Morgunblaðið - 03.01.1924, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 03.01.1924, Blaðsíða 1
ORGtVWBMBI itofnandi: Vilh. Finsen. LANDSBLAÐ LÖGRJETTA. Ritstjóri: Þorst Gíslason 11. árg. 50. tbl. Fimtudaginn 3. janúar 1924. ísafoldarprentsmiöja h.f. Gamla Bíó Ástarraunir. Stórfræg mynd í 6 stórum þáttum Án efa sú langbesta myild sem Pola ilegri hefir leikió i. BlEöilegs nýjárs ó s k a r Sjóvátryggingarf jelag íslands öllum viðskiftavinum sínum og þakkar þeim góð viðskifti á um- liðnu ári. F. h. fjelag^ins A. V. Tulinius. v S R.F., Herslmrimiijelii Hegliiiir. Aðalfundur Sálarrannsóknarf je-j Fundur verðm- haldinn 3. jan. á venjulegum stað. AðgöngumiSar ]a„.s fslands verður haldinn í Bár I jólatrjesskemturiinni fyrir börn fjelagsmanna verða seldir til unni föstudaginn 4. jan. 1924, kl. j hádugis á föstudag hjá hr. Sigurgísla Crtiðnasyni á skrifstofu Jes Sy2 síðdegis. Jakob J. Smári adjunkt BIA Riööararnir fjórir (úr Opinbeiunarbókinni). Stórfengleg mynd í 10 þáttum eftir skáldsögu V. BLASCO IBANEZ’S um stríðið og ógnir þess. Myndin er búin undir sýningu af írska myndhöggvaranum REX INGRAM, sem nú er talinn standa jafn- fætis sjálfum Griffith, e'ða jafnvel honum fremri. — Aðalhlutverkin lefka: Alice Terry og Rodolphe Walentino, sem nýtur meiri hylli en nokkur annar leikari hefir gert, bæð isem. leikari og þá ekki síður sem dansari. Mynd þessi er ein af stórvirkjum kvikmyndalistarinnar og hefir verið synd á öllum stærstu leikhúsum heimsins og vakið feikna að- dáun allra sem sjeð hafa. Myndin er talin ein af bestu kvikmyndum nútímans og á það skilið; hún er ein af þeim bestu myndum- sem hingað hafa borist! Sýning klukkan 8)4. flytur erindi. Ársskýrsla forseta. Hásbyggingarnefnd gefur skýr- slu. Eætt um komu útlends miðils. Ársreikningur fjelagsins lagður fram til samþyktar. Tillögur frá stjórn fjelagsins. Kosnir embættismenn og endnr- skoðendur. Stjórnin. liíliriliilerin. Finatudagskvöld, föstudagskvöld og laugardagskvöld kl. 8, talar En3ajn Kristian Johnsen — Efni: inniÉóli, Um ekkert er mönnum tíðrædd- ara uú á dögum en fjárhagsvand- la ðin. Flestir eru sammáia um að á því meini sje aðállækningin: sparnaður. En þegar til fram- kvæmdanna kenmr þá fer oft út um þúfur.með heilræði þetta. — Enda má oft. spyrja sem svo: Hver er hinn rjetti sparnaðurf ,Jeg hefi frjett að afráðið sje, að á jiæsta hausti skuli stoína nyja deild — undirbúningsdeild — við verslnnarskólann hjer í hænum og sje þa um leið fimr- hugað að bæta við nýjum kenslu- greinum í skólanum. Ofrávíkjan- lcga hefir þetta í för með sjer aukinn kostnað við skólahaldið og fer að því leyti ekki í sparnaðar- áttina. Hinsvegar dylst það ekki að hjer er um að ræða þarfa nm- bót á skólanum er miðar að því, að gera skólann talsvert fullkomn- ari en nú er, og er það vel farið. Flestir munu samdótna um það. að nauðsyn beri til að þeir menn er „.era getla verslun að lífsstarfi sínu, með hvaða fyrirkomulagi sem er, geti fengið sem bestan meritunarundirbuning undir þetta starf sitt. En eins og astæður eru hjer í landi, verður þessu tak marki ekki náð nema með all- Zimsen. Sömuleiðis- seldir á sama stað aðgöngumiðar að dansleiknum á eftir — jólatrjesskemtuninni fyrir fátæk börn, laugardaginn 5. jan. í Iðnó. sas Stjórn og skemtinefnd. Tilkvnning. Eftir að hafa stundað nám í 4 ár og lokið prófi 1 bað-, nudd- og Ijóslækningum, ásamt hjúkrunarfræði á Skodsborg-Badesanatorium, tek jeg að mjer frá í dag allskonar nudd og ljóslækningar (lokalt). Viðtalstími kl. 1—2 e. h. Hafnarfirði (Kirkjuveg 3), 3. janúar 1924. Helga Heiðar. Verslunarskóli íslands. Sökum þess, að ætla má, að væntanlegum nemendum Verslunar- skóla íslands muni sumum hverjum, reynast örðugt að afla sjer þeirrar undirbúningsmentunar, sem ráð vár fyrir gert í auglýsingu skólans, dags. 20. júní sl. ár, en skólanefnd hins vegar telur afar- nauðsynlegt, að krefjast fullkomnari undirbúningsmentunar en ver ið hefir hingað til, þá er nú svo ákveðið, með samþykki Verslunar- ráðs íslands, að sett verði á stofn næsta haust undirhúningsdeild í xkólanum með sömu inntökuskilyrðum og verið hafa undanfarið x neðri deild. Gert er ráð fyrir, að í deild þessari verði kendar þessar náms- greinir: íslenska, danska, enska, þýska, reikningnr (og reiknings- færsla), saga, landafræði og skrift. Samkvæmt þessn fellur úr gildi áður auglýst breyting á inn tökuskilyrðum skólans. Reykjavík, 1. janúar 1924. Jón Sivertsen. Qlímuf jelagiö Armann heldun fund i Iðnó uppi i kvöld kl. 8 /2 e. h. Mjög áriðandi mál á dagskrá. Fjelagar fjölmennið og mætið stundwíslega. Stjórnin. ríflegum opinberum styrk, en þá Aerður það fyrst og fremst skylda þeirra, er slíkum stvrkveitingum ráða — stjórnar og alþingis — ac gæta þ4ss, að engu fje sje hjer að óþörfu á glæ kastað, en að fjár- ^ veitirigin griti komið að sem mest- um og bestum notum. Um nokkur undanfarin ár hefir alþingi veitt fje til tveggja versi- 1 unarskóla, sem sje bæði til Versl- unarskóla Islands, sem stofnaður ! var upp úr kvöldskóla verslunar- | nranna hjer í ba> fyrir fullum 18 árum síðan af kaupmannafjelagi og verslunarmannafjelagi .Reykja- AÍkur, en sem verslunarráð lands- j ins hefir nú tekið að sjer umsjón ' á svo og til samvimvuskólans, sem [ stofnaður var löngu síðar hjer í bæ, af samvinnuf j el ögunum eða sambandi þeirra. Er styrkurinn úr ríkissjóði jafnhár til beggja skól- aima, sem stendur 6000 krónur á ári tiþlivors um sig. Jeg fæ ekki sjeð að hjer sje verið að þræða sparnaðarbrautina eg mjer er það heldur ekki ljóst, að nokkur bót sje að því, frá mentasjónarmiði skoðað, að hafa þessa fjarveitingu tvískifta. Þar á móti skilst mjer ekki betur, en að það hlyti að koma að miklu meiri notum, að fjárupphæðin er ríkissjóður leggur fram, gaugi ciskift til anriars skólans, eða með öðrum orðum, að það sje bæði til sparnaðar og einnig til bóta, að styrkja heldur einn verslunarskóla vel en tvo illa. En þá er á það að líta, hvort nokkur nauðsyn sje á, að hafa hjer tvo verslunarskóla, eða hvort námsgreinar þær, sem lcendar éru í hvorum skólanum um sig, sjeu svo sundurleitar eða frábrugðnar, að þær geti ekki sameinast undir ssma þaki, hvort sem nemandinn ætlar síðar að leggja fyrir sig | kaupmensku eða slíka almenna verslunarþjónustu eða ganga í þjónustu kaupfjelaga eða gerast samvinnuverslunarmaður. Skvldunamsgreinar þær, sem kendqr eru í Verslunarslcólanum ei’u nú sem stendur þessar: ís- lenska, danska, enska, reikningur, bókfærsla, álagsreikningur og kontökurant, landafræði, þjóðmeg- unarfræði, verslunarlöggjöf, skrift og vjelritun. Flestar námsgreinar þessar munu einnig kendar í Sam- vmnuskólanum, þótt skyldukensla sje þar víst minni. Þar munu einn-1 ig lialdnii- fyrirlestrar um sam- vinnufræði og máske fleira, sem ekki er lögð sjerstök áhersla á í V erslunarskólanum. En hvers- vegna skyldi kensla í öllum þess- um námsgreinum eklci geta farið f.ram í sama skólanum? parf að brúka gjörólíka aðferð við kenslu t. d. í íslensku og öðrum málum, svo og "í reikningi, bókfærJu, verslunarlöggjöf o. s. frv., cftir I því, hvort nemendur hugsa sjer að gerast kaupfjelags- og samvinnu- raenn eða ekki. Því fer fjarri. Þekkingiji er öllum jafn nauðsyn- leg, og menningin má síst af öllu vmrða einhliða r Prjóna- garnið er komið n Vöruhúsið. j Fjárhagshliðin á þessu verslun- arskólamáli er einnig svo mikilvæg, f.ð fram hjá henni verður ekki gengið. Og það er eigi mörgnm bíöðuni um það að fletta, að kostn- aðurinn við tvo verslunarskóla, í staðinn fvrir einn, er svo ' vfir gnæfandi, í samanburði við nauð- synina og gagnið, að þegar á þessa hlið málsins er horft, hlýtur svarið hjá hverjum hugsandi nianni, er vit befir á málinu, og lítur á það hlutdrægnislaust og frá almennu sjónarmiði, að vu/.'a það, að sameining beggja skól- ar-na sje sjálfsögð. Það verður heldur ekki í fljótu bragði sjeð, hvað ætti að geta ver-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.