Morgunblaðið - 30.12.1923, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 30.12.1923, Blaðsíða 3
~ Viðskit'ti. Nýtt skyr fæst í matardeild Siát- 'Ðrfjelagsins. íURui.pnui i B’&jifi iiiu i ijart« i- •»jorlíkift. er |,rH?íshesi ,(t! nier *gsrmest. Munið eftir mjólkinni, rjómanum og sky.rinu góða. Einnig hinum viður- kendu góð.u brauðum... frá Alþýðu- brauðgerðinni. Mjólkurbúðin ping- holtsstræti 21. ===== Leiga. ===== ^Hentugasta jólagjöfin er saumahorð Húsgngnaversun Revkjavíknr, URugaven. q Skrifstofuherbergi og geymslupláss eða verkstæði, nálægt miðbænum, ódýrt, til leigu strax. A. S. í. v. á. ^ Iiuiheimtustofa íslands, Eimskipa- ^Hagshúsinu, 3. hæð, talsími 1100. ^a^extrakt — frá Ölgerðin Egill A-allagrJmsson, er hest og ,'*dýrast. i Túlípanar, útsprungnir fást hjá Ragn- ari Ásgeirs- syni, Giróðrar- stöðinni (Rauða hús-1 inu). Simi 780. Hrlenda silfur- og nikkelmynt — auPÍr hæsta verði Ouðmundur uSnason gullsmiður, Vallarstræti 4. Frá áramótum verða til leigu í miðhænum tvö herbergi fyrir ein- hlevpingn, móti suðrb annað mjög stórt, hitt minna. A. S. í. vísar á. ===== Tilkynningar. ===== JÓN JÓNSSON læknir, Ingólfsstræti 9. Sími 1248. Tannlækningar 1—3 og 8—9. Sigurður Magnússon tannlæknir, vlrkjustræti 4, (inngangur frá Tjarn- ■götu). Viðtalstími lOt/2—12 og 4— 1.— Sími 10'97. ===-- Tapaí. — FundiS. — Gullarmbands-úr tapað. Skilist gegn fundarlaunum. A. S. I. vísar á. úlltrúa. ]*að er annars á.it;eðu- ,aust að lýsa þeim lijer, því að ^ o er ekki þeirra vegna, sem ^lamenn kjósa hann á þing. pó a öiinnast á það atriðið, sem ^dstæðingarnir telja fyrst og •oft ti) ast, eyðslusemi hans svo nefnda, er örlæti ha.ns á opinbert fje ( 'vísinda, lista., styrks handa hismönnum, auk framkvæmda trainfara, sem hann telur þjóð- 1 hollar og nauðsynlegar. pað , fyrst, að ekki eru óskífiar ^ °ðanir nm; að þetta sje gadi. Uni'r álíta, að hagur ríkissjóðs seint bættur með sparsemi samau, eða nurli, heldur Verði Verði Vkj að finna, ráð til að auka .]Ur ríkissjóðs. Hinir eru þó ! ln fleiri, sem kysu, að all- ^iklu ^isins hr í alla eyðsluna í þinginu. nje v.' tln hluta hennar, því þeir ao auk hans eru 41 þingmenn sparlegar væri haldið á fje en gert er. En þeim dett- ekki í ]mp. ag kenna Bjarna °rir «lt ’ Sem allir hafa atkvæði jafn- Yp^atkvæði hans. Að hann hefir 1 fjárveitinganefnd er og af kann hefir verið kosinn í samþingmönnum sínum. ■5 ræður svo við þingið, fer Hans vilja, þá er ann- 'Sri^ að hann er ofurmenni, yti. ^iamenn mega vera meira ^ st°ltir af að senda á þing, ^lnir þingmennimir eru &tuf’ SSm "óður hæfileikamaður v^rj 11111 fin£llr s.ler- Þá bin til að lieina áminning- l'il aÓfinslum í aðrar áttir en 1fila aartlanna. Nei, í alvöru að f'kkj - <'ttnr Dalamönnum þetta e^* Þeir sjá. sem satt er, 6r ste^na 1 Hng- Kfj * ^a’ sein að margra dómi \))r | lrelTta, en sem ekki eru ^dnj. , a^ Hreytist, meðan kjós- ^álnfn'j. ’ía ilana yfirleitt. ping- ríkissióV7' -ref'Íast miklls fiár ^ sje orðin^ r °.S >6tt alh)eil tlska, að setja ýms "lamnryrði nm sparnað ^^rhto • 'n 11111 k’ótakröfurnar og ölrnar, þú hefir ekki orðið vart ákveðinnar sparnaðarstefnu í kj ördæmunum yfirleitt. Það er því engin trygging fyrir því, að ej^ðsla þingsins breyttist, þótt Bjarni hyrfi af þingi. Þá væri líka ekkert unnið, en miklu tapað, því að hjeraðið og þingið mistu þá liina mörgu góðu hæfileika hans. Bjarni er fulltrúi fyrir kjördæmi, sem í heild sinni er bjartsýnt í fjármálum. Fjármála- stjórn sýslunnar er bjartsýn, og andstæðingar Bjarna heima í hjer- aði hafa ekki verið eftirbátar í því, að eggja til stórræða. Dæmi er óþarft að nefna, enda mun hjer um að ræða einkamál sýsluf jelags- ins. Dalamenn eru framfaramenn, og liika ekki við að leggja fje í það, sem þeir telja til bóta. Þeim ef það Ijóst, að ekkert verður frarakvæmt, andlega nje verklega, án fjáreyðslu, og þeir eru ekki ! þeir ódrengir, að vísa Bjarna á dyr fyrir þá sök, að hann er hjer í samræmi við álit og áskoranir þingmálafunda og þar með kjós- enda. Andstæðingar Bjarna hafa það á orði að hans sje nú ekki lengur þörf á Alþingi, þar sem sjálf- stæðismálið sje á enda. kljáð. — Þetta skilja Dalamenn ekki. Þeim getur ekki skilist, að þar sje ekki þörf á sönnum og einlægum ætt- jarðarvini, glöggskygnum og reyndum stjórnmálamanui, og gáfuðum dg duglegum menta- manni. Ef slíkra manna væri ekki þörf á Alþingi, þá mætti fara að efast um, að þjóðinni væri þörf á slíku þingi. Nei, í alvöru að tala er Dalamönnum, eins og sjálfsagt allri þjóðinni, það ljóst, að nú þarf einmitt slíka menn á þing, á þéim viðsjártímum, sem yfir standa, og búast má við. Pjóðin þarf þeii’ra fulltrúa með, sem geta snúist rjett gegn óvæntum örðug- leikum og ekki skortir úrræði, þegar í krappan kemur, hvort sem voðinn á upptök innanlands eða utan. Það hólar á margskonar hættu nú á tímum. Fjárkreppau í héiminum elur af sjer fjárglæfra __ MORGUNBL AÐIÐ____________ og pretti; í andlegum málum ber sumstaðar á yfirborðsstefnum og gutli, og í stjórnmálum reka óholl- ar skoðanir og stefnur upp höf- uðin, einnig hjer á landi. Full- trúar þjóðarinnar verða að bera góð kensl á öll mál og stefnur, sem fyrir koma, þurfa að vera glöggir að átta sig á stefnum, og enda mÖiinUm, og jafnvel leiknir í að koma auga á úlfseyru, þar sem sauðargæra er breidd yfir. Dalamenn treysta Bjarna vel til alls þessa, en þeir vita líka, að hann er ekki jafnvígur á alla sJiapaða liluti, fremur en aðrir menn. pjóðin má altaf búast við því, að fulltrúar hennar verði misjafnir, en þess verður hún vægðarlaust að krefjast, að þeir hafi mikið til hrunns að bera, hver í, sínu sviði. Til þess velur hún marga fulltrúa saman á þing, að þeir eiga að bæta hver annan upp. Þeir eiga, hver um sig, að leggja t:i sinn skerf af viti, þekkingu og áhuga á öllum þeim hlutum, sera löggjöfin lætur til sín taka, og þjóð vorri geta orðið til andlegra og efnalegra heilla og gagns. Andstæðingar Bjarna viður- kenna flestir, að hann hafi mikla hæfileika, en þar sem hann vinnui á við meðalmann eða vel það, el hann talinn lítilvirkur, af því að raönnum verður ósjálfrátt, að bera þau störf saman við þau afrek. ?r hann hefir mest unnið. Þá álasa andstæðin^rarnir honum fyrir það. að hann gerir ekki alt jafnvel og það, sem hann hefir hest gert. rjett eins og allir hæfileikar hans sjeu að sjálfsögðu jafnir þeim. sem bestir eru, en hitt sje al1 viljaskorti að kenna. Það er engn líkara, en að þeir sjái hann allan, kostina og gallana, gegn um stækkunargler. pótt skoðanahræð- ur Bjarna hafi að sjálfsögðu ekki á móti því, að hann sje talinn raikilmenni, þá hafa þeir aldrei álitið liann slíkt heljar fslands- tröll, í andlegum skilningi, að allir hæfileikar hans sjeu jafnir þeim, sem hann hefir sýnt mesta. Þá skoðun mega andstæðingarnir t-i að vera einir um. Árni Árnason, , læknir. RIDDARARNIR FJÓRIR. Fáár hækur liafa vakið jafn mikla eftirtekt og bók Spánverjans V. Blaseo Ibanez, ,,The for Horsemen of the Apocalypse". Síöastliðið ár liöfðu verið gefnar út 180 útgáfur af lienni. og allir lásu liana meS áfergju. Eins og skiljanlegt er, hug- kvæmdíst mönnmn brátt að kvik- mvnda liana. En það var enginn hægðarleiknr og enginn treystist til þessa vandaverks fyr en írski mynd- höggvarinn Rex Ingram rjeðist í það. Ameríkönsk stúlka gerði hand- ritið að kvíkmyndinni úr garði. Og þau urSu bæði heimsfræg fyrir verk- ið. Nafn Rex Ingram varð frægt fyrir þá mynd. Líkingín sem öll sagan styðst við er tekin af frásögninni um liina fjóra riddara, sem Opinberunarbók- in segír frá, og sagan gamla látin endurtaka síg í nútímanum. Spán- verji nokkur kemur til Argentínú blásnauðu.r, eignaðist þar lendur iníklar og græðir fje. Hann hefir unnið stórsigur í baráttunni fvrir tilverunni. en orðið „heimsiöað- i ur“ í þeirri baráttu, harðlyndur munaðarseggur. Hann á tvær dæt- )ir. er giftast Evrópumönnum, önn- ur þeirra frönskum manni og eign- ast þau einn son, J ulio, og eina dótt- ur, Chichi. Julio verður óreglumað ur og líkist afa sínum, og gamli maðurinn gérir sitt til aS leiða þau systkinin út á glapstigu. Hinn tengdasonurinn er Þjóðverji. Þegar gamli maðurinn deyr, flytjast tengdasynin lians með kon- mn sínum og börnum til Evrópu. Og skömmu síöar hefst styrjöldin. Þýski tengdasonurinn fer í stríðið, sá franski kaupir sjer höll og safn- ar að sjer dýrgripum fyrir erfða- fje f)’á gamla manninum. Og Julio, sem er fæ'ddur Argentíni og því ekki lierskyldui’, lifir í sukki og svalli í París. Þar verður hann ást- fanginn í konu einni ungri, sem gift er öldruðum manni. Yerða sam- fundir þeirra tíðir og maðurinn kemst að öllu saman, skilur við kon- una og fer í harinn. Ridda.rarnir fjórir halda innreið sina. Fyrsti riddarinn er hernám- ið. Annar styrjöldin með öllum sín- um hönnungum. Þriðji riddarinn er drepsóttin og hungursneyðin og sá fjórði er — dauðinn. Þorpið, sem franski tengdasonur- inn býr í er skotið í rústir, að und- antekinni höllinni hans. Þjóðverjar taka sjer þar bústað og ræna burt öllum dýrgripum. Konan, sem Julio hefir felt ástarhug til. fær samvitslai bit, gerist hjúkrunarkona og fer til vígstöðvanna, og hittist svo á, að Lún hjúkrar fyrverandi eiginmanni sínuin, sem hefir mist sjónina. Julio teekur þessari ráðabreytni illa fyrst í stað, en svo skammast hann sín og gengur einnig í herinn. Og í skot- gröfunum her svo við, að þeir hitt- ast, hann og frændi lians þýskur — siðasti eftirlifandi sonur þýska tcngdasonarins. Þegar friður er saminn standa tengdasynirnir báðir nppi sona- lausir. Ófriðurinn liefir numið Julio og liina þýsku frændur hans burt. Evrópa er einn stór kirkjugarður og syrgjendur eru í hverju liúsi ó- íriðarþjóðanna. Riddararnir fjórir hafa farið um álfuna. Og þeir munu halda áfram að vera til þangað til hatrið er gert útlægt úr hjörtum mannkyttsÍBs, — Þeltft er í stuttu máli eftd sþgtinnar. En hjer er farið svo fljott yfir sögu, að elcki nægir til þess að gefa mönnum fulla hugmynd um bana. Sagan og myndin, sem upp úr henni hefir verið gerð, e.ru talin eitt veigamesta sóknarskjal gegn styrjöldum, sem nokkurn tíma hefir komið fram. —------x------- Nýmæli sem varðar aldna og oborna. Frá 1. jan. 1924 geta allir þeir, er þess óska, sent samúðarskeyti við jarðarfarir símleiðis. Minningargjaf- irnar, er sendendur skeytanna gefa, renna allar í Minningarsjóð bins væntanlega Landsspítala. Sendingu skevtanna annast landssíminn algjör- lega ókeypis fvrir Minningagjafasjóð- inn. Hjer er, eins og menn sjá* um ný- mæli að ræða, er orðið getur sjóðnum til mikillar eflingar, auk þess sem það er svo hent.ugt, að enginn efi getnr verið á, að það nái fljótri og mikilli útbreiðslu. Minningagjafir eru nú orðnar mjög almennar, og þykir flest- um þáð best við eigandi samúðarvott- Besta og ljúffengasta öiíð sem fáanlegt er hjer á landi er LaNDSOL frá A/s Schous Bryggeri Kristiania. Umboðsmenn fyrir Islánd Lækjargötu 6B. Sími 720. Kopar borí, Kopar-tem askí nur, Kopar-bakkar komu með íslandinu og seljast mjög ódýrt. Daníel fialldnrssDn, Aðalstræti 11. TTTít JJJLHJt Guðm. B. Vikar Langaveg 5. Sími <568 KJasCaveralun. — Sanmafftof* Nýkomið raeð Gullfoss sjer- lega góðar tegundir af vetrar- frakkaefnum. mmimmmmimviní Auglýsinga skrifstofan i Austurstræti 17, Simi 700 urinn, að láta skrá nafn látins ætt- ir.gja eða vinar í min)iingagjafabók Landsspítalans og gefa minningargjöf til þeirrar líknarstofnunar. En oft er örðugt að senda minningarspjöld lang- ar leiðir með pósti* og í bendur við- takenda koma þau sjaldnast fyr en longu eftir greftrunardag þess, sem mi))st er. Oðru máli er að gegna um simskeytin. pau komast alla leið sam- dægurs og þau eru afgreidd. pess vegna er það eflaust mörgum kærkom- in fregn, að nú sje það skipulag á komið, að framvegis megi senda sam- úðarskeyti fyrir milligöngu lands- símans. Formaður Landsspítalasjóðsstjórnar átti fyrir skömmu tal um þetta mál við landssímastjóra, br. O. Forberg..- Yar bann fús til að láta landssímann taka að sjer afgreiðslu skeytanna, ef stjórn sjóðsins útvegaði levfi til þess bjá stjórnarrá'ðinn. Kitaði stjórn sjóðs ins þá atvinnumálaráðuneytinu og veitti það að lokum hið umbeðna leyfi, með því skilyrði, að Landsspítala- sjóðurinn leggi til eyðublöð undir skevtin og umslög til viðtakenda. Evðublöð þessi hafa nú verið gjörð. Eru þau látlaus mjög — með svartri og silfurlitri rönd. Skal á þau rita

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.