Morgunblaðið - 18.12.1923, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 18.12.1923, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ Hveiti, Cream of Manitoba. Do. Oak. Rúgmjöl. Haframjöl. Hrísgrjcn. Kartöflumjöl. Hrísmjöl. Heilbaunir. Gerhveiti. Kaffi. Libby’s mjólk. — Appelsínur. Melis, högginn. Strausykur. Florsykur. Kandís. Eúsínur. Sveskjur. Epli-þurkuð. Apricots. Jarðarber í dós. Apricots do. Epli. Maicinpan myndir Hlótnaverslun Helga Hallgrimssonar Lækjarg. 4 Palm- green. Sibel- ius. Járn. feldt. Merik- anto. Grieg. Lizt. Brahms Schub- ert. Bach. Me3 s/s „Island“ kom: Nótur fyrir píanó, harmoníum, víólín, einnig fyrir samspil á harmoníum og píanó og píanó fjórhent. Söngmúsik, mikið úrval. — Harmonikur, munn- hörpur, víólín, víólínstrengir, myrrur, tónkvíslar og nótnastativ. Með s/s „Sirius“ kemur: Gramophonar og plötur, ágætt og stórt úrval. Ávalt fyrirliggjandi pappírsvörur, spil o. fl. Þessa ættu songvinir aí minnast, þegar þeir velja jólagjafir. Schu- mann, Puccini Wagner Beet- hoven. Moz- art. Haydn. Chopin. Heiler. Czerny. jSinding. I Reger. IVIikið af ,moderne( musik. Lítið i gluggana! C'haplin ............... kr. 1,70 do. súkkulaði ......... — 2,50 Jakie Coogan ............ — 0,30 Jclasveinar 6 teg. frá.. kr. 0,12—4,95 Svín 7 teg. frá....— 0,10—2,50 Gæsabrjóst frá ....— 0,15—1,00 Svínslæri frá .....— 0,08—0,50 Fiskar frá ........ — 0,20—0,55 Svínsfætur frá .... — 0,12—0,22 Kisa 0,30. Hundar, Skeifur, Sagir, Aspargues, Rófur, Kartöflur (ísl). og svo framvegis. Öskjur og myndir úr súkkulaði í mjög stóru úrvali. Munið! a'ð hvergi í borginni er eins ódýrt og úr eins miklu af myndum aii velja og í Björnsbakarii En gerið innkaup yðar nú þegar meðan nóg er til, því tíminn tak- markar framleiðsluna fyrir jólin, og tmdanfarin ár bafa aðeins fáar mynd- ír verið eftir síðustu dagana fju’ir jól. Styðjið innlendan iðnað. Frú Thora Melsteö. 18. des. 1823—18. des- 1923. Frú Thora Melsteð var svo þjóðkunn kona, að sjálfsagt þykir að minnast hennar á aldarafmæli hennar. Einkum hvílir þó sú skylda á íslenskum k'onum, sem hún helgaði ikrafta sína og starf; því að óvíst «r, að þær væru jafnvel mann- .aðar og ættu svo greiðan aðgang a'ó því að mannast og mentast, «ins og raun er á, hefði frú Thora Melsteð ekki, fyrir nál. 50 árum brotið ísinn og unnið 'að því, með sínum alkunna áhnga og þraut- seigju, að koma hjer á fót menta- atofnun fyrir ungar stúlkur. Frú Thora Melsteð var fædd 18. des. 1823 i Skelskör á Sjá- landi, en fluttist hingað til lands 18 vikna gömul. Foreldrar hennar voru Grímur Jónsson, amtmaður, og kona hans Birgitte Gecilie, fædd Breum: hún var norsk í föðurætt, en jótsk í móðurkyn. pau hjónin dvöldu á Möðru- vollum ásamt börnum sínum í 10 ár, eða til ársins 1833. Grími amtmanni fanst hann ekki geta raentað hin eldri hörn sín hjer heima, sem skyldi, og sótti því nm bæjar- og hjeraðsfógetaembættið í Middelfart á Fjóni. par dvaldi hann með fjölskyldu-sinni þar til 1842, að amtmannsembættið fyrir norðan varð lausf við fráfall Bjarna Thorarensen amtmanns. Grímur Jónsson sótti þá enn á ný Um amtmannsemhættið, og fjekk það. Thora dóttir hans var þá 19 ára. Yarð hún ásamt móður sinni og eldri systnr sinni, Ágústu, eftir í Kaupmannahöfn, og dvaldi þar við nám í 4 ár. Síðan fóru þær systur til föður síns að Möðru- völlum og dvöldu þar hjá honum þangað til hann andaðist 1849. En eftir andlát háns fluttist Thora til föðursystur sinnar, frú Ingibjargar Thomsen á Bessastöð- um, móðir dr. Gríms sál. Thomsen. Næstu árin dvaldi Thora ýmist Qkeypis leiöbeiningar fyrir jólin. Húsmæður vlja allar eiga Thei'mabokunapofnana þ-egi legu, Termasuðuplöfu eða Thermastraujárn. Almenningur hefur rnætur á og þörf fynr Thermaofnana fallegu og góðu, þneð gullroðaða speglinum. Þeir hita líka allra rafofna best. Börnunum þykir vænst um að fá raflampakeðjur á jóla- trjerr, enda e'u þau þá hættuminni en næð kertum. Kauproennirnír ættu allir að nota Philipsglólampana mjall- hvítu. þeir eru príði í hverjum glugga, þægilegir fyrir augun og hæna þvl kaupehdur nð Þessar vörur fást aðeins hjá okkur og margtfleira. Guðmundsson & C o. rafvirkjafjelag. 7, ---- Reykjavík ---- Talíimi »15. I 1 3 m Halldór Bankastræti bkssíís, U8.& s ú 9 i Biðjið ætið um „Sirius“ súkkulaði og kakao-duft. Pelsvare-Agent söges af Köbenhavnsk Eelsvarefabrik. Billet mrk. B. 3292., med udförlige Oplysninger modtager Wolffs Box, Köbenhavn K. Um.lx)ðem«an: I. Brynjólfsson & Kvaran. þar eða hjá móður sinni í Kaup- raannahöfn. Eftir 1850 dvaldi hún ásamt úgústu systur sinni nokkur ár í Reykjavík, og hjeldu þær systur þar skóla handa smástúlkum. ’ Thora mun snemma hafa fundið til þess, að konur hjer á íslandi voru á þeim tímum mentunarsnauð- ar, eins og eðlilegt var, þar sem engin mentastofnun var þá hjer á landi fyrir konur, og mun henni hafa gramist það, að mörg alþýðu- konan, sem hafði góðar eða jafn- vel ágætar gáfur, stóð rnanni sín- um lapgt að haki í þekkingu, af því að þeim gafst allflestum ekki kostur á nokkurri tilsögn, sem teljandi sje. Þetta algerða skólaleysi fyrrr stúlkur mun snemma hafa hneigt huga Thoru til þess að gera sitt ti' þess, að ráðin yrði bót á þessu þjóðarmeini. Eins og áður er sagt hafði hún Þjóðverji óskar eftir kennara í íslensku framburði. merkt: D. R. sendist afgreiðslu hlaðsins. Tipoð sjálf meutast vel á námsárum sínum í Kaúpmannahöfn, enda liafði hún gáfur góðar, og athygli og áhuga í besta lagi. Lífsskoðun hennar var þegar á unga aldri spunnin úr tveimur því nær jafnsterkum þáttum, öðr- um íslenskum, hinum dönskum, og þetta varð til heilla fyrir lífs- starf hennar alt. Stirndum fann samtíð hennar henni það til foráttu, að hún væri hálfdönsk eða meira; en jeg hygg að fáar konur hafi borið heill og þamingju ís'len.sku þjóðarinnar meir f.yrir brjósti en frú Thora Melsteð gerði frá þvr fyrst að hún settist að hjer á la.ndi og til dauðadags. í nóvemhermánuði 1859 giftist Thora á heimili föðursystur sinn- ar, sem áður er getið, Páli Melsteð sagnfræðingi, og fluttistmeð hon- um til Rvíkur, og áttu þan hjón þar heima alla æfi upp frá því. Ekki leið á löngu áður en frú Melsteð hóf.st handa ál að koma upp kvennaskóla í Eeykjavík. •—- Notaði hún hvert tækifæri til þcss að koma því máli á rekspöl. 1861 gerði frú Melsteð uppkast i'5 fyrirkomulagi vænfanlegs kvenuaskóla hjer á landi ogmun það uppkast vera það fyrsta, sem um þetta efni hefir verið ritað, þótt ekki birtist það á prenti. Þau hjónin ræddu þetta mál oftlega, og frú Melsteð hvatti einatt mann smn til þess að rita um það í blöðin; en það drógst, þangað til 1869, að ,,Norðanfari“ flutti grein eftir hann, með fyrirsögninni: ..Hva.ð verður gert fyrir kven- fólkið?“ Grein þessi vakti miltla athygli og umtal. Árið 1870 fór frú Melsteð utan og dvaldi megnið af sumrinu í Kaupm annahöfn; einnig dvaldi frú Melsteð það sama sumar nokk- urn tíma á Skotlandi, í Edinborg, þar sem frk. Ágústa systir henn;,r átti heima þá.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.