Morgunblaðið - 05.01.1924, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 05.01.1924, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ u m /eldlega sterk og særandi efoi í eta komist inn í kúðina um svita- og hve auðveldlega sýruefni þau ávalt x vondum sápum, leysa upp húðinni og geta skemt fallegan t og heilbrigt útlit. — Þá munið ofærast um, hve nauðsynlegt það era mjög varkár í valinu þegar lið 'sáputegund. -sápan tryggir yður, að þjer eig- t á hættu, er þjer motið hana, ess, hve hún er fyllilega hrein, lað til efna í han-a — efna sem svo mjög ber á hjá FEDORA- ja til, og eru sjerstaklega hentug ta starf húðarinnar og gera húð- !ga, hörundslitinn skíran og hrein- ikar. oðsmenn: STSSON & C o. Sími 1266. árinu. — Yaraformaður í fjelagi gufuskipaeigenda, framkvæmdar- stjóri A. N. Petersen, skrifar á þá leið, að árið síðasta hafi verið betra en hið næsta á Undan. Eitt atriði, sem þar komi til greina, sjeu siglingar þær, sem hafist hafi til Rússlands. „Berlingske Tidende“ hjelt 3. janúár 175 afmælisdag sinn há- tíðlegan. Bárust því hamingjuóskir frá’ fjölda sendinefnda og full- trúa frá ýmsum stofnunum. Til minningar um daginn ákvað stjórn |blaðsins, að stofna eftirlaunasjóð, að uppliæð kr. 250,000, fyrir fast- ráðna menn við blaðið, og enn- fremur að leggja kr. 50,000 í hjálparsjóð þann er blaðið hefir stofnað fyrir prentara þess. Á gistihúsum í Kaupmannahöfn gistu síðasta ár yfir 295,000 gestir, og er það 20,000 fleira en 1922. m dagbók. UmbúSapappír selrur „Morgunblaðið“ mjög ódýrt. Egg (til suðu), á 35 aura. stykkið, fást í Matardeild Sláturfjelagsins. Skólar fyrir píanó: Hornemann Schytte, Köliler-Alnæs, Hanon, Har- xnonium: Stapf, Bungart, Welther, l’iðlu: David skóla og Keyser Etiider, Kenslubækur: Czerny Etiider, Heller, do., Kleinmichel, Neupert, Lemoine og fleii'a. 45 Sonatinen (Schytte), Clementi do., og fleira, Schytte Pedalstudier, Ncupert-dagilge Övelser, Söngæfingar: Panopkas, Hornemanns o. fl. Luth skóla (A. Meyer), Guiterskóla: (Car- uli). Ungd. Melodi Album, Rutharts Klaverhog, Dur og Moll o. fl. o. fl. góðar kenslubækur. Hljóðfærahús Reykjavíkur. ”"==* Kensla. ===== Ljereftasaumur. Get bætt við nokkr- um stúlkmn í ljereftasaum og peysu- fatasaum. Hólmfríður Kristjánsdóttir, Laugaveg 30 A, uppi. Kenni hannyrðir, puríður Sigurjóns- dóttir, Skólavörðustíg 14. úr 111 milj. kg. 1922 upp í 172 milj. kg. þetta ár. En 126 milj. kg. tT.r flutt út af sömu vörutegund 1913. Smjörútflutningurinn hefir aukist um 16%, eða upp í 110 milj. kg. Útflutningur á eggjum hefir aukist mjög mikið. Segir í þessari grein, að landbúnaðar framleiðslan sje nú komin í það borf, að útflutningnrinn geti enn aukist. — Stórkaupmaður Ernst Meyer, formaður kaupmannaráðs- ins, skrifar, að verslnnin hafi, þrátt fyrir gengismnn, verið góð á flestum sviðum og árið hafi yf- irleitt verið framfaraár í þeirri grein. Gengisörðugleikarnir ern nú að hverfa vegna öflugrar sam- vinnu ríkisins og bankanna. — Augnablikshættan á sviði versl- ijnarinnar er nú fólgin, segir í greininni, í hinn háa verði á t. d. ull, bómull, fóðurvörum o. s. frv. Formaður iðnráðsins, B. Dessau framkvæmdarstjóri, segir að á ár- inu hafi ýmsar iðngreinar starfað betur og meira en áður., Þó ein- stakar iðngreinar sjeu ver staddar en aðrar, megi þó segja um heild- ina, að framfarir hafi orðið á Frá hagstofunni. Skifting þjóðarinnar eftir atvinnu- Hagstofan hefir gefið út yfir- litsskýrslu um það, hvernig lands- búar skiftust eftir atvinnu, sam- kvæmt manntalinu 1920. Til liverr- ai atvinnu voru taldir allir, sem þá atvinnu stunda sem aðalat- vinnu, ásamt konum þeirra og cðru skylduliði, sem er á þeirra framfæri, en innanhúshjú eru öll talin undir flokknum „ýmisleg þjónustustörf' ‘. Er þá skiftingin þessi: Ólíkamleg atvinna, karlar 1842, konur 1575; landbúnaður, karlar 21670, konur 18944; fiskiveiðar, karlar 9829, konur 8118; handverk og iðnaður, karlar 5198, konur 5499; verslun og samgöngur, : lcarlar 5951. konur 5588; ýmislég þjónustustörf, karlar 189, konur 6247; eftirlauna- og eignamenn, karlar 685, konnr 1181; styrkþeg- ar af almannafje, karlar 546, kon- nr 936; ótilgreind atvinna, karlar | 262, konnr 430. ! Samkvæmt þessu liafa 85% ilandsmanna verið taldir í atvinnu- ■ greinunum landbúnaði, fiskiveið- ■ um, iðnaði, verslun og samgöng- um. j Helstu breytingarnar á atvinnu- skiftingunni frá 1910 til 1920 seg- jir hagstafan að sjeu þær, að fóíki við landbúnaðinn bafi fækkað töln s vert, en fjölgað mikið við verslun og samgöngur, handverk og iðnað. Arið 1910 hafi talist meira en helmingur landsbixa til landhúriað- arins, en 1920 sje hlutfallið komið töluvert langt niður fyrir lielming, og þar sje ekki aðeins um hlut- fallslega. lækkun að ræða, heldur um beiixa fækkun. Fólki við land- búnaðinn hefir fækkað nm fram- undir 2000 maims ‘frá 1910 til 1920. í öllum öðrum flokkum hef- ir fólkinu fjölgað milli mannt.al- anna. Handverk og iðnaður hefir vaxið um 45%, ólíkamleg atvinna um 25%, en fiskiveiðar ekki nema um 9%. Landbúnaðnr hefir lækk- að um 40%. ) Útfl. ísl. afurðir í nóv. 1923. Eftir símskeytum þeim, sem Hagstöfan fær frá lögreglustjór- um um útfluttar afurðir, hefir xitflutningurinn verið svo sem hjer segir í nóvembermánuði s. 1.: Saltfisbur verkaður .. 4890300 kg. Saltfiskur óverkaður .. 438300 — Síld................ 5801 tn Lýsi............... 300200 — Síldarlýsi.......... 4300 — Síldar- og fiskimjöl .. 22000 — Sundmagi............ 7700 — Æðardúnn............ 271 kg. Hross................ 1 tals Sa.ltkjöt........... 6151 tn. Rúllupylsur.......... 15 — Garnir............. .. 41 — -------X-------- Við áramótin. Rís heil þfi nýárs svása sól, og sendu geisla’ um dal og hól. Og þjóðar græð þú gömul sár. O, gef þú bjart og farsælt ár. Gef veikum þrótt og þjáðum frið, þeim smáu líkn og föllnu grið. Með þinni vörmu geisla glóð, lát græðast mein á landi og þjóð. Og reistu sjerhvert falið fræ, sem fjell í húmsins kulda blæ, svo ávöxr beri, og blessun lýð, sem bugar engin vetrarhríð. < Rís heil þú nýárs svása sól, og signdu land við norðurpól. pú sæludrotning sigurvís, þjer syngjum lof, ó, himnadís. Asm. Jónsson frá Skúfstöðum, Uegurinn til betra lífs. Jeg hefi verið beðinn að segja nokkur orð nm bók br. Sæmundar S. Sigfússonar, og er mjer skylt a.S verða við þeim tilmælum. Bók- ina nefnir höf. „Veginn til hetra lífs“. Nafnið svarar mjög vel til efnis hókarinnar. Engum getxxr dulist, sem les bók þessa með eft- irtekt, að sannur kristindómur er þar aðalefnið og mjög vel skírð-< ur, lesendunum til upphyggingar. Sú mánneskja, sem veit sjálfhvað það er að vera innhlásin af gnðs anda, finnur fljótlega við lestnr þessarar bókar, að hún er skrifuð ao guðs tilhlutan og undir bans stjórn. Maður þessi hefir ekki gengið á guðfræðiskóla, það jeg txl veit. Bókin er því leikmanns- starf, og mjög við hæfi fólks að öllu leyti. Kæra fólk! Vjer megum ekki við því að missa starf þeirra, sem guð er að kalla til að útbreiða orð sitt á þessum neyðartímum. Gnð hefir svo oft kallað þá, sem ekki voru hátt settir í heiminum, til að íitbreiða sitt ríki. pað er víða í heiminum meira þekt en hjer á þessu landi. Og það er tími til kominn að rýmka þau bönd, sem svo mikið hafa verið til hindrunar fyrir leikmanna starfsemina. Höf. þessarar bókar hefir sjálf- ur kostað útgáfuna; og allir vitá, e.ð fyrir fátæka er það miklum erfiðleikum bundið. Jeg segi því: E'aupið bókina, sem er ódýr, og miklu meira virði en hún er seld fyrir. > Gleðilegt. farsælt nýtt ár er mín kveðja til allra í Jesú nafni. íslensk kona. Sjera Haraldnr mintist á það í ræðu sinni eitt sinn fyrir jólin, að menn gættu lítils hófs í innkaup- um á ýmsu ónauðsynlegu fyrir Fyrirliggjandis Faktnrubindi lii irn fi Co. Lækjargötu 6B. Sími 720. Auglýsinga skrifstofan i Austurstræti 17, Simi 70Q Reynið að baka ur Smára- s m jor- likinu. Og dæmið um bragðið að kök- UDum. Bernh. Petersen Reykjavlk. Slmar 698 og 900. Sfmnefni: Bernhardo. Kaupir allar tegundir at lýsi hæsta verði. Sfmar Mlorgunbladsins i 498. Xitatjómanikrifntofan. 800. Afgreiöslan. 700. AnglýBÍxxgaskrifstoíaii. jólin. Er það sjálfsagt rjett, að óhófið fari þar fremur vaxandi 02 því fje, sem til þess fer, mætti verja betur. — En það er líka annað óhóf, sem prestarnir mættu veita meiri at- hvgli, af því hvað það liggur nærri verkahring þeirra, og það er hið óhóflega umstang og kostnaður við jarðarfarir. petta óhóf fer sí- vaxandi, og er orðin plága fyrir aila, nema þá, sem hafa atviunu af því að koma mönnnm í jörðina og mestan haginn af því að gera alt sem flóknast og dýrast. Það ev að verða að máltæki hjer, að svo dýrt sem það sje að lifa, þá sje þó enn dýrara að deyja. —- Það má nxx heita stórmerkilegt, að það skuli ekki vera hægt að koma roátmi í jörðina, án þess að verja

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.