Morgunblaðið - 25.11.1923, Side 8

Morgunblaðið - 25.11.1923, Side 8
MOROTTNRLAÐTÐ Tilkyimingar. ==—=■ (Lögrjetta' er lesin um allar rveit- landsins og því best til þess fallin «8 flytja auglýsingar ySar til sveit- -jtnn a. Auglýsingaskrifstofa íslands ▼eitir auglýsingum móttöku í ,Lög- Húsmæður! Biðjið um Hjartaás- mjörlikið. pað er bragðbest og nær- aearmest. Ódýr sykur og ágætt kaffi. Hannes Jónsson, Laugaveg 28. Man sá það er muna ber, sem man að auglýsingin er áhrifamest og allra hag eflir og bætir sjerhvem dag, ef birt er hún í blaðinu hjer; bara reynið, þá sannið þjer. Tannlækningastofa Jóns Jönssonar lærknis, Ingólfsstræti 9, opin kl. 1—3 «g 8—9. Fyrir böm kl. 10—-12. Sigurður Magnússon tannlæknir, Erkjustræti 4, (inngangur frá Tjarn- aigötu). Yiðtalstími 10%—12 og 4— €.— Sími 1007. Skinnsett nýkomin með Síríus; einnig mikið úrval af Saumaborð- urr.. Húsgagnaverslun Reykjavíkur, Laugaveg 3. Af sjerstökum ástæðum er til sölu 1 matarstell, ásamt vínglösum, frá hinni dönsku Poreelin-fabr. Til sýnis hjá Jóni Hjartarsyni & Co., Hafnar- stræti 4. Maísmjöl, pokinn 26 kr. Ódýrt rúgmjöl. Hveiti. Haframjöl og Hrís- gi-jón nýkomið. Hannes Jónsson, Laugaveg 28. Kransa bindur Guðrún Helgadóttir, Bergstaðastræti 14. Sími 1151. Landsmálafjelagið „Stefnir“ held- vr fund í kvöld kl. 8% í Bárunni. Yerðuf sá fundur eflaust að mörgu leyti fróðlegur, því þar fara fram umræður um kosningaúrslitin, flokka- skifting, stjórnmálahorfur o. fl. Hsim- i!t er mönnum að bjóða B-listamönn- um á fundinn með sjer. Úr Skagafirði var símað í gær, að þar mætti heita jarðlaust um þessar ír.undir — gerði áfrera í byrjun þess- arar viku, og hafa þeir haldist síðan. > Jarðarför Gunnars porbjarnarsonar kaupmanns fór fram í gær frá dóm- kiykjunni, að viðstöddu fjölmenni. Sjera Jóhann porkelsson fluíti hús- kveðju, en sjera Bjarni Jónsson tal- aði í kirkjunni. Goðafoss var á Blönduósi í gær. A hann þá aðeins Hólmavík eft.ir af höfnum þeim, sem hann komar við á á Húnaflóa. Hann á að vera hjer þann 30. t' Botnía fór í fyrradag frá Færeyj- um, áleiðis hingað. Hún er væntanleg hingað í fyrs'ta lagi á mánudag. — Viðskifti. — Nótnaverslun Helga Hallgrímssonar er í Lækjargötu 4. Selur einnig papp- ír og ritföng. _________ i1 " —1 " —““ Mikið úrval af nýsaumnðum vetr- arfrökkum á fullorðna og unglinga, frá 60 krónum. Einnig tilbúin föt frá 60 krónum. — Ennfremur mikið úrval af fata- og frakkaefnum, mjög ótíýrt. Regnfrakkar mjög góðir og ódýrir; manehettskyrtur, slifsi og höfuðföt. Lítið í gluggana í dag. Andrjes Andrjesson, Laugaveg 3. Netagarn: Hrognkelsa- og þorska- netagarn, ásamt taumagami, hefi jeg tu söln. Athugið sjálfra yðar vegna verð og gæði, áður en þjer festið kaup annarsstaðar. — Runólfur Ólafs, Vesturgötu 12. Skrautblóin og kransaefni, einnig síórt úrval af sjerlega fallegum lauk- glösum og skrautpottum, nýkomið á Amtmannsstíg 5. Erlenda silfur- og nikkelmynt — kaupir hæsta verði Guðmundur Guðnason gullsmiður, Vallarstræti 4. niður embætti. En eigi varð þó af því. , í sumar sem leið kom fram at- vik, sem skylt er þessu máli. — TJtanríkisritstjóri „Daily Tele- graphííi í London, Gérathwohl prófessor, sem er kunnur stjóm- málamaður og handgenginn ensku stjóminni, skrifaði þá greinar um bandaleg með Bretum og Norð- urlandaþjóðunum ,og mælti fast- lega fram með því. Norðurlanda- þjóðirnar tóku dauflega í málið. En vitánlega eru það yfirráðin yfir Eystrasalti, sem Bretar líta á, er þeir æskja bandalags við Norðurlandaþjóðirnar. Og einkum eru það Svíar, sem komið gætu Bretum að gagni, bæði sökum legu landsins og stærðar þjóðar- innar, og ennfremur Finnar. — Margir hafa einnig getið þess til, að gifting sænska krónprinsins og enskrar prinsessu, sje meðfram til orðin af pólitískum ástæðum. til að tengja saman Breta og Svía. Hederstjerna segist gera ráð fyrir, að sænska þjóðin muni ekki enn sem komið er aðhyllast skoð- amir sínar um varnarsamband við Ejnna, en sú muni koma tíðin, aa það verði talið óhjákvæmilegt. f innland verði að vera sterkt, Pálmar, Aspedistra, Auracaríur o. fl., nýkomið á Amtmannsstíg 5. =*=* TapaS. — Fundið. == Svart höfuðsjal tapaðist frá Hverf- isgötu 71 upp að Grettisgötu. Finn- andi vinsamlega beðinn að skila því á Hverfisgötn 71. Á sama stað er til sölu peysufatakápa. ===== Vinna. === Maður með ágæt meðmæli óskar eftir innheimtustörfum, sem fyrst. A. S: í. vísar á. Ungur maður, reglusamur, þaulvan- ur allri vjelgætslu, óskar eftir at- vinnu við einhverskonar vjelar í landi. Upplýsingar á AugLskrifstofunni. Vjelritun. Undirritaður vjelritar skjöl og leiðbeinir við kaup og sölu fasteigna. Oftast heima eftir kl. 5 síðd. Aðalstræti 16. Sími 1063. B. p. Gröndal. ===== Húsnæði. ===== 2 samliggjandi stofur, raflýstar, mýð aðgangi að eldhúsi, til leigu, fyrir litla fjölskyldu. Upplýsingar á Loka- s'tíg 22. og á því eigi að brotna öldur þær er koma að austan. En þetta sje ómögulegt, nema því aðeins að þeir fái styrk frá Svíum. — 1 rr.arsambandið sje sjálfsögð s,;.: svörn beggja þjóðanna. En fyrir Bretum er bandalagið við Norðurlönd einn liðurinn í heimsdrotnunarkerfi þeirra,. — Eystrasalt hefir að sumu leyti líka aðstöðu og Miðjarðarhafið og einkum er það þýðingarmikið í viðskiftum öllum við Rússa. — Bretum dylst ekki, að Rússar eru crðnir stórveldi áður en nokkur veit, og því er ekki nema eðli- legt að þeir reyni að hæta þar aðstöðu sína, eftir því sem þeim er unt. tj ------X------- Dagbók. I. O. O. F. H. 10511268. □ Edda 592311277—1. \ Umdæmisstúkan heldur aðalfund sinn i dag í Templarahúsinu. I til- efni af því verða engir barnastúku- fundir i húsinu. Fimtugur verður í dag Jóhannes Kristjánssön bifreiðarstjóri hjá „fs- birninum' ‘. ( Borgarafjelag Hafnarfjarðar heitir fjelag, sem nýstofnað er í Hafnar- fírði. Var á stofnfundinum um 100 manns. Hefir fjelagið þegar samþykt stefnuskrá, og ætlar það að vinna á m.óti Bilsjevisma og láta til sín taka kosningar til bæjarstjórnar og al- þingis í þeim anda. Messað í Landakoti í dag: Hámessa kl. 9 árdegis og guðsþjónusta með prjedikun kl. 6 síðd. .i , t Málverkasafnið í Alþingishúsinu er sýnt í dag kl. 1—3. pjóðminjasafnið í Safnahúsinu er einnig sýnt á hverjum sunnudegi kl. 1—3. Aðgangur ókeypis. Ingólfslíkneskið kom með „Gull- fossi“ um daginn; er ekki enn vís't, hvenær það verði sett upp á stein- scöpulinn á Arnarhóli, en hugsanlegt, að það verði gert 1. n. m. 1 Merkúr. Fundur verður haldinu þriðjudaginn 27. þ. m. Sjá auglýs- ingu í blaðinu í dag. í íslensk leikföng. Ut af þeirri grein með þessu nafni, sem stóð hjer í blaðinu í gær, vill „Morgunblaðið“ láta þess getið, að hr. Herluf Clausen hefir ekki byrjað á þessum iðnaði. A V. Carlquist kaupmaður átti jþá liugmynd og var byrjaður á honum fyrir nokkru, er hann Ijetst. En H. Clausen keypti af dánarbúinu öll áhöldin og annað sem til þess þurfti, og rekur þennan iðnað nú. i Almenn atkvæðagreiðsla á að fara fram um það í Vestmannaeyjum mjög bráðlega, hvort þar skuli kjósa bæjarstjóra eða ekki. Sömuleiðis á sS kjósa einn mann þar í niðurjöfn- unarnefnd. --------x-------- Á Ceylon. Eftir Ebbe Kornerup. Hjá gimsteinafágaranum í Ratna- pura. Hátt, skerandi hljóð, og við böygjum höfuðið inn undir hálf- þak eitt og stöndum hjá gim- síeinafágaranum. Það lítur út eins og væri hann pottagerðarmaður; maður einn situr við hreyfihjól, en pottasmiðir snúa sjálfir hreyfi- Schweitserostur, Spegepylsa, Cerveldtpylsa, Goudaostur, Salamipylsa, Fleskpylsa, Edamerostur, Rúllupylsa, Kæfa, Z Sardínur, m. teg., Ansjósur, Appetitsíld, Reykt svínslæri, soðin og ósoðin. MATARVERSLUN TÓMASAR JÓNSSONAR. liýjai* kækuns Safn Fræðafjelagsins um fsland og íslendinga I. og II. bindi, Minn- ingabók porvalds Thoroddsen. Verð fyrir fasta kaupendur að Safnina 14 krónur bæði bindin. — Jarðabók Árna Magnússonar og Páls Vídalíns III. bindis 1. hefti, áskrifendaverð 6 krónur. — Ársrit Fræðafjelagsins„ 7. ár, verð 6 krónur. — Sigurjón Jónsson: Æfintýri I. Verð 3 krónur. Bókaverslun Arinbjarnar Sveinbjarnarso ar. FLakt úrubindi. Gartarar. Brjefavogir. Brjefakassar á hurðir. Brjefa- pressur. Brjefsefni, stórt úrval í Bókaversl. Sig. Jónssonar — Bankastræti 7» hjólinu með fætinum; en hjer er það annar maður, sem snýr trje- hjóli, bg það hjól setur aftur í hreyfingu minna kopaúhjól eða skífu. Gimsteinafágarinn situr við kop- arskífuna og fægir tópasstein, sem hann hefir fest með vaxi við trjeskaft. í sífellu dýfir hann fingrunum niður í skál, sem í er sandsteinsduft, og dreifir því á koparhjólið, og þrýstir um leið tópasnum að skífunni. Á eftir nýr kann steininn með hreinum klút, og gætir þá nákvæmlega að, hve langt hann er kominn með fæg- inguna. Svo hyrjar hann á ný. Það ískrar í skífunni eins og griffli sje urgað við spjald. Svo hættir hann alt í einu. Ein hlið steinsins er fullfágnð, ög nú er önnur tekin fvrir. — Á gólf- inu er glóðrker; við eldinn hitar hann vaxið, þegar það er bráðið, snýr hann gimsteininum örlítið svo næsta hlið snúi að hjólinu. Og! þegar vaxið er harðnað, byrjar hann á ný. Þetta verk reynir að minsta kosti á þolinmæðina. Og maður fer að skilja, að gimsteinar hafa þð eitt gildi — gildi vinnunnar. Þegar búið er að fága steininn, í fínu handskaskinni, geislarhann eins og hann kæmi beint úr garði; Aladdins. „ Fægingamaðurinn teknr nokkra' steina úr belti sínu og sýnir okk-1 ur. Þetta er vikuverkið mitt, seg-1 ir hann. Oll Júiöld. ern hjer jafn einföld og í gimsteinanámunum, og enn þá fremur þegar maður lítur til hins gimsteinafágarans, sem situr á hækjum sínum á mottu, sem hreidd er á jörðina. Aðferð hans er í rann og veru miðaldaleg. Hann líkist fiðluboga með aðeins emum streng, sem hann heldur í hægri hendi, og snýr sá strengur ás, en sá ás setur fægihjól hans í hreyfingu. Það minnir á það, hvernig viltir menn kveikja eld. Fyrir utan er trjágarður, og há trje kasta þægilegum skugga inn í verkstæðið, svo hjer er svalt og hreint. Jeg minnist starfsbræðra hans í óhreinum bak-garði í Am- sterdam, sem anda að sjer illu Nýtt grænmet Hvítkál, Púrrur, Rauðkál, Selleri, Gulrætur, Gulrófur, Rauðbeður, Laukur. Matarv. TÓMASAR JÓNSSONAR ■ rmrjjjjiu xxxunmB Verslun O. H. Jónssonar Hafnarfirði. Nýkomnir veirar f rakkar. p Verö aðeins 18 kr. U' S í m i 4 8. rrTT^n-w^.r.Trria Fyrir 2 kr. á viku eða 5 kr. á rnánuði liafa bókamenn svo tuguin skiftir keypt Dægradvöl Gröndals og fleiri af nýjustu bókunum » Bókáverslnn Á rsæls Árnasonaiv enda eru það svo hagkvæm kjöiv að monn bafa varla þá afsölcum að þeir geti ekki eignast bækur ineð þeim hætti. Það er j>á vilj- onn, sem vantar, ef þleir gera þaó ekki. lofti og vinna með kalda fætur- pá er, þrátt fyrir lítil laun, betra að vera gimsteinafágari í Ratna- pura. Vitanlega ei’u fleiri gimsteina- fágarar í Rotnapura; sumar göt- m eru fullar af þeim. peir vinna á opnum verkstæðum, svo maðui getur staðið úti á götunni og horft á þá vinna. Verkstæði er við verk- stæði — öll með ískrandi, skerandi hljóð. En nábúarnir taka ekla eftir þessum hávaða; þeir eru van ii við hann, og mundu sakna hans, ef hann hyrfi. Frarnh.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.