Morgunblaðið - 03.01.1924, Blaðsíða 4
MORGUNBLABIB
Biðjið um það besta!
Kopke böída kætir sál,
Kopke vekur hróðrar mál,
Kopke Amors kyndir bál,
Kopke allir drekka skál.
á. Hún var algeng áður fyr og
margir gamlir Reykvíkingar
Auglýtinffl dagfaék
===== Tilkynningar. =====
Sigurður Magnásson tannlæknír,
Airkjustræti 4, (inngangur frá Tjarn-
*rgötu). Viðtalstími 10%—12 og 4—
Sími 1007.
Skrifstofukerbergi og geymslupláss
eða verkstæði, nálægt miðbænum,
Innheimtustofa fslands, Eimskipa- (Vlýrt; til lei?u strax. A S. f. v. á.
fjelagshúsinu, 3. hæð, talsími 1100. | —-----------------------------------
Maltextrakt — frá Ölgerðin Egil)
'kallagrímsson, er best og údýrast.
===== Leiga. =====
Viðskifti.
Túlípanar,
útsprungnir
fást hjá Ragn-
ari Ásgeira-
syni, (iróðrar-;
dtöðinni
(ftauða hús-
inu). Símij780.
! Frá áramótum verða til leigu í
===== miðbænum tvö herbergi fvrir ein-
hleypinga, móti suðri- annað mjög
stórt, hitt minna. A. S. í. vísar á.
Tvö herbergi og eldhús til leigu til
14 maí, Oðinsgötu 8 b.
Tvö herbergi og eldhús til leigu nú
þegar. Upplýsingar gefur
Helgi Hafberg, Eergþórugötu 11 a.
Eíanó mjög góð og ódýr nýkomin, = — Viískífti.
seld í hljóðfærabúð Helga Hallgríms- Stúlka getur fengið að læra að
sonár, Lækjargötu 4. Nýr grammó- sauma á saumastofunni á Kirkjutorgi
fónn til sölu. Upplýsingar í síma 421. 4, annari hæð.
hcndum til himins í örvæntingu. Og
lairðir prófessorar jusu úr skálum
reiði siniiar út af þeirri ósvífni að
kalla annað eins og kvikmyndir list.
En nú viuurkenna allir listagildi
kvikmyndanna. Og listdómar nútím-
ans ganga ekki framhjá góðri kvik-
mynd, fremur en góðri höggmynd eða
fögru málverki. Attunda listin hefir
gersigrað, og sumir halda því jafn-
vel fram, að hún sje fullkomnust
allra lista, því að hún sameini í eitt
snilli hugar og handar og á hinn
fullkomnasta hátt. Svo mikið ®r
víst, að sjerhver góð kvikrnynd felur
í sjer flestar hliðar á annari lista-
starfsemi, og er þó sjálfstæð. pví ekki
stoðar það, þótt bestu rithöfundar
heimsins láti í tje skáldrit sín til
kvikmyndanna, ef enginn listamaður
er til þess að steypa þau upp í sjálf-
stæð ný mót.
Einhver stórkostlegasta og jafn-
framt fegursta kvikmynd, sem gerð
hefir verið, er myndin „THE FOUR
HORSEMEN OF THE APOCALYP-
SE“ (Riddararnir fjórir úr Opinber-
unarbókinni), sem er gerð eftir sam-
nefndri siigu spánverska skáldsins V.
Blasco Iiianez’s. Jeg var svo hepp-
inn að sjá þessa kvikmynd fyrir
nokkru síðan, og óskaði þess þá' að
hún yrði sýnd hjer á landi áður en
langt um liði. í myndinni fer sairian
stórkostlegur dramatískur viðburða-
hlekkur' ljómandi fagur leikur, sam-
ræmi og smekkvísi í öllum útbúnáöi.
Mvndin hefir líka farið sigurför um
heiminn og var t. d. sýnd í Lundún-
um margar vikur samíleytt við svo
mikla aðsókn, að slíks voru varla
dæmi áður. Síðan var hún ljeð góð-
gerðafjelögum, og sýnd á sjúkrahús-
um borgarinnar.
Valur.
DAGBÓK
Alfadansinn og brennan sem í-
þróttamenn ætluðu að halda hjer á
gamlárskvöld fórst fyrir, mest vegna
ngningarinnar, sem þá var og il'irar
færðar. Var það alveg rjett að hætta
við þessa skemtun, heldur en að halda
hana þegar tvísýnt var um það, hvort
hún gæti notið sín, eins og annars
væri kostur. En hitt er mjög þakkar-
vert af íþróttamönnum að hafa hafist
handa til þess að koma þessari skemt-
ui
muna
með ánægju eftir álfadansinum þá
—- og þóttu þeir góð Skemtun og fal-
leg þegar til þeirra var vandað. Hjer
í blaðinu skrifaði Vilhj. p. Gíslason
einnig nýlega grein um það> — í sam
bandi við þjóðdansa og þjóðkvæði
Færeyinga, — að reyna að skinna upp
aftur 'það sem best var í gömlu ís-
lensku dönsunum, og ef vel og rjetti-
lega er með þessa álfadansa farið,
ættu þeir að geta verið einn liSur í
því, að vekja áhuga á því máli. —
Vonandi geta sem flestir sjeð þennan
áifadans á íþróttavellinum næst, ef
þá tekst að halda hann, og það þó
aðgangur sje seldur dálítið, því miðnr.
Aður fyr voru þessar skemtanir ó-
keypis og væri það æskilegast. pá
fekst • líka oftast margt ókeypis af
ef'ni og vinnu' hjá þeim „gömlu og
góðu“ Reykvíkingum, sem töldu þetta
eina af sjálfsögðustu bæjarhátíðum
sínum. Nú mun falla á þetta alt margs
konar kostnaður, ekki síst f.yrir bún-
inga, blys, flugelda> hljóðfæraslátt o.
fl., og munu íþróttamenn þá ætla að
r;á því upp með aðgangseyrinum. Og
einhverstaðar verður kostnaðurinu að
kcma niður. En ef þessi siður festist
og helst við hjer í bænum, —- og það
ætti hann að gera, og þá bæta um
leið, það sem nú kynni að verða
áfátt — mundi kostnaðurinn geta
j minkað eitthvað eftir því, sem fram
í sækir og ætti ekki að vera hærri
eu alveg er nauðsynlegt, svo sem flest-
ir geti sjeð þetta, eins og það á vel
skilið, ef rjett er með það farið.
Trúlofun sína hafa nýlega opinber-
að ungfrú Quðmunda Guðmundsdóttir
og Valgarður Stefánsson frá Fagra-
skógi. —
Hjónaband. Nýlega voru gefin sam-
an í borgaralegt hjónaband hjer í
hænum ungfrú Marta Eir.arsdóttir
piesls pórðarsonar og r:.gvar Sigurðs-
.-un verslunarmaður.
pór. B. Porláksson málari. Honuin
var, eins og fyr er frá sagt, haldið
heiðurssamsæti síðastliðið laugardags-
kvöld af kennurum Iðnskólans, og var
það haldið á kaffihúsinu -Reykjavík',
sem frú Margrjet Zoega hefir í vetur
stofnað í húsi sínu við Austurstra.-ti.
Var honum í samsætinu afhent gjöf
frá Iðnskólanum, kennurum og nem-
endum, mjög vandað gullúr, og af-
henti húverandi forstjóri skólans,
Helgi Hermann, það ineð ræðu, en
pór. B. porláksson svaraði með ræðu
fýrir skólanum. Auk þeirra tveggja
f'Uttu ræður .Jón Halldórsson trje-
smiður, Guðmundur Finnbogason pró-
i'essor og fleiri. Kvæði var sungið til
heiðursgestsins og er það birt á öðr-
um stað í blaðinu.
Iþróttafjelag Reykjavíkur. Æfingar
í fimleikasal Mentaskólans byrja á
föstudag og í Barnaskólanum á laug-
ardag (sami tími og áður).
Gjafir til hjú’krunarfjel. „Líkn“ til
jólanna. Peningar: V. B. K. kr. 100.
Gömul kona kr. 20. Frú p. M. kr. 10.
Frk. R. S. kr. 10. N. N. kr. 10. Hr.
A. J. J. kr. 20. P. kr. 5. N. N. kr. 15.
N. N. kr. 5. J. J. kr. 5.
Frá ýmsum kaupmönnum. Matvara:
1 sekk strausykur, 50 kg. 1 sekk hafra
mjöl, 50 kg. Epli kg. 12. 3. kg. brjost-
sykur. 50 kg. nýtt dilkakjöt.
Álnavara o. fl. Elónel 39 metrar.
Tvisttau 42 rnetrar. 20 jólatrje. 2
Hattar. 3 Húfur. 20 metr. ljereft
40 metr. flónel, 3 nátt-treyjur. 4 gar-
■ORGENAVI3EN
BERGEN ---
er et al Norges mest leste Blade og m
særlig i Bergan og paa den norske Veatkyal
udbredt i aBe Samftmdslag
MORGBNAVISEN er derfor det bBsfete Annoncobiad for aila
som ðasfcor FwMadake med den norak*-
FtskeribetóftB Ffe*aaer ®g det övrige narake
Forreteia^sijv aamt nuá Norge overhovedet
MORÖENAVISBN bör denfior Iwks af aMe paa Ialand. —
Aaaoneer til ‘ Morgna aviaen ’
i ‘MkBgenUadtt V Expaétftan.
P. □. clacobsen & Sön
Oagi-Lméagatte. New Zebra Oode.
Selur tembur í stætri og snMraxi sendásgum frá Khöfn
E& tíit skqjastmiða.
Ekuaig befla sk^wferana frá SvfiýéC.
BiCjiS m tietbeS. AS eias heildsala.
dínufög' reððjuvoðir handa 10 börn-
um, 5 metra tvisttau, 7 metr. sirts,
4 iiietr. morgunkjólaefni, 26% metr.
kjólatau, 15 m. kjólatau, 52 m. ljereft,
82 metr. flónel, 1 sjal, 3 prjór.a-
treyjur, 2 millipils, 1 greiðslutrevja,
2 nankynsskyrtur, 2 prjónatreyjur
handa börnum, 10 barnapeysur' 1
kven-prjónakjóll, 32 barnahúfur, 1
l>ar barnavetlingar, 12 pör sokkar frá
einni fjölskyldu. Talsvert af brúkuð-
um fatnaði. Ellen 50 jólatrjeskörfur.
Peningagjöfum þessum verður aðeins
varið til kolakaupa lianda sjúkling-
um. Gjafir þessar hafa glatt mai’gt
barn og móðir, og flvtur fjelagið
fyrir þeirra hönd hjartans þakklæti
til gefandans. — Virðingarfylst.
Stjórnin.
Nýr kaffihætir. Pjetur M. Bjarna-
son kaupmaður hefir sett á stofn
lijer í bænuin verksmiðju, sem býr
ti! kaffibæti, og er hann nýlega far-
inn að selja þá vöru. Hann kabar
þennan nýja kaffibæt.ir Sóley og' sel-
ur hann bæði í pokum, til notknnar
hjer á staðnum, og í smápökkum í
pappínsumbúðum með vörumerki. Áð-
ur hefir hann rekið verksmiðju, sem
brennir og malar kaffi. Fyrir hvoru-
tveggja stendur bróðursonur hans, Jón
jörnsson frá Sauðafelli.
Togararnir. Frá Englandi komu í
gær: „Ari“ og „Gylfi“. peir fara
báðir á veiðar í dag.
Verslunarmannafjelag Reykjavíkur
heldur fund í kvöld klukkan hálf níu
í kaupþingssalnum.
„Old boys“. Æfing í lsvöld klukkan
hálf sex.
Sálarrannsóknafjelag íslands held-
u1" aðalfund sinn á föstud., klukkah
8%. Erindi flytur þar Jakob .Toh
Smári. Auk þess verður kosin stjorn
fjelagsins; lagðir fram ársreikningin ’
þess og fleira.
Jólatrjesskemtanir tvær ætlar Versl-
unarmannafjelag Rvíkur að halda fyr-
ir börn næstkomandi föstudags- og
laugardagskvöld, þá fyrri fyrir börn
fjelagsmanna og hina síðari fyrir fá-
tæk hörn. Að endaðri þeirri skemtun
&T.
©Fedara-sápan
er hreinasts feg-
nrðsnneö&l fyrfe
hörandið, þrí hrúv
ver blettum, frekB-
um, hrukkum og
rauðum hðrands-
lit. Fsest alstaðar
I Aðalumboðemenn:
R. Kjartansson & Oo.
Ls.ngB.veg 15. Reykjavík
Lusitania.
Stjorn Bahdaríkjanna hefir krafist
í’ullra skaðabóta fyrir það, að Lu'si-
taniu váy sökt, bæði f.yrir skipið sjálft
og annað tjón, sem þetta hermdarverk
h'afði í för með sjer. Stjórnin færir ■
þai! rök fvrir þessari kröfu sinni, nð
^ apinu, og ýmsum öðrum stórskipum,
\afi verið sökt samkvæmt skipun frá
flotamálráðuneytihu í Berlín, og sje-
því engum misskilningi til að dreifa.
Kveðst stjórnin hafa sannanir fyrir-
þessu.
Lagþing Færeyja
var leyst upp 29. f. m. Eiga nýjar
kosningar að fara fram til þingsins-
22. janúar.
verður dansléikur f'yrir verslunarmenn.
sj.álfa og gesti þeirra.
Tuttugu og fimm ár voru liði.i í
! gær síðan K. F. U. M. var stofnað-
hjer. Mintist unglingadeild fjelagsins
þess og stofnendurnir í gærkvöldi- en
aðaldeildin minnist afmælisins síðar.
Dansleikur háskólastúdenta verður
aiinað völd kl. 9 (en ekki klukkan
8% eins og prentað er á aðgöngu-
miðana) á. Ilótel ísland (gengið inn
frá Valiarstræti.) Aðgöngumiðar af-
lientir í dag kl. 4—7 á Mensa.
Knattspyrnufjelag Reykjavíkur. —
Fimleikaæfingar fjelagsins byrja aft-
ur í kvöld á sama tíma og áður.