Morgunblaðið - 09.01.1924, Side 3
MORGUNBLAÐIB
Hljómleikar á Skjaldbreið.
1 T í * / T1H •
; janúar kl. 3—4i/2. Efni:
erture zu Kosamunde, Schubert.
f Ouv*
jjj 1 ’Arlésienne. Bizet.
lY' ielinkonzert A dur, Mozarjt.
V Íí0sse Mouse, Bosk.
"Vt u*! Perlenfischer, Bizet.
Kubinstein.
10.
Janúar kl. 3—4i/2. Efni:
j' ^nverture zu Zaar und Zimmermann,
W ^dante cantabile aus der 5. Sinfonie,
jy' °ureé fiir Cellosolo, Bach.
Y reanaing — Yalse lente, Yokelin.
’Yj' antasie aus Tannhauser, W agner.
' rkhlingsráuschen, Sineling.
j ' toúar kl. 3—fi/2. Efni:
jj ^verture zu ,,Don Juan“ eftir Mozart.
Jjj’ B-Dur nr. 4 eftir Beetlioven.
jy' nomanze F-Dur fúr Yioline eftir Beethoven.
v'fnuner oder Nimmei'1 ‘ eftir Waldtenfel.
ij' ®°Wt le Diable eftir Meyerbeer.
™Tango di „Skjaldbreið" eftir- *.
Sortziny.
Tschaikowsky.
I tilefni af
40 ára afmæli
J^^naplarregiunnar hjer á landi, fimtdaginn 10. þ. m., hefir þess
Inrið á leyt við kaupmenn bæjarins, að þeir loki búðum sín-
% kl
- 12 á hád. þann dag.
, ^aupmenn jiafa tekið þessum málaleitunum svo vel, að búast
* við að allar búðir verði lokaðar þann dag eftir kl. 12. Er því
j. ^^ynlegt fyrir almenning að hafa lokið kaupum fyrir þann
Stjórn afmælísnefndar.
Guðm. Sigurjónsson.
Pjetur Zóphóníasson.
Þórður Bjarnason.
Jón Brynjólfsson.
Flosi Sigurðsson.
Sigurður Grímsson.
Helgi Helgason.
Stíj.
S,
*í
4re
að
tengishækkuninni
J,ed*eift niður á mörg ár,
svo
ift(f Sem stofnað hafa skuldir
^erjjj^^gistíma, þurfi ekki að
Sexigishækkunina nema
A.uk þess gæti
_ o
þ j^lra minst.
lín;,. af sjer gengisbrask með
iandsins
\ eengið
N °8 þannig valdið örðug-
’ 6F enS‘in ástæða er til að
meðal lítlend-
væri látið hækka
fej.
ar
tíma ársins, er
^engishækkanir eiga að
Wá W
^itxs S^°ir’ viðskiftaveltan
rÍS. 1 °S fæstir seðlar í um-
%SkiPulao- i ,
Nða Pa*> sem ilíer er um
jckj a
e®iabankinn gefi út seðla,
j. -* að „„A Sengismálinu, leyfir
1]
að full;
nægja lánsþörf.
^kipulagj gildir því
>essu
í111 «mu,!VÍ efn’ sem á
e)/lhn_ p meS innleysanlegum
N^kið Sem Þ.etla skipulag
tAia JíP’ ver8ur því að full-
.iettmætri i- t,-- c
ix> Pað 1 fánsþorf um-
^Cmti!au!ar eiprnir lands_
k, >fir c . ’ a sama hátt og
•Vi erlp71!1.1 Strifii» með láns-
, tendxs.
>Ö 1
eða 0flttnm þeim um
Seðl;
geng-
8T1q ct
’ er bjer hefir vei’ið
lýst, skoða jeg að rnjer hafi tekist
að benda á greiða leið til þess að
gera útgáfu óinnleysanlegu seðl-
anna sjálfstillandi að því er seðla-
fjöldann snertir og tryggja það,
að þeir geti haldist í því verði,
sem seðlabankinn ákveður á þeim
í hvert sinn.
Þó að gert sje ráð fyi’ir að leit-
ast sje við að gefa út eins mikið
og unt er af gengisseðlum með
skyldu til yfirfærslna með fast-
ákveðnu gengi, þá getur verðmæti
þeirra þó aldrei fallið niður fyrir
gengisverð með því að þeir
streyma þá óðara aftur til bank-
ans með kröfu um yfirfærslu fvr-
ir hið fastákveðna gengi.
Á sama hátt er það og útilokað,
að seðlarnir geti fyrir gengis-
brask eða af öðrum orsökum
hækkað upp fyrir hið fastákveðna
gengisverð seðlabankans, því að
þeir, sem þurfa að kaupa seðla
fyrir erlendan gjaldeyri og ekki
geta fengið þá fyrir gengisverð,
snúa sjer þá að sjálfs. til seðla-
bankans. En það er áhættulaust
efyrir hann að gefa út nayga seðla
til þess að verða við þessum við-
skiftum, ef erlonda gjaldeyrinum,
sem fyrir þá er keyptur, er rjett
ráðstafað.
Berist bankanum á hinn bóg-
inn eitthvað af seðlum þeirn, sem
gefnir eru út fyrir þessar sakir,
sem afborgun af seðlaláninu, þá
vaxa aðeins handbærar eignir
bankans við það og gera hann að
sama skapi hæfari en ella til
þess að smáhækka gengið eða lána
aukið fje til starfrækslunnar í
landinu.
Ráðstafanir þær um gengið, sem
hjer er um að ræða, eru þannig
alveg tryggar, enda mun reynslan
leiða það í ljós nær sem þeim
verður beitt í framkvæmdinni.
Hvað það atriði snertir, igð
korna skipulaginu á, þá er það
engunx vandkvæðum bundið, þar
sam seðlarnir erxx á annað borð
nægilega trygðir fyrir, því að þar
útheimtast þá ekki aðrar brevt-
ingar eða ákvarðanir en aðeins
það eitt, að taka málmforðann til
notkunar til þess að halda. uppi
fastákveðnu gengi, í stað þess að
láta hann liggja áhrifalausan fyr-
ir verðgildi seðlanna, eins og gert
hefir verið til þessa.
Þar senx svo er aftur á móti á-
statt, að málmforðinn til trygg-
ingar seðlununx er ófullnægjandi,
er íxxálið erfiðara viðfaixgs að því
leyti, að þar þarf þá nxeð Ián-
töku eða á annan hátt, að xitvega
það fje, sem á vantar til trygging-
ar yfirfærslunum, annaðhvort senx
aukinn málmforða eða gengisjöfn-
unarsjóð eða hxrnð annað, senx
menn kunna að vilja kalla það
fje sjerstaklega.
En lán, sem tekið er í þessxx
skyni, er ekki eyðslufje heldur
tryggingarsjóðxxr gegn böli geng-
isbreytinganna og þeim erfiðleik-
um, er. þær valda í viðskiftunum
fyrir allan almenniixg,' auk vand^
hæfisins, ér þær leiða til um seðla-
útgáfuna og bankastarfsemina yf-
ix’leitt.
Eggert Briem frá Yiðey.
‘b
1924.
Því var lofað hjer í blaðinu
fyrir áramótin, að segja nokkxxð
ítai’lega frá fjárhagsáæthm bæjar-
ins fyrir þetta. ár, sem nú er að
byi’ja.
Áætlunin er bygð í þetta sinn
eins og áður á samvinnu eða til-
lögum hinna einstökxx nefnda inn-
an bæjarstjórnarinnar, hver nefnd
hefir gert áætlun xxixx tekjur og
gjöld.á því sjerstaka sviði, er
undir hana heyrir og síðan hefir
fjárhagsnefndin brætt þær allar
saman. petta ætti að geta stuðlað
að meiri sparnaði í bæjarstjórn-
inni og betra. skipulagi í meðferð
á fje bæjarins. En þó mun nú
mörgunx finnast, að bæjarstjórnin
hafi ekki verið nógu róttæk í
sparnaðinunx. Að vísu er það rjett,
að fje mun íxú ekki vera veitt,
i’.cma þá lítið eitt, til annars en
vþess, sem er til einhverra nytja.
En hitt er aftur annað mál, hvort,
sumu af því, sem fje er veitt, til,
rnætti ekki fresta þar til betur
blæs. Og hvað útsvörin snertir, þá
eru þau nú. þó lægri sjeu ætlxxð
en í fyrra, altof há. Því til hvers
er að áætla þau ár frá ári jafn-
hátt og gert er, þegar margra
ára reynsla er fengin fyrir því,
að slík upphæð næst ekki inn!
Það er í raun og verxx ekkert ann-
að en blekking. En sú blekking
hefnir sín grimmilega, og mxxn nú
bæjarstjórnin verða vör við það
daglega.
Hjer verða þá taldir helstu
tckju- og gjaldaliðir á áætluninni,
og verða settir aftan við í svig-
uixi sömu liðir á áætluninni ífyrra
til yfirlits fyrir þá, sem fylgjast
vilja nxeð í því, hverjir hækka
eða lækka.
T ekj ur:
Þær eru alls áætlaðar 2723 þús-
und krónur.
Af því erxx 150 eftirstöðvar frá
fyrra ári. Skattar af fasteignum
(lóðagjald, sótaragjald, hreinsun-
argjald) 160 þxxs. (134 þxxs.). —
Tekjxxr af fasteignxxm kaxxpstaðar-
ins (landsskxxldir af jöi’ðum, leiga
af erfðafestxxlöndum, húsum, txxn-
xim og lóðum, af laxveiði í Ell-
iðaánum, liagtolli, ístöku á
tjörnimxi) 96646 (97646).
Sala á fasteignum, (tekjur af
lóðasðlu og af seldum erfðafestxx-
lóndum) ki’. 7000 (kr. 15000).
Tekjur af ýmiskonar starfrækslu
(hesthúsið, bifreiðar, endurgreidd
vinnulaun o. f 1., vinnxxstöðin á
Skólavörðxxholtinu, efniskaup, kr.
84000 (kr. 91000).
Endurgreiddur fátækrastyrkur
(í'rá innansveitarmönnum, xxtfarar-
kostnaður, frá utansveiai'mönnum,
lögflutningskostnáður) kr. 37000
(kr. 37000).
Endurgreiddur sjúkrastyrkur
(frá öðrum sveitum samkvæmt
berklavarnalögunum og fátækra-
lögxxnum, og endurgreidd dýrtíð-
ai’lán) kr. 35300 (27500 kr.).
Ýmsar tekjur, (eftir byggingar-
samþykt, fyrir reikningshald
vatnsveitunnar og innlieimtu,
skólagjöld,. tekjur af. baðhúsinu,
tekur af nxósölu, styrkur úr rík-
issjóði til spítalahalds o. fl.) kr.
39900 (kr. 34750).
Útsvörin að meðtöldum skatti
samvinnxxfjelaganna kr. 1,130.544
(kr. 1,256,501).
Tekjur af vatnsveitunni, (vatns-
skattur, vatnssala til skipa, vextir
af innieign og skxxldabrjefunx) kr.
115500 (108 þús. kr.)
Gasstöðin . (gas, koks, tjara, gas-
mælaleiga) kr. 238,600 (krónur
228,700).
Rafmagnsveitan (ljós um xnæli,
t.l sxxðxx og hitunar xxixi mæli, til
ljósa, sxxðu, og hitunar vjela um
henxil, til vjelareksturs, fyrir
götuljós, afgangsorka, fyrir lxeinx-
taugar, mælaleiga o. fl. kr. 626,000
(kr. 565,000).
Eins og sjá má á þessu, eru
flestir liðirnir líkir og í fyrra.
Utsvörin hafa þó lækkað nokkuð,
en sú lækkun hefði átt að vera.
enn meiri, og mun það sannast,
að jafnvel þessi upphæð, sem nú
er lögð á borgai’ana, þó lægri sje
en áður, mun ekki nást inn með
öllu.
Einn all-ríflegur tekjuliður hef-
ir horfið, þar sem er skemtana-
skat.turinn. í fyrra var hann áætl-
aður 30 þús. kr.; en er nxx eng-
inn, sökxxnx þess, að honxxm er nxi
varið, eins ög kxxnnugt er, til
þess að koma xxpp þjóð-leikhixsi.
Gj öldin :
Stjórn kaupstaðarins-. 1. Kostn-
aður við bæjarstjóm, nefndir o.
fl. 24 þús. kr. Skrifstofa borgar-
stjóra kr. 27.340. 2. Skrifstofa
bæjargjaldkera kr. 33.840. 3.
skrifstofa bæjarverkfræðings kr.
10104. Ennfremur ræsting, hiti,
ljós, talsímar, laun umsjónarm.
með eignxun bæjarins, og auka-
ðlgtrlarnmii
Telefunken
loftskeytastöðvar eru bestar og
ódýrastar. Notið þær því ein-
göngu.
Einkaumboðsmenn fyrir ísland,
Wii Blirnn s Co.
Lækjargötu 6 B. Sími 720.
Auglýsingaskrifstofa
Islands
Austurstr. 17, Simi 700
I happdrætti
Akraneskirkju komu xxpp þessi
númer:
1252—2828—497—1828.
Mxxnanna skal vitja til safnaðar-
nefndar.
þóknun fyrir bruixamálastjóra-
stárf — alls rúmlega 107.000 kr.
(kr. 109,580).
Löggæsla, (lami yfirlögreghx-
þjóns. laxxn 14 lögreglxxþjóna,
frnaðir og ýms gjöld lögreglunn-
ar) kr. 75,500 (kr. 79.180).
Heilbrigðisráðstafanir (laun heil-
brigðisfxdltnxa, laxxn ljósmæðra,
farsóttarhúsið, frakkn. spítalixm,
sjúkra bifreið. baðhúsið, til þrifn-
aðar og snjómoksturs, salerna-
hreinsun, soi*phreinsun, kostnaðnr
við hunda, rot.tueitrxm o. fl.) kr.
154,536 (kr. 170,980).
Fasteignir (viðhald og endnr-
bætxxr, xxmsjón með Elliðaánum,
laxaklak, va.rsla, skattur og gjöld
af fasteignum, greiðsla til Bún-
aðarfjelags íslands) kr. 58,500
(kr. 73.500).
Ýmiskonar starfræksla, (hest-
húsið, bifi’eiðar. vinna fvrir hxxs-
eigendur, vinnustöð í Skólavörðu-
holti o.fl.) kr. 97,000 (kr. 125,500).
Fátækraframfæri (til ómaga og
þurfamanna innansveitar, fátækra
lækna, útfararkostnaðar o. fl. kr.
244.300, og til þni’famanna ann-
ara sveita kr. 52,000) eða alls kr.
296.300, (kr. 268,400).
Sjúkrastyrkur o. fl. (til berkla-
veikisvai’na innan- og ntan sveit-
ar, og sömuleiðis sjúkrahúskostn-
aður, styrkur til Elliheimilisins,
Hjúkrunarfjelags Rvíkur. Líknar,
Sjúkrasamlags Rvíkur) kr. 120,
700 (kr. 101,000).
Til gatna (götúlvsing, viðhald
gatna og ræsa, ný holræsi) kr.
97,500 (kr. 150,500).
Ráðstafanir til tryggingar gegn
eldsvoða (laun slökkviliðsstjóra,
varaslökkviliðsstjóra, varðliðs, að-
alliðs, viðhald slökkvitóla, fatn-