Morgunblaðið - 05.01.1924, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 05.01.1924, Blaðsíða 4
m O R G l N tí L A 0 I Ð til þess atvinuulaunum sínum fj'r- ir marjra mánuði, þar sem meiri hlutinn fer í beinan óþarfa og aíigum til eiginlegs gagns nje Í?l«í5i. í öðrum löndum Xorðurálf-il Unnar sjest ekki alment þetta’ Ige gómatildur við jarðarfarir sem!! hjer er. í Ameríku hefir aftur á ■rnóti jarðarfararstarf^mönnum TÍða tekist að koma á kostnaðar- sömum sið, til að gera atvmnuna gróðavænlega. Það má segja, að þetta.sje mönnum kanske mátu- legt, þar sem hjegómleikinn er mjög ríkur lijá fólki og kappið itiikið um að sýnast. Þegar á að jarða einhvern „betri1 ‘ borgara í nágrannalönd- unum, þá cr alment að sjá aug- áýst að það eigi að fara fram í k'yrþey, þ. e. frá kapellu í kirkju- gárðinum, og að viðstöddum að- «*ns allra nánustu vinum. Aðrir láta sjer þá nægja að senda sam- uöarskeyti með pósti eða gegn uin símann. Hjer aftur á móti er það al- mcnnast að sjá umsvifamikla kirkjuathöfn; og það er ekki nóg, lieldur auglýsir fólkið venjulega að opinbera athöfnin byrji strax heima hjá hinum framliðna. Einstöku menn eru þó farnir að tiýna þá nærgætni, að bjóða fólki ekki upp á að híma undir mís- Tegg hjá sjer, meðan háskveðja fer fram, og auglýsa því aðeins kirkjuathöfnina. Hinar miklu úti stöður við' jarðarfarir eru hið mesta skaðræði, um það eru fyrir iöngu allir sammála; það vantar aðeins forgöngu til að set.ja þeim takmörk. Sömuleiðis eru allir tjrði kveðnu sammála um, að það .væri stóræskileg endurbót, ef hægt rreri að takmarka umstangið við járðarfarirnar og kostnaðinn, sem af því leiðir. En einstaklingurmn tí altaf máttlaus gegn venjum og «iðum. í þessu efni eru það prest- »mir, og heilbrigðisstjórnin, sem menn verða að reiða sig á. Og það á ekki að vera erfitt eða óvinsælt að koma á endurbót, sem allir öska. — Það er annars merkilegt fcvað þessu máli er sjaldan hreyft í blöðum, eins og oft er um það talað. Máske heyrast nú einhverj- ar fleiri raddir. Æskilegt væri m, a, að fá áhyggilega áætlun nm það, hvað meðal-jarðarför kostar nú, og hvað mikið mætti miuka þann kostnað, án þess að mis- bjóða á nokkurn hátt alraennri smekkvísi eða velsæmi. Simplek. Jafnaðarmaðurinn. Skáldsaga eftir Jón Bjömsson. þú DAGBÓK. □ Edda 5924166 Listi lie-gur - A. B. C. frammi í □ Messur á morgun: 1 dómkirkjunni klukkan 11, sjera Priðrik Friðriksson. Klukkan 5, sjera Bjarni Jónsson. I fríkirkjnnni í Reykjavík klukkan 5, sjéra Arní Sigurðsson. I Hafnar- fjarðarkirkju klukban 1, sjera Árni «i hjw í bænum, hagleiksmaður hinn - Jeg ætla að fá að lesa þær greinar áSur en lætur þær fara. Viltu lofa mjer því? — Það ætti jeg að geta gert fyrir þig. Hildur spurði eftir augnabliks þögn: — Ilvert fórstu frá Thordarsen? — XiSnr á pósthús. Það er annars undarlegt, að ekkert brjef skuli koma frá Freyju. Hefur þií. fengiö nokkurt brjef ? Ilildur var að hugsa um að halda fast við þa.nn ásetning að geta ekki uin brjefiö frá Frevju. En þá datt lienni í hug, að liún hefði aldrei farið á bak við mann sinn með neitt. Því skyldi hún byrja á því nú ? Og alt í einu fanst lvenni brjefið verða undarlega fyrirferðamikið á brjóstum liennar eins og það krefðist lausnar úr varðhaldinu. Ilún játaði því spurningu Egils. -r- Má jeg sjá það? Ilvað segir Freyja? — Ilún segir ekkert annað en gott. Ilildur stalck hendinni niður á milli brjóstanna og dró þaðan brjefið. Ilún rjetti manni sínúm. það skjálfhent. Egill byrjaði að lesa brjefið. Ilildur tók bók' af borðinu og blaðaði í henni. Við og við leit hún útundan sjer á mann sinn. Hún sá, að hann las suma kafla brjefsins tvisvar, og þegar hann liafði lokið við þaö byrjaði hann á því að nýju. Svo lagði hann það þegjandi frá sjer. Það varð dapurleg þögn um stund. Svo dap- urleg, að Hildnr fór að hugsa urn hvað þögnin væri margskonar. Hún mintist í einni svipan margra kvölda, er hún hafði setið í þessari stofu með sauma sína og maður hennar við skrifborð- ið — í þögn. En svo yndislega friðsælli og ör- uggri. Nú var eins og þögninni fylgdi uggur og óljós kvíði. Eftir nokkra stund spurði ritstjórinn: — Ilvað á alt þetta tal Freyju um Þorbjöm að þýða? Iíildur fekk hjartslátt, — Jeg skil ekki, að það hafi neitt annað að þýða en að hún sjer eftir Þorbirni frá Höfn — úr kunningjahópnum. Hildur fann, að liún roðnaði. — Þú heldur það! Ritstjórinn hugsaði um stund. — Tókstu ekki eftir varfæmi Þorhjamar, þeg- ar við mintumst á Freyju við hann? — Nei — ekki tók jeg, svo jeg muni, eftir henni. — Það gerði jeg. Það var því líkast, að hann væri hræddur við að á hana væri minst. Hvað á það að þýða? — Jeg skil ekki, vinur minn, að það hafi nokk- urn hlut að þýða. Þorbimi er ekki svo talgjarnt um kvenfólk. — Það skyldi nú bætast ofan á, sagði ritstjór- inn og andvarpaði um leið. — Hvað áttu við, Egill? — Það var — ekkert — sjerstakt, Hildur. En jeg liefi þá trú, að sjaldan sje ein báran stök. ■Þau voru fátöluð það sem eftir var kvöldsins. Og bæði vöbtu langt fram á nótt og hngsuðu um það sama. Y. í- Ef einhver h'efði spurt um það, hvað væri almennasta umtalsefnið í bænum þessa dagana, hefði því verið fljótsvarað. Það var ekki um annað rætt en Þorbjörn. Og það sem einkendi það umtal var undrunin. Verkamenn voru jafn forviða og aðrir. Þeir gátu ekki fullkomlega áttað sig á því, að ungur, inentaður maður, sem alinn var upp meðal efn- uðustu manna bæjarins, skyldi alt í einu vera orðinn ritstjóri l)laðs þeirra. Og ekki nóg með það. lieldur vera sá allra kröfuharðasti fyrir hönd verkamanna og mestur fullliuginn í bar- áttunni. Þeir gátu ekki um annað talað við vinnu sína og á heimilunum. Mörg kjallara- kytran varð bjartari og rýmri í ljósi þeirra drauma, sem Þorbjörn flutti inn í tilveru þeirra. Og þegar mesta vindrumn var um garð geng'in, komst ekki snefill af vafa að í hug þeirra um það. að sigurinn víoi-í auðtekinn með slíkum for- ingja. Iljeðan af skyldu þeir ráða en auðValdið hlýða — og hverfa úr sögunni. Og inn í þessa dýrðardrauma blandaðist fögnuðurinn við að finna, að þeir stefndu fram til glæsilegra tíma. Þeir gengu í sæluvímu allan daginn, þá dreymdi nýja drauma meðan þeir hvíldúst eftir livert erfitt dagsverk, þeim fanst á hverjum morgni að þeir valma til nýs lífs. Sköinmu eftir, að Þorbjöm tók við ritstjórn „Þjóðarinnar“, hittust þeir á götu, Thordarsen kaupmaður og hann. Kaupmaður heilsaði hon- um vingjarnlega, því þeir þektust af viðkvnn- in'gu á heimili ritstjórans. -— Jeg óska yður til liamingju með ritstjóra- tignina, sagði kanpmaðurinn. — Þjer eigið oftir að fá ástæðú til að óska mjer til hamingju með enn ineiri tign, Thord- arsen, sagði Þorbjörn og komst strax í bardaga- hug. —- Það væri þá helst sú tign, að yður tæk- iblað- ist að eyðileggja þetta úlfúðar- og æsmgaU Jeg get að minsta kosti ekki hugsað mjer oftir þeirri stefnu, sem þjer liafið tekið. — Jeg átti við það, að jeg mundi gera re ~ mannablaðið að því stórveldi, aö þið yrðuð a lúta í lægra haldi með alla ýkkar frebju, gang og kúgun. — Við liverjii ? —' Þið áuðmennirnir, atvinnurekehdur^ yfirgangsseggirnir. Það eru mörg á ybkur in og ekkert fagúrt. — En hvaða nafn lialdið þjer að væri að veljk yður — svo' að ]iað væri rjettnefuil —- Jeg get ekki Iiugsað mjer neitt nógu ve$ legt, ef injer tekst að rjetta hluta alþýðuunar’ — Mjer dettur strax í hug Júdasar-na^’J Þorbjörn kiptist við ósjálfrátt en sagði neitt. Kaupmaðurinn hjelt áfram: — Jiidas er þektastm* fyrir svik sín Krist. Það hefir þótt hörmnlegasta iltvírkr^ sein sögur fara af.'En nú virðist aJlmörguiöi þjer fetið dyggilega í fótspor Júdasar. EuglBl1 liafði verið honum þvílíknr sem Kristur. inn hefir reynst yðiir jafnmikill drengur - Egill ritstjóri. En þjer svíkið hann alveg sama hátt og Júdas Krist. Og þjer svíkið ] Þorbjörn! Þjer svíkið þjóð yðar, sem á ingu á bestu starfskröftum yðar og h:efiIc^alDlj Þjer svíkið þá mest, sem þjer þ'ykist verá vinna fvrir. Þjer getið ekki gert þeim ineira ógagn en að vera að ala upp í þeim hciuú ^ frekju og dugleysi og stjettai'íg og öfuná þeim, sem liafa sjeð sjer farborða með aði óg dirfsku. En þjer komið og kyssið, eins og Júdas, á varir alþýðunnar á sama og þjer eruð að svíkja hana iit á feviksvn* út á botnleysið. Verið þjer sælir! vi8 dug5' alveg i0* Kaupmaðurinn var horfinn inn í hliðarg1 áðnr en Þorbjörn gat svarað nokkru orðu ;jtö P hann liafði ætlað sjer að svara svo um lllllí^ aði — og ef orð dygðu okki, hafði hann s.jer að lemja það svar inn í haus kanpm®11^ ins svo lionum vröi það ógleymanlegt og r vel óafmáanlegt. En. nú væri' liann liorfinu* Meðan reiðin svall Þorbirni í skapi, hugsa hann sjer, að svar sitt gæti komið fram á 17111 _ x'cgu — meðal annars í kaupkröfum mannanna íslenskn. Hjeðan af skyldi hann xet' svarinn óvinur kaupmannastjettarinuar. skyldi siga kúguðum vérkamönnum á hana ! og glefsandi úlfum. Jií0 verið kosinn í kjörstjórn. En það var mishermi. Pjetur Magnússon var kos- inn. Leikfjelagið sýnir „Heidelberg“ á reorgun. Aðgöngumiðar verða seldir milli klukkan 4—5, og hefir blaðið verið beðið að vekja athygli á því, að það væri annnr tími en venjulega, og stafar það af barnaskemtun, sem haldin verður í Iðnó um það leyti. f bæjarstjórn á ísafirði á að kjósa þrjá menn í dag. Hafa komið fram tveir listar, annarsvegar borgaralisti og eru á honum Sigurður Kristjánsson ritstjóri, Magnús Thorberg útgerðar- naður og Magnús Magnússon kaup- maður, en hinsvegar verkamannalisti, og eru á lionum Magnús Olafsson, Jón Sigmundsson og Magnús Vagns- son skipstjóri. Dánarfregn. f gær ljetst á Landa- kotsspítala Out tormur Jónsson járn- smiður, bróðir þeirra Páls Jónssonar og Jóns læknis.Hann var gamall horg- Ftjörnsson. íslenskar afurðir hækka í verði. Af röruskoyti, sem kaupþingið hjer hefir fengið nýlega, má sjá, að íslensnar mesti og prýðilega látinn af öllum. Álfadansinn. Hann hefst á morgun klukkan sex, ef veður verður hag- stætt og kyrt. Hljómsveit Reykja- verða eru: „Nú er glatt í hverjum hól“, „Máninn hátt á himni skín“ og „Ólafur reið með björgum fram“. — Álfadansinn fer fram undir þessum lögum, en þess á milli spilar hljóm- sveitin. Búist er við að álfadansinn og hrennan standi yfir í rúma kltíkku- stund, en síðan rerður skotið flug- eldum undír stjórn Georgs Finnssonar verslunarmanns. Ætti þetta alt saman að geta farið vel fram, ef veðrið bregst ekki. Og í raun og veru þ.ýðir ekki að halda þessa skemtun nema í góðu veðri, bæði vegna álfanna og áhorfenda. En hvernig sem veður er, er vissast fyrir alla að búa sig vel. Nokkurt umtal hefir orðið um það hjer í bænum, að aðg'angur skuli vera seldur að þessari gömlu þjóð- legu skemtun, og er það að sumu leyti leiðinlegt, að iþað skuli þurfa. En þegar alt er athugað, þá ætti mönnum að verða það Ijóst, að ekki er unt á þessum tímum að halda hjer brennu, álfadans og flugeldasýningu fyrir ekki neitt. Kostnaðurinn við og urdirbúningur undir sbemtunina er oi’ðinn að kunnugra manna sögn mik- ill — auglýsingar, aðgöngumiðar, blys, afurðir haf'a hækkað töluvert í verði víkur spilar á Austurvelli klukkau sex búningar, flugeldar, Mjoðfærasveitm m& um áramótin, að nndantekinni síld, wtín hefir lækkað og lýsi, sem stendur Mt að því í stað. Verð á útlendnm vörum hefir lítið breytst, nema á rúgmjöli, hefir það hækkað. Annars gJrta menn fengið upplýsingar um verð á einstökum vörutegundum hjá kaup- þinginu. Kjörstjórnin. í sagt, að Pjetur og verður svo haldið þaðan suður á íþróttavöllinn. — Klukkan hálf sjö verður kveikt í brennunni og byrjar svo álfadansinn úr því. Um álfakong- inn er það að segja, að það verðnr eínn af mestu raddmönnum bæjarins, og álfadrotningin er einn af bestu spretthlaupurunum hjer, svo ekki þarf og frádráttur er mi'bill á því, sem inn kemur þar sem er skemtanaskattur- inn, en hann er eins og kunnugt er um tunnum og kveikt í þeim, og sagt bæjarbúum að horfa á þetta, en þeir hefðu heldur kosið að gera þetta betur úr garði og selja aðgang ódýrt. pess má geta að endingu, að Guðrún Ind- riðadóttir leikkona hefir aðstoðað við æfingu á dansinum. Búist er við, að yfir 60 manns taki þátt í álfadansin- um. Um brunahættu, sem af þessu geti stafað, og minst hefir verið á, er víst engin ástæða að óttast, eða ekki er það að áliti slökkviliðsstjóra, en hans umsagnar hefir verið leitað um þetta atriði. Eins má geta þess, að þarna verði margir menn til þess eins að halda nppi reglu, svo óróa- ■seggir ættu ekki að geta haft þar mi'bið um sig. Betra er fvrir þá, sem ætla sjer að horfa á alfadansinn, að r.á sjer í aðgöngumiða á götunum, svo Pesetar troðningur verði ekki við innganginn Gyllilli ae vellinum. Sænskar Trúlofun sína hafa nýlega opin- berað ungfrú Mikkalína Sveinsdóttir frá Hvilft í Önundarfirði og Sig- urður B. Gröndal. Dansleikur verslunarmannafjelagsins byrjar klukkan tólf á miðnætti í nótt, á eftir jólatrjesskemtuninni fyrir, fá- litlum strokkum, sem eru þar til Se‘ ir. Er smjör þetta hragðgott og yfir því látið í ýmsum sem hann hefir til sýnis. yeI vottorð^ Strokka09, ætlar hann að hafa til sölu og 111 þeir kosta 20—40 krónur. Gengi erl. myntar. 4. janú3r* Kaupmamiahöfn: Sterlingspuncl .......... Dollar .................. Franskir franbar ........ Belgískir frankar ....... Svissneskir frankar ..... IJrur .................. 2 0* 2ð,°° 20°. 90{ tæk biirn. Eru þeir, sem taka þátt í dansleiknum beðnir að koma ekki fyr en klukkan tólf til að forðast 'þrengsli. Nýtt smjör. Ólafur G. Eyjólfsson 7» 2l6' krónur Norskar krónur p< 82,1 ,00 00 on Reykjavík: ■Sterlingspund ....... Danskar krónur .... Sænskar krónur .... Norskar krónur ...... Dollar ............... -------x----- 30,0°' jS2> <£0 189 101 0 i<y til þess, að koma upp þjóðleikhúsi | ;kailpm agur er nýkominn úr utanlands- Ensku kosningarnar- Dagana fvrir kosningarna1- 7,21 til blaðinu í gær «u j Halldórsson hefði úr. var; að óttast það, að hún dragist aftur hjer. Og verði nokkur ágóði af þess um álfadansi, verður honum varið til viðhalds á Iþróttavellinum, þessu eitía íþróttahæli bæjarbúa. Forgöngumenn álfadansins hafa sagt, að ’ vitanlega Álfasöngvar þeir, sem sungnir hefðu þeir getað stablað upp nokkr- för og hefir m. a. á boðstólum nýja tegund af smjöri, sem farið er að nota erlendis. pað er gert úr pálma- feiti og undanrennu. Pálmafeitin er seld í smábögglum og smjörið síðan búið til úr henni á heimilunum, í í Bretlandi taldist mönnum sV° ^jí- nm 15000 kjósendafundir v®ru ir á dag í Bretlandi. Frjálsly11^1 ■ urinn hafði flugvjelar á leig11 flytja ræðumenn sína miHi fund anna.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.