Morgunblaðið - 25.01.1924, Síða 1

Morgunblaðið - 25.01.1924, Síða 1
8W: öandi: Vilh. Finsen. LANDSBLAÐ LÖGRJETTA. Ritstjóri: Þorst Gíslason. 11. árg., 69. tbl. Föstudaginn 25. janúar 1924. ísafoldarprentsmiöja h.f. Gamla Bíó 'fi'ygð og tár ^jónleikur í 5 þáttuin eftir s^Jdsögu David Grahms. ^&lhlutverkið leikur hin á- S®ta leikkona Violet Heming. myndarinnar er í fá- 11111 orðum þetta: Æskan ^ldur, að litlu skifti þótt Iailgar stefnur sjeu teknar \ leið lífeins. og að úr því' s.ie uðvelt að hæta. Bn seinna ^01nast menn að raun um, að ®itt einasta syndar augna- hlit, Stl agnarpunkt.urinn smár, oft lengist í æfiiangt eyiad- arstrik, Setti iðrun oss veknr og tár. 'Sýning kl. 9. ■A-ðgöngumiða má panta í síaaa 475. mm V VFIRLYSING. Nleð þvi að vjer undirritaðir höfum verið settir á lista (C lista) til bæjarstjórnarkosninga i Reykjavik 26. þ. m. án vitundar vorrar og vilja, og þar eð enginn af oss vill komast í bæjarstjórn, þá ósk- um vjer að ©OgiflH kjósi tjeðan lista við bæjarstjórnarkosningarnar Reykjavik, 24. janúar 1924. Magnús Sigurðsson, Grimúlfur Oiafsson, Jóhannes HJartarson, Geir Sigurðsson, Jón Ófeigsson. I Nýja Bió Ásbginu 12. Sjónleikur í 5 þáttum, tek- á kvikmynd eftir fyrirsögn A. W. Sandberg. Aðalhlntverkin leika Gorm Schmidt og Karnia Bell. Margir aðrir þektir og á- gætir leikendur, sem ljeku í myndinni „David Copper- field“. Mynd þessi er talin ein af þeim bestu, sem komið hafa frá Nordisk Films. Kensla á Harmonium. Jarðarför Ingunnar Grímsdóttur fer fram fra h'eimili okkar, ^shúsum við Garðastræti, í dag kl. 1. Hin látna óskaði þess. að ^aasar yrðu ekki gefnir. Bjami Matthíasson, hringjari. Aðalfundur H.f. Eimskipafjel. Suðurlands VeíSur haldinn laugardaginu 8. mars 1924 á skrifstofu hr. hæsta- riettarmálaflutningsmanns Bárusar Fjeldsted, Lækjartorg 2, Rvík. (J8' kl. 4 eftir hádegi. Ilagskrá samkvæmt 14. gr. fjelagslaganna. Lagabreyting. ' FJELAGSSTJÓRNIN. Efnalaug Reykjawikur Kemisk fatahreinsun og litun. Laugavegi 32 B. — Sími 1300. — Símnefni: Efnalaug. rtíillsar með nýtísku áhöldum og aðferðum allan óhreinan fatnað og dúka, úr hvaða efni sem er. Litar, upplituð föt og breytir um lit eftir óskum. ^ykur þægindi. Sparar fje! Rjóseri dafundur stuðningsmenn B-listans werdur haldinn i Báru- húsinu í kwðld (fostudag) kl. 8V2. Skrifsfofa B-lisfans ^oi'garafiokksinsj er rHafnarstræti 17. (Gengið inn úr Kolasundi). esf að augíýsa í TTIorgunbl, Sprengi-listinn. Eins og sjest af yfirlýsingu hjer í blaðinu, kefir komið fram þriðji listinn til bæjarstjórnarkosninganna. Listi þessi kom öllum á óvart vegna þess, að undanfarinn mánuð liafði verið unnið að því aö borgararnir gætu sameinað sig um einn lista og var ekki annað vitanlegt en að sú tilraun hef'Si hepnast, þar sem að B-listanum. standa sem beinir stuSn- ingsmenn allir þeir aðilar, er stóðu að borgaralistanum við síðustu al- þingiskosningar, og þar eð hins veg- ar alt fram á síðustu stundu enginn liafði gerst til þess aS hreyfa mót- mælum gegn þeim lista. Framboðsfresturinn var útrunn- inn á hádegi í gær, en nokkrum mínútum áður laumaðist Þórður læknir Thoroddsen inn í skrifstofu borgarstjóra, og lagði þar fram lista þann er við þessar kosningar fær nafnið C-listinn, og or hann skipaSur þessum möunum og í þess- ari röS: Magnús Sigurösson, bankastjóri, Jón Ófeigsson, kennari, Grímúlfur Clafsson, fulltrúi, Geir Sigurðsson, skipstjóri, Jóhannes Hjartarson. af- greiðslumaður. Menn hafa veitt því eftirtelct um þenna fvrnefnda lækni, að hann \æri steyptur úr tvennskonar málmi cg þylár sem lionum liafi tekist að færa siinnur á þetta með þessu til- tæki sínu. Annars vegar ber mami- valiö á listanum skýran vott um dómgreind mannsins og meðfædd hyggindi, því enginn getur því með sanni neitað, að listi þessi sje skip- aður ágætismönnum í hvívetna, en idns vegar þykir sjálfur tilgangur- inn sýna aðra eiginleika læknisins og er þá síst sterkt að orði lcveöiö. Þess er getiö lijer að framan, að borgararnir hafi sjer einskis ils von átt, enda höfðu margir menn uin langan tíma unnið að því, að slílrt allsherjar borgarasamkomulag mærti takast. Um þaö skal þó ekki fjöl- yrt, þótt einhver gerðist til þess að svíkjast aftan að því á síðustu stundu, en hitt veldur hneykslinu, liver maðurinn var. Mönnum er enn þá í fersku minni alþingiskosningarnar 1921 og all^r undirbúningur þeirra. Þórður lækn- ir Tkoroddsen haföi mikil afskifti af þeim málum og virtist leggja ríka áherslu á, aö eitt væri ruxuð- synlegast, sem sje það að tryggja Þórði lækni Sveinssyni þingsetu, og kvað Thoroddsen svo á, að engi maður væri betur búinn til opin- berra starfa en einmitt Þórður Sveinsson. Þegar nú þess er gætt annars vegar, að þessi sami Þórður Sveinsson, sem nú skipar1 þriðja sæti á borgaralistanum, og hins veg- ar að slílcur listi eins og C-listinn, mundi ef ekki væri neinar sjerstak- &r varúðarráðstafanir gerðar, vera ínjög líklegur til þess, að fá mikið fylgi horgara þessa hæjar, þá er það alveg greinilegt, aö frumkvöð- ull þessa nýja lista er fyrst og fremst að vega að Þórði Sveinssyni. Þegar þess nú ennfremur er gætt, aö þetta gerir Þórður Thoroddsen alveg án þess að hafa gert nokkra tilraun til þess að fá Þórð Sveins- scn til þess að verða, til dæmis, efst- ur á öðrum lista, þá er þaö bert, að alt atliæfi Thoroddsens er þannig að best er að kveða engan dóm upp um það til þess að forðast stór- yrðin. Enn er þess ógetið, að læknirinn l efir tilnefnt mennina á listann án vitundar þeirra og vilja, og mun það einnig fátítt. ______ Iljer lílcur sögu Thoroddsens og lians atgjörða í málinu. Málefnum þessum mundi öllum stefnt til hinna mestu vandræða ef mpTin þeir sem listann skipa, hefðu ekki bimgðið fljótt og vel viö. Þeir einir gátu leyst hnútinn og þeir gerðu það liiklaust. Frjettin hafði ekki fyrr borist þeim til eyma, en þeir mæltu sjer mót og ákváöu að gcfa út yfirlýsingu þá sem nú er Tek nokkra lærlinga. Viðtals- tími kl. 7—9 e. h. á Bergstaða- stræti 28. Sigv.. Kaldalóns. Dansskóli Sigurðar Guðmundssonar Æfing í kvöld frá kl. 9—12. 20(000 danskar krónur óskast komið í gott, arðberandi fyrirtæki. Tilboð í lokuðu um- slagi, auðkent 20.000, óskast sent til A. S. í., sem fyrst. Fyrirlesturinn endurtekixm í Báruhúð á sunnudaginn kl. 4 e. h. Aðgöngumiðar á 1 kr. seldir í dag (föstudag) í EQjóðfærauús- inu. Takmörkuð sala á inngöngu- miðum. Hallur Hallsson || tannlæknir hefir opnað tannlækningastofu f Kirkjustræti 10, niðr. Sími 1503. Viðtalstími kl. 10—4. Sími heima, Thorvaldsensstræti 4, Nr. 866. prentuð lijer í blaðinu. Með því er vandræðunum afstýrt, því Vitanlega kýs enginn listann gegn svo ákveðn- um óskum þeirra og eftir aö menn vita, hvernig hann er framkominn. Þó aö C-listinn hafi framkomið er því ekki nema um einn borgara- lista að ræöa, sem sje B-Kstann, því að tilraunir Thoroddsens til að sprengja hin borgaralegu samtök og á þann hátt að styðja lista socialista og bolsivika, eru nú vitanlega að

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.