Morgunblaðið - 25.11.1923, Qupperneq 1

Morgunblaðið - 25.11.1923, Qupperneq 1
Stofnandi: Vilh. Finsen. GrVBLABI LANDSBLAÐ LÖGRJETTA. Ritstjóri: Þorst. Gíslason. 11. árg., 21. tbl. Snnnudaginn 25. nóvember. ísafoldarprentsmiSja h.f. Gamla Bíó 3. (síðasti) kafii 6þættir. sýndir í dag. Kl. 6 fyrir börn. Kl. 7V» og 9 fyrir fullorðna. Aðgöögum. seldir í Bíó frá kl. 4. en ekki tekið á móti » 1 pöntunum i síma. Min hjerteligste Tak til alle, som erindrede mig paa min hcdvfjer- smdstyve aarige Födselsdag. Margretlie Havsteen. Hjartans þalcklœti til allra, ncer og fjœr, er sýndu mjer velvild og vinarhug á sextugsafmœli rnínu. . KRISTÍN ÞORLÁKSDÓTTIR, Framnesveg 1 c. Kam meö Bullfossi: Molasykur, Strausykur, Púðursykur, Flórsykur, Kandíssykur, Kaffi, Rio, Exportkaffi, L. D., >- Chocolade, fl. teg., Cacao, Te, Mjólk, „Dancow“, Ostar, Pylsur, Súsínur, Sveskjur, Gráfíkjur, SEVILLA, purk. Epli, Aprikosur. Kex, fl. teg.. Kartöflur, danskar, Rúgmjöl, HavnemöUen, Hálfsigtimjöl. HavnemöUen, Fínsigtimjöl. HavnemölLen. Hveiti fl. teg., Hrísgrjón, Sagógrjón, smá. Baunir, hálfar. Haframjöl, Kartöflumjöl, Fóöurmjöl, alskonar. fi.f. Carl BöEpfner ? ! Sírnar : 21 og 821. I E 0 Gae*ía að ,£ ÝSlngU L •>***, fjefsf á morgun 26. nóvember Þar verða undantekningarlaust allar vörur seldar með af- slætti frá 10 til 75 0/°. Hjer er aðeins litið sýnishorn sem gef- ur yður dálitla bugmynd um verðlækkunina á hinum ýmsu vöru- tegundum I vefnaðarvöru-deildinni. lönóTI affsláttur — á Gardínutaui, Borðdúkum og Serviettum. {20°/'| *25_* ®ís****up — á Begnhlífum (margar tegundir). — I----I IjjQn'”! afsláttur — á kvennhöttum (þessa árs). I (71=0/ | afsláttur — á Kjólataui. er tækifæri sem þjer megið ekki án vera. — Einnig /f/w* verða seldar regnkápur frá 15 kr. Barnakápur margar stærðir. Kvennsjöl áður 40 kr. nú 20 kr. Kvenn-skinnhandskar á 2,95 Höfuðsjöl áður 6 kr. nú 2,75. Flunel á 1 kr. meterinn. Prjónaband á 0,20 aura hespan og margt fleira. — í Glervöru- deildinni allskonar Gler og Glasvara, Hnífapör og Skeiðar, Burst- ar margskonar, Myndarammar, Leikföng, gólfáburðurinn frægi 0. m.fl. Fylyist með fólkstraumnum og heimsækið Hafnar- stræti 14 Edinborgar útsöluna Nýja Bió Kapphlaup um gæfuna. Afarskemtilegur gamanlaik- ur í 7 þáttum. Leikinn af þektum grínleikurum, þeim: OWEN MOORE og TOM WILSON, svertingjanum, er altaf leik- ur í gamanmyudum svo ágæt- lega, að ómögulegt er annaS en að veltast um að hlægja þegar maður sjer hann. Um mynd þessa má með sanni segja, að húu er tilvalin skemtimynd — sem kemur víða við. Sýningar kl. 7(/s og 9. Barnasýning kl. 6. Þá sýndar úrval barna- myndir: Systurnar prjár. ieg vil giftast, afar hlægileg mynd. Landlagsmynd. Fægilögurinn kominn aftur f cr/ive/ygooí'j Piano til sölu í nótnaverslun Helga Hallgríms- sonar, Lækjargötu 4, verð kr. 1300.00 Ennfremur nýkomið gott firval af nótum fyrir píanó og harmóníum, þar á meðal skólar. Bestu þakkir fyrir sýnda samúð við fráfall og jarðar- fttr Önnu systur okkar. .V**. V*r t ^ r I I F. h. móður og bróður. Kornelíus St. Sigmundsson. Herbert M. Sigmundsson Jaröarför mannsins míns, Jóns Thorstensen prests frá túngvöllum, fer fram frá dómkirkjunni mánudaginn 26. þ. n. kl. iy2 e. li. Guðhjörg II. Thorstensen. Leikfjelag Reykjavíkur: Tengcíamamma sjónleikur í 5 þáttum, verður leikinn i kvöld kl. 8 siðd. i Iðnó. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 10—12 og eftir kl. 2.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.