Morgunblaðið - 05.01.1924, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 05.01.1924, Blaðsíða 2
MO'Rtí'UNBL AÐIB Höfum fyrirliggjandi: Flatningshnifa með vöfnu skafti, Tjörukústa, Fiskbursta, H e s s i a n. Hvaða vin eru best? Boðegavín ar loftfari, hátt yfir landi, upp á gert; en þá gátu íitlendingar hæð eina, kippkorn fyrir aftan hindrunarlaust lagt fisk á land „minnishöllina". Loftfarið hjekk í 2 járnstrengjum og var dregið til og frá meö rafmagni; voru tvö og mættust jafnan á miðri leið uppi í loft inu. Til ,Hafþóris‘. í Morgunblaðinu 28. þ. m. skrif- ar „Hafþórir11 um atvinnumáíin, og virðist sjerstaklega bera vand ræði okkar Hafnfirðinga fyrir brjósti í því efni. Hafþórir segir, að eftir þvl sem jeg hafi skrifað í Morgunbl. 4. og 20. þ. m., mætti helst ráða, að, jeg álíti allra meina bót að fiskiveiðalöggjöfin væri af- numin; en því hefi jeg ekki hald- ið fram, enda þyrfti æði margt fleira að lagast, svo vel sje Ji.jer á landi, því vandræði standa fy.r- ir dyrum víðar en í Hafnarfirði; því er ver. — J>að er orðið flest um vitanlegt, að fiskiveiðalöggjöf- in var gerð eingöngu með tilliti til síldveiðanna, og eftir því sem frek ast hefir upplýst orðið, hafa iög- in, í þeirra núverandi mynd, orðið þannig til, að lögfræðingi út Eaupmannahöfn hefir verið falin myndun laganna, sem hann hefir gert með því, að leggja út hrafl af norskum lögum, sem að ein hverju leyti hefði mátt hafa til hiiðsjónar við þessa löggjöf, án þess að setja sig neitt inn í kring- umstæður okkar íslendinga, og þannig eru orðin „fiskiveiðar inn an landhelgis" alstaðar notuð i lögum þessum, þó öllum sje vitan- legt, að aðrar fiskiveiðar en síld- veiðar megi ekki stunda á botn- vörpuskiþum innan landhelgis, undir neinum kringumstæðum, og sýnir þetta nógsamlega að lögin áttu að vera fyrir síldveiðar ein- göngu, þótt núverandi stjórn vilji nú skilja þau svo, að þau nái einn- ig til þorskveiða, en sá skilningur á lögimum ætlar sýnilega að verða okkar fátæka landi skaði, sem nemur miljónum króna. Þingið samþykti þvínæst lögin sem næst umræðulaust, en þing- mennimir Einar Þorgilsson og Jón Baldvinsson, sem áttu sæti í sjávarútvegsnefnd, sem hafðiþessa löggjöf til meðferðar, áður hún var borin upp á þingi, hafa báðir lýst því yfir, að þeirra álit, svo og annara þingmanna og þáver- andi stjóraar, hafi verið, að lög- unum væri ætlað að ná til síld- veiðanna eingöngu, en mundi verða beitt gagnvart þorskveiðum á sama hátt og áður hafði verið og verkað hann hjer. Þegar Hafnfirðingar og Reyk- víkingar nú ættu kost á að fá atvinnubætur, sem mundu á einu ári nema alt að miljón króna, ef stjórnin vildi gefa undanþágu frá þessum lögum, eins og hún nú skilur þau og framfylgir þeim, finst oss það skylda hennar að gefa þá undanþágu hvað þorsk- veiðar snertir, og höfum við Hafn- firðingar látið það álit okkar í ljósi með áskorun til stjórnariun- ar, undirskrifaðri af rúmlega 800 rnanns, og á fjölmennum fundi, þar sem ráðherrarnir voru við- staddir, og álitum að slíkt gadi eugan sakað, en bjargað Hafuar- firði frá glötun fjárhagslega, o; Jeg viðurkenni, að þetta er þýð- ingarmikið atriði, og væri stjórn- inni innanhandar að leita álits t. « d Jóns Magnússonar yfirfiski- matsmanns, eða annara, sem hafa uest kynt sjer erlenda fiskmark aði í þessu efni. — Þess má geta, að aðrar þjóðir hafa náð því fuli- komlega að verka fisk sinn eins vtl og við, og geta því nú orðið einnig að því leyti kept við okkur á heimsmarkaðinum, en framieiða ftsk sínn mikið ódýrara en við getum gert, og þar af leiðaudi geta boðið hann út ódýrar en okk- ur er unt. Ætti þetta að vera okkur ærið umhugsunarefni. Vildum við nota okkur það, að fá miljón ltr. á ári í atvinnubætur frá útlendingum, peninga, sem ekki væru til láns, mundi krónan okkar hækka í verði og allar nauð- synjar og útgerðarkostnaðitr jufn- framt lækka, mundi það verða til þess að við ættum hægara með að standast samkeppni annara þjóða, sem hafa jafngóðan fisk og vjer að bjóða. Auk þessa munu margir álíta, ao framleiðsla á íslenskum fiski mætti gjarnan vera meiri en hún nú er. ef þurkhús væru meira notuð fyrripart vertíðar, svo ávalt væri nægilegur íiskur til að halda reglubundnum ferðum, án umsæip- unar í Englandi,' til hinna ýmsu fiskmarkaða .á Spáni, og mundu slíkar regJubundnar ferðir beint íil Spánar spara okkur fimm kr. á hverju skippundi á „fragtinni11, sem nú er 90 kr. pr. tonn til Spán- ar. Með því móti mætti selja tals- stórgagns. En það virðist svo, að Hafþórir vilji heldur að þessi skip, sem hvort eð er mundu fiska hjer' við Iand, færu með afla sinn til Eng- lands, o g Englendingar fengju notið þeirra ca. miljón kr., sem Hafnfirðingar og Reykvíkingar ella fengju sem atvinnubætur, og finst sjálfsagt nær að biðja En lendinga að lána oss þær milj. kr. til að geta lifað, og sjálfsagt ráð- vænlegra til að við mættum ha'da sjálfstæði voru; en um það munu samt skiftar skoðanir. Það hlýtur að vera öðrum þjóðum undrunar- efni, að ríki, sem biður ura, og hefir orðið að taka stórlán með afarkjörum, jafnframt hefir efni á að hafna miljón króna í atvinnu bætur, sem fást, án þess að láta nokkuð í staðinn, og það á þeim ti'ma sem atvinnuhorfur eru jafn- ískvggilegar og þær nú erti; og ekki hefir verið hægt fyrir stjórn- ina eða þá, sem um þetta hafa rætt, að benda á aðra leið úr þeim ógöngum. „Hafþórir“ hyggur, að svo margir útlendingar mundu nota undanþáguna frá fiskiveiðalög- gjöfinni, ef hún fengist, að salt- fisksmarkaði vorum mundi af ‘oví verða stór hætta búin. peir útlendingar, sem vilja kaupa fiskverkunarstöð hjer, rnundu láta skip sín fiska hjer við land, hvort sem þeir mættu leggja aflann á land eða ekki. — Væri þeim leyft að leggja fiskinn land, mundi fiskur á heims- markaðinum því aukast aðeins um ?að, sem skipin kynnu að fiska meira með því að leggja aflann á land hjer, í stað þess að fara með hann til Englands, og getur hver maður sjeð, að það muni ekki hafa mikil áhrif á markaðinn. ntuinnulEysiö í Reykjauík Hjer í bænum ríkir nú megn atvinnuskortur, og útlit er & að svo muni verða þenna vetur allanog hefir brejarstjórninni þ'”1 P rjett að vara menn úr öðrum hjeröðum við að flytja hinga® _ Reykjavíkur á þessum vetri til að leita sjer atvinnu, þar sem enP* líkindi era til að vinna verði hjer i’áanleg. Um leið og þessi aðvörUn er hjermeð birt öllum landsmönJi11 ' skal þess getið, að reynt verður að Játa bæjarmenn njóta þeirrat litlu vinnu, sem lijer kann að verða i vetur, og leyfi jeg mjet Iai framt samkvæmt ályktun bæ’jarstjóraarmnar að skora á alla hæ.Jar búa að sameinast um þetta með því að stuðla ekki að því, 8 komumenn setjist hjer að í vetur til að leita sjer atvinnu, og S361 staklega er þeirri áskorun alvariega beint til allra þeirra maÐía í Reykjavík, sem eitthvert verk láta vinna eða yfir vinnu eiga . sjá, að láta innanbæjarmenn sit.ja fyrir allri þeirri atvinnu, sem þe,r þurfa. að ráða fólk til í vetur. Borgarstjórinn í Reykjavík, 3. janúar 1'924. Gudm. ásbjörnsson settur. . „ „ , U vert meiri fisk, þvi t- d. í oktober jaínframt orðið ollu landinu til , ... ,, s 1. var miklum vandkvæðnm bundið að fá fisk sendan til Spán- ar til umskipunar í Englandi, og gátu því auðveldlega aðrar þ.jóð- ir komist inn á milli, þótt vjer armars hefðum kaupendur. að það bæti „Hafþórir“ segir lítið iir atvinnuleysi um hávetrar- liann getað komið með til sönn- unar því hvaða bölvun núverandi fiskiveiðalöggjöf hefir nú þegar gert Hafnarfirði útaf fyrir sig, hvað þá heldur landinu í heild sinni. Sá útlendi maður, sem hann þar um ræðir, sem bygði fiski- verkunarstöð og reiti o. s. frv., og sem veitti-afarmikla vinnu, var aoallega fiskkaupmaður, hafði mánuðina þótt sex bótnvörpuskip' kevpt of dýran físk a óhenfugum legðu upp afla sinn til verkunar.1 tímff; og komst j,ar af ieiðandi í og segir, að öllum sje vitanlegt, j talsverðar skuldir. að fiskverkun fari fram á vorin f fyrrahaust (1922), átti hann sumrin, og þeirri vinnu sje kost rA að mynda erlent hluta. fjelag sem bauðst til að kaupa eignir hans hjer, en hann hefði cg sumrm, og lokið í september. Eftir reynslu annara en ,,Haf þóris“ mundi vera. næg vinna i I/afnarfirði, ef sex skip, auk þeirra. sem fyrir eru, legðu þar upp afla sinn frá vertíðarbyrjun, og mundi sú vinna vera innifalin i uppskipun úr skipunum, umstcfl- un á fiski, fiskiþvotti og vinnu í þurkhúsum, auk salt- og kolaupp- skipunar, og útskipunar á sama í fcotnvörpuskipin, sem alt bindnr hvað annað, og ennfremur atvinnu sjálfum skipunum; og eru því skrif ,,Hafþóris“ æði villandi í því efni. Yon til að eignast 2—4 botnvörpunga með aðstoð stjórn- arinnar höfum við enga, og það eftir að hafa fengið ráðherrana til viðtals á fjölntennum fundi til að ráða fram úr þeim atvinnu- og fjárhagsvandræðunum, sem hjer eru í Hafnarfirði, og það þótt ráðherrarnir auðsjáanlega vildu gera alt okkur til hjálpar, annað en að gefa undanþágu frá fiski- veiðalöggjöfinni, það eina sem við Hafnfirðingar undir núverandi kringumstæðum álitum að gæti hjálpað okkur, og líklegast það eina, sem þeir hefðu getað gert fvrir okkur. Að endingu þykist ,,Hafþórir“ koma með sláandi dæmi til sönnunar sínu máli, en oiðið hluthafi í því fjelagi, og ætlaði þetta fjelag að gera hjeðan út minst fjögur botnvörupskip. — Hefði þetta lánast, hefði ekki ver- ið um þetta atvinnuleysi að ræða í Hafnarfirði, sem nú er, og þá Lefði ekki þessi farfugl, sem „Haf- þórir“ svo kallar, farið hjeðan. og skipin væru hjer, en þá var sá óskapnaður sem heitir fiskiveiða- löggjöf í gildi gengin, og skilin og framfylgt á þann hátt sem eng- an óraði fyrir, svö ekkcrt gat úr þessu orðið; og það var þá sem Hafnfirðingar vöknuðu upp við að þeir voru orðnir atvinnulitlir. Um myndun þessa hlutafjelags hafði einn helsti lögfræðingur Reykjavíkur að gera. Og stjórn- inni er það mál vel kunnugt. Yon um skip til atvinnubóta höfðum við ekki, — því ríkisá- byrgð 200 þús. kr.. sem Hafnfirð- iogar hefðu fengið til skipakaupa, g sem boðin var, þar sem hugsan- legt'var að skip fengjust og þau vóru tií sals í Evrópu — varð hvergi að gagni, af Iiverju sem það var. Um sultartón Reykvíkinga, sem „Hafþórir“ segir að mönnum sje kunnugt um, hefir ekki sjest í ekkert meira sláandi dæmi hefði blöðunum, fyr en hann gerir hann að umtaísefni, enda líklega fáll,n knnnur nema honum, en þar ^cTÖ hann talar um að við Ha fnfir^’ ii'gar, sein ekkert sjáum frflI° íuidan nema atvinnuleysi og rreði, berum okkur aumlega, þa er þvi til að svara, að við höfuiB ^ ið sýnt það til þessa, þrátt það þót.t okkur sje varnað að taha ú móti stórkostlegum atvinnhbót' um, sem við liöfum átt kost á; óvíst að við berum okkur aumíe£ ar en þeir, sem síðar fá að taka þeim afleiðingum, er af því hljct. JcSt með oss; en það væri óska°ctl og rjettmætt, að a]menniu£lir fcngi meira að vita um hið rjettl‘ og sanna fjárhagsástand þeS"a lands, svo þjóðin í heild sinlJl fengi dæmt um, hvort við höf11’11 efni á, að neita atvinnubótnII1, sem nema miljón kr. á ári; en álíti „Hafþórir“ og aðrir _ iokunarpostular að við höfum eínl á því, finst mjer það rjettn)fl,t krafa til þeirra að þeir sjeu . því búnir, og hafi ráð fyrir heuá’ til varnar sjálfstæði voru, ef vlt Mer erui Uliur el ir etti að þa.ð er yður hin ^ nauðsyn að varðveita a;1” yðar. Af óvaxkárni e margir alt til að þeirra veikist, með stöðugt að nota gleraugu. Eins og mennirnir margir, svo eru misjöfn. pess vegna gleraugun, eigi þaU tólgangi sínum, au^ því skökk eru aUi?1111 verða að 1111 rera kva’lir hin: valin og samsett na lega af fagmanni; útlærða sjóntækjafr®®111^ Ress vegna getið þ.ler uggir komið til Thiele, Laugave" * (

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.