Morgunblaðið - 04.01.1924, Síða 4
MORGUNBLAÐIÐ
konar opinljerar stórgjafir þeirra
munu nó nema 60 miljónúin króna
að minsta kosti. Mætti margt um
J>etta skrifa og sömuleiðis um alt
fyrirkomulag á stjórn bæjarmál-
aana, sem er merkilegt, og hinar
ým"£u stofnanir og staði lijer, en
nw.er hjer ekki staður nje stimd til
þetö.
HeideKberg
1904. í bænum
en fjórði
■yar leikið í júní
Totu þá 7000 manns
Muti þeirra var farinn út á sjó-
inn og víðsvegar út um alt land
til að leita sjer atvinnu. Farfugl-
arttir voru komnir, og höfðu búið
sjeir ' hreiður, og fyrstu , þýsku
felrðamennirnir það sumarið voru
komnir til landsins, og þeir munu
hafa átt nokkurn þátt í þvi um-
tafi, sem sýningin á Alt Heidelberg
vakti meðal manna h.jer í bænum.
Stúdentafjelagið í Tteykjavík
kcm leiknum upp og ágóðinn gekk
tff minnisvarða Jónasar Hallgríms-
soifKr. Fjelagið fjekk leikendur frá
Leifefjelagi Reykjavíkur, sem það
þnrfti á að halda, og fylti sjálft
út eyðurnar í þessum fólksfreka
leik. Bitt kvöldið sátu þeir þrír
í röð á bekk í Iðnó, prófessor Paul
Herrmann og tveir aðrir Þjóð
verjar, og annar þeirra hafði sjeð
Ait Heidelberg á 15 þýskum leik-
húsum, og furðaði sig þá mjög
á því, hvað vel þetta væri leikið
hjer. Próf. Herrmann sagði við
Ögmund Sigurðsson, þegar þeir
feomu út úr Ieikhúsinu: „Nú hefi
j^E? uppgötvað nýjan hæfileika hjá
ÍMendingum, jeg veit ekki hvort
jeg á að gleðjast yfir honum, eða
ekkj, — þeir eru líka leikarar.1'
Það er Ijómi yfir „Heidelberg“
í margra þeirra augum, sem sáu
leikritið 1904. pað er best að gefa
útdrátt úr því, sem Paul Herr-
mann segir af því, sem hann sá.
Hann talar sjerstaklega um prins-
inn, hve vel hann hafi verið Ieik-
inn, og þó hafi hann aldrei gleymt
því að hann var prins. Hann hrós-
ar mjög hvernig Lutz hafi verið
leikinn, og segir að hinir þýsku
fjelagar sýnir hafi aldrei sjeð
Ditlev greifa betur leikinn en hjer.
Um það hvernig Kátie var leik-
irm fer hann mjög lofsamlegum
orðum. Honuin þótti stúdenta-
sdngvarnir ágætir, og baktjaldið
í Heidelberg með tunglsljósinu á
Nekkar, afarfínt málað (sjá Paul
Ilerrmann: Island I. bindi, bls.
351—52).
Tjöldin í Heidelberg voru fyrstu
tjöldin sem hingað komu frá Carli
Lund. Þau áttu sjer engan líka
hjer. En þrátt fyrir góðan leik
hjá aðalpersónunum, og þessi a-
gætu tjöld, þá var Heidelberg að-
eins leikið fimm sinnum um vorið
1904. —
Hver sem sjálfur er einn af
þeim sem leikur hlutverk í marg-
brotnu leikriti hann sjer það, sem
fram fer eins og í skökkn horni
eða útundan sjer. — Þessvegna
hef jeg hjer að framan vitnað
alt til próf. Herrmanns, er lítið
sagt frá eigin brjósti. En nú skal
jeg segja svo blátt áfram sem jeg
get hvers jeg sakna nú, af því
sem áður var, og hvað mjer þykir
áunnið nú, í samanburði við það,
sem áður var.
Jeg saknaði mjög fyrsta kvöldið
tunglsljósinu í Nekkar; það var
skært 1904, en dauft nú. Jég sakn-
JafnaHarmaðuiMnn.
Skáldsaga eftir Jón Björnsson,
— Jeg er ekki að biðjast vægðar fyrir mig
eöa Ilildi, Þorbjörn. En því skulum við trúa
þjer fyrir, að við höfum bæði litið á þig sem
hluta af lífsverki okkar. Með þjer áttu þeir
draumar að rætast, sem okkur hefir glæsilegasta
dreymt. En nú er það alt saman aS kollvarp-
ast. Því það máttu vita, að þessi barátta, sem
þú ert nú aö steypa þjer út í, hún verður árang-
urslaus. Þú veröur aldrei neinn bjargvættur al-
þýðunnar með þeirri umbótaaöferð, sem þú
hygst að nota. Öll rjettarbót, öll verðmæti lífs-
ins, verða að gróa upp úr eðli og anda livers
einstaklings og móta líf hans og fegra það. Þetta
munt þii sannfærast um fyr eða síðar.
Iliklur leit stórum augum á mann sinn. Ilún
hafði aklrei sjeð hann í svo þungurn. hug, aldrei
heyrt rödd hans svo heita. Hún leit af honum
á Þorbjörn. Hann sat enn háleitur og fylgdi rit-
stjóranum með augunum þar sem hann gekk
hratt um gólfið. Hún tók eftir því, að tillit Þor-
bjarnar var að verða hvassara og hnyklarnir
þyngri í brúnum hans. Hún mælti hóglega en þó
með festu:
— Mjer finst þú ekki vera sanngjarn í þessu
máli, Egill! Jeg get ekki ásakað Þorbjörn, þó
hann fylgi því fram, sem hann er sannfærður
um að sje rjett. Jeg get virt þá staðfestu við
liann. Mjer er heldur ekki konnugt mn, að
þú hafir tekið af honum loforð um nokkrar á-
kveðnar skoðanir. Hann aðhyllist annað þjóö
skipulag en nú er og ætlar að vinna að því. Jeg
sje ekki, vinur minn, að þetta sje brotlegt eða
gefandi að sök. — En nú er orðið áliðið. Er
ekki best að geyma aS ræða þetta til morguns.
Þið komið ykkur betur saman þá.
— Yel getum við hætt þessu umræðuefni í
kvöld, sagði ritstjórinn. En þjer mun hafa skil-
ist það, Ilildur, aS um samkomulag getur ekki
verið að ræða. Það er best að sverfi til stáls með
okkur Þorbirni úr því skorist hefir í odda á
annaö borð. Hann mun sigla sinn sjó og jeg
minn. Ritstjórinn bauð góóa nótt og gekk hratt
út úr skrifstofunni.
Hildur tók aðra hönd Þorbjarnar og sagöi:
— Jeg er ekki ánægð með þig, Þorbjörn, þó jeg
ásaki þig ekki jafn mikið og Egill. En jeg skil svo
vel vonbrigði hans. Hann var búinn að byggja
svo marga og fagra loftkastala í sambandi við
þig. Hann ljek sjer eins og barn að umhugsun-
inni um framtíð þína. Jeg vissi, að hann leit á tíðrætt um Þorbjörn? Yar það bara af því, að
sig eins og byrjun en á þig sem fullkomnun hann var farinn heim? Eða ....?
mikils sigurs. Xú finst lionum hann minka Ilildur stakk brjefinu í barm sinn og tók:
sjálfur og lamast við það, að þú bregst vonum borðdúkinn, sem hún hafði verið að sauma. En
iians’ brjefið fór ekki úr huga liennar og alt það,
sem Freyja liafði um Þorbjörn skrifað. Alt gat
— Já — hann liefir farið að eins og barn —
eins og óviti. Mjer gat hann aldrei búist yið aS
iialda inniluktum í skjaldborg sinna skoðana.
Og nú ætti honum að vera Ijóst, að- jeg hvorki
vil nje get drepið í mjer þann eld, sem héldur
lífi mínu við.
Þau þögðu um stund. Þá sagði Þorbjörn:
— Jeg býst við að flytja frá ykkur bráðlega.
— Hjeðan úr húsinu? Hvað áttu viö, Þor-
björn ?
— Eftir þetta get jeg ekki þegiö alla fram-
færslu af ykkúr. Jeg býst heldur eklii við, að
jeg þoli við hjer innan veggja eftir því sem
stundir líða fram.
Hildur ætlaði fyrst aö mótmæla þessu. En
hún hætti við það. Hún sá, að það hlaut að
koma að þessu fyr eða síöar. Það var hætt viö,
að hjer eftir yrði öröug sambúð milli þeirrn
Egils og Þorbjarnar. Ilún sagði því ekki neitt
en klappaði Þorbirni á vangann oog stóðu tár
í augum hennar.
Þorbjörn flutti upp á Laugaveg eftir noklvra
daga. —
IV.
Síðast í ágústmánuði fjekk Hildur brjef frá
Freyju dóttur sinni. Það brjef varð henni mikið
umhugsunarefni.
Freyja mintist furðulega oft á Þorbjörn.
Hún spurði hvað hann gerði; hvort honum
hefði ekki þótt yndislegt aö koma heim; hvort
þeim foreldrum hennar hefði ekki þótt fengur
að fá hann. Svo komn langar frásagnir um
það, hvað Þorbjörn væri góður. Ilonum skaut
upp í frásögn um fjarskyldustu efni. Þegar hún
var að segja frá síðasta leiknum, Isem hún hafði
sjeð, kom Þorbjörn þar við sögu. Um leið og
hún skrifaði um skemtiför, sem hún hafði far-
ið, mintist hún hans. Hún gat ekki einu sinni
lýst nýja kjólnum sínum án þess aö nefna
Þorbjörn.
Ilún endaði brjefið með því að taka paö
fram, að hún kæmi heim um haustið, því nú
væri orðið svo ótrúlega leiðinlegt í Höfn.
skeð! Þau voru búin aö vera saman í Ilöfn Um
nær því tveiggja ára skeið. En aldrei lxöfðu þau
veriö neitt sjerlega góðir vinir. Oft stælt eing
og ungu fólki var títt. !En undarlega hafði
Þorbjörn orðiö fálátur, nærri því feimnislegur,-
þegar minst var á Freyju, þvá líkt sem honuxnt
væri það viðkvæmt mál, að um hana væri tal-
að. Ef þessu væri nú þannig háttað! Hvað
mundi Egill segja eftir alt þaö, sem fram hafði
fatiö ? Ilann var þylvkjuþungur og seinn til aö
gleyma. Hún ásetti sjer að minnast ekki á þetta
brjef við mann sinn.
Um kvöldið kom hún inn á skrifstofu hans.
Ilann sat þar við skriftir.
Ritstjórinn lagði frá sjer pennastöngina,
brosti til konu sinnar og sagði:
— Hvað liggur þjer á hjarta, Hildur! Lík-
iega ekliert annað en að gera mjer ónæði!
— Með og við! ITildur settist við enda skrif-
börösins. Jeg hefi ekki sjeð þig í allan dagr
svo þ ú verður að hafa mig þess lengur nú,
— O-já — jeg hefi verið á ferli úti í bæ
mest af deginum og ekkert orðiö að verki
hjer heima.
— Hvaöa erindi áttir þú út í bæ, vinur minn t
— Engin sjerstök. Jeg gekk heim til Thord-
arsens kaupmanns og sat hjá honum um stund.
— Hvað rædduð þið?
— Hitt og annað. Um ,.Dögun“ til dæinis.
— Þorbjörn mun hafa borið þar á góma?
— Já — á hann var minst. — Hefurðu hevrt
það, að Þorbjörn er orðinn ritstjóri verka-
mannablaðsins ?
Hildur leit ósjálfrátt á mann sinn. Hún vissi
ekki, hvort það var blærinn á rödd hans eða
fregnin sjálf, sem kom henni til þess. En hiin
sá skugga líða yfir andlit Egils. Hún hugsaði
sjer að ræða þetta mál eMd neitt. En þó gat
hún ekki varist því að spyrja:
— Iíefurðu noklcuð skrifað um þetta nýlega
í „Dögun“?
— Jeg get það ekki, þegar Þorbjörn er orð-
Hildur las þetta brjef í borðstofunni. Hún inn skotspónninn. En jeg finn, að það kemur
lagði það frá sjer og gekk fram í eldhús og stóð
þar hugsandi um stund. Síðan gekk hún inn
í borðstofuna aftur og tók enn að lesa brjefið.
Hvernig stóð á því, að Freyju varð svona
að því fyr eða síðar. Jeg get ekki setið þegjandl
hjá til lengdar. Og þá óttast jeg, að það, sem
jeg kann að skrifa, verði eins og þegar stífluó
á brýtst fram — alt of ofsalegt og hvast.
aði leiks Jens Waage í 4 þættin-
um í Karli Heins prinsi. Jeg sakn-
aði mjög leiksins hans Schöler-
manns olikar 1904, og viðurkendi
þó með sjálfum mjer að nýi leik-
arinn er leikaraefni að sjá. Aftur
á móti var ýmislegt merkilegt
áunnið nú í þetta sinn. Stúdent-
arnir, sem ljeku 1904, voru yfir-
leitt fullorðnir menn, jafnvel um
og yfir fertugt. Þá var hjer ekki
öðru á að skipa. Nú er heill há-
skóli á leiksviðinu úr stúdenta-
hópnum, og æskan þeirra er ekta,
en okkar ekki. Nii eru öll þau lög
o g kvæði sungin, sem Meyer-
Förster hefir ætlast til. Æskan
hefir ávalt svo ástúðleg áhrif, og
töfrar svo, að það út af fyrir sig
e? ánægjuefni, og færir leikinn í
þá áttina, sem höf. ætlast til hann
fari. — Jeg man ekkert eftir
frú Rúder eða frú Ðörffer 1904;
en þær vöktu eftirtekt á sjer nú,
bæði mína og annara. Jeg verð
því að álíta að þær standi framar
1923 en 1904.
]?eir eru víst margir, sem álíta
minna varið í þessa leiksýningu
á Heidelberg, en var í sýninguna
1904. Jeg álít að þeir hafi ekki
rjett fyrir sjer. En gamlir bæjar-
búar höfðu sjeð færra þá en þeir
hafa sjeð nú sumir. Og þegar leik-
rit, sem hafði verið sýnt áður,
kemur fram á ný, þá er mest af
því ferska og nýa, sem er við það,
gufað upp, þegar það er sýnt í
annað sinn.
I. F
dagbók
□ Edda 592416 — A. B. C.
Listi liggur frammi í □
I. o. O. F. 1051481/2-
G-uðspekifjelagið Septíma, Fundur í
kvöld klukkan 8% stundvíslega. Pró-
fessor Sigurður Nordal flytur erindi.
Trúlofun sína hafa opinberað ung-
frú Lukka Árnadóttir frá Norðfirði
og Helgi Gnðmundsson málari frá
Patrefcsfirði.
þar allmikill undanfarið. Atvinnuleysi
kvað vera mikið á Akureyri nú.
Embætti. í Flateyjarhjeraði hefir
Katrín Thoroddsen verið skipuð lækn-
ir. Hún er fyrsta konan sem situr í
embætti hjer á landi.
Togararnir. pessir hafa selt afla
sinn í Englandi nýlega: „Tryggvi
gámli“ fvrir 1650 sterlingspd, „Maí“
fyrir rúm 1100 og „Austri“ fyrir rúm
1300 sterlingspuiid.
„GuUfoss1 ‘
hafnar í gær.
kom til Kaupmanna-
Dáinn er nýlega hjer í hænum Ár-
mann Jónsson bátasmiður, faðirKrist-
frá Fagraskógi. Heitir hún Guðmund- ins Ármannssonar mentaskólakennsra
Misprentast hafði í blaðinu í gær
nafn unnustu Valgarðs , Stefánssonar
ína Stefánsdóttir, og er frá Eskiblíð
hjer sunnan við bæinn.
Álfadansinn. peir, sem ætla sjer að
toka þátt í honum mæti klukkan níu
í kvöld í kaupþingssalnum (efstu
hæð Eimskipafjelagshússins). Álfa-
dansinn á að byrja klnkkan sex á
prettánda.
Óhagstæð tíð hefir verið á Norður-
landi undanfarið, að því er sagt var í
símtali frá Akureyri í gær. Ennfrem-
ur var sagt, að þar væri nú afla-
laust orðið. En síldarafli hefir verið
„Lagarfoss' ‘ fór frá Leith á gaml-
árskvöld áleiðis til Austfjarða, Vest-
mannaeyja og Reykjavikur.
,,Goðafoss“ er í Kaupmannahöfn.
og þeirra systkina. Ármann var góð-
kunnur mörgum Reykvíkingum, hafði
dvalið hjer frá því um aldamót, ,en
var áður á Saxhóli. Hann var sjötug-
ur þegar hann ljetst og hafði legið
skamma stund.
Bæjarstjórnarfundur var í gær, en
stóð stutt, voru aðeins fjögur smámál
á dagskrá. Meðal þeirra var kosning
kjörstjómar við bæjarstjórnarkosn-
ingu1 þá, er fara á fram í þessum
mánuði. Hlutu kosningu aub horgar-
stjóra, Pjetur Halldórsson og Ólafur
Friðriksson.
Verslun Jóhönnu Olgeirsson er flutt
á Laugaveg 18, við hliðina á Hljóð-
færahúsinu.
Sjómannastofan:
kíubkan 8%.
Samkoma í kvöld'
íslendingabók. Á dansleik háskóla-
stúdenta í kvöld verður íslendingabók
lögð. fram. — Athugið augl. frá stú-
aentaf jelaginu i blaðinu í dag.
Sýning í Nýja Bíó byrjar í kvold
kl. 8y2 (vegna þess hve myndin er
löng).
Hinir fjórir riddarar, myndin sem
Nýja Bíó sýnir nú, er ein með allra
stórfenglegustu og viðburðaríkustu;'
myndum, sem hjer hafa sjest. Aðal-
eínið er að sýna hörmungar iþær og
eyðileggingar, sorg og söknuð, sem
styrjaldirnar hafa í för með sjer, og
er efnið í þann harmleik tekið úr
siðustu styrjöld, og er sýnt í henni
viðureign, Frakka og pjóðverja, og
vörn á báðar hliðar. Inn í þessa
miklu alvöru er svo vafið einkar
fallegu og viðkvæmu ástaræfintýri,
og er ágætlega með þann þátt efn-
isins farið. En í gegnum alla mynd-
ina gengur eins og nokkurskonar við-
lag „riddararnir fjórir“, sem strá
ógnum og eyðileggingu yfir heiminn
— „þangað til hatrið hverfur úr
hjörtum mannanna.