Morgunblaðið - 09.01.1924, Side 4

Morgunblaðið - 09.01.1924, Side 4
MORGUNBLAÐIÖ •aður slökkviliðs, sóthreinsun sid- færa o. fl.) kr. 59,300 (kr. 68240). Earnaskólinn, (laun kennara, iúti og Ijós, laun dyravarðar, skóla eidhús, matgjafir handa fátækum bömum o. fl. o. fl.) kr. 115,920 (kr. 132,520). Ýmisleg útgjöld, (eftirlaun og ellistyrkur, slysatrygging. til al- J>ýCubókasafns, mæling og skrá- setning lóða, viðhald á sundlaug- inni og sundkensla o. m. fl.) 150 stökum útgjaldaliðum hennar. Ýmsir styrkir, (til Kvennaskól- ans, Iðnskólans, lesstofu handa börnum, skólans í Bergstaðastræti 3, og Leikfjelagsins) kr. 8,500 (kr. 8,600). Lán, (afborganir og vextir) kr. 270,000 (kr. 235,000). Tekjuhalli á reikningi bæjar- sjóðs 1922, kr. 28,995 (tekjuhalli frá 1921 var kr. 42,389). Vatnsveitan, kr. 115,500 (krónur 108,000). Gasstöðin, kr. 238,600 (krónur 228,700). Rafmagnsveitan, kr. 626,000 (kr. 565,000). Síðar verður ef tii vill minst nánara á rafmagnsveituna, og þá jafnframt gerð grein fyrir ein- stökum útgjaldsliðum hennar. Erl. stmfregnir Khöfn, 8. jan. Kosningar í Prakklandi- Prá París er símað, að við ný- afstaðnar kosningar til öldunga- úeildarinnar (senatsins) hafi ver- ið kosnir 37 vinstri-lýðveldismer:n, 16 íhaldsmenn, 20 lýðveldis-demo- kr-atar, 36 radikal-socialistar, 6 lýðveldis republikanskir) social- istar. Poincaré var kosinn í einu liljóði með fögnuði miklurn. Banatilræði. Prá Aþenu er símað, að Kemal Pasha hafi verið sýnt banatil- ræði í Smyrna, með sprengikúlu, en sloppið óskaddaður, en kona hans særst albnikið. Venizelos. Þjóðþingið gríska hefir í einu •hljóði kosið Venizelos fyrir for- seta. Konungsinnuðu blöðin krefj- ast þess, að hann fari úr landi, þar sem annars verði sífeldur órói í landinu. Noregur, fsland og Færeyjar. Prá Kristjaníu er símað, að árs- þmg norskra málmanna hafi skor- að á stjórnina að stuðla að and- kgri og efnalegri samvinnu milli Noregs annarsvegar og íslands og Færeyja hins vegar. Búist er við því, að vinstri manna flokkur inn taki þessa áskorun á kosninga- ntefnuskrá sína. leik í mörgum efnum síðan verið í einhverju óvenjulegu sólskini í huga ýmsra gamalla Reykvíkinga. Var það ekki einungis að sögn leikurinn sjálfur, sem mestu rjeð þar um, heldur ekki síður með- ferðin, fjör og gleði stúdentanna, og samræmi og látlaus list beggja aðalpersónanna, tveggja einhverra hinna glæsilegustu leikara, sem hjer hafa sjest, Guðrúnar Ind- riðadóttur og Jens B. Waage. Þetta var svo stutt af góðum leik ýmsra annara, þótt ekki legðu þeir leiklist fyrir sig sjerstaklega. Nú kemur leikurinn fram í nýrri mynd, með nýjum leikurum öll- um, nema annari aðalpersónunni, frú G. Indriðadóttur.Hina aðalper- sónuna, sem J. B. Waage ljek áð- ur, leikur nú Óskar Borg. í heild sinni er leikurinn vel leikinn og vel úr garði gerður að útbúnaði, eftir því sem unt er á þessu leik- sviði, sem nú er hjer, þó það sje stundum fullþröngt. Aðalpersónurnar, erfðaprinsinn í Saxen-Karlsburg og Káthie eru báðar vel og eðlilega leiknar. Prú Guðrún er líka löngu orðin við- urkend og dáð leikkona hjer og vinsæl í mörgum vandasömum •hlutverkum og mun sjálfsagt vera I. "Wilh. Meyer Foerster: Heidelberg. Leikfjelagið sýnir nú um jóla- leytið þýskan stúdentaleik, sem leikinn var hjer áður, skömmu eftir aldamótin. Gerðu það stú- dentar, og þótti takast forkunnar- vel, eftir því sem hjer var um að gera, og hefir minningin um þann leikkona, sem gæti sómt sjer vel •hvaða leiksviði sem væri og ætti vissulega skilið betri aðstæður og umhverfi, eji reykvísk leik- list hefir getað boðið frain að þessu. A það reyndar við um fleira af því fólki, sem á undan- förnum árum hefir lagt áliuga og erfiði í varðveitslu og efling mn- lendrar leiklistar. Hiun aðalleik- andinn, Óskar Borg, á nokkra aðra aðstöðu í þessum efnum. Hann er ungur leikandi og ný- græðingur í listinni að mörgu leyti, þó hann muni lengi hafa fylgt þessum málum með áhuga og átt kost á að kynna sjer ýmis- legt gott í þessu efnum erlendis. Auk þess eru svo heimatökin — áhrif frá móður hans, frú Ste- faníu, hinni listelskustu leikkonu, sem leikhúsið á að þakka sumt það besta, sem hjer hefir sjest. í þessum leik hvílir líka yfir lion- um skugginn af birtn annars manns og hefir það kannske áhrif á dómana. Þó meðferð Ó. B. á þeim hlutverkum, sem hann hefir haft með höndum, hafi verið misjöfn n<>’ ekki altaf viðkunnanleg, þá er hjer sjálfsagt leikari á uppsigl- ingu, sem margt gott ætti að geta átt ógert. og reyna ætti að halda í. pví fátt vantar leikfjelagið nú meira en unga krafta. Samleikur þeirra G. I. og O. B. er víðast góður og þó einna veik- astur og eins og óákveðnastur sumstaðar í seinasta þættinum, þar sem þó veltur einna mest á hon- um. En leikur frú G. I. er ann- ars yfirleitt óþvingaður og vf- irlætislaus og má mikið vera ef hann hefir verið öllu betri áður. Leikur Ó. B. er einnig allur mjög samvitskusamlegur og sumstaðar ágætur. emtali 4. þáttar — kannske af því, að hann er þar nærri því of fastur að forminu til — en vant- ar í framsetninguna meiri hita og skarpara skap. Öll hin hlutverkin eru smærri, og þó allábyrgðarmikil sum hver, svo sem dr. .Júttner, kennari erfða- prinsins (Skúli Skúlason) og Lutz kammerþjónn (Ágúst Kvaram), ur stúdenta, sem að mestu lejdi eru leiknir af háskólastúdentum hjer, og tekst oftast vel og f.jör- lega, ekki síst söngurinn. Setja þessi stúdentaatriði á leikinn fjör- mikinn og frískan blæ, þó hann Verði dálítið þvingaður vegna þrengslanna, einkum fyrst. Veld- ur sjálfsagt nokkru um þetta fjör það, að Reykjavík er sjálf að verða að dálitlum stúdentabæ, frekar en áður að minsta kosti og má þó meira. Ein best leikna persónan er annars að ýmsu leyti kammerþjónninn hjá Ág. Kvaran. Efni leibsins og einstök hlut- verk verða ekki rakin nánar, enda er leikurinn sjálfur og meðferð hans þess vert að fólk fari sjálft og sjái. Höf. er þýskur, fæddur 1862, og hefir samið allmikið af skáld- sögum og leikritum. Þetta leikrit mun að mestu þýtt af dr. Alex- aiider Jóhannessyni, en gamla þýð- ingin, sem var eftir Guðm. Hall- grímsson o. fl., er nú ekki til. Biðjið um það bes Kopke nöida kætir sál, Kopke vekur hróðrar mál, Kopke Amors kyndir bál Kopke allir drekka skál DAGBÓK. HjálprœSisherinn. 1 Jok greinarimi- ar í blaðinu í gær „J ólapottai'nir í Beykjavík“ höfðu fallið úr þær setn- ingar, að Hemum þætti vænt um, ef eirhverjir borgarar vildu heita á fá- tæklinga og senda Hernum það til út- býtingar. peim ]ieningum skyldi áreið- aiilega verða kornið á rjetta staði. Goðafoss sloppinn úr ísnum. Sam- kvæmt áætlun átti Goðafoss að fara frá Höfn í gærmorgun og Botnía sömu- leiðis. Fjekk Eimskipafjelagið hjer símskeyti um það í fyrradag, að ísbrjót- urinn færi frá tollbúðinni í gærmorg- un, og ætti Goðafoss að sigla í kjölfar hans. Kl. 7 f gærkveldi f.jekk Eimskipa- fjelagið skeyti um það, að Goðafoss hefði farið fram hjá Helsingjaeyri nm miðdegið í norðaustan stormi og hríð. Botnía fór frá Höfn í gær. Templara-reglan á 40 ára starfsaf- mæli hjer á morgun og verður þess minst með hátíðahöldum miklum hjer í jbænurn. Kl. 1 koma TempJarar saman ,til ski'úðgöngu í Barnaskólaportinu og )l<!. 21/hefjast guðsþjónustur í báðmu lútersku klrkjunum hjer og bamaguðs- þjónusta í samkomuhúsi reglunnar. — þegar Templarar hafa gengið í kirkju, rr hún opin öllnni öðrum eftir því sem rúm levfir. KI. 5 hefjast svo ýmsar skemtanir f Bárunni, Nýja Bíó og Iðnó og skemta bar vinsir bunnir og vinsælir mcnn, eins og sjest á auglýsingu á öðr- um stað hjer í blaðinu. U,m kvöldið ' erða svo dansleikir, bæði fyrir höm og fullorðna. í Báranni og Iðnó. . Aðgangur að skemtununum er öll- um heimill, bæði Templurum og öðr- nm, og geta menn sjeð um aðgangs- eyri í auglýsingunni. Sjálfsagt langar marga til þess að veía við sumar þossar skemtanir, bæði innan Regl- unnar og utan, því vel virðist vera til þeirra vandað. En útihátíðahöldin eru auðvitað nndir veðrinu komin. Brejarstjámarkosning á SeyðisfirSi fór fram 7. þ. m. Kosnir voru afdiorg- aralista Sigurður Amgrímsson ritstjóri, —-= ViSskifti. ===== Maltextrakt — frá CHgerðin Egill Skallagrímsson, er best og ódýrast. Hvergi betri viðgerðir á skófatnaði eu hjá mjer. Stórkostleg verðlækknn. Jón porsteinsson, Aðalstræti 14. Sími 1089. Umbúðapappír selrur „Morgunblaðið*‘ mjög ódýrt. Notuð föt keypt og seld. O. Rvd- elsborg. Sími 510. Innheimtustofa fslands, Eimsbipa- fjeiagshúsinu, 3. hæð, talsími 1100. Dívanar, borðstofuborð og stólar, ódýraist og best í Húsgagnaverslun Reykjavíkur. en af verkhmannalista SigUrður Bald- vinsson póstmeistari og Gunnlaugur Jónasson verslunarmaður. TrúlofuS eru ungfrú Ólöf Sigurðar- Svipminstur er hann í jóttir, Kirkjustræti 8 B, og Jón Sig- urðsson raffræðingur. Háskólinu. Ágúst H. Bjamason bvrj- ar fyrirlestra sína í háskólanum kl. sex í dag. Sextugsafmæli á í dag frú Kristjana ýfhorsteinsson, kona Th. Thorsteinsson kanpmanns. Lagarfoss kom hingað í gæmiorgun. Meðal farþega var J. Böggild sendi- herra. Gestir í bœnum eru m. a. St. Th. Jóns- og fleiri hirðmenn, og svoheil! hóp-! son kaupmaður á Seyðisfirðí, Bjöm Tvær ferðir frá Innheimtustofu ís- lands eru áhrifameiri en 30 frá reikn- ingseiganda. Húsmæður! Biðjið um Hjartaás- smjörlíkið. pað er bragðbest og nær- ingarmest. Nýtt skyr (frá aura y2 kg., fæst í urfjelagsins. Arnarholti) 0.50 Matardeild Slát- 9 B. Gull- vinna. og •silfursmíði. VöB1 ===== Leiga. 2 stór, samliggjandi herbergi bænum — ágæt fyrir skrifst0^ þ til leigu frá 1. næsta mán. A- vísar á. === Kensla. Kensla. Tek stúlkur í tíma. Jónína Kr. JónsclóttiT' raannastíg 6, uppi. Góðar kartöflur selur Hannes Jóns- son, Laugaveg 28. == Tapaí. — Fundi^' Regnhlíf tapaðist út úr bfl þeíF staðastræti. Skilist um til A. S. í. fun1 Rangá og Guðm. Hagalín Hallsson á ritstjóri. Activ kom hingað frá Austfjörðum í fyrrinótt. TJr Gerðahreppi. I Morgunblaðinu 6. þ. m. birtist brjef úr Gurðahreppi. Ilöfundur brjefsins minnist meðal ann- ers á eftirlitsbátinn í Garðsjónum, sem landssjóður hefir veitt styrk til undan- farin ár. pó hefir landssjóður engan beinan arð sjeð af starfi, síðastliðin 3 —4 ár. En óbeini hagnaðurinn hefir ver- ið auðsær. Ymsir fomienn hafa verið tíma kærði hann 5 botnvörp1 hindhelgisbrot, en um sektir ,1(n ‘ telj' htyrst; hvað sem veldur! Pej^ul. v9r um við ástæðuna til þess, að v el desembermánuð jafnframt stvrkur til eftirlits í Garðsjó* þvii á þörfina til verndar atviB1111''. uin. Hinn nýkosni þingniaðu1 ^ isins á sennilega eftir að pv sín í þessu landvarnarmáli ^ porsteinsson er ekkert unIia,, hreppsbúar eru margbúnir u® s' j, gífl' •Pvr ef að segja, þó hann áður i. ^ varðbátnum og allir int starfið af áfellisdóm fyrir það sfal pjuS heppinn fiskhnaður og 11111 .„]/ e' ef til vúl hendi samviskusamlega. Síðastliðið ár var Ingimundur N. Jónsson úr Rvík fomiaður á varðbátnum. Hann byrjaði í maí og hætti í nóvembermánaðarlok vegna bilnnar á bátnum. Yfir þennan þetta starf, þó hann þeim fráfarandi fonnanm Fiskimaður úr fíc’‘ --------0— fra®1' Peningar. Tiíboð óskast í 19° ur af danskri og svenskri my0^ boð, merkt 33, leggist inn á A k fyrir 12. þ. m. Eldamaskíila notuð óskast með sanngjörnu verði. IJpplý51 síma 1003. === TUkynningar. ^ a- Jeg hefi frá í dag lækkað að um mun verð á öllum skósólu111* Stefán Gunnarssoi'J Austurstrœti 3. Björn Björnsson, Bérgstaða^

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.