Morgunblaðið - 30.12.1923, Blaðsíða 1
ftofnandi: Vilh. Finsen.
LANDSBLAÐ LÖGRJETTA.
Ritstjóri: Þorst Gíslason.
11. árg. 48. tbl.
Sunnudaginn 30. desember 1923.
ísafoldarprentsmiöja h.f.
Gamla Bíó
Aftnælisdagurinn..
Senuet garnanleikur
í 2 þáttum.
**að virðist
vera ótrúlegt
gatnanleikur i 2 þáttum
B a I k a n,
íalleg landlagsmynd.
Asta Nielsen
sem Hamlet,
8keratileg teiknimynd.
^ypipliggjandi s
Molasykur, danskur.
Strausykur.
Púðursykur.
I’lórsykur.
Kandís, rauður.
kaffi, Rio.
kxportkaffi, L. D.
Chocolade, fl. teg.
Oacao. Te.
^jólk, „Dancow“.
°star. Pylsur.
1 ^löntufeiti, Kokkepige.
^armelade. Macaroni.
Oráfíkjur. Sevilla.
kúsínur. Sveskjur.
i ^urkuð Epli. Aprikósur.
kúgmjöl, Havnemöllen.
j Öálfsigtimjöl do.
í’ínsigtimjöl do.
^úgur. do.
kaunir- hálfar.
áaframjöl.
kartöflumjöl.
Sagógrjón, smá.
ítrísgrjón.
tlveiti fl. teg.
■^ajsmjöl. Majs.
> Safrar. Bygg.
fóðurmjöl allsk.
tíex, fl. teg. o. fl.
. CARt
LEIKFJELAO REYKJAVÍKUR:
Q-flÐLU- OG CELLO-SOLO.
(f>a,nS°U triste, fra fremmede Lande
t^'nann). Varmelands Pris, Valse
’ Reeturne af Chopin, Ungaris-
‘Át' rn
tj,;. lí>nz N'o. 3, Berceus, Humereske,
í^i'ei Fantasi af „Rigelette“,
h8 as> af ,'Mestersangerne‘ ‘, Martha,
Jieidelberg
ve.rður leikið 1. og 2. janúar. — ASgöngmniSar til fyr.ra dagsins verða
seldir í dag (sunnudag) frá kl. 2—4 og á nýársdag frá 10—12 og
eftir kl. 2, og aðgöngumiðar til síðara dagsins verða seldir sama
daginn sem leikið er frá kl. 10—1 og eftir kl. 2.
Notið eingöngu
„Bláu beljuna<c
Nýja Biö
Ókunnur
Tilkynning.
í'átækranefiKl Reykjavíkur ákveður, að þeir menn, sem veitt hef-
ir verið atvinna við atvinnubótavinnu þá, sem bærinn hefir stofnað
til, skuli bafa gefið sig fram til vinnu í síðasta lagi 3. jan., en hafi
ella fyrirgert rjetti sínum til vinnunnar1. Þeir, sem framvegis kann
að verða veitt vinna, gefi sig fram eigi síðar en 3 'dögum eftir út-
gáfu tilkynningar um vinnuna, að viðlögðum missi rjettinda til
virmunnar.
Reykjavík, 29. des. 1923.
Fyrir höncl fátækranefndar.
GuSm. Ásbjörnsson,
settur borgarstjóri.
°v.
Hándel, Menuet af Ðeet*
es^. ’ Venuet af Hiindel, Melodi af
Sfaj^ /Ja Cinquantaine, Svanen af
tttaí^aens> ó. fl. o. fl. Trio og Kvart-
(WjóSfæri), Farvel af Tosti,
htt ^Ssrauschen, Ave-Maria, Quar-
}i„)11(; ; 15 af Mosart, Home, sweet
e i\ r 7 7
> - tenuet af Havdn, Largo, Mor-
lnung' Anitras Dans, Salut
^gkv'' ‘^fl<‘nbh>kkerrie, o. fl. o. fl.
kar) artettar: Die Lorelíi, Sjá þann
lí%niikIa flokk. Faðir andanna,
'i1'1 ^-ftten er lukket, Des
^tt'nde, Tindrana fagra
i;i'1,U shvmmer, Hymna an der
S^^thoven)’ °-fl- °-fl- -
V * songvar með orgel og kór:
ttií ^ er borS á bjargi traust, Ó þ&
Álfadans og brenna
verður haldin á íþróttavellinum á gamlársdag klukkan 9
síðdegis ef veður leyfir.
8%
9
‘Klukkan 8% spilar Hljómsveit Reykjavíkur á þaki
Hljómskálans.
verður haldið suður á íþróttavöll.
hefst brennan og álfadansinn> með
söng og hljóðfæraslætti.
Loks verður skotið flugeldum.
Aðgöngumiðar verða seldir á götunum á morgun,
og við innganginn, og kosta, fyrir fullorðna 1 krónu, en
fyrir börn 25 aura.
AV. Forðist þrengsli við íþróttavöllinn, og kaupið
aðgöngumiða á götunum.
Stjórn iþpóttavallarins.
Af utanföp
til Sviþjóðar og Noregs1
Eftir dr. Jón Helgason biskup
IV.
H|
v«r «
‘Ifíl 'I^úm, Óvinnanleg borg
uí5> o. fl. 0 fp
s^ahús R.víkur.
Laugardag 22. sept. kl. 11 árdegis
kom jeg til Kristjaníu. Þar hafði
jeg verið tvisvar áður og var því
bænum að jeg hjelt ekki alveg ó-
kunnugur. En þó liefði mjer veitt
erfitt að rata um bæinn, ef jeg liefði
ekki notið liðsinnis góðra manna.
Hin skiftin tvö kom jeg þangað
sjóveg, en í þetta skifti landveg.
Legg jeg það ekki að jöfnu, hve
miklu tilkomumeira mjer þykir að
koma þangað sjóleiðina, enda efast
jeg um, að nokkur borg í heimi eigi
aðra eins innsiglingu og hafi jafn-
mikla fegurð að bjóða angum að-
komumannsins eins og Kristjanía,
þegar komið er inn Kristjanmfjörð-
ínn, eða Foldína, svo sem f jörðurinn
nefndist fyrrum. Þó má vera, að
i okkru valdi þar um rigningin. sem
vfir bænum var þennan morgun,
sem jeg kom þangað með lestinni,
— rigningin, sem þar hjelst mest
alla vikuna, sem jeg dvaldi í borg
inni. Því að þar bljes varla af steini
rema rjett síðasta daginn. Fjek
jeg því eiginlega lítið að sjá af feg
urð borgarinnar, svo mikil sem hún
pó er og ótvíræð í góðu og björtu
veðri.
Á járnbrautarstöðinni tók prófes-
sor Fedrik Paasche á móti mjer,en
lijá honum stóðu 2 eða 3 ljósmynd
arar, útsendir af einhverjum Krist
janíublöðunum, til þess að afmynda
mig. er jeg kæmi út úr lestarvagn
iniun. Ekki tókst sú afmyndim neitt
ýkjavel. Sá ;jeg eina myndina í ein
hverju blaðinu næsta dag og þekti
ekki sjálfan mig. Annað blaðið
siiudi degi síðar ljósmyndara sinn
heim til mín og mæltist til að jeg
sæti fyrir á ný. pó kastaði í þessu
tilliti tólfunum, er til Björvinar
leiðtogi.
evaporateo
OANISH mii
4
T«AOC MADK
dancow
“anish dairi1
m"-k export
C°eENHAGEN- DENMAR^^ \
Stórar dósir.
Einkasalarj:
CAR/.
Sjónleikur í 7 þáttum, leik-
inn afjaraeríkönskum leík-
|urum, þeim
John Boover,
David Butler,
Collieen Moore,
James Corrigan.
Sýning kl. 7 og 9.
«»-
Barnasýning kl. 6.
Gamanmynd
með
Buster Keaton
og íslenska gamanmyndin
Jón og Gvendur.
Nýkomið:
margar tegundir af tvisttauum
mjög 8mekklegum og ódýrum.
I S CO.
Húsgögn
til sölu.
1 leðursófl, 2 leðurstólar og ;i
borð. —f Til sýnis á skrifstofu
minni, Suðurgötu 3.
L
kom. par flutti hið kristil. bl. ,Dag
en‘ mynd af einhv. hálfsköllóttum
gróssera, en mitt nafn stóð undir
rnyndinni!! Sviþað atvik vildi til
fyrir tveimur árum. „Tidens Tegn“
— höfuðblað Norðmanna — flutti
mjög hlýlega grein um bók mína
„Islands Kirke“ og mynd af manni
á hest.baki, sem sagt var að væri af
höfundinum, en myndin var af sjera
Bjarna próf. frá Mýrum, og mjög
ljeleg í ofanálag, tekin eftiv mvnd
í bókinni, er sýnir okltur sjera
Bjarna o. fl. á hestbaki. Vitanlega
skiftir það litlu máli, bvaða „figur-
ur“ koma af alókunnugum mönn-
um í blöðunum, en það ber hins veg-
ar ekki vott um mikla vandvirkni
eða samviskusemi hjá blaðamönn-
nm að láta slíkt koma fvrir. Þó er
hitt. enn verra, þegar blaðamenn
Hefl fjölda tegunda af allskonar
Flugeldum.
____ísleifur Jónsson & Co.
Hafnarstræti 15.
Reynið
Feppo
watt-
rafmagn8-
perur. Þær
lýsa vel og
METALTRAADSLAMPi endast lengi.
koma til þess að ná tali af hlutaðeig-
andi ferðamanni, skýra síðan frá
viðtalinu í blaði sínu og leggja hon-
um þar í munn orð, sem hann hefir
aldrei talað! Þetta hefir fieirum
sinnum viljað til þar sem jeg hefi
átt í hlut, en í þetta skifti gekk alt
þolanlega, nema hvað eitt blaðið
gerði mig að einum af foringjum
bannmanna hjer á landi.
Frá járnbrautarstöðinni ók jeg
beina leið heim til próf. Paasche í
Bygdö Alle nr. 11 og bjó jeg þar
meðan jeg dvaldi í Kristjaníu. —
Hafði komið til tals, að jeg yrði
til húsa hjá Oslóarbiskupi Lunde,
en þegar til kom, varð biskup að
fara í vísitasíuför daginn, sem von
var á mjer, eitthvað npp í sveit, og
samdist þá svo um með þeim bisk-
•ipi og Paasche, að jeg vrði til húsa
hjá hinum síðarnefnda. Var það
mjög heppilegt fytir mig, því að