Morgunblaðið - 18.12.1923, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 18.12.1923, Blaðsíða 3
NlORGUNBLAÐIÐ Væntanlegt með e.s. SIRIUS HÖGGINN MELÍS (smáu molarnir), STRAUSYKUR, HAFRAMJÖL, ,.Acco“, EPLI í kössum, HNETUR, alskonar, D Ö Ð L U R. O- Johnson & Kaaber I l I l . E ■ *. £ 3 C ítí E 3 -X ■ va JC ■ n 3 ** i. 0 3 Jt « X <S! :0 (fl fii JC JB • Ól a) "to oj B) •Q •V 1 (0 ‘O a '(0 0) o • FH J— 'jn tj— X on o :o 1» E e jc 'Z E 3 0. t_ —3 3 H .* i ca c. (0 c n cn cn i e c O) o. 1— s e JV "rö o fc 1 jw U) ■■ E •3 C3 /O _c ]a — a a 0 (0 o > u—• 03 £ T5 R 3 a a 13 > (A e ■■ Q im JC tf) ‘Z o 's? S. o Jt 31 e m tf) CQ cn <D (A •O o CQ a o I i B I 1 1 K i 1 I í ALLIR, sem hafa í hyggju að kaupa KONFEKTKASSA fyrir jólin, ættu að líta á úrvalið í Konfektbúðinni á Laugav. 12 Á þessu ferðalagi sínu talaði frú Melsteð við marg-a málsmet- ancli menn og konur um áiiugamál «itt, stofnun kvennaskóla í Reykja vík. Dauir tóku vel málaleitun frú Melsteð, en kvöttu hana til þess að láta fslendinga sjálfa sýna á- huga sinn á málinu. Þetta varð til þess, að frú Melsteð. eftir heim- komu sína, kvaddi nokkrar helstu konur bæjarins til fundar við sig, til þess að ræða um stofnun vænt- anlegs skóla í Rvík handa ungum stúlkum. Fnndur þessi var hald- inn 12. mars 1871 í húsi þeirra hjóna. Konur þessar fjellust a tillögúr frú Melsteð, og kusu .) kvenna framkvæmdanefnd. — I nefnd þessa voru kosnar Dlufa. Finsen, landshöfðingjafrú, Tugileif Melsteð, amtmannsekkja, Hólmfríður Þorvaldsdóttir, kona •Tóns Guðmundssonar ritstjóra, Guðlaug Guttormsdóttir, ekkja 'Gísla Hjálmarssonar læknis og Thora Melsteð. Var þá einnig ákveðið að semja ávarp til lands- manna og hvetja þá til þess að st.yðja málið. Ávarpið er dagsett 38. mars 1871 og var það síðan sent víðsvegar út um land, — Árangurinn af innlendu fjársöfn- :uninni varð 200 'kr. als. í Dan- mörku söfnuðust aftur á móti ná- lega 7000 kr. Með aðstoð nokkurra framsýnna kvenna og karla kom frú Melsteð því til leiðar, að 1. kvennaskólinn á íslandi var settur á st.ofn 1. okt. 1874. Var þá stigið fyrsta og erfiðasta spoiúð. til þess að gefa íslenskum stúlkmn kost á að afla sjer nokk- urrar mentunar. Hjer skal ekki farið út í ein- stök atriði, sem snerta undirbún- ing að stofrnm Kvennaskólaus í Keykjavík; yrði það of langt mál í stuttri hlaðagrein. En skylt er að geta þess, að Páll Melsteð, mað- frú Thoru. var henni einkar mikil stoð í þessu máli og ljetu þau hjón sjer eiíis ant um velfarnan sliólans, eins og góðir foreldrar um hag og farsæld barna sinna. Ffkólinn var orðinn barn þeirra hjóna, þau liöfðu tekið ástfóstri við hann, enda kom það í ljós, þegar litla húsið þeirra reyndist of lítið fyrir skólann; þá rjeð- ust þau, árið 1878, þótt. efnalítil væru, í það þrekvirki, að reisa veglegt. og vandað hús við Aust- urvöll, þar sem gamla húsið þeirra hafði staðið. TTpp frá því átti skólinn örugt athvarf og heimili í húsi þessu í full 35 ár, þangað til hann, 1909 um haustið fluttist í hús það, við Fríkirkjuveg 9, sem hann síðan hefir haft á leigu. Þegar frú Melsteð Ijet af for- stöðukonustarfinu vorið 1906, þá voru bekkirnir orðnir 4, og auk þess hjelt skólinn þá uppi vefn- aðar og mat.reiðslukenslu (síðustu árin), þótt í smáum stíl væri. n o t a íslenskar hús- mæður þessar n ý j u ::: rúsínur.::: egri á litinn en rúsínur þurkaðar í liúsum inni. Ekkert ryk kemur nálægt Sun- Maid rúsínuiiúm, umbúðirnar geyma þær vel, þangað til þær eru notaðar. Ólíkt því, sem venja er um aðr- ar rúsínur, eru Sun-Maid rúsín- ur algerlega hreinar og staungla- lausar. Sun-Maid rúsínur vaxa stein- lausar, þær eru mjúkir, litlir sæl- gætisbitar. Keynið Sun-Maid rúsínurnar. — Athugið hvort þjer finnið ekki eins og aðrar konur hafa fundið á undan yður að þessar rúsínur eru betri en allar aðrar rúsínur sem þjer áður hafið notað. AUar matvöruverslanir, ávaxta- og sælgætisverslanir selja Sun- Maid rúsínur. Þessi jól nota konur um endi- langt ísland nýja rúsínutegund frá Saii Joaquin dalnum í Kali- forníu. pær taka þær fram yfir hverja aðra rúsínutegund. allan jólamat Biöjíö um þessar rúsínur i jólamatinn. pær segja, eins og satt er, að þessar rúsínur eru sætari og safa- meiri en nokkrar aðrar rúsínur, sem þær hafa áður notað, og það þarf ekki einusinni að hreinsa þær áður en þær eru notaðar. Aðeins bestu borð-þrúgur eru notaðar í Sun-Maid-rúsínur. Þær vaxa í hinum fræga vínþrúgu-dal — San Joaquin- Það er sólskin, sem breytir þrúgunum í Sun- Maid rúsínur. — Þrúgurnar eru látnar á hrein bretti og látnar liggja dögum saman í ryklausu lofti í brennandi sólarhita. — Rú- sínur sem sólin er látin þurka eru ætíð sætari, ljúffengari og fall- Sun Maid Raisin Growers, Fresno, California. Sun-Maid-Rú sfinur. Kaupið lil jólanna: Hangikjöt, dilkakjot, kálfakjöt, svínakjöt, ísl. smjör, ísl. gráíaost, egg (til suðu og bökunar), hvítkál, rauðkál, purrur, sellerí, rauírófur, sultutau, soyjur (fl. tegundir) og m. og m. fl. Sími 211. Geymið ekki að síma eSa senda pantanir yðar þangaS til á síðustu stundu. Bjartsýni fríi Melsteð á fram- •ir og þrif skólans var jafnvel efstu árum liennar likari tru kumannsins á málefni, sem hann fir tekið ástfóstri við á unga Iri, en á tíræðisaldri. ETrú Melsteð veitti skólanum •stöðu frá stofnun hans 1874, 14. maí 1906. pessi ár höfðu lægt þúsund stúlknr notið íslu í skólanum. Tkvldnrækni off áhvrp-ðart.ilfimi- ing frú Thoru Melsteð var frá- bær, og hugarþeli sínu til náms- meyja skólans lýsti hún best sjálf með svo feldum orðum, þegar hún kvaddi skólann: ..Jeg vildi ávalt vera námsmey- junum móðurleg vinkona. — -Teg var kölluð ströng, en allar hinar góðn, ungn stnikurnar mínar skildu, að jeg var vandlát sökum velferðar þeirra.“ ..Einnið er það vfst sá. sem ann hinum unsru F yrir ligg jandi Neeöler’s-Toffee Og átsúkkulaði Lækjareötu 6 B. CD. Sími 720. o.p. vill þeim vel, verður að gera töluverðar kröfur til þeirra og setja markið bátt, eigi síst að því er siðferðið snertir.“ — Það má rneð sanni segja, að frú Melsteð verði lífi og liröftum í meir en lieilan mannsaldur í þarfir ís- lensku kvenþjóðarinnar. Hún var brautryðjandi kvennmentunarinn- ar hjer á landi, og átti því einnig við flesta þá erfiðleika að stríða sem því fylgir. En yfirleitt fjekst hún ekki um það; trú hennar á sigur góðs mál- efnis var svo rík, að hún Ijet sjer dagdóma og jafnvel tortryggni í ljettu rúmi liggja. Hún hugsaði sjer ekki aðeins starf konunnar bundið við heimilið, 'þótt hún að sjálfsögðu legði mikla áherslu á þau störf, heldur hugs- aði hún sjer konur framtíðarinnar svo vel menta.ðar, að þær með

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.