Morgunblaðið - 25.11.1923, Síða 6

Morgunblaðið - 25.11.1923, Síða 6
Forbindelse söges. med solidt og anerkendt Firma, der kunde önske at faa Repræsen- tationen for Island overdraget af et af de mest betydende og ældste Fröfirmaer i Danmark. Vedkommende maa have noget Kendskab til Branehen. Referencer bedes opgivet i Biílet mrk 1001 til A. S. 1. Aðalf undur Sjúkrasamlags Hafnarfjarðar og Garðahrepps verðnr haldinn í Goodtemplarahúsinu í Hafnarfirði mánudagirm 3. desember kl. hálf nín eftir miðdag. Dagskrá samkvæmt fjelagslögnnum. STJÓRNIN. skrift- Pósthólfaherbergið á póst- hiisinu hefir stundum borið glögg- ar menjar þessa. En góðri menn- ingu lýsir það ekki. Lindir þær, er fræðslu geta veitt um þjóðlega menning eru lítið notaðar. Og sama er að segja um almenna fræðslu í öðrum efn- um. Hversu margir eru þeir ekki, sem aldrei hafa komið á t. d. Náttúrugripasafnið eðaÞjóðmenja- safnið ? Hversu margir eru þeir, sem sækja fyrirlestra um fræð- audi efni, t. d. alþýðufræðslufyr- irlestra Stúdentafjelagsins, eða hina opinberu fyrirlestra heim- spekiprófessorana við háskólann? Og hversu margir eru þeir, sem kjósa fremur að lesa fræðandi bók um ýmisk. efni, en útl. reyfara? pað er ómögulegt að nefna neinar tölur; en stingi menn hénd- inni í eigin barm. Þeir eru fáir, sem sinna þjóðlegum eða hagnýt- um bókmentum; fjöldinn kýs fremur að seðja sálarhuugur sitt á útlendu rusli, sem aðeins verður t:l menningarspillis. Hve margir af æskulýð Reykjavíkur 3kyldu t. d. hafa lesið Islendingasögurnar, eða þekkja Sturlungu? Reyf- araljettmeti, sem ekkert á skylt við skáldskap, hefir setst í hásæti Snorra, og frásgnir af söguhet- junum eru gerðar að hornrekum fyrir útlendum reyfaraskrifum, mettuðum frásögnum um morð, innbrot og þjófnaði, en gersneidd- um öllu bókmentalegu gildi. Ahrifin leyna sjer ekki. Fólk verður andlega innantómt af slíkri sálarfæðu og hættir að hugsa eins cg menn. Vegur heimskunnar fer vaxandi og það fer jafnvel að þykja „fínt" að vera heimskur °g þykjast af heimsku sinni. — Menn hætta að brjóta heilann um tilveruna eða gera sjer nokkra grein fyrir, hvaða erindi þeir hafi átt í þennan heim, láta hverj- um degi nægja sína þjáning, hafa engin áhugamál og drepa tímann með því að tala um einskisnýta hluti, sem engrar hugsunar krefj- ast. — Listir eiga að sjálfsögðu ekki upp á háborðið í slíku umhverfi. íslendingar eiga sennilega ram- þjóðlegasta og jafnframt frumleg- asta listasafn heimsins, og það er í Reykjavík. Ef íslendingur segði okkur frá því, mundi honum ekki vera trúað, en nú eru það út- lendingar sem segja það. Fólk, sem hefir farið víða og sjeð raenningarfjársjóðina, sem geymd- i reru í höfuðborgum stórveld- anna. Pess verður ekki langt að bíða, að útlendingar fari að gera sjer ferð hingað til að skoð'a myndasafn E. Jónssonar. En hve margir eru þeir ísleudingar, sem ekki eru farnir að koma þangað enn, þó þeir eigi ekki nema 5—10 mínútna veg þangað? — Iljer er árlega haldin sýning á því, sem málararnir hafa best að bjóða. — Hve margir nenna að skoða það? Skemtanalífið er þó máske einna sannastur spegill menningará- standsíns. Sketntanir eru tvenns- konar, eftir því hvort þar er boð- i/ list eða loddarskapur. Af fyr- nefndum skemtunum eru það að- allega hljómleikar, sem í boði eru hjer, og stundum leiksýningar, A hljómleikasviðinu eigum við nokkra ágæta listamenn. Einn þeirra er Haraldur Sigurðsson. — Hann er afburða listamaður og sífelt aukast. En eftir því sem frægð hans verður meiri. vex fá- sinni Islendinga í hans garð. í sumar sem leið gat varla heitað að hann fengi áheyrn. Annar er Páll ísólfsson. Hann hefir átt hjer heima undanfarin ár og haldið hjer kór-hljómleika á vetr- um. Er það miklum erfiðleikum bundið að æfa hjer söngsveit og kostar mikla vinnu, margra mán- aða undirbúning. Hljómleikar þess i c hafa sífelt farið batnandi, en að sama skapi hefir því fólki. f jölg að, sem ekki nennir að hlusta á þá. Þetta er sorgleg saga, en sönn. Leikfjelag hefir verið hjer til, og reynt að auka leiklist. pað á við mesta sinnuleysi almennings að búa og berst við dauðann. En þegar tjaldið er dregið upp fyrir leik, sem vissa er fyrir, að enga list hafi að. bjóða, þá er hver bekkur Setinn kvöld eftir kvöld- Þetta er óhrekjanleg reynsla, sem sýnir, að fólk er orðið svo and- lega snantt, að það vill ekki horfa eða hlusta á neitt, sem það þarf að hugsa um. Það er letin og inn- antómið, sem á sökina. Sumir viija kenna því um afskiftaleysi almennings af góðum skemtunum, að peningaráð fólks sjeu minni nú en áður. En hvernig stendur þá á því, að fólk hefir peninga til að sækja einskis nýtar skemtanir? Hvernig stendur á því, að tomból- umar, þessi sníkjudýr bæjarlífs- ins, sem að rjettu lagi ættu að bannast, og hvergi vaða eins mjög uppi og hjer í Reykjavík — geta ávalt ausið þúsundum króna úr vösum almennings? Alt ber að sama brunni. Öll ytri tákn benda í þá átt, að menn- irgarbragnum fari hrakandi. Og ættu menn að gefa því máli al- varlegar gætur. Því Reykjavík getur, ef sinnuleysið fær að ráða, á skömmum tíma hrakað svo mjög að hún verði stallsystir erlendra hafnarbæja, verri tegundar. Og það era engin gífuryrði þó sagt, sje, að margt bendi á, að Reykja- vík sje á þeirri leið. Höfuðstaður má ekki kafna und- ir nafni. Hann hefir siðferðilega skyldu til að gera það ekki. Þar safnar þjóðin sínum bestu fjár- sjóðum og þar eiga þeir að verða; arðberandi. Ef uppvaxandi kyn-1 slóð er sjer þessa ekki meðvit- ■ andi, verður höfuðstaðurinn höf-j uðskömm. Þá flýja þeir hjeðan, ’ sem halda uppi listum, hverfa til annara landa og gerast erlendir,; því sá staður ættjarðarinnar, sem! að þeim átti að hlynna, kunni ekki að meta þá. Yísindamennirn- ir gerast einsetumenn og hætta að ; fræða almenning um árangur starfsemi sinnar. Og söfnin verða i seld til útlanda upp í afborganir af lánum, eða til þess að koma upp trúðleikahúsi. Öfgar! munu menn segja. Ef, td vill eru þetta öfgar. En samt j rnark, sem alt stefnír að rní, þó vonandi náist aldrei. Enginn ósk-1 ar þess heldur. En hugsunarleysi fjöldans — og hugsunarleysi er ekki annað en hugsanaleti -r- er j jafnvel hættulegri en þó einhver smámenni vildu hefja sókn fyrir! því að sneiða bæinn allri menning. J — Iljer er því hlutverk fyrir þá, sem vilja hugsa. Það er auðgert | enn að kippa öllu í rjett horf. En | menn verða að hafa hugfast, að það verður erfiðara eftir 10 ár og því best að hefjast handa strax. Ármann. Um Sues-skurðinn sigldu síðasta ár 4345 skip og vöruflutningur þeirra var 20,743,245 smálestir net'tó, en árið 1021 höfðu 18,118,999 smálestir af vörum verið fluttar um skurðinn og árið 1920 17,574,657 smálestir. Hafa vöruflutningar því farið sívaxandi síðustu ár og orðið meiri síðastliðið ór en nokkurntíma áður. Var vöru- flutningurinn síðasta ár 468,125 smál. meiri en þegar hann hefirverið mestur áður, en það var árið 1912. Siglingar pjóðverja hafa aukist þrjú síðustu ár, 1920 fóru þrjú þýsk skip með 14,777 smálestir af vörum, árið 1921 35 skip með 170,520 smálestir en síðasta ár 149 skip með 735.000 smál. En mikið vantar þó á, að líkja megi við það, sem var fyrir stríðið. Árið 1913 fluttu þýsk skip til dæmis 3,352,287 smá- lestir um skurðinn, enda var þá að- eins ein þjóð hærri. — Ferðin um skurðinn teknr 15—16 tíma. Siglinga- gjöldin hafa nýlega verið lækkuð lít- ilsháttar frá því sem áður var. Reikningsár Panamaskurðarins telst frá 1. júlí til 30. júní. Á síðasta reikn- ingsári hafa siglingar aukist mjög. Ár 1919—20 fóru 2478 skip með 9,374,499 smálesta hleðslu um skurðinn, en 1922—23 fóru um skurðinn 3968 skip og fluttu 19,567,875 smálestir af vör- um. Vantar því lítið á, að eins mikið vörumagn sje flutt um Panama-skurð- inn eins og Sues-skurðinn. -— Á.rið 1SI19—20 fóru 9 dönsk skip um skurð- inn en 1922—23 65 skip, með 307,876 smáiestir af flutningi. lalandi kuikmyndin. Sues - Panama. „Udenrigsministeriets Tidsskrift' ‘ birtir nýlega skýrslur um siglingar um tvo merkustu skipaskurði heims- Uppgötvun dönsku verkfræðing- anna tveggja, Axel Petersen og Arnold Poulsen, sem áður hefir verið sagt frá hjer í blaðinu, hefir vakið afarmikla eftirtekt sjerfróðra manna, alstaðar þar, sem bún hefir verið sýnd. Bæði þýskir og enskir sjer- fræðingar fullyrða, að verkfræðingun- um hafi tekist til hlítar að taka „tal- andi kvikmyndir" og að uppgötvunin sje fullkomin. I sama strenginn tek- ur danski prófessorinn P. O. Pedersen, sem frægur er fyrir starf sitt sem hjálparmaður loftskeytahugvitsmanns- ins Valdemar Poulsen. Mannsröddin er „ljósmynduð" á sjerstaka „filmu“ og með áhöldum, sem verkfræðingarnir hafa fundið, er hægt að láta röddina heyrast aftur í alveg sömu mynd og hún var tekin. parna er ekkert málmhljóð, eins og oft vill verða í grammófónum, född- in er eðlileg og skýr og fellur alveg saman við hreyfingar og leik þess, sem sýndur er í kvikmyndinni. Eldri tilraunir til þess að gera „talandi" hafa allar beinst að því, að taka röddina í talvjel um leið og leikið er, en sá hængur hefir verið á þessu, að mjög erfitt hefir verið að sam- stilla sýningafvjelarnar og talvjelarn- ar, þegar sýna átti myndina aftur. pær talandi kvikmyndir sem sýndar hafa verið áður, hafa því varla verið annað en nafnið tómt, og hvergi get- að náð útbreiðslu svo teljandi sje. En sennilegt þykir að þessi uppgötv- un nái fljótlega útbreiðslu í heimin- um — ef talandi kvikmynd á yfirleitt nokkra framtíð fvrir sjer. fimrXLUi rmrrmnBI Guðm. B. Vikar Laugaveg 5. Sími 658. r BJæSaverslun. — Saumastofa Pj Mikið af vönduðum ^ ffata- og frakkaefnum. Athugið verðið hjá mjer. uimimnmnuuLiiiO3 sjer um útsendingu auglýsingö til allra blaða og tímarita á iandinu Allar auglýsingar sem í Morgunblaðið, Lögrjetttf og Verslunartiðindin að fara sendist eða simisi Auglýsingaskrifstofu Islands A. S. I. Austurstrœti 17. (næsta hús við Islandsbanka). Hr. skrautritari Pjetur Pálssof hjer í bænum, hefir einnig af' hent safninu að gjöf erfiljóð sífl eftir Mattbías -Joehumsson, skraut' ritað af mikilli list, og eru mál' aðar landlags- og blómamyndí1, umhverfis sjálft kvæðið. ný Hloiint EuerEstför. Bretum er alvara, að komast upP á hæsta fjalltindinu í heimi. Sumat10 1921 gerði kgl. vísindafjelagið ensk® og „Alpine Club“ út leiðangur til firma líklegustu uppgönguleiðirnar 'Y rarmsaka staðhætti og 1922 var aðal' leiðangurinn gerður út, sá sem konia^ skyldi upp á fjallktindinn. Foriní? fararinnar var G. C. Bruce herfof' ingi. Leiðangursmönnum tókst ekki $ komast alla leið; þeir urðu að snú® við er þeir áttu aðeins 1800 fet ófarG' Mjög hefir menn deilt á um hvort yfirleitt væri mögulegt að koo* 1' ast alla leið upp á fjallstindinn ý hvort maunlegum mætti sje það ekÞ ofverk. Svo virðist sem forgöngumeöí’ þessa fyrirtækis sjeu ekki á þeií^1 skoðun, því að í sumar ætla Peíf enn á ný að gera tilraun. Verður f°f ingi fararinnar sá sami og áður, ýmsir taka þátt í þessari nýju f°fr iiiíÞ' -x- Bjafir tii lPÍDÖrniniasafnsins. Hr. aðalræðismaður Loenné í Khöfn, hefir sent Listasafninu að gjöf líkneski úr bronzi, eftir ins, Sues-skurðinn og Pnnama-skurð- j EJnu Borch ; það heitir ,,Dauðinn“ inn. — og er mjög áhrifamikil mynd. sem seinast voru með. Kgl. visinO‘ f.jelagið álítur, að þegar seinasta raunin var gerð hafi veðráttan óheppileg, og að ekkert sje þvl fyrirstöðu að komast alla leið ^ á fjallStindinn, ef hepni verði me ^ En — líka getur svo farið að áttan verði enn óhagstæðari en áðh^ og getur tilraunin þá vel kostað leiðangursmanna. ^ Leiðangursmenn Ieggja af stað Englandi snemma á næsta ári. -x—

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.