Morgunblaðið - 14.11.1923, Blaðsíða 4
M0RGENAVI5EN
AiJtfgtýsings dagbók.
*-■---- Tilkynningar. =■=**=
EitvjelaverkstæCið er í pingnoits
itneti 3, og hefir síma 1230.
Verslunin „Björg“ er flutt á Óð-
iásgötu 1.
Man sá þaS er muna ber,
sem man að auglýsingin er
áhrifamest og allra hag
eflir og bætir sjerhvern dag,
ef birt er hún í blaðinu hjer;
bara reynið, þá sannið þjer.
,Lögrjetta' er lesin um allar sveit-
ir landsins og því best til þess fallin
aS flytja auglýsingar yðar til sveit-
anna. Auglýsingaskrifstofa íslands
veitir auglýsingum móttöku í ,Lög-
rjettu'.
Sigurður Magnússon tannlæknir,
Kirkjustræti 4, (inngangui- frá Tjarn-
svgötu). Viðtalstími 10%—12 og 4—
€,— Sími 1007.
Munið eftir hvar þið getið fengið
klædd og stoppuð húsgögn, sem á-
hersla er lögð á vandaða og ódýra
vinnu. — Grundarstíg 8.
— Viðskifti. —
Divanar, allar gerðir bestar og
’dýrastar í Húsgagnaverslun Reykja
■dkur á Laugaveg 3.
Langbestu kaupin á dömu- og
barnahöttum og hattaskrauti á
Hverfisgötu 40.
/
Húsmæður! Biðjið um Hjartaáa
njörlíkið. pað er bragðbest og nær
igarmest.
Netagam: Hrognkelsa- og þorska-
netagarn, ásamt taumagarni, hefi jeg
ti' sölu. Athugið sjálfra yðar vegna
verð og gæði, áður en þjer festið
kaup annargstaðar. — Runólfur Ólafs,
Aesturgötu 12.
Sterkir Divanar til sölu á Grundar-
stíg 8.
Spaðsaltað dilkakjöt selur Hannes
Jónsson, Laugaveg 28.
Nýtt dagstofusett til solu
nú jieg-ar. Tækifærisverð. —
Greiðslufrestur getur komið
til mála á alt að helming
andvirðis. Upplýsingar gefur
Markús Jenssen, — c/o Sig.
Skúlason, Lækjargötu 6, —
sími 586.
===== Vinna. =====
Vjelritun. Undirritaður vjelritar
skjöl og leiðbeinir við kaup og sölu
fasteigna. Oftast heima eftir kl. 5
síðd. Aðalstræti 1(5. Sími 1063. B. p.
Gröndal.
Divanar teknir til viðgerðar á
Grundarstíg 8.
== Tapað. — Fundið. *==*
Sá, sem hefir tekið í misgripum
frakka og skilið annan eftir síðastl.
fimtudagskvöld, er vinsamlegast heð-
inn að skila honum á Bræðraborgar-
stíg 33 og taka hinn.
cftast raunalegur, bregður þó ávalt
fyrir skini eftir hverja skúr, rás við-
bnrðanna heldur áfram og breytist
st og æ sitt á hvað, og svo eðlileg
er frásögnin, að lesandinn eða sá sem
fyrir áhrifum efnisins verður, hefir
altaf nóg að hugsa, ýmist að harma
eða gleðjast yfir því, sem söguhetj-
unni mætir.
Bretar eiga sjálfir enga góða kvik-
mynd af „Davíð Copperfield'‘. En i
andanfarið ár hefir dönsk mynd um
þetta efni farið sigurför milli leik-
húsanna í ættlandi Copperfield’s og
Dickens og vakið feiknamikla athygli.
Mynd þessi er tekin af „Nordisk
I'ilms Co.“ undir handleiðslu leik-
jBtjórans A. W. Sandberg. Og honum
hefir tekist að gera hana heilsteypt
listaverk. Menn telja vafalaust, að
þessi mynd sje sú besta, sem nakk-
urntíma hefir verið tekin í Dan-
œörkn, og ágætar viðtökur, sem mynd-
iu fjekk í Ameríku, þar sem útlend-
ar myndir eiga annars ekki upp á
háborðið, er nokkur sönnun fyrir því
hvernig myndin sje. Blærinn á mynd-
inni. og frágangur hennar yfirleitt
gæti vel verið Griffith samboðin, enda
hafa sum útlend blöð sagt, að hann
»egi vara sig á nýja keppinautnum.
pó myndin sje tekin í Danmörku,
er nákvæmlega farið í að halda rjettri
urngerð um leikinn. Hús og heilar göt-
ui’ í þeim stíl, sem gerðist í Englandi
er myndin fer fram, hefir verið bygt,
búningar allir samkvæmt tímanum er
.agan gerist á, en hann nær í mynd-
inni yfir 30—40 ár. Ljósmyndunin er
ágæt og nýjustu aðferðir við Ijósa-
uotkun o. þ. h. notað í myndinni.
Og loks leikendumir. í myndinni
er meira úrval bestu Ieikara Dana
eri sjest hefir í nokkurri danskri
oiynd áður. Aðalhlutverkin leika: —
Karen Caspersen, Karen Winther,
Karina Bell, Gorm Schmith, Rohert
Schmidt, Henrik Malberg, Poul Reu-
tuert að ógleymdum Prederik Jensen
gamanleikara, sem hjer Ieikur í fyrsta
stórt hlutverk í kvikmynd. —
Davíð Copperfield sem bam leikur
drengur að nafni Martin Hersberg
frábærlega vel. Og á hvert hlutverkið
sem litið er, em þau öll Ieyst af hendi
með þeim kostum, sem einkenna góða
leiklistarhæfileika og góða Ieikstjórn.
Ef mynd þessi verður sótt eins vel
og hún á skilið, verður sjálfsagt
Ir.ngt þangað til breytt verður um
„prógram“ í Nýja Bíó næst.
------o------
Degbók.
Stúdentafjelagið heldur fund í
Mensa næstkomandi föstudagskvöld’
kí. 8%. Sjera Friðrik Friðriksson
segir ýmislegt frá suðurgöngu sinni
og heimsókn í páfagarði.
Síríus kom hingað í gærmorgun.
Siglingar. GulMoss fór frá Kaup-
mannahöfn í gærmorgun. Goðafoss
var í Færeyjum í gær. Lagarfoss var
á Hvammstanga. Esja á Bíldudal.
Hún er væntanleg hingað á föstudag.
10 stiga frost var hjer í gærmorg-
i;a. Er það mesta frostið, sem hjer
hefir komið á vetrinum.
Meðlimir Verslunarmannafjelagsins
Merkúr eru beðnir að muna eftir
skemtifundi fjelagsins annafi kvöld,
sem auglýstur er hjer í blaðinu. —
Hverjum fjelagsmanni er heimilt að
bjóða með sjer gesti. Pess er vænst
að fjelagsmenn fjölmenni á fundinn
og mæti stundvíslega. Æskilegt væri
að einhverjir hefðu með sjer spil.
K. P. í. Æfing í kvöld kl. 7%
stundvíslega, í Dómkirkjunni. Áríð-
andi að allir mæti.
Geir fór vestur £ Ólafsvík í fyrra-
kvöld að tilhlutun Samábyrgðarinnar,
sjer um útsendingu auglýsinga
til allra blaða og tímarita á
landinu
Allar auglýsingar sem i
Morgunblaðið, Lögrjettu
og Verslunartiðindin eiga
að fara sendist eða simist
Auylýsinyaskrifstofu
Islands
A. S. I.
Austurstræti 17.
(næsta hús við Islandsbanka).
til þess að ná „§van“ út. Eftir frjett-
um að vestan í gærkvöldi að dæma,
má ætla að báturinn hafi náðst út í
morgun, ef veðrátta hefir verið hag-
stæð. „Svanur“ var aðeins lítið
skemdur í gærkvöldi.
Kirkjuhljómleika heldur Páll Is-
ólfsson og sveit hans í Dómkirkjunni
annað kvöld kl. 7%. Hljómleikar
þessir eru orðnir mörgum svo kunnir,
að eigi skal gerð nein tilraun til að
lýsa þeim. En að flestra dómi hefir
aldrei tekist eins vel, þau undanfar-
in ár, sem slíkir hljómleikar hafa
verið haldnir, eins og nú. parf ekki
að draga í efa, að betri og meira
göfgandi skemtun en Iþessari, eiga
bæjarbúar ekki völ á. Og aðgöngu-
eyririnn er þó ódýrari en að flest-
cm kvöldskemtunum hjer í bænum,
aðeins 2 kr.
3ERGEN ■
Bu.
er et af Norges mest ‘læste Blade og «
særlig i Bergen og paa den norske Vestkys#
ndbredt i alle Samfnndslag
MORGENAVISEN er derfor det bedste Annonceblad for aUi
som ðnsker Forbindelse med den norsk*
Fiskeribedrifts Firmaer og det övrige noraké
Forretningslrv samt med Norge overhovedet.
1ÍORGENAVISEN bðr derfor læses af alle paa Island. —
Annoneer til 'Morgenavisen’ modtages i ‘ Morgenbladid ’s ’ Erpeditia*.
wi’Á'J'.f- i
Ef þið viljið verulega góð ósvikin víne
biðjið þá um hin
heimsþektu Bodega-vin.
Uart Flgentur
for Island er ledig og önskes besat med et blandt den Islandske
forretningsstand vel indfört firma. Reflektanter bedes henvende
sig direkte med opgave av referancer.
Bergens nDtfarretning,
’iTwiw'iim1 laaaciniTTrv
Bergen, Norge.
BORTDRIYER
SMERTERNE
SLOAN’S er langútbreiddasta
„LINIMENT“ í heimi, og þúsundir
manna reiía sig á hann. Hitar strax
og linar verki. Er borinn á án nún-
ings. Seldur í öllum lyfjabúíSum. —
Nákvæmar notkimarreglur fylgjæ
II hverri flösku.
Togararnir. í fjirradag seldu þessir
togarar afla sinn í Englandi: Otur r
fyrir 1252 sterl. pd., Maí fyrir 1032,
Justri fyrir 923 og Menja fyrir 562.
f gær seldi Skúli fógeti fyrir 989
sterl. pd.
)
i
Enginn sem nokkra reynslu hefir í
viðskiftum, neitar því að auglýsingar
sjeu gagnlegar, ef rjettilega eru not-
aðar, og marg borgi sig. — A. S. í
sjer um útsendingu auglýsinga í hvaða
blað sem er og sparar þar með aug-
lýsendum óþarfa fyrirhöfn að senda
sjálfir auglýsingar sínar í ýmsar áttir.
„Morgunblaðið“ óskar eftir að allar
aaglýsingar, sem í það eiga að fara
sjeu sendar eða símaðar til A. S. í.
í Austurstræti 17, sími 700.
i
Aðalfundur fjelags Vestur-íslend-
inga var haldinn í gærkvöldi. For-
rtiaður fyrir næsta ár var kosinn:
Fi-k. Hólmfríður Arnadóttir; ritari
Jakob Guðmundsson verslunarmaður;
gjaldkeri frú Guðrún Jónasson. —
1 Hverjir borga auglýsingarnar ? |
. i. GFUlað auolýsendupnlF? Nei! þvi að auglýsingarþeirra auka söluna, og aukin sala eykur ætið tekj- urnar. II. Efu m fíauuenduFnip ? Nei! þvi að kaupendurnir sjá það á auglýsingunum, hvar þeir fá best cg ódýrust kaup. III. M eru HubfubIp Hetpra, heldun kaupmenn þeir, sem ekki auglýsa, — því að sala þeirra miukar til hagn- aðar þeim sem auglýsir.
FEÚDra-sápan
er hreinasta íeg
urðarmeðal fyrii
hörundið, því hún
ver blettum, freka
um, hrukkum og
rauðum hörunda
lit. Fæat aletaðar
Varaform. sjera Jakob Kristinsson.
I'jelagið verður ársgamalt 28. nóv.
Leiðrjettingar. 1 greininni: Nýguð-
fræðingarnir og kirkjan liefir mis-
prentast: Weisy les: Weisz. portiku-
larismus les: particularismus. mykju-
svepur les: sníkjusveppur. Ropulorly
le : Popularly; riligions les: religious
experienee. The varietes o. s. frv.
Hitt og þetta.
Gulleign Ameríkumanna.
er nú yfir 4 miljard dollarar, en
rjett fyrir stríðið, 1. júlí 1914 áttu
Aðalumboðsmenn:
B. Kjartansson & Oo.
Laugaveg 15. Reykjavík
Ameríkumenn 1.9 miljarð dollara i
gulli. Hefir gulleignin fþví meira en
tvöfaldast síðan ófriðurinn hófst.
Flóð í Oklahoma.
Dagana 11. til 16. f. m. urðu óvenju-
lega miklar rigningar í Oklahoma í
Bandaríkjunum. Rann svo mikið vatn
að vatnsgeymslugröfum borgarinnar,
að þær sprungu og rann flóðið á bæ-
inn, púsundir manna urðu húsviltar
og heill hópur bófa notaði tækifærið
til að ræna hús þau, sem íbúarnir
urðu að yfirgefa.
Fæst í heildsölu í
7ERSLUN Ó. ÁMTJNDASONAB
Laugaveg 24.
Aðalumboðsm. fyrir Island:
B. ÓLAFSSON & CO.
Akranesi.
Loftvarnir Breta.
Samuel Hoare flugmálaráðherra
hefir nýlega í ræðu sagt frá tj*1*
ætlunum Breta í flughersmalum-
Hafa Bretar ákvéðið að koma upp
52 deildum flughers og síðan
vi'o þær, eftir því sem ástæður leyfm
pegar þetta kemst í framkvæmd þam-
10 þús, fasita menn til flughersins.