Morgunblaðið - 11.01.1924, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 11.01.1924, Blaðsíða 1
Iýí.* ’^inandi: Vilh. Finsen LANDSBLAÐ LÖGRJETTA Ritstjóri: Þorst. Gíslason. 11. árg., 57. tbl. Föstudaginn 11. janúar 1924. ísafoldarprentsmiBja huf. Gamla Bíó s»nd tjói og sigur ^andi fallegnr a.jóuleikar í ^ttum, eftÍT Frank Borzage, fflann, eem áður hefir sam- ^yndirnar góðkunnu „Homu-. og „Hovmod stear for seru sýirdar Tora í G-amla eigi alls í'.TTÍr löagt*. Whlutverkin leika Selma Vea og Matt Moore. , er yernkga góð og efn- ÐlJlld, og ættu engir ^^■jndarinir að íáta þessa lald, fiíó ^t'irliggjandi: ^olasykur, danskur. í’lórsykur, ^andís, rauður. ^Wfi, Rio, ^Portkaffi, Lndvig David. ckocolade, fl. teg„ Cacao, Te, ^íólk, „Dancow", Bláa Beljan. r, Pylsur, Erasnii llinishlng Grein. Fervel með húðina, hreinBar og mýkir. — Cremið hverfur, en varðveitir hina náttúr- legu fegurð hörundains — Feeat hjer aðeins í Itrslnli Piris, Laugaveg 15 Aðalfundur Styrktar- og Sjúkrasjóðs verslunarmaima, verður haldinn í Kaupþingssalnum (í Eimskipafjelagshúsinu), laug- ardaginn 12. janúar kl. 8y2 e. h. Dagskrá samkvæmt lögum sjóðsins. STJÓRNIN. ^óhtufeiti, Kokkepige, ^armelade, Macaroui, Cráfíkjur, Sevilla, ^Usirmr, Svesk,iur, ^drkuð Epli, Apricosur. ^%mjöl, Havnemöllen, ■^álfsigtimjöl do. ^sigtimjöl do. ^ógur, do. ®aUnir, hálfar. ^aframjöl. ^artöflumjöl. ö °agógrjón, smá. ^sgrjón. ^eiti, fl. teg. ^ajsmjöl. Majs, 1/1 kn. ^afrár. Bygg. i ð 01 Eyðileggingar Pjóðverja og end- urreisn Belga. Vináttuheimsókn Vilhjálms beisara og „innreið“ hans síðar. Eftir Vilhjálm Finseu ritstjóra. ke 'Urmjöl, allsk. fl. teg. o. fl. CARf, Nokkrir sekkir af kartfiflum 5» hafa orðið fyrir dá- . akemdum.verða seld- ir : Ilag í portinu við Hotel Island. ehrto 0g óreiðanleguBtu ^dae8Ín8arfjelögum Norður- ’ te^ur hús og allskonar •Vhl,.1. brunatr yggingu Nu Vergilægra- *nhoð8maður fyrir ísland er ®**vatur BJaraason. ^mtmannsstig 2. Fyrir 13 árum fjekk jeg það hlutverk, að segja Norðurlanda- blöðunum frá hátíðahöldum þeim, sem voru við belgisku hirðina, í tilefni af heimsókn Vilhjálms íýskalandskeisara í Briissel. Jeg hafði af tilviljun komið þangað nokkrum dögum á undan keisar- anum, og fylgdist vel með bæði undirbúningnum og Ihátíðahöldun- um, sem voru í tilefni af þessari frægu heimsókn. Konungsfjölskyldan og afarmik- ili fólksfjöldi tók á móti keisar- anum, keisarafrúnni, Viktoríu prinsessu og fylgdarliði þeirra á járnbrautarstöðinhi Gare du Nord, bg var þar fádæma viðhöfn. (>llu herliði, sem til var í borginni, var sitipað að mæta í hátíðabúningi og vera heiðursvörður keisarafólks ins. í tilefni af heimsókninni vöru lialdnar hátíðasamkomur, dýrindis veislur og viðhafnarsýningar í íeikhúsunum, fleiri og stórkost- legri en dæmi voru til áður við bclgisku hirðina. Hinn voldugi keisari Þýskalands var vinur Belgíu, þjóðhöfðingi stórveldis, sém ábyrgst hafði um aldur og æfi ‘hlutleysi smáríkisins Belgíu; og enginn tók til þess, þó Belga- íkonungur ly'ti niður á járnbrautar stöðinni, til þess að kyssa Þýska- landskeisara, sem var lágur vexti. a kinnina. — Á vfirborðinu var heimsókn keisarans ekki talin hafa neina pólitíska þýðingu. Hann kom ein- ungis til þess að votta hinni ungu hirð samúð sína. Við hátíðahöld- in fjekk keisarinn þó tækifæri til að minnast á vináttu þá, er bindi Belgíu hina hlutlausu við ná- grannaríkið — og hann þakkaði gestrisni þá, sem pjóðverjar yfir- leitt mættu í Belgíu. Þó var það einn floklrur manna, sem álitu, að Belgum stafaði hætta af heimsókn keisarans, en það voru jafnaðarmenn. Jeg man eftir grein í einu ■ blaðinu þeirra, þar sem rætt var um ræðu keisar- ans. Þar var bent á, að Þjóð- verjar flæddn yfir Belgíu. Landið væri að verða að nýlendu fyrir þá, sem ekki gætu fengið vinnu heima í Þýskalandi, og pjóðverj- ar fengju ókindrað að reka þar alla atvinnu, eins og heima hjá sjer, og keptu þannig við belgiska verkamenn. í öllum bæjum blöstu við þýsk skilti yfir dyrum; pjóð- verjar liefðu reist verksmiðjur og notuðu þar einkum þýskan vinnu- kr'aft; hlutabrjef iðnfyrirtækja og belgisk verðbrjef væru að lcom- ast á þýskar hendur. Greinar- höfundur þóttist berlega sjá, að Þjóðverjar vildu gjarnan færa landamæri sín vestur að Ermar- sundi, að Belgía yrði þýskt kot- ungsríki, og að heimsókn keisar- ans væri í og með gerð í þeim til- gongi, að sýna Þjóðverjnm í Belg- í.i. að liann fylgdi starfi þeirra með áhuga. Belgisku jafnaðar- mennirnir trúðu ekki á eilífu vin- áttuna, sem að keisarinn var að fullvissa menn um í ræðu sinni. Jæja, svo kom burtförin, og var ekki eins viðhafnarmikil og móttakan. Sagt er, að lögreglu- stjórinn hafi fengið brjef um, að Samsæri gegn keisarannm væri væntanlegt, og því þótti ráðlegast að keisarinn færi frá lítilli járn- brantarstöð i Leopold-hverfinu, án þess að það væri tilkynt fvrir- fram. Herliði var skipað meðfram járnbrantarteinunum — og hinu dýrmæta lífi keisarans var bjarg- að. Þessir dagar eru liðnir! Tæpum fjórum árum síðar rudd ist 'her keisarans yfir landa.mæri Belgíu, 750 þúsundir manna, og eítir fáeinar vikur var náleg.a alt landið í höndum Þjóðverja. Stór- veldi, sem átt hafði hlut að því að tiyggja hlutlevsi Belga með Lund- únasamningunum 1831 og 1839, rjeðist nú á þjóðina að óvörum, þegar hún átti sjer einskis ills von. í „Endnrminningum' ‘ Luden- dorfs er eftirtektarverð setning, sem veit að innrás Þjóðverja 1914. Hann segir, að ráðagerðin um, að brjóta hlutleysi Belga, sje frá áriuu 1906 og gerð af Scblieffen greifa. Þessi áætlun, um að láta þýska herinn fara yfir Yestur- Belgíu á leið til París, ef til ófrið- ar kæmi milli Þjóðverja og Frakka, var samin út í æsar. I ágúst 1914 símaði Vilhjálmur keis- ari til Wilsons forseta: ,Vjermátt- um til að ganga á hlutleysi Belga af strategiskum ástæðum“. Er því ekki að furða, þó að Belga færi að gruna það. seinna, að keisar- inn hefði vitað um þetta áform, þegar hann kom í vináttuheim- söknina til belgiskn hirðarinnar árið 1910. Þjáningum Belga á ófriðarár- unum verður ekki með orðum lýst. Stórir hlutar af frjósömustu hjer- uðum þessa fagra lands voru lagð- ir í eyði. Undireins og pjóðverjar fóru yfir landamærin í fyrsta sinn, milli Visé og Verviers, voru margir vopnlausir menn skotnir og hús brend til ösku. Og þessi aðferð var dyggilega notuð í allri framsókn Þjóðverja yfir Belgíu, undir því yfirskyni, að almenn- ingur befði skotið á þýska her- menn — Samkvæmt opinberum skýrslum voru um 6000 manns af landslýð utan hers skotnir. íbæn- um Aerscbot, skutu Þjóðverjar 150 manns og brendu 386 hús, en tóku alt lauslegt f jemæt.i burt með sjer. Tugir þúsunda af fólki varð að fara í fangelsi vegna þess, að það vildi ekki vinna að hergagna- framleiðslu fyrir Þjóðverja eða grafa skotgrafir. Alstaðar heimt- uðu Þjóðverjar svo mi'kið af mat- vælum af fólkinu, að svo að segja ekkert varð eftir handa því sjálfu. Og það sem þeir ekki fengu með góðu tóku þeir sjálfir. í þýsku hermannsbrj efi segir svo: „Mat- urinn er ágætur, því við sækjum liann allan í húsin.“ Þjóðverjar gerðu engar ráðstafanir til að sjá fólkinu farborða, og það varð að lifa á samskotum, sem efnt var til ran allan heim, og matvælum þeirn, sem Herbert Hoover gat út- vegað í Ameríku. Belgar vOru rændir öllum rjetti ti lverndar. Engin blöð máttu koma út nema þau væru jafnframt prentuð á þýsku. Eignarnám og framsal verðmætra gripa, undir hótunum vopnaðra manna, voru daglegir viðburðir. Yörubirgðir og hráefni voru flutt í burt. Öllnm vjelum var gersópað úr sumum verksmið unum. Meira en 160 þfisund borg arar voru flæmdir burt af heimil- um sínum og reknir til að vinna að akuryrkju eða í verksmiðjum í Þýskalandi fyrir smánarkaup og við sultarfæði. Menn voru skotnir hundruðmn saman, grnnaðir um njósnir eða staðnir að þeim. Járn- brautir, skipaskurðir, brýr og veg ir voru lagðir í eyði ístórum hluta landsins. Frjósömu akrarnir í Flandern breyttust í skrælnaðar heiðar eða óræktarmýrar, þar sem stnfar af trjám standa npp úr á stangli. í framtíðinni verður þetta land ónothæft til alls um iýja Bfé lióttin á Kap Martin Sjónleikur í S þáttuat AðalhlutverkÍH leika hinir fallegu leikendur Katherine Mc. Donald og Rudolph Valentino (sem Ijek í ,Riddararnir fjórir*). petta er ein af þeim ágetu myndum, sem FIRST NAT- IONAL hefir léttS pn •« hefir þrí fjelagi heppnaat *5 gera þessa mynd sto fir garði •5 hún hlýtar a5 Tftkja aSdfiun hTera iþess, er sjer hana. Sýning kl. 9. Prjónagarn fjölbreyttir litir, beat og ódýrast. Eplaskifur nýbakaðar fást daglega i Mi Is Hlarlnar s co. árabil, og það er jafnvel efasamt h'vort nokkurntíma verður hægt að rækta það framár. Alstaðar var krafið um ógurlega herskatta og fjesektir; í Briissel eingöngu nam >etta 8 miljón sterlingspundum. Al'lri stjórnnni var hagað eftir hinni frægu fyrirskipun hermála- stjórans, von Bissing hershöfð- ingja, þar sem hann krefst: harð- stjórnar, er byggist á hervaldi.“ 1 fjögur ár stóðst 'hin hransta belgíska þjóð þessar þjáningar án þess að kveina, stundum eius og steingerð af mótlætinu, ávalt í övissu og kvíða fyrir því, hvað dagurinn á morgun mundi bera í skauti sínu af nýjum skelfingum, en aldrei ljet húu hugfallast eitt angnablik, eða mist trúna. á sigur rjettlætisins. Jeg sat í dag hjá gömlum Irunningja frá fyrri heimsóknum mínum í Bruxelles, verksmiðjueig- enda, sem nú er rúmlega fertugnr. Fyrir ófriðinn átti hann margar verksmiðjur að starfi, var fullur vona, vinnulöugunar og starfs- þrár. Nú er hann orðinn hvítur fyrir hærum, boginn í baki og andlitið grátt og þreytulegt. Allar verksm. hans voru lagðar í auðn á ófriðarárunum, og sjálfur hafði hann setið lengi í fangelsi. Líkarni hans var orðinn að skari, en í

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.