Morgunblaðið - 09.01.1924, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 09.01.1924, Blaðsíða 1
•tofnandi: Vilh. Finsen. LANDSBLAÐ LÖGRJETTA. Ritstjóri: Þorst. Gíslason. Miívikudaginn 9. janúar 1924. ísafoldarprentsmiCja h.f. Qamla Bíó synd og sigur ii fallegur sjónleikur í i'ittum_ eftir Frank Borzage, toann, sem áírnr hefir sani- ®yndirna.r góðkunnu )fHomu-. tes9tei 0„ „Hovmod staar for sem sýndar voru í Gamla '° e’gi alls fyrir löngu. Aíallilutverkin leika Selma ?ea og Matt Moore. , retta er verulega góö og efn- ^ikil mynd, o'g ættu engir vikmyndavini r a(5 lata 'þesHa ^J’nd ósjeSa. Fjörutíu ira afmæli Góðte m plarareglunnar á Islandi fimtudaginn 10. janúar 1924. Bló Dagskrá hátiðahaldsins i I. Kl. 1: ,fl. liiniíar-fitsalan stendur í ár frá 8. til 16. janúar. ^ikið af góðum nótum (ýmis- °aar „blassisk músikÍC < er selt fyrir hálfvirði,, eU)stÖk liefti og heil söfn, verS frá 0.50 og 0.75. ^ikió af nýtýsku dahslögum, *eai notuð hafa verið til sýn- ^Sar, seld fyrir hálfvirði. albúm, 1018—1023, 5 stór hefti, með öllum. vinsælustu ;aOslögunum, kostuðu áður 5 hvert, nn seld á 3 kr. **Vert, en öll 5 til samans á 'Á'iiis 10 kr. og ,kaupbætir ^fittn að auki (sjá neðar). V. Kl. 5: Kí Ur |kv ahpið skóla- og kenslubæk í þessari viku, þvi fvrir 'e>'.jar 3 kr., sem keypt er h, fyir nótur, fá menn að velja f'it lag úr mörg hundruð etnisfrægum lögum, sem ann- ’)rs kosta krónu hvert. pegar Xvpt er fyrir 10 kr., er kaup- ^tirinn (ef menn vilja held- , ) nótnasafn, sem kostar 5 kr. Komið, meðan mestu er 111 nð velja. ^jóðfserahús Reykjavikur. Góðtemplarar koma saman við barnaskólann tjl skrúðgöngn, er hefst þaðan kl. 1%. Öll börn innan Reglunnar, sem og fullorðnir, eru ámint um að koma í tæka tíð til skrúðgöngunnar. II. Kl. 2i/2: Barnaguðsþjónnsta í Góðtemplarahúsinu. III. Kl. 2i/o: Guðsþjónustur í dómkirkjnnni og fríkirkjunni- (Eftii' að ski'úðgangan er komiu í kirkjurnar, verður öllum heimilaður aðgangm að þeim, svo lengi sem rúm leyfir). IV. Kl. 5 : í Bárunni skemtisamkoma: 1. Þýska hljómsveitin. 2. Ræða: Helgi Valtýsson. 3. Karla- kór K. F. U- M. 4. Nýjar Gamarvísur: Gunnþórunn Halldórsdóttir. Aðgöngumiðar seldir í dag í bókaversl. Sigf. Eymundssonar og við innganginn. — Verð 2 kr. í Nýja Bíó, Skemtisamkoma. 1. Upplestur: Einar H. Kvaran. 2. Karlakór stúdenta undir stjórn próf. Sv. Sveinbjömsson. 3. Ræða: Þórður Sveinsson læknir. 4. Hljómleikar þýska hljómsveitin). 5 Karlakór Stúdenta. — Aðgöngum. seldir í Nýja Bíó frá kl. 12 á fimtudag. Verð 2 kr- Kl. 5: í Iðnó, Tengdamamma leikin af Leikfjelagi Reykjavíkur. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó frá kl. 2—7 í dag og við innganginn. Bamadansleikur í Bárunni, fyrir börn 6—11 ára. Kl. 10 dansleikur fyrir böm 11 ára 0g eldri- pessir dansleikir eru aðeins fyrir börn innan G-T-Reglnnnar, og eru ókeypis. 8V2: Dansleikur í Iðnó. (Verð 3 kr. parið). 8i/2: Skemtisamkoma í G-T-húsinu (ókeypis). — Aðgöngumiðar að tveim síðustu skemtun- unum verða afhentir í G-T-húsimi frá kl. 1—10 e. m. í dag til templara á nafn hand- hafa og stúkuheiti. Eftir þann tíma (kl. 10 í dag) verður ekki liægt að fá þá. Aðgang að skemtununum klukkan 5 hafa allir, jafnt Templarar sem aðrir. Skemtiskrá dagsins verður til sölu með aðgöngumiðimum og á götunum. Yerður það allstór bók, þar sem öll skemtiatriði á hverjum stað um sig eru talin upp, oll tæki- færiskvæði dagsins prentuð í og ýmislegt annað, er má verða til fróðleiks og skemt- unar, einnig þeim, sem eigi fá tækifæri til að sækja skemtanirnar. "Verð aðeins 25 aurar. í stjórn forstöðunefndarinnar Guðmundur Sigurjónsson, formaður. Flosi Sigurðsson- Pjetur Zophóníasson Helgi Helgason. Sigurður Grímsson. Þórður Bjarnason. Nóttin á Kap Martin Sjónleikur í 6 þáttum Aðalhlutverkin leika hiuir fallegu leikendur Katherine Mc. Donald" og Rudolph Valentino (sem ljek 1 ,Riddarai'nir fjórir'). þetta er ein af þeim ágætu myndum, sem FIRST NAT- IONAL hefir látið gera og hefir því fjelagi heppnast að gera þessa mynd svo úr garSi aö hún hlýtur að vekja aðdáun hvers þess, er sjer hana. Sýning kl. 9. VII. Kl. 7: VIII. Kl. IX. Kl. Jón Brynjólfsson. I ■m* KOL. Seljum kol i heilum fðrmum fritt ð hSfn hjer ð Islandi eða fritt um borð f Eng- landi. Leitið tilboða hjð okkur ðður en þjer fastið kaup ann- arstaðar. Betri kjðr eða ódýr- ari tilboð fðst ekki. Aðalumboðsmenn fyrir s Thomas Mc Leod & Partners, Ltd, Hull. Olafur Gislason&Co. Reykjavik. Sfmi 137. Simnefni ,Net*. I OLAV MIDGAABD, Kristiansand S. Norge. Trælastagentur. Telegr.adr. „Tömmer' ‘. Sörl. A. B. Jarðarför mannsins míns elskulega, Ármanns Jónssouar, seni andaðist 29. fyrra mánaðár, fer fram frá fríkirkjunui föstndaginn 11- þessa mánaðar. Ilúskveðja á heimili okliar, Hverfisgötu 78, klukkan 1 eftir liádegi. Katrín Sveinsdóttir. leyfir weróur 8*ökkviáhaldið i> NIIMAX « ^lökkwa i báli suð- Tjarnarenda 3 í dag. Klorgunblaðsins 1 | jómarskrifstof an. ^Klýsingaskrifstof&a. Tilkvnning. Reikningar til Sjúkraaamlags Reykjavikur fyrir síðastliðið ár sjeu komnir til gjaldkera fyrir 27. þ. m. Stjórnin. Eins”og að undanförnu, hefir - iGildu. Barl^ Mnn fyrirliggjandi, allar tegundir afs „Coopers(< baðlyfum. -lög, -duft, -kökur, -sápu. Fjármerkistengup og merkilög. Tekið á móti pöntunum i sima 481. Besf að augfýsa / Worgunbl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.