Morgunblaðið - 18.12.1923, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 18.12.1923, Blaðsíða 5
a Z'rzr * T‘T * *> 10 MGSu UNBl Av iv Jólakerti! Notið Hreins Jólakerti fást i fSestum verslunum. :: Engin erlend betri.:: Pette BUfi3HUBRm ffl suðusúkkulaði er besta, sákkulaði sem flust hefir til landsins. — Reynið! ■w' KOL. Seljum kol i heilum förmum fritt á höffn hjer á Islandi eða fritt um borð i Eng- landi. Leitið tilboða hjá okkur áður en þjer fastið kaup ann- arstaðar. Betri kjör eða ódýr- ari tilboð fást ekki. Aðalumboðsmenn fyrir: Thomas Mc Leod & Partners, Ltd, Hull. Olafur Gíslason&Co. Reykjavík. Sími I37. Simnefni ,Net‘. P. QJ. QacobsEn 5 Timburverslun. Stofnuð 1824 Kaupmanrahöfn C, Simnefni: Granfuru. Carl-Luudsgade. New Zebra Code. Selur timbur í stærri og smærri sendingum frá Khöfn Eik til skipasmíða. Einnig heila skipsfarma frá Svíþjóð. A8 eins heildsala. Biðjið um tiiboð rAw i Nýlenduvöraversliiii viíS Laugaveg til sölu. Listhafendur snúi sjer til Lárusar Jóhannessonar, Pósthússtræti 17, fyrir 20. þ. m., sem gefur allar frekari upplýsingar. ffyERS VEGNA é að nota ”VEGA‘PLÖNTUFEM Merk/ö 'EJdabuska” (Nokkepige) Kaupið ekki of dýrt. Kaupið kontant. Ákveðið, en mjog lágt verð í VÖRUHÚSINU. Afslátt gefum við að- eins a£ afgöngum og vör- um, sem á einhvern hátt hafa orðið fyrir skemd- um (upplitast ■ o. Þ- h.), og vÖrur þessar seljutn við i i Fimtudögum. Ef vara sú, sem keypt er hjá okkur ekki svarar til þess verðs, sem hún er keypt fyrir, erum við viljugir til að taka hana aftur, og það eitt hlýtur að vera sú besta trygging, sem hægt er að gefa fyrir því, að vörnr okkar þola alla samkeppnii ið jólavörurnar í Athugið verðið, og kaup- Vöpuhúsinu" III ■=== VEONA fiESS áó paö ep ódýrasta o0 hreinasta feití ídýrtföJnni. kEYNW! Nóa- karamellur eru afbragös sæl- Að síðustu vil jeg geta þess, að þau hjónin Páll og Thora Mel- steð höfðu með gjafabrjefi dags. 19. okt. 1908 stofnað styrktarsjóð við Kvennaskólann í Reykjavík handa ungum og efnilegum fá-1 tækum stúlkum, er ætla sjer að komast ígegnumalla bekki skólans. Sjóðurinn heitir: „Styrktar- sjóður hjónanna, Páls og Thoru Melsteð“. Höfuðstóllinn nam 20.000 kr., begar hann var afhentur til notk- unar við Kvennaskólann. í 3. gr. sliipulagsskrár sjóðsins er mælt svo fyrir, að leggja skuli árlega ; emn fimta hluta vaxtanna við j höfuðstólinn. Ennfremur að aldrei skuli veita minni styrk en 100 kr. hverjum umsækjanda. Sjóður þessi er ávaxtaður í að-' gem eiga geymslu í HerSU' aldeild „Söfnunarsjóðs íslapds . brei^ sem notast á til jól- Homim atjórnar foratöóunefiul & sæk; e& ,4ti vitja henn. Kvennaskolans, undir yfirumsjon Þeir Stjórnarráðs Islands, og árlega skal birta reikninga sjóðsins í Stjórnartíðindunum. prjú undanfarin ár hefir verið úthlutað 800 kr. hvert árið til ^! efnilegra námsmeyja við skólann, gœti. Notið þær í sem að öðru leyti hafa uppfylt skilyrSi’ er Skipulagsskrá jolapokana. cinnig sjóðsins setUr. Má þanuig með sanni segja að | þau hjónin hafi lífs og liðin breytt frá „Nóa“ við Kvennaskólann eins opr goðir ar fyrir fimtudagskvöld. — Annars eigið þjer á hættu að það verði ekki afgreitt. HERÐÖBREIÐ Tveir silfursveigar voru lagðir á kistu hennar; annar frá sjálfUm skólapum, en hinn frá eldri og yngri námsmeyjum skólans með pyo hljóðandi áletran: „Frú Thora Melsteð, stofnandi og forstöðukona Kvennaskólans í Reykjavík 1874—1906. P. 18. des. 1823. D. 21. apríl 1919. Með virð- iiigu og þökk frá eldri og yngri nemendum skólans“. Bæði eldri og þáverandi kenn- árar við Kvennaskólann lögðu einnig fallegan pálmaviðarsveig á gröf frú Melsteð; en með því að útbýtt verðlaunum úr sjóðnum. alls konar brjóst- sykur frá „ fæst í flestum versl- unum bæjarfns. Kaupmenn Pantið karamellur og brjóstsykur í síma 444 meira fje kom inn en þurfti til éðurnefndra sveiga, samþyktu gefendurnir að verja skyldi af- ganginum til þess að steypa í eyr mynd af frú Thoru Melsteð, eftir gipsmynd þeirri, er nokkrir vinir hv’nnar höfðu gera látið af henni níræðri. Sama ár var og stofnaður „Minningarsjóður frú Thoru Mel- steð‘ ‘ .Skal nokkru afvöxtum sjóðs- i::s varið til verðl., og seinna, þeg- ar hann stækkar, einnig til þess a? styrkja duglegustu námsmeyj- at- skólans. Sjóður þessi er í aðal- deild Söfnunarsjóðs Islands, og var við síðustu áramót kr. 1617,27 aurar. Hefir þegar tvívegis verið Allskonar SÆLGÆTI til jólanna er best að kaupa í foreldrar breyta við börn sín og Konfektbú?inni á Laugav. 12 því má heimfæra upp á þau hið sígildandi spakmæli úr Hávamál- um: Deyr fje, deyja frændur, deyr sjálfur it sama; en orðstír deyr aldrigi, hveim sjer góðan gctur. Ingibjörg H. Bjarnason. Erl. stmfregnir Khöfn 16. des. Samningar um Ruhr-málin. Símað er frá París, að samning- ar um Ruhr-málin sjeu nú byrj- aðir milli þýsku stjórnarinnar og Poincaré. Þjóðverjar óska þess, að nefnd skipuð fulltrúum allra bandamannaþjóðanna ræði um skaðabótamálið. Með því að Poin- earé hefir beiðst þess að fá þessa tillögu skriflega, hefir þýski sendiherrann í París afhent Pon- caré hana. Bretar eru forviða á sáttfýsi Frakka. Ensku stjómarskiftin. Símað er frá London, að Lloyd George taki því fjarri, að um sam- vinnu geti orðið að ræða milli hans og íhaldsmanna og muni fiokkur lians gefa Stanley Bald- win vantraustsyfirlýsingu þegar þing komi saman. Suðurpólslöndin ensk. Bretar slá eign sinni á löndin umhverfis suðurheimskautið. Khöfn 17. des. Samkomulags vonir ? Hin sívaxandi dýrtíð í Frakk- landi hefir ýtt undir áhuga fólks fyrir friðsamlegri lausn skaða- bótamálsins við Þjóðverja. Frá París er símað, að Poincaré forsætisráðherra hafi samið svar við þýsku orðsendingunni og lagt það fyrir belgísku stjórnina áður e.a það var sent til þýsku stjórn- arinnar. Er þar lagt til, að skaða- bótamálinu verði vísað til skaða- bótanefndarinnar en Ruhr-málinu tp. Rínarlandanefndarinnar. Smámynt Norðurlanda breytt. Símað er frá Stokkhólmi, að I Po rtugal eiga vinekrup ,Dows‘ hvergi sinn lika. '— Þaðan kemur hið besta Portvin sem heimurinn þekkir. I heila öid hefir ,Dows‘ sifelt aukið virðingu sina með þvi að framlaiða Portvin við hsefi þeirra sem vandlát- astir eru og ekki láta sig einu gilda hvaða vin þeir drekka. Biðjið aðeins um DOWS lfin hinna vandlátu. Fœst með ýmsu verði. myntráðstefnu Norðurlanda sje nú lokið. Hefir verið ákveðið að hvert landið um sig, gefi út nýja skifti- irynt og verður gamla myntin iunan skamms ólöglegur gjaldeyr- ii annarstaðar en í útgáfulandinu. Enska stjórnin. Birkenhead lávarður krefst þess að íhalds- og frjálslyndi flokkur- iun hafi samvinnu með sjer. Venizelistar sigra. Símað er frá Aþenn, að fylgis- menn Venizelos hafi náð miklum sigri við kosningarnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.