Morgunblaðið - 13.01.1924, Page 4

Morgunblaðið - 13.01.1924, Page 4
 IVl O R fí U N tu , Á ÍH e átorfendnr þnrfa þess- Og leik- húsið ekki að vera neitt leikfang eingöngu, ekki neinn óþárfi eða hjegómi, ef rjett er með það farið. Það á að vera miðstöð fyrir einn þátt íslenskrar menningar. í>að á beeði að geta varðveitt og knúð fram íslensk leikrit og sýnt margt gott úr erlendri leiklist. Það er t. d. ekki ómerkilegt, að nú á sama missirinu skuli kafa verið sýnd í Revkjavík fjögur íslensk lcikrit eftir 4 höfunda, þar á með- al eyfirska bóndakonu — og eitt erlent. Meðferðin á þessum leik- ritum sýnir það líka, ;að Leik- f.iel. á hjer forgangsrjett frá list- arinnar sjónarm., hvað /sem menn annars vilja að því : finna, og hversu virðingarverður sem vilj- inn kann að vera hjá hjnum. Allir viðurkenna í oj'ði nauð- syn nýs leikhúss, Indriði Einars- son á víst upptökin að þjóðleik- liússhugmyndinni og hefir altaf verið fullur áhuga á eflingu leik- iistarinnar og gert þar margt þarft. bæði með leikrifum sínum og öðru starfi. Hann ætti það vel. slrilið, að sjá rætast þar eitthvað meira en orðið er. Og leikendurnir sjálfir ættu það líka skilið, sem hjer hafa haldið uppi’ þessari list í hjáverkum sínum árum saman. En flestir virðast samt vondaufir um leikhúsið — fyrstu árin eða áratugina, en hefir þó í rauninni aidrei horft betur en einmitt nú að ýmsu leyti. Tms atvik urðu til þess. að jeg fór aftur að hugsa um þetta leik- húsmál — jeg var sjálfur klemd- vr milli bekkjanna, umtal margra annara í leikhúsinu og greinar- stúfur sem jeg mundi eftir að jeg skrifaði um þetta í Lögrjettu 1910. Þar var stungið upp á því, •að reyna að sameina Nýja Bíó og leikhús — með því að byggja við vesturendann á kvikmyndahúsinu viðbót fyrir leikhús og annað sem til þess þarf. Það átti að vera stórsparnaður — meginhúsið tilbú- ið — fullstórt og sæmilegt fyrir 20 þús. íbúa bæ. (500 sæti rúm). Og þetta ætti að vera fjárhagslega kleift og framkvæmanl. með lipurð allra og góðúm vilja, áður en altof langt um liði. -Jeg nenni annars ekki að skrifa nánar um þetta nú — minni aðeins á það, sem mögu- loika til athugunar — og vegna þess, að því má vel halda betur vakandi en oft er gert, að hjer er til gott upphaf að leikskáldskap og leiklist, sem vert er betri kjara, en kostur hefir verið að þessu- Vþg. Eftir Vilhjálm Finsen ritstjóra. Því fór fjarri að frumvarpið hefði við að styðjast einróma ósk- ir Flæmingja, og sýnir þetta m. a. atkvæðagreiðsla sú, er fram fór í flæmsku hjeruðunum um málið. Þar greiddu 70 af hundraði fttkvæði gegn því, að brevtt. væri kenslumáli við háskólann í Gent. Atkvæðaseðlum var útbýtt meðal stúdenta. við háskólann sjálfan, og þar urðu úrslitin einnig nei- kvæð. Það var almennur vilji, að Flæmiugjar skyldu fá háskóla fyrir sig, en hann mátti ekki vera í Gent- pjóðin vill að unglingarnir læri frönsku og verði þátttakend- ur í franskri meuningu. Krafan um að háskólinn skuli vera í Gent •er því eingöngu krafa nokkurra róttækra ofstækismamia — og^ er sfndd af-nokkrum Hollendingum, a£ því er sagt er. pegar atkvæðagreiðslan fór fram í þinginu greiddi Vauder- velde atkvæði sitt með frumvarp- inu, enda þótt hann hefði verið talsmaður franskrar menningar í þeim málum er snertu hið opin- bera. Sagt er að hann hafi mist márga fylgismenn sína meðal Val- lóna fyrir framkomu sína í þessn máli. Það var ráðherra lista og vís- inda, Destrée, sem lagði málið fyrir þingið. Að honum fráförnum tók eftirmaður hans það upp — og aftur var það felt, Til þess að bjarga málinu við, lagði þáver- andi mentamálaráðherra, Nolf, nýtt frumvarp fyrir þingið, til- lógu um frjálst val stúdenta um franska eða flæmska tungu. En þessi tillaga fjekk ekki einu sinni náð fyrir augum þingsins. Tillag- an var feld í vor. Sami ráðherra hefir á ný borið fram tillögu líks efnis og áður og á úrslitum hennar síendur hvernig ræðst fram úr nú- verandi stjórnarskiftnm í Belgíu. Eitt atriði virðist þó bregða birtu yfir vandræðin og benda á leið út úr þeim. Forustumenn flæmingjamálsins hafa gefið út tilkynningu þess efnis, að þeir ætli sjer að koma á stofn háskóla — og þeir hóta a.ð reisa harrn í Gent, við hliðina á hinum forn- fræga háskóla, f Belgín álítur fólk það að vonum, að þessi bugmynd sje styrkt af ríkisþinginu. En samkvæmt því sem áður er sagt, er tæpast ráðlegt að réisa þennan háskóla í Gent. Hinsvegar ern svo margir stórbæir til í Norður- Belgíu, að hægt er fá önnur góð náskólasetur. Háskólann í Gent sækja að með- altali um 1250 stúdéntar á ári hverju, og þessi háskóli er frægur orðinn fyrir fjöllistadeild sína. — Ank Belga sækir fjöldinn allur af iitlendingum þennan háskóla: Serbar, Rúmenar, Hollendingar og jafnvel Ameríknmenn. Og menn fullyrða, að ef brotið yrði í bága við fornar venjúr háskólans mundu að minsta kosti átta af hverjum tíu stúdentum afsala sjer borgarabi'jefi sínu og fara á aðra skóla. því að hún sje óþörf og ekki LoÍI hljóti að verða minni en við fyrir kaupmannastjettjna. pessi, tvo, í hvoru lagi, og að þaraf leið- ti’raun samvinnumanns til þess að andi rnegi komast. af með minni rangfæra orð mín, er annaðhvort fjárveitingn úr ríkissjóði tiLskól- líerslunarskóli Og Samvinnuskóli- Jeg geri ráð fyrir að grein sú er „Samvinnumaðnr“ ritar í síð- asta. blaði „Tímans“ (I. tbl. þ. á.I um „að kaupmannaskólinn vilji komast á landssjóð“ eins og höf. orðar það — eigi að vera einskon- ar svar gegn tillögnm mínurn í ,,Mrgbl“ 3. þ. m. (50. tbl. 11, árg.) um sameiningn á Verslunarskólan- um og Samvinnuskólanum hjer í bæ. En þó að þessi grein samvinnu rcanns sje í rauninni ekki annað en útursnúningur á grein minni vil jeg víkja að henni örfáum crðum. Samvinnumaðurinn byrjar grein sína á því og vill auðsjáanlega koma þeirri skoðnn inn hjá les- eridum „Tímans“ að tilgangurinn með' grein minni sje sá. að stuðla að því, að hætt sje að styrkja samvinnufræðslu í landinu með anna sameinaðra heldur en sitt í hvoru lagi. Hitt er vitanlega mergurinn málsins, hvort koma megi slíkri sameiningu á án tjóns fyrir skól- ana sjálfa ,og kenslugreinar þær, sem þar eru kendar og kenna þarf. Og það ,er skoðnn mín, að svo ætti að vera, ef eigi brestur góðan vilja hjá aðilum þeim, er að háðum skóluntim standa. Bið jeg menn vel að gæta þess, að samvinnumaður gerir eigi sýna fram bygð á algerðum misskilningi á grein minni, eða þá á þeirri skoð- nn hans, að alt megi bjóða les- endum „Tímans“ þeim, er ekki önnnr blöð lesi. Hver sæmilega greindur maður sem les „Mrgi.“- grein mína blutdrægnislaust, og satt vill segja, hlýtur sem sje að kannast við það, að þar er á eng- an hátt sveigt að samvinnnstefn- unni og heldur ekki áð samvinnu- skólanum. Grein mín'er þar alger- lega hlutlaus. par er ekki aðeins haldið fram þeirri skoðun minni,'! ininstu tilraun til að er vera mun nokkuð, Lhnenn bæði ‘ á að jeg fari skakt í því, að mjög meðal kaupmanna, og einnig sam- * vel geti sameinast í einúm skóla vinnumanna. að kostnaðarminna1 kensla í öllum þeim fræðigeimjm sje og að öllu leyti heppilegra er hverju verslunarmaú'naefni . er að hafa í Reykjavík’ einn versl- nagðsyn að fá þekkingn á, hvaða unarskóla lieldur en tvo, og hvergi verslunarstörf sem hann svo býr nokkurstaðar er það nefnt í grein sig'undir, eða kann að gegna rið- minni að gera eigi slíkan skóla1 ar í lífi sínu. að ríkisskóla og eigi heldur er að j Yænti jeg því að samvinna geti því vikið að samvinnufræðsla eigi tckist um sameiningu beggja skól- aS hverfa úr sögunni. þvert á anna og að aldrei komj til þess. niöti; því þó að samvinnumaður að heiðraður samvinnumaður sá, er bregði mjer um „ónóga greind í „Tímann“ ritar, kafni uridár og þekkingu“ þá er jeg þó ekki nafni í þeirri samvinnu. svo skyni skroppinn að láta mjer — Kveðjusendingum samvinnu- detta í hug, að það gæti verið manns til kaupmannastjettarinnar grundvöllur fyrjr samkomulagi hirði jeg ekki að svara fi-ekar. um sameiningu skólanna að hætta þær snerta lítið spnrninguna nm við kenslu í samvinnufræðum,,haganlegt fyrirkomulag á verslun- enda tel jeg verslunarefnmn það arskólamálum vorum. nijög holt að fá sem ýtarlegastu Verslunai*maðnr. almenna fræðslu um alt það, er að heilbrigðri kaupfjelags- og sam-j . vmnuvershm lýtur. - Um það get jeg verið samvinnu-. manni samdóma, að rekstur einka- skóla hafi reynst ódýrari en rekst- ur ríkisskóla. Svo mun einnig j ------- reynast tim rekstur flestra fyrir-, 11. jan. tækja. En það var heinn óþarfi' Prófessor Yaltýr Guðmnndsson af samvinnnmanni að fara nokkuð endar greinar sínar í „National- út í þá sálma. Til þess gaf grein tidendc" um sögu elnolamarinnar mín ekkert tilefni. á íslandí, og áður hefir verið minst pá eru bollaleggingar sam- á, með þvi að segja: vinnumanns um kostnað við skóla- „þetta er merkileg bók, sem húsbyggingu eigi síður ástæðu- ®tti það skilið að verða gerð lausar. pað dettur víst engum læsileg fyrir fleiri en þá, sem ís- heilvita manni í hug að fara að lensku lesa. Hún ætti án efa að leggja út í kostnaðarsama skóla- þýðast á danska tungu, þar sem hússbyggingu, eins og nú standa hún snertir bæði ríkin. ísland og sakir með fjárhag landsmanna. Danmörku, jafnt. — Pað yrði vitanlega heldur i Valtýr Guðmundsson eggjar hvorki örðugra nje kostnaðarsam-. kaupmannaráðið danska, vegna ara að Ieigja skólaherbergi eftir- J hinnar mildu þýðingar, sem hókin Iciðis fyrir einn verslunarskóla hsfi fvrir verslunarsögu Dana, að heldur en tvo. j fylgja dæmi íslenska verslunar- Eigi var heldnr brýn nauðsyn ráðsins, og kosta danska útgáfu á að setja kostnaðinn við bygg- henni. ingn læknisbústaðs á Yífilsstöðum FRÁ DANMÖRKU. í samband við mál það, sem hjer ei um að ræða, enda hefir það áður verið kunngjört lesendum j r-m kr. 4.00 100 kg. „Tímans“ hvað húsið yfir Sigurðikr. 573. á Vífilsstöðum“ hafi kostað. Vel veit jeg það að þingið get- ur hvorugan skólann lagt niður, hvorki verslunarskólann nje sam- vinnuskólann. En þingið getur hinsvegar að sjálfsögðu með styrk- vcitingum sínum til skóla þessara haft áhrif á það, að fjárframlögin úi’ ríkissjóði komi að sem mestum notum, og að sem heppilegast fyr- irkomulag sje á skólahaldinu. Síst af öllu er það á viti bygt hjá samvmnumanni, að tillögur mínar um sameiningu beggja skól- anna muni baka landinu mikil út- gjöld. Finst mjer það liggja nokk- urnveginn í augum uppi, að svo þurfi ekki að vera, heldur ein- mitt liið gagnstæða. Mjer skilst ekki betur en að kostnaðnrinn við emn verslunarskóla sameinaðan 12. jan. SmjörverðiS fjell í síðustu viku eða niður Samniugum Dana og Norð- manna um GrænlandSmálið verð- ur haldið áfram í Kristjaníu í þessari viku. Sunnanvindar hafa gengið yfir dönsku sundiú, svo að ísmagnið fcefir þverrað. Brotið hefir verið upp breytt svæði í sundinu, svo að gufuskip fara þar um án hjálp- ar. Kattegat. er að kalla má ís- laust, og ferjuflutningar oru að komast í samt lag og áður. TTt- fíutningsskipin frá Kböfn komast rf stað án tafar. DAGBÖK. □ Edda b9241157--l I. O. O. F. — H. — 1051148. m. MáJverkasafnið í Alþingiíihúsinu et opið í dag kl. 1—3. Stúdentafræðslan. f dag kl. 2 talar Bjarni Jónsson frá Vogi ,'í Nýja Bíó um uppruna maima og uþphaf lista. Verður erindi hans 'bygt á rannsókn- um ýmsra eldgamalla stórmerkilegra minja, sem fundist hqfa, og verða sýndar skuggamyndir af ýmsum þeirra. Svo .óþrosknð sem mannkynið væntanlegá hefir verið fyrir hundrað þúsund árum, iþá má þó sjá, að menn hafa þá þegar haft tilliurði ti! að gera ujipdrætti af ýmsu, er fyrir augu bnr. Geta menn nú borið þetta sam- an við nútíma list og afhugnð mun- ' inn. iv;: Bæjarvinnan í Kringlumýri. Vinna þessi er 'fólgin í framrækslu ,á mýr- inni. Klakinn var 7—10 þuml., eftir landslagi. En þrátt fyrir klakahöggið gengur vinnan sæmilega. Verkamönn- umiín' hefir verið að fjölga. Dagan 20. til 24. des. unnu 33—35 meun á dag. Milli jóla og nýárs voru flesta öágana um og vfir 40. Síðán um ný- ár hafa fleiri bætst við. Anpa^ í nvj- ári voru þeir 60 og næstu d'agá 63— 66. Vikuna sem leið voru tíðast kring- I ° um 70 í vinnunni. Búið var að grafa fyrir helgina. nálægt 2000 lengdurmetra, sem eru að rúmmáli utn 6000 kúbikmetrar. Skurðirnir að jafnaði 1.20—2 metrar á dýpt, og breiddin að ofan 3—4.50 metrar. — Ef vel væri, þýrfti að halda þessu verki áfram að rtesa mýrina, gera lókræsi og taka hana. síðan til yrkingar. Fjörutíu og þriggja ára verður f dag Sigvaldi Kaldalóns læknir og tónskáld. Titttugu og fiirun ára leikafmæli á frú Guðrún Indriðadóttir á þriðju-- daginn kemur. Verður „Heidelberg" leikið iþá um kvöldið, og rennur allur ágóði af þeirri leiksýningu til af- mælisbarnsins. Dánarfregn. í fyrrakvöld- andaðist hjer í bænum Guðmundur Sigurðsson frá Ofanleiti, faðir Sigurðar skrif- stofustjóra hjá Eimskipaf jelagwu,. gíimall borgari og sæmdnrmaður. Gylfi kom af veiðum í gær. Háskólinn. B. A. Anna Bjarna- dóttir byrjar aftur fyrirlestra sína við háskólann, um Shakespeare, á morgun kl. 6—7. Hjónin í Eskihlíð, Guðmundur Helgason og kona hans, Ingibjörg Jónsdóttir, hafa orðið fjrir þeirri sorg að missa elstu dóttur síua, Helgu, 17 ára gamla. Hún dó á Vífilsstaða- hælinu, eftir nokkra legu. Var Helga sál. falleg stúlka, glaðvær í lund, og að öllu hin efnilegasta. Er foreldrun- um, og öllum, sem hana þektu, hinn mesti söknúður að henni. P. Frá Keflavík síinaði porsteinn por- steinsson blaðinu í gærkvöldi, að báturinn „Sæborg“, sem menn voru orðnir hræddir um í veðrunum síðast, sje kominn heirn þangað. Björgunar- skipið Geir hafði verið sent. t.il að leita hans, en báturinn sá hann ekki. -o-

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.