Morgunblaðið - 03.01.1924, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 03.01.1924, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ Höfuvn fyrirliygjandi: Appelsínur og Epli, sem seljast mjög ódýrt. Ef þið viljið verulega góð ósvikin vín, biðjið |sá um hin heimsþektu Bodega-vin. BF Kaupið cigaretturnar sem enginn afsakar sig fyrir að bjóða. — Þær eru niilðar og ljúffengar og eru^meira virði en þær kosta. DOUBLE SIX The Luxuvy Giiareites íwr KOL. Seljum kol i heilum förmum fritt á h5fn hjer á Islandi eða fritt um borð i Eng- fandi. Leitið tilbeða hjá okkur áður en þjer fastið kaup ann- arstaðar. Betri kjðr eða ódýr- ari tilboð fást skki. Aðalumboðsmenn fyrir: Thomas Mc Leod !t Partners, Ltd, Hull. Olafur Gíslasan & Co. Rejkjavík. Sínai IS7. Símn.fri ,Net‘. ið því til fyrirstöðu, að þeir, sem <tð báðum skólunum standa, geti í bróðerni komið sjer saman um sam eining þeirra, á þeim grundvelli, er allir hlutaðeigendur megi vel við una. Bn fari svo ólíklega, að þeir geti það eklci, verður þing og stjórn á einhvern hátt að taka í taumana. Ver.slunarmaður Skaöabótamálið. Ummæli þjóðhagsfræðingsins Próf. Georges Barnich. Tillögur, sem líka vel. Eftir Vilh. Finsen ritstjóra. Nýlega kom út hjer í Bruxelles bók, sem vakið hefir óvenju mikla athygli. Ileitir bókin „Comment faire payer l’Allemagne'1 og höf- undur liennar er alkunnur þjóð- ínegunarfræðingur, próf. Georges Barnich. Prófessor Barnich er forstjóri fyr ir „Tnstitute Solway“, sem er flokk- ur ýmsra mentastofnana við helsta skemtigarð borgarinnar, Parc Leo- pold, en teljast til háskólans. Menta- stofnanir þessar mega teljast fremst ar í sinni röð í lieiminum, og eru að uppruna gjöf frá einum af mestu vísindamönnum Belga, Ernest Sol- way, sem nú er látinn. Stjórnandi þessara stofnana er nú Georges Barnieh, en jafnf;amt er liann ráðunautur alþjóðasam- bnndsins í fjárhagsmálum o.g hefir sömu störf með höndum fyrir frönsku og belgisku stjórnina. Bók prófessorsins hefir sem sagt vakið athygli og bæði frönsk og ensk blöS skiifa um liana heila dállca. Ilann kemur fram með spán- nýjar kenningar um lausn skaða- í bótamálsins. Iíöfundur heldur því jfj-am, að Þjóðverjar geti greitt, sum- part í guili og sumpart í vörum og '’erðbrjefum, svo mikið á næstu 5 árum, að Frakkar, Belgar og ítalir geti bygt upp hin eyddu hjeruð síu og Bretar fengið greitt ekki rninna en sem svarar vöxtum af skuidum sínum í Ameríku. Til þess vantar ckki annað' en góðan vilja, segir prófessorinn. Bókin er löng og erfi« aflestrar. Til þess að fá stutta lýsingu á áliti Georges Barnich, fór jeg á fnnd lians og óskaSi ummæla iians. — Hvernig tel.jið þjer, að best verði ráðið fram úr skaðabótamál- inu ? — Allra besta loiðin er sti, að gera samning við Þýskaland, .þar sem ákveðið er, fyrst og fremst hve stór skaðabótaupphæðin skuli vera, og í öðrn lagi. hvernig ÞjóSverjar skuli borga, — samning, sem Þjóðverjar baldi. — Er þetta mögulegt eins og nú standa sakir? -- Jeg held ekki. Meðan ítalir .og Prakkar verða að svara rentum af herskuldum sínum til Breta og Am- críkumanna, 18 miljard gullmarka lil hinna fyrnefndu og 27 til hinna síðarnefndu, er tæplega hægt að lækka skaðabótaupphæðina. Þessar jijóðir verða að fá endurgreiðslu frá þeim, er töpuðu í ófriðnum.l þessu máli munu Belgar, sein hafa fengið gefnar upp allar herskuldir sínar, styðja bandamenn sína. -Jeg álít, eins ög málum horfir við nú, að best væri að komast að samn- ingum um stundarsakir. Stinga upp á því við Þjóðverja, að Frakkar, Italir og Belgar gerðu sig ánægða I með greiðslu, sem nægði til þess að endurreisa eyddu hjeruðin og falla frá kröfum um skaðabótagreiðslu til styrktar örkumla mönnum og vanda niiinninn fallinna hermanna, og að Bretar og Ameríkumenn vildn íhúga Iivort þeir sæju sjer ekki fært að gefa upp, að minsta kosti nokkurn Iduta herlánanna, geg-n því að skaða bótaupphæðin væri lækkuð að sama skapi. Jeg hefi áætlað að Þjóðverjar greiddu 11 miljard gullmörk ái'lega í 5 ár, sumpart í vörum og surnpart í peningum, sem fengnir væru með lánum. Þessi lán, sem tryggja ætti með tolltekjum Þjóðverja og greiöa 7% vexti af, tel jeg að ekki muni verða vandkvæði á að fá, jafnvel þó skaðabótaupphæðin yrði ekki end- anlcga ákveðin strax. Ennfremur verður að þvinga Þjóðverja til, að koina alveg nýrri skipun á fjármál sín. Það verður að... : stöðva marksgengið með því að ; hekka toll á útfluttum og innflutt- ' um vörum. En þegar þessi 5 ár eru iliSiii mundi það vera koniið á dag- inn, hve íniklar skaðabætur Þjóð- j’vérjar eiga að greiða alls. Með jj.es,su fyrirkomulagi er það fengið, , að ekki.þarf að fresta endurreisn- 1 arstarfinu, og það er fyrir mestu. • — Hve miklar skaðabætur heijnta Belgar ? — Y ið verðum að fá (i miljard gullmörk. Y’ið liöfum þe.gar varið mil.jard frönkum úr okkar eigin vasa til endnrreisnarstarfsins. Og 'vitanlega göngum við að því sem sjálfsögðu, að Þjóðverjar borgi 7 miljard mörk í bætur fyriír seiítir þa*r er þeir liigðu á Belga undir ó- friðnum og það sem þeir gerðu npp- tækt, og að þeir uppfylli þá samn- inga, sem Franequi o,g Ersbergeir i urðu ásáttir um. - Hvaða álit liafið ])jer á Rulir- I tökunni? i — Persónulega hefi jeg aldrei ; álitið að hún mundi færa okkur iþann framleiðsluhagnað, sem marg- jir ál'ta að hún muni gera. En jeg j viðurkenní, eins og Frakkar og | Belgar yfirleitt, að það væri sjálf- ! sagt að taka Ruhr, þegar Þjóðverjar 1 sýndu ekki neinn vil.ja á að borga og kröfðust fjögra ára gjaldfrests,1 i jerstaklega þegar litið er á aðj fjöldi af fólki hjá okkivr býr í rúst- um í eyddum og sýktum hjeruðum, sem býða þess að þau sjeU endur- reist. Faiúð þjer og.skoðið Vcrdun. Y’pres, Dixmude! Farið þjer til Flandern! Segið þjer svo að Ruhr- lakan sje ástæðulaus þegar þ.jer kom ið aftur! — Ilvaða skilyrði álítið þjer að eigi að vera fyrir því, að Ruhr bjev- aðið sje leyst undan hertökunni aftur? Hvað Frakka snertir þá vita all- ir bvað Poincaré vilí. Hertökrnni lýkHur þegar Þjóðverjar greið:, síö- Smá5öluuErð átóbaki Má ekki vera hærra en hjer segir: Vindlar: Picador 50 stk. kassi. á kr. 12,10 Lloyd 50 — — 11,50 Golefine, Cenchas 50 — — 17,25 do. Londres 50 — — 23,00 Tamina (Helco) 50 -- — * 14,95 Carmeji (do.) 50 — — 15,55 í Po r t ugaI eiga vinekrur ,Dgwsc hvergi sinn Eika. — Þaðan kemur htð besta Portvin sem heimurinn þekkir. I heila öld hefir ,Dows‘ sifelt aukúð virðingu siraa með þvi að framlaiða Portvin við hæfi þeirra sem vandiát- astir eru og ekki láta sig einu gilda hvaða vin þeir drekka. Biðjið aðeins um DO WS Vin hinna vandlátu. Fæst með ýmsu verðfi. Utan Reykjavíkur má verðið 'vera því hærra, sem nemur flutuingskostnaði frá Reykjavík til sölustaðar, þó ekki yfir 2%. L a n d svensiunin. iDsœaa ustu afborgun skaðabótanna. Be!g- ar og- Frakkar hafa ákveðið, að !ier- inn víki úr Ruhr jafnóðum og Þjóð- A'erjar borga, alveg í samra*mi við ákvarðanir V ersailles-samni ngana um vesturbakka Rínar. Jeg persónuléga vil láta herinn víkja úr Rulir undir eins og Þjóð- verjar gefa okkur góða og fullnægj- andi trvggingu fvrir skilvísnm greiðslum á skaðabótunum. Og þessi trygging ætti að vera fólgin í því, að við fengjum í hendur um 30f/( af öllu „hreifanlegu verðmæti" (t. (.. verðbrjefum) á kauphöllinni I Rerlín og öllum stærri borgum og eunfremur ábyrgð allra þéirra 54 þ.jóða, sem eru í, alþjóða*samband- inu. Stjórn' þess'a gæti alþjóðleg slofnun haft með liöndum,- þar sera a'lar þjóðir ættu sinn fulltrúa* — Tnnig Þjóðverjar. Þannig mundi málið verða laust við öl! stjórnmál, cn aðeins verða fjárliagslegs eðlis. —- Ilvað álítið þjer um fjárhags- ástand Belgiu nú? — Aðstáðan batnar með degi iiverjum og ,er það að þákka ötul- leik almennings, síðan viðrei’snar- Garfið hófst. Við höfðum þjáJst óg- i.rlega á stríðsárunum og Þjóðverj- ;!:■ höfðu gi*rt útaf við alla velmeg- i.n í landinu, þegar þeir fóru. Iðn- i ður okkar var aðeins að nokkru i yti korninn í lag aftur árið 1920 jugar hin almennu viðskiftavand- ):vði hófust, sem ennþá r'kja. En mi fara tímarnir dagbatnandi og alt er að komast ú1' kútnum. Háir skattar baka iðnaði vorum mikla erfiðleika, og fje það sem til var eftir ófriðinn hefir g-engið til cj durreisnar starfsins, sem við, eins og áður er sagt höfuin varið 10 mil- jard franka til. Belgar lifa á útflutn irigi. Af hráefnum höfum við ekki arnað en kol. ViS flytjum aðallega v..1 vinnukraft okkar. Það er dvrt að Jifa í Belgíu, laun eru mjög hækk uð. Og verst er, að vegna einangr- i narinöar á < stríðsárunum höfum við mist alla okkar bestu viðskifta- vini erlendis. En Belgar vinna vel. Ef við fáuin þó ekki sje nema þeir 6 miljardar guilmarka sem okkur ber — og það e- okkur óhjákvæmilega nauðsvn- legt — þá skuluð þjer sjá hvað Beígar geta, og hve fljótir við verð- rra að kömast á fót aftur. •lá, við höfum uniiið mikið og liðið mikið. Við höfum aldrei latið bugfailast, jafnvel ekki á mestu skelfingatímum ófriðarins. Hversvegna ættum við þá að láta hugfallast nú — þegar friðurinn er f enginn ? Frá kennurum og nemendum Iðnskólans 29. desbr. 1923. Nafn þitt tengja trygðabönd okkar skóla. Ástúð sanna áttu’ í hjörtum nemendanna fyrir starf með huga’ og hönd. Það, sem þegar unnið er; örfar, glæðir vonir bestu. Tuttugu ára trygð og festu flokkur okkar þakkar þjer. ——-----x------- FRÁ DANMÖRKU. 29. des. Eiríkur Danaprins trúlofaður. Það; er opinberlega tilkynt, ai Eiríkur prins hafi fest sjer heit mey, Miss Lois Booth frá Ottawa Frinsinn hefir afsalað sjer öllun erfðarjetti t.il krúnunnar og titl unum „Konungleg tign“ og ,,Ppn af Danmörku“. Ilann og tilvon andi eiginkona hans munu fram vegis ganga undir nafninu „greif og greifafrú af Rosenborg“. — Blöðin segja, að brúðkaupið mun fara fram í Ottawa í febriiar. Eiríkur prins er þriðji sonu: Valdemars prins; er bann fæddu: árið 1890 og hefir dvalið um hrií i Ameríku til þess að kynnas landbúnaði. — Málmtrygging Þjóðbankan; bækkaði síðustu viku upp í 45,9% Gullforðinn var óbreyttur, en upp

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.