna. Peysur. — Langsöt. Treflar — Gólftreyjur og ótal margt fleira. Aðeins i dag. A B C. -- A B C. Útsalan. Athugið að útsalan heldur áfram aðeins til næstkomandi þirðjudags að þeim degi með- töldum. E, Chouillau. Sími 191. Hafnarstræti 17. Borgarinn, vikublað gefið út i Hafnarfirðí óskar eftir auglýsingum frá Reyk- vikskum auglýsendum. Islands Au8tur8t.'æti 17, veitir auglýs- ingtun móttöku er í Borgarann eiga að fara. Pappirspokar allar stærðir. Kaupið þar sem ódýrast er. {Herluf Clausen, Simi 39. þeim, sem hr. Kuhr, þýskur hagfra-í- ingur, er dvalið hefir hjer á landi í eitt ár, heldur í dag í HafnarfirSi. Hann hefir áður talað í Reykjavík og á Akureyri og getið sjer góðan orðstýr, enda talar hann íslenskn á- gætlega. Gengi íslenskra peninga er nú rnikið nmhugsunarefni, svo aðfróð- legum fyrirlestri, um áhrif gengis á þjóðarhag, er sannarlega ekki ofaukið. A. -------X---------

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.