Morgunblaðið - 14.11.1923, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 14.11.1923, Qupperneq 3
MORíilN B L A » I £ ilðggin sykur (litlu inolariiir) Strausykuif ) uýkomið Oo Johnson & [laaber. Til ^sg. S. Skagfeidt. Kveðja frá sjúklingum á Vífilsstöðum, 12. nóv. 1923. Röddin þín, Skagfeldt, hún hóf mig svo hátt að himininn virtist mjer nærri; og herskarar englanna kvaka þar kátt og kveinstafir allir svo fjærri. Og heill sje og þökk fyrir komuna’ í kvöld, vjer krýrium þig, óskum og vonum, að Fjallkonan minnist þín öld eftir öld með álfunnar nýtustu sonum. Björn Gi. Björnsson. SmásöluuErQ á tóbaki Má ekki vera hærra en hjer segir: V i n d I a r: Cabinet 100 stk. kassi kr. 35.10 Cyclop 50 — — — 14,70 Carmen (Rokcidts 50 — — — 14,70 Superb 100 — — — 28,75 Chie (do.) 25 — — — 6,50 Valido 50 — — — 13,25 Utan Reykjavíkur má verðið vera. því hærra, sem nemur flutningskostnaði frá Reykjavík til sölustaðar, þó ekki yfir 2%. L a n dsverslunin. FyHrliggJandi i Slaotar iijðlll ijlFISSII S bi. Lækjargðtiii S S Sími 72©, iA 4 M iAiiJ xjut jj Tifihoð óskast fyrir 25. þessa mánaðar um lagningu rafmagns í Keflavíkurkirkjú. Nánari upplýsingar gefur Eyjólfur Bjarnason, sími 10 í Keflavík. Tannlæknintjastofa Jóns Jóussonar, lækuis en flutt i Ingólfsstræti 9 herbergi Gunulaugs Einarssonar læknis), Sími 1248. I Fundur þ. 15. þ. m. kl. 8V2 s. d. í Þingholtsstræti 28, — Hússt jórnarskólinn. Gjalddagi fjelagsins. húast við að átelja þurfi. En hitt veit jeg, að þessi stefna hefir vu-- 9ð tekin eftir vandlega umhugsuu cg eftir bestu samvitsku. Einar H. Kvaran- Verðmætl Grænlanös. cigendur hins volduga eylands og nýlendu vorrar, Grænlands, að deila um það, hverja „þýðingu" það liafi fyrir ísland, að halda uppi kröfum vorum til landsins. Jafnhliða liafa umræður og fundarhöld orðið með öðrum þjóðum út af þessu efni, án þess að löggjöf vor eða stjórn hafi látið eitt orð heyra til sín um þetta mikilvægasta velferðar- og framtíðarmál þjóðar vorrar. Það hefir verið flutt í dönsk- um blöðum að samningur sje þeg- ar gerður af hálfu Englendinga við Dani um forkaupsrjett yfir Grænlandi. Væri ekki nær fyrir css sjálfa, að semja við Breta, sem æfinlega hljóta að vera vernd- arar Jslands og sjálfstæðis vors — um þá hagsmuni, sem þeir kynnu að sjá sjer í því, að fá friðsamiega umráð yfir Grænlandi, að meira tða minna leyti, með samkomu- lagi við önnur flotaveldi, ef til kæmi ? Jeg hefi nýlega lesið greinar- korn nokkurt um Islendinginn Vilhjálm Stefánsson (í „Nine- teenth Century and after“, okt. 1923), þar sem tekin eru upp eftir honum eftirtektarverð ummæli rim lönd, er liggja að eða nær ^orðurheimskauti. Þar segir m. a. a þá leið, að Bretaveldi sje lífs- ^riðandi að gæta liagsmuna sinna hm hvern smáblett, sem það geti ^rt kröfu til innan norðurauðn- aima, því þessi lönd geti ekki ^'dlmetist til verðs, og það sje etki einungis vegna hins mikla ^ÚSgildis þeirra, heldur vegna ■'jgstöðva fyrir lofthernað. Öjer erum vjer, rjettmætir Jeg minnist hjer á þetta, vegna þess, að svo virðist sem þetta tómlæti, er áður hefir ríkt og ráðið lijer um Grænlandsmálið, hijóti nú að víkja fyrir vaknandi áhuga, sem óhjákvæmilega verð- ur sterkari og almennari eftir því sem rás viðbnrðanna kemur nær úrslitum um örlög Græn- lands og ákvörðun um rjettar- stöðu þess, samkvæmt alþjóða- rjetti. Frá þessu sjónarmiði eru um- riæli hins heimsfræga landa vors 1 . St. athugaverð. Einar Benediktsson. límamDlar. 1. í siðasta tölublaði „Tímans“ segir í grein um Eyjafjarðarkosn- inguna, að „vitanlega þýði ekkert, að fjargviðrast yfir þeim atkvæðum, sem kjörstjórn dæmi ógild", þ. e. blaðið mótmælir þ.ví, að Alþingi liafi dóms- vald um gerðir kjörstjórnarinnar í Eyjafirði. En aftur á móti á það að dæma um samskonar úrskurði kjör- stjórnanna á Isafirði og Seyðisfirði. Eins og allir sjá, eru ummælin um þetta ein af þeim mörgu vitleysum, sem í blaðinu standa. Alþingi á lög- um samkvæmt úrskurðarvald um ltosn- iiigar allra þingmanna. En það, sem gerir það að verkum, að Eyjafjarð- arkosningin verður að teljast atliuga- verðari en aðrar kosningar er, að þar var enginn lögfræðingur í kjör- stjórn. Tímamenn áttu, að sögn, ann- aðhvort alla kjörstjórnina eða þá meirihluta bennar, og Stefán í Fagra- skógi liefir kært, eða ætlar að kæra, bæði kjörstjórnarúrskurðinn um ógild- ing atkvðæaseðlanna, sem um var deilt, og líka fleira atferli Tímamanna í kosnirrgabaráttunni í Eyjafirði. — Ummæli „Tímans“ sýna, að í her- búðum bans bjér muni mönnum vera órótt út af Eyjafjarðarkosningunni, euda líka trúlegt, að þeir kunni að vita eittbvað um hana, sem æskileg- ast væri fyrir þá, að ekki færi í bá- íiæli. En að hugsa sjer að draga kosninguna undan úrskurðarvaldi Al- þingis, er flónska, sem ekki nær r.einni átt. 2. ,Tíminn<£ er að dygja um, að mótstöðumenn sínir bafi notað útlent fje í kosningabaráttunni; þetta er rngl, sem blaðið veit vel, að eklti kcfir við neitt að styðjast, og því er slegið fram til þess eins að afsaka ó-igurinn. Um útlent fje er varla að ræða hjer til kosninga, nema þá ef vera skyldi hjá sameignarmanna- fiokknum. Tveggjakróna-peningarnir, sem Strandamenn böfðu svo mikið af í sumar, að sögn, eftir ferðalag Tímaritstjórans um kjördæmið, mega víst teljast innlendir. 3. Eins og menn muna, skýrði Al- þýðublaðið frá því í sumar, sem leið, að einn af forkólfum Tímamann- anna, Jónas frá Hriflu, hefði verið gerður út af sósíalistaflokknum bjer í bænum fyrir nokkruin árum til þess að snúa bændum landsins til fylgis við þá. Sagði blaðið, að þetta hefði gengið vel, og nii væri svo kom- ið, að Alþ.bl. ætti að teljast aðalmál- gagn hins sameinaða flokks, en Tím- inn „af leggjari'‘ þess, og reyndar hefði hann aldrei annað verið en „af- leggjari" frá sósíalistum. Megnið af þessari grein Alþ.bl. var prentað upp lijer í blaðinu. Sambandið milli Alþ.bl. og Tímans var áður alkunn- ugt hjer í Rvík. En víða upp um sveitir Iandsins höfðu Tímamennimir leikið tveim skjöldum og afneitað sambandi forsprakka sinna við bol- sjevi k aforingjan a hjer í bænum, og þessi tvöfeldni mun hafa orðið til þess, að Alþ.bl. tók sig til og skýrði afdráttarlaust frá sambandinu, og það gerði þetta með þeim gorgeir, að það sagðist vera höfuðblaðið, en kall- aði Tímann taglhnýting sinn. Alt þctta blýtur Tíminn að muna, þar sem svo skamt er síðan það gerðist. En nú biðst hann undan því, að sjer sje framvegis ruglað saman við Alþ.- bl., eða sínum mönnum við þess menn; þykist eftir því að dæma, hafa fengið eitthvert óorð á sig vegna þess fjelagsskapar. Auðvitað er það fyrst og fremst sjálfs hans verk, að eyða því óorði. En ef hann sýnir einlægan vilja á því hæði í orði og verlri, þá reun það með tímanum takast, enda þótt syndir. hans í þessa 'átt sjeu t æði miklar og augljósar. 4. Tíminn getur þess í einni grein sinni um kosningar, nú eftir að úr- s'itin urðu kunn, að andstæðingar sínir hafi verið „vitgrannir um að velja meðulin sjer til sigurs í kosn- ingabarátturini' *. Hann álítur eftir þessu, að ef þeir hefðu verið sjer jafnsnjallir að vitsmunum, þá hefði kosningasigur þeirra orðið miklu meiri. petta er varla hægt að skilja öðruyísi en gort yfir því, hvé sjer hi'fi tekist vel að verja vondan málstað. Guðtn. B. Wikar þ Laugaveg 5. Sími 658. ^ Klæðavershm. — Saumastoí* H Mikið af vönduðum ^ fata- og frakka-efnum ^thugið verðið hjá mjer. Sími 242. 4Mý efni ^ — með hverri ferð. — I flokks saumasfofa klæðskeri Halldór Hallgrimsson. Anöersen & Lauth, Anstnrstræti 6. ErL sínitrewniy frá frjettaritara Morgunblaðsins. Khöfn, 13. nóv. Keisarinn líka á heimleið! Frjettastofan Agence Havas til- kynnir, að í gær hafi Vilhjálmiir fyrv. Þýskalandskeisari fengið af- hent í Doorn 12 vegabrjef til Þýskalands fyrir sig og skyldulið sitt. Fregnin um þetta hefir komið af stað miklu uppnámi í Frakk- laudi. Telur franska, stjórnin pjóðverja skylduga til að fram- selja krónprinsinn og telur banda- mönnum sbylt að krefjast þessa. Fr stjórnin að yfirvega, hvort hegningrákvæðum skuli ekki beitt gagnvart pjóðverjum, ef keisar- inn hverfi til Þýskalands aftnr. Símað er frá London, að stjóm- m óski ekki, að fjargviðrast, út ?,f heimför krónprinsins. M Köhlers I saumavjelai1 hafa 20 á>a reynslu á Islandi. Einkasölu hefur Eyili Jacobsen Frá Danmörku. Reykjavík, 13. nóv. Gengisjöfnunarsjóðurinn. Á laugardaginn og sunnudag- inn var átti danska stjórnin fundi nieð stjórn þjóðbankans og helstu síórbanka danskra, um stofnnn gengisjöfnunarsjóðs þess, sem gengisnefndin hafði gert tillögur uin. Bankarnir fjellust á skoðun þá í málinu, sem birtist í áliti meiri hluta nefndarinnar. Búist •ív við, að lagafrumvarp um málið verði lagt fyrir ríkisþingið ein- hvern næstu daga. Fólksfjöldi Danmerkur. Manntalsskýrslur Dana fyrir síðasta ár, sýna, að fólksfjöldinn var 1. júlí síðastl. 3.352.000, en í júlí f. á. voru 3.318.000 manns í Danmörku. Hefir fólksfjöldinn þannig aukist um 1.02%, en árið áður jókst hann um 1.07%. fyrir fullorðna og unglinga komu með e.s. Islandi. líöruhúsið. Dauid CappErfield. pað er ýkjulaust, að Charles Hich- ens tekur öllum höfundum síðustu ald- ar fram að vinsældum á Englandi. Og af öllum hans mörgu skáldsögnm hefir naumast nokkur náð jafnal- mennri og einlægri hylli eins og skáld- sagan Davíð Copperfield. pað er saga, sem þýdd hefir verið á tnngumúl fiestra mentaþjóða, bók sem hefir orðið „klassisk“ og sífelt er lesín meira en aðrar. Og þetta á ekki ein- ungis við um enskumælandi þjóðir heldur og aðrar. Efni sögunnar skal ekki rakið ítar- lega hjer. pví hvorttveggja er, að það er mörgum kunnugt, og eins hitt, að efnisblænum öllum og merknstn viðburðum er svo vel haldið í kvik- mynd þeirri, sem hjer skal vakin at- hygli á, og sýnd var í Nýja Bíó í gærkvöldi. Davíð Copperfield er æfi- saga ungmennis, sem elst upp við mótlæti og örðugleika en tekst að lokum að komast að því takmarbi, sem hann hefir sett sjer í lífinu: að verða að manni. J>6 söguþráðurinn sje

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.