Morgunblaðið - 25.11.1923, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 25.11.1923, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ Tilkytming. Sökum öröugleika á að selja rafmagn til hitunar mesta ljós tímann, aðallega vegna þess, að vatnsrensli Elliðaáiína er orðið mjög lítið (haustrigningar hafa alveg brugðist), hefir bæjarstjórn á fundi 15. nóvember, ákveðið að gjald fyrir rafmagn til hitunar um mæli, verði hækkað upp í 24 au. kwst. úr 16 au., mánuðina desembér og janúar, talið frá mælaálestri. Jafnframt er skorað á menn að spara rafmagnið sem mest þennan tíma. Reykjavík, 20. nóv. 1923. Rafmagnsveita Reykjavíkur. Kaupum: gamlan eyr, I á i ú n og blý. við annan samtíma-kveðskap. Þá er allnákvæmlega skýrt frá Sálma- bók (Juðbrands biskups og Yísna- bókinni, kveðskap sjera Jóns písl- arvotts og sjera Sigurðar í Prest- hólum, og margt vel athugað það er hann segir um andlegan kveð- skap þeirra. Loks kemur höf. svo að sjálfum Hallgrími Pjeturssyni. Hafi hann ekki fyr náð sjer niðri á efninu (sem þó síst mun stað- hæft verða) þá gerir hann það hjer, enda er hann maður svo þaul- kunnugur kveðskap Hallgríms Pjeturssonar, að þar munu fáir fara fram úr honum; Airne Möller hefir þá Jíka flest skilyrði til þess að skilja Hallgrím, og þá ekki síst sjálft meginskilyrðið, kærleikann til skáldsins og kveð- skapar hans. Svo sem kunnugt er, voru Passíusálmarnir aðalefni doktorsritgerðar Möllers í fyrra, og þar er ritað um þá frá bók- mentalegu sjónarmiði. Hjer er sjónarmiðið nokkuð annað, auk þess sem hjer er ritað um allan andlegan kveðskap Hallgríms. Sá kafli ritsins, sem helgaður er Hall- grími, er lang-ítarlegasti kaflinn í bókinni, ails 42 blaðsíður, og finst mjer hann taka öllu öðru fram, sem ritað hefir verið um Hall- grím Pjetursson sem sálmaskáld. vott í hinum andlega kveðskap og lítið annað. Hið besta þar sje aðeins „Efterslet og Efterklang“, þegar miðað sje við Hallgrím. En mest beri á afturförinni í A.lda- mótabók Magnúsar Stephensens. í .síðara hluta þessa höfuðkafla talar höf. um sálmabókina frá 1886, sem hann lýkur miklu lofs- orði á. Bæði sje kveaðndin og málið miklu fullkomnara en áð- ur var og sálmabókin auðugri að „kjarnasálmum“ hinnar almennu kristni en nokkur fyrirrennari htnnar. Af höfundum hennar er þar sjerstaklega minst Helga Hálf- dánarsonar, Valdimars Briem og Matthíasar Joehumssonar, hins síðastnefnda svö sem þess, er á- gætastan verði að telja allra þeirra sálmaskálda, sem hafi lagt sálma til bókarinnar. Og bókin endar þá líka á „Ó guð vors ]ands“. — í bók Möllers um Passíusálm- ana voru allar tilvitnanir í sálm- ana á íslensku. í þessari bók ern fiestallar tilvitnanir þar á móti á dönsku, Hin tilfærðu erindi úr niiðaldakveðskapnúm andlega eru í þýðingum eftir þróf. Paasehe. Flestar hinar útleggíngarnar eru gerðar af sjerá Þórði TómassomDansk-islandsk Kirkesag eru sam- Lys os tænde du, Liv udsende du Tröst for bitreste Taarer. Led os aí' Fare, lös os af Snare, læg, hvor Lænke os saarer. Sværdet brydende, Samhu nydende Folk lad favnes omsider. Döden lad vige, dages Guds Rige, komme Kærligheds Tider. Livs almægtige, Lysets iirægtige Væld al Verden genföde! Fader, du raade! Frelsende Naade lindre Livskampens Nöde! Þýðingar sjera Þórðar úr P-ass- íusálmunum (1.—5., 12., 23. 50. sálm.), eru gull. Hefir honum tek- ist aðdáanlega að færa þá í hinn danska biining, því að það er síst heiglum hent. Set jeg hjer upphafserindið af „Pjetur þar sat i sal“. Það hl]óðar svo: | Poter nu sad i Sal blandt Svende mange, ha\ de alt Hanegal hör( tvende Gange: Alt hið sama er að segja um hina nýju þýðingu hans á „Alt eins og blómstrið eina“. Hún hef- ir tekist mæta vel og tekur að mínu viti fram flestum eldri þýð- ingum. Fyrsta erindið hljóðar svo: „Som yndig Urt i Vange sköd op af frodig Grund med Blomst og Blade mange i blide Morgenstund, men atter brat mon blegne for Blink af Leens Slag, maa hastig selv vi segne og se vor Hénfartsdag“. í Allar þessar þýðingar í bok Möllers auka henni stórum gildi. Bókin er alls 186 blaðsíður. Er hún prentuð á ágætán pappír og hin x>rýðilegasta í öllu tillíti. Fje- lögin Dansk-islandsk Samfund og V'æri mikið fyrir það gefandi að þessi kafli væri þýddur á ísl. og Ved Köd og Blod i Baand prentaður framan við einhv. Pass- íusálmaútg. 1 doktorsritg. sinni hefir Arne Möller bent á samband Passíusálmanna við „Eintal sál- arinnar' ‘. Við nánari rannsóknir siðan hefir hann uppgötvað nýja heimild, sem Hallgrímur hafi stuðst við, þar sem er „Harmonía evangelica“ Jóhanns Gerhards. Sjerstök ritgerð um það efni mun hafa birst í tímaritinu „Edda“ á þessu ári. 1 þriðja og síðasta höfuðþætti ritsins „Um sálmakveðskap síðari tíma“, talar höf. fyrst um sálma- kveðskap 17. aldar eftir dauða Hallgríms, og, 18. aldarinnar. — Þykist hann þar sjá hnignunar- í Horsens, auk þess sem hann hefir útlagt þá átta af Passíu- sálmunum og Alt eins og blómstr- ið eina, sem eru í viðbætinum aft- a.i við bókina. Þar er þýðing á sálmi sjera Stefáns í Vallanesi, „IJimnarós, leið og ljós, líf og velferð“, er bvrjar svo: Rose skön, Lys i Lön, Liv og Lykke, flæst du milde, Glædens Kilde Guds Sön! Frelser min, fro i din Favn jeg tyr, da endt er al Kvides Kval. Halleluja! Ennfremur á sálmi sjera por- \aldar Böðvarssonar: „Alt gjörði guð minn við mig vel“, og á sálmi sjera Valdimars: „Þótt holdið liggi lágt“. Sú afbragðsþýðiflg byrjar svo: jeg böjet sidder; dog higer helst min Aand mod Himmelvidder. Pen fölger Herren fro mod Tinder höje. Saa yndigt Udsyn dér: Guds Unders Dyb jeg ser med Aandens Oje. Af sálmum Matthíasar, sem sjera pórðtir hefir útlagt á aönsku, langar mig til að setja hjer alla þýðing hans á sálminum „Faðir andanna" : Aanders herlige, evig kaarlige Fader, Folkenes Hyrde, naadig afvende Nöd og Elende, Svnd og Sorgenes Bvrde. an um útgáfuna. En forlagið er Gyldendals- Þessi bók verðskuldar góðar viðtökur af öllum, sem elska and- lega ljóðagerð íslenska. Því þótt hún sje aðallega ætluð útlending- um á hún líka erindi til vor. Og er það sannfæring mín, að enginn muni iðrast þess að kaupa hana. Sá hinn sami verður áreiðanlega einni góðri bók ríkari við það. Dr. J. H. Stúdentalíf. Á stúdentafjelagsfundi núna á fimtudagskvöldið flutti sjera Bjarni Jónsson eftirtektarvert er- indi um kirkjusameiningu. Þar scm það er nú ekki siður, sem áð- ur var þó víst, að slík erindi stú- dentafjelagsins sjeu neitt. launung- armál innanfjelags, er ástæða til þess að benda dálítið á þennan fyrirlestur og stúdentafundinn al- ment. Stúdentafjelagið ætti líka að mörgu leyti að vera það f.jelag hjer, þar sem einna helst gætu komið fram góð erindi og merki- leg nýmæli í mörgum málum inn- anlands, og þar sem hægt væri e* flytja fregnir af eftirtektar- verðum mönnum og málefnum í umheiminum. Og þó stúdentarnir sjálfir geti kanske ekki ráðið miklu í þessum efnum eða fram- kvæmt, þá eiga þeir áð geta hald- ið uppi góðum fjelagsskap inn- byrðis og jafnframt veitt ýmsum áhrifum út í frá sjer. Mætti þar SjóYátry^gingarfjelag Islands h.f. Eimskipafjelags'hásiau. Reykjavik. Símar: 542 (skrifstofan), 30 9 (framtív.stjöri)J Símn „Insurance“. Allskonar sjó- og striðsvátryggingar Alislenskt sjóvátryggingarfjelag, íiuErgi bEtri og árEiðanlEgri uiöskifti. Timinn er peningar, látið okkur því senda yður heim Mjólk, Rjóma, Skyr og Smjör. Það besta er og verður ætíð ódýrast. Mjólkurfjelag Reykjavíkur. Simi 1387. sjálfsagt nota stúdentafræðsluna rueira en gert er. Innávið í fjelaginu sjálfu er hins vegar talsvert mikið fjör og oft eftirtektarverð og merkileg er- indi. Og útávið hefir fjelagið komið fram á ýmsan hátt, sem athygli hefir vakið og áhrif, t. d. með 'trúmálavikunni. Er leiðin- legt að stjórnmálamenn landsins skuli ekki að sama skapi hafa tekið vel í boð fjelagsins um svip- aða stjórnmálaviku, svo að hún fórst fyrir. Væri það bæði gagn- legt og skemtilegt, að fá fleiri slíkar umræðuvikur um helstu þjóðmál eða menningarmál, sem nú eru hjer á dagskrá, eins og tekið var fram af form. fjel. Vilhj. Þ. Gíslason, í lokaræðu trúmála- v'kunnar. Annars er það einna helst að stúdentafundnnnm, að of lítið samlíf er þar stundum á eftir erindunum, hjá fjelögum sjálfum. Eru fundirnir þó oft mjög vel sóttir, bæði af eldri og yrigri stúdentum, og húsnæði á Mensa sæmilegt, og með veiting- um og hljóðfæri, og söngmenn eru ýmsir góðir meðal stúdenta. Hefir það líka oft verið, að stjórnin hef- ir haft söng, hljóðfæraslátt eða annan gleðskap á dagskrá á eftir erindunum, og ætti að reyna að hafa það sem oftast. Veltur þar reyndar mest á einstökum fje- lögum. En sem sagt. erindi á fundun- um eru mörg góð, og ýmsir merk- ir menn og málsnjallir fengnir til þess að tala. Er það t. d. góður siður að fá stúdeutá. eldri og yngri, sem .tan fara, til að kynna sjer ný lönd og nýja siðu, til þess að segja þeim frá þessu, sem heima sitja, eins og í haust hefir verið um Sig. P. Sívertsen pró- fissor. sjera Priðrik og svo nú Fiannes stúdent Guðmundsson. 1 stúdentaskiftunum ætti þetta að verða föst regla, og jafnvel eins um þá kandídata, sem fá utanfar- aistyrk frá háskólanum. Eins fylgjast mentamenn, hver í sinni gfein, altaf eitthvað meira eða minna með ýmsum nýimgum og öðru markverðu. og ætti þá að vera innanhandar fyrir þá að segja eitthvað frá því, eins og fje- lagið hefir fengið t. d. góð er- iudi um kenningar þeirra. Ein- steins, Steinacks og Wegeners, hvers í sinni grein. Hafa tímaritin á síðkastið flut.t ýms af þessum stúdentafunda-erindum. Vigfúe Guðbrandsson klæðskeri. Aðalstræti 8 I. Jafnan birgnr af allskonar fata- efnum og öllu til fata.. 1. fl. SAUMASTOFA. liýkomið m i k i ð úrval af Jólakortum t i 1 Guðrún Jónasson* Aðaistrati 8. Eitt svipað. erindi, þó á öðru sviði væri, var erindi sjera Bjarna, sem getið var um í upphafi og muridi sjálfsagt mörgum fleiri eu stúdentum þykja fróðlegt að það prentað. Sagði hann þar frá þeirri miklu hreyfingn, sem nu er meira og' meira að ryðja sjei' til rúms, um nána samvinnu eða síimeiningu milli hinna ýmsu kristnn kirkjudeilda. Hafa stórií fimdir verið haldnir um þetta 1 Euglandi og Ameríku, og er 1 undirbúningi alþjóðaþing u®1 þetta í Washington eft.ir 2 ár. Ætti að flytja fleiri slík et' indi um ýms þessháttar mál úti 1 heiminum, bæði í trú, vísindum ug listum, og mundu stúdentar, gaöib ir ug nngir, geta mikið að þessu unnið, ef viljinn er með. Stúdenta- fjelagið hefir nú sýnt að það viP og getur margt í þessu efni og yfirleitt hefir nú komist ný betri hreyfing á alt stúdentalíf hjei', þótt ýmislegu sje ennþá á- fátt. Einkum er nauðsynlegt að stúdentamir haldi sem mest sam' a:: og safnist í eitt og sama fje' lagið. ungir og gamlir. Stóð nö1 þetta nokkur deila milli stúdent® ekki alls fyrir löngu, milli VilW' Þ Gíslasonar aðallega annarsve8' ar, sem vildi hafa aðalfjelag*^ eitt fyrir alla, og ýmsra annai’3- helst víst yngri stúdenta bi11'’ vegar, sem kljúfa vildu fjelö?111' Er þó bersýnilegt, að stúdental hjer eru ekki svo margir eða 1J^ svo fjölbrevtt, að þeir hafi e^nl eða ástæður til þess að vera a^ dreifa sjer eða pukra og pokasl hver í sínu horni. Síðan stúdent*1 fjelagið var stofnað við háskolauJl með samþvkki stúdenta og kem1 ara, og einmitt eftir tillögu, se#1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.