Morgunblaðið - 14.11.1923, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 14.11.1923, Blaðsíða 2
1 MORGUNBLAÐIB Alafoss-afgreiðslan er flutt í Nýhöfn ■ Hafnarstræti 18. - Sími 404. , £"o$ið aðeins islenska dúka i fötin! ^ Kaupum ull hæsta verði. uinar í bannmálinu, sencli fram kvæmdarnefnd Stórstúkunnar, 10.. marts — þegar sendiherra og mjer hafði verið gert viðvart um það, að við ættum að fara — fyrir- Með síðustu skipum fengum við s spurn um afstöðu hennar. Mjer • 4 3 Hogginn melís. Strausykur Kaffi. Exportkaffi. Hrísgrjón. Lauk. Baunir, heilar. Maismjöl. Heill mais. Hveiti. Haframjöl Epli, þurkuð. Apricots, þurkaðar. Sveskjur. Rúsínur. Consum súkkulaSi. ísafold do. Cocao. Bakaramarmelade. Sultutau, margar teg. KaifibrauS. Matarkex. Holmblads Spil, Kerti, o. m. fl. B. D. S. Sirius vmmn iii Söl-JÍ með litlum ágætum sað vörubirgðum, á í miðbænum. var það nauðsynlegt. Jeg var ; trúnaðarmaður Templara. En jeg ! átti jafnframt að vera erindreki stjórnarinnar. Svarið gat orðið ; svo, að jeg sæi mjer ekki méð í itokkuru móti unt að fara suður | á Spán. Svarið kom daginn eftir í U. mars. Það var meðal annars þess efnis, að framkvæmdarnefnd- mm væri kunnugt um fyrirmæli stjórnarinnar til okkar, og að r.teð þeirri vitneskju vtéri okkur falið málið í fullu trausti. Þetta er allur sannleíkurinn um skéytið, að svo miklu íeyti, sem' það kemur þessu máli við. Stjórn- in var að róa að því tvennu-öllum árum, að vjer gætum fengið áfrani „bestu kjör“, sem talið var lífs- skilyrði fyrir annan áðalavinnu- veg landsmanna, og að vjer gæt- um haldið banninu óskertu. Og mjer er ekki Ijóst, hvernig fram- kvæmdarnefndin gat öðru svarað —ef hún var einráðin í því að fá sendiförinni framgengt. Eins og áður er sagt og allir vita, átti jeg að vera erindreki stjórnarinnar, og það gat ekki komið til mála, að jeg ræki það erindi annan veg um hjá sumum bannmönnum, og en hún ætlaðist til. En þess ber það sje því mannleg og skiljan- vel að* gæta, að okkur sendimönn- leg yfirsjón hans, að hann hefu! um er ekki ætlað að samþykkja ekki vegið ummæli sín jafnná- neitt, þó að mjer virðist sem hr. kvæmlega og æskilegt hefði verið. G. E. í einhverju gáleysi gefi það IJr. Pjetur Halldórsson hefir í í skyn og annar greinarhöf. í ágætri ritgerð gert þess grein meö Morgunbl. „a“, enn ótvíræðar. — Hvergi í borginni er jafn- gott að kaupa alt sem að StEngurfatnaöi lýtur einnig hina ágætu * Bedda tvær tegundir mnð madressu- e ÁÁJÍ yj 11 ixi XJLS.AJ.. liASJut □□□Uk.XJkJUL anni’ti. U.JJULX) 3 Farseðlar sækist í dag. Nic. Bjarnason. hafi orðið fyrir ranglátum dóm Í ^ U2 caxenzdz mal2rm. Farusmöfia Kaupmansiahöfn Stofnsett 1843. Gi'Snnegade 33. Simn.: Farvemöile. Selur allsk. málningavörur. Margra ára noktun á Is- landi hefir sýut að faríi vor á sjerl'ga vel við ísl. veður- áttufar. — Skrifið eða símið fyrirspurnir um verð o. þ. h. ... , ttillilegum og’ ljósum orSum, Okkar verk var það eitt, að reyna eir, sem eynnu að^ vilja s-nna },vernjg 4 þvj ag bannmenn að komast svo langt með spönsku t.,su, senci nc n sm í lokuðu tortrygðu, nokkuð alment, erind- stjórnina í þá áttina, sem þing og slagi td A. S. I., merkt „Verslun . . , , , , a , . , . < T * ísrekstur bans a Spam í bann- st.jorn vildi, sem unt yrði. Jeg fæ I i 1 málinu, og við ummæli bans befi því ekki sjeð, að með þessu skeyti framkvæmdanefndin gert jeg engu við að bæta. En þó að hafi hN sú tortrygging væri skiljanieg, * neitt annað en skapa skilyrðin Ný- komið Mikið úrval af góðum og ódýrum kven- hefir það sannast, svo vel sem t fyrir því, að unt væri að senda mig,. og mjer væri unt að fara. f Sifl „Tíminn“ virðist líta svo á, sem það sje skylda mín að leggja orð í belg út af harðyrðum hr. Gunn- ars Egilsonar í garð nokkurra fje- lagsbræðra minna 1 Goodtemplara- reglunni. Mjer er engin launung á því, að mjer hefir verið það fremur óljúft, og fyrir því heí'ir það dregist. Jeg er orðinn því svo alvanur að sjá suma af þeim mönnum, sem nærri mjer standa, bæði að skoðunum, vináttu og frændsemi — alveg saklausa, effir því sem jeg lít á — borna hinum þyngstu sökum og óviðfeldnustu þrigslum, án þess að jeg hafi tek- ið til máls, að það er komið upp í nokkurn vana hjá mjer að taka ekki þátt í deilunum. Svo er annað: pað er sannfær- ing mín, að hr. Gunnar Egilson Hitt atriðið er ávarp það til Alþingis, sem fulltrúar frá Um- dæmisstúkunni nr. 1 og 12 undir- stúkum rituðu undir og birt var í Tímanum 18. mars 1922. Fram- kvæmdarnefndin, sem hafði sent mjer skeytið, var ekkert við það skjal riðin. Hr. G. E. segir, að með því ávarpi hafi verið veitst aftan að mjer, og um það fer hann mjög hörðum orðum. Ritstjóri Tímans var einn af undirskrifendum og hann tekur það fram í blaði sínu, að tilgangurinn með þetta skjal hafi, meðal annars, verið sá, að slíkt getur sannast, að hún var ekki rjettmæt. En henni hefir verið haldið áfram samt, svo að það hefir jafnvel verið vítt á prenti, að hr. G. E. var falið staif á Spáni, sem alls ekkert kemur bannmálinu við. pað þarf minha til að ýfa skap snmra manna, Þessi atvik gera það, í mínum augum ófýsilegra að skifta sjer af þessari deilu. En það má vel vera, að af því að mjer hefir verið dreift við dtíilumálið og vegna stöðu minnar í Goodtemplarareglunni sje það skylcla mín að segja nokkur orð. Fyrir því langar mig til þess að biðja Mbl. fyrir þessar línur — þó að jeg geri ráð fyrir, að þær verði mörgum vonbrigði, því aS jeg hefi enga tilhneiging til þess að ráðast á menn. Fyrir mjer vak- ir það eitt að skýra málið ofur- lítið. — Einkum eru það tvö atriði, sem jeg ætla þá að minnast á. Annað atriðið er skeytið, sem jeg fjekk frá þáverandi fram- kvæmdarnefnd Stórstúkunnar og hr. G- E. minnist á. Tildrögin til hana. En þetta sýnir, að undir- þe-ss voru þau, að jeg, sem hafði skrifendum hefir ekki verið kunn- verið alllengi að heiman og ekki ugt um það, er gerst hafði í þing- átt kost á aS kynnast að fullu inu áhrærandi þetta efni, enda því er gerst hafði síðustu vik- hefir mjer og verið tjáð, að þing- ÍTTTT1UUULX.J. rTTTTT: rrr trrrjnrTT.rrrrTTi.-ri-1 ui menn hafi haldið því leyndu um smn, sem þeir voru að álykta um áíramhaldandi samningatilraunir við Spánverja. Undirskrifendum var þá líka óknnnugt nm það skeyti, sem framkvæmdarnefndin hafði sent mjer. Það er því ekki annað en eðlilegt, að ósamræmi væri milli skeytisins og þeirra krafa, sem settar voru fram í ávarpinu. Undirskrifendur hjeldu fram þeirri stefnu í málinu, sem allur þorri Templara hjelt fram — þangað til þeir fengu vitneskju, sem þeir tóku trúanlega, um það, v.S okkur væri í raun og veru ofurefli að sveigja Spánverja í roálinu og höfðu áttað sig á því, að án hagkvæmra viðskifta við Spánverja gætum við ekki verið. Hjer er því um ekkert að sakast og fjarri öllum sanni að halda því fram, að Templurum hafi í þessu máli með nokkurum hætti farist iila við mig. Meira finst mjer ekki þörf á að segja að sinn'i um þetta mál, sem „Tímanum“ hefir fundist jeg ekki Sxolftreyjus* og stuttar peysur (jumpers) fást í stóru úrvali. Verslun Ámunda Árnasonar, Hverfisgötu 37. knýja það fram í þinginu, að við mega þegja um. En mig langar til Nýkomið Nokkrar vandaðar sumar skinnfóðraðar Sveinn Björnsson yrðum sendir til Spánar. Það liggur því í augum uppi, að ekki er með því að því stefnt að gera* mjer neinn óleik, cnda eru hin vingjarnlegustu um- mæli um mig í þessu skjali. Jeg geri ráð fyrir, að menn veiti því athygli, að þetta ávarp til þingsins kom ekki út fyr en 18. að láta þess jafnframt getið, að í síðasta tbl. Tímans eru nokkrar línur áhrærandi Goodtemplara- regluna, sem jeg skil ekki vel. Þær eru þessar: „Það er kunnugt, að Templara- reglan hefir orðið fyrir töluverð- utn árásum vegna aðstöðu ýmsra manna hennar til banr.m. upp á marts, en að sendiför okkar var S'ðkastið. Tíminn hefir algerl. leitt ráðin af þinginu 10. mars. Ávarp- ið gat því ekki haft nein áhrif á það mál hjá sjer. Og jeg ætla að vona, að ekki þurfi að því að reka, að átelja þurfi templara í þessu efni“. Jeg kannast við það, að jeg ihefi ekki lesið blöðin vandlega á kost á því. En mjer er ekki ktinn- ugt um „töluverðar árásir“ á Eegluna út af öðru en því, að nokkur hluti hennar — þar á með- al jeg — lítur svo á, að óhjá- kvæmilegt hafi verið að láta að kröfum Spánverja í bannmálinu, og að enn sje ekki kominn tími til þess að segja upp samningmun við þá. Við lítum svo á, að ekki eigi við um þessar mundir að krefj ast fullkomins áfengisbanns og að hlutverk okkar sje að sinni frem- ur það, að efla bindindisfjelagí- skapinn, eftir því sem við getum. a ð stuðla að því, þótt af veikum roætti hljóti að verða, að þeim bnnnlögum sje framfvlgt, sem við enn höfum, og að ýta nndir það af fremsta megni að ráðstafanir sjeu gerðar, sem líklegar kunr.a Þykja til þess, að þjóðm getl losnað við það, sem við eigum nú við að búa. Jeg veit ekki, hvort það er þessi „aðstaða til bannmálsins", sem síðustu tímum. Jeg hefi ekki átt „Tíminn“ virðist bálft í hvoru

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.