Morgunblaðið - 25.01.1924, Síða 3

Morgunblaðið - 25.01.1924, Síða 3
MORGUNBLABIÐ Viðskifti. ==—- Maltextrakt — frá ÖlgerCin Egill “tallagrimsaon, er best og ódýTast. S^ergi betri viCgerBir á sbófatnaði tjá mjer. Stórkostleg verðlækkun. , Ð P°rsteinsson, ASalstræti 14. Sími UmbúSapappír '*e}uí »MorgunblaðiS“ mjög ódýrt. ^ivanar, borðstofuborð og stólar, - rast og best í Húsgagnaverslun ^javíkur. ^ser ferSir frá Innheimtustofu ís- _a0d8 eru áhrifameiri en 30 frá reikn- yður vantar fatnað, saumaðan máli, þá gjörið svo vel og at- verðið hjá mjer. Guðm. B. ^ii, ar) klæðskeri, Laugaveg 5. Innheimtustofa fslands, Eimskipa- Magshúsinu, 3. hæð, talsími 1100. Húsmæður! Biðjið um Hjartaás- ^jÖrlíkið. pað er bragðbest og nær- ^armest. Breinar ljereftstuskur keyptar ®8ta verði í ísafoldarprentsmiðju. VaeaK=“ Húsnæði. ===== ® ágætar stofur með eða án að- ^a^gs að eldhúsi til .leigu strax. — etersen, Bergstaðastíg 38. Tilkynningar. —=— Laugaveg 3. Hefi nú aftur fyrir- liggjandi nýsaumuð karlmanna- og unglingaföt frá 50 kr., vetrar og vor- frakka frá 60 kr. og þar sem jeg hefi ákveðið að skifta vinnunni £ tvo flokka, mun jeg eftir ósk manna sauma mjög ódýr föt — samhliða sem að undanförnu 1. flokks fatnaði eftir pöntunum, bæði á vinnu og efni. Andrjes Andrjesson, Laugaveg 3. Allskonar fatnaður tekinn til við- viðgerðar og pressunar. Sóttur og sendur heim aftur. Hringið í síma 658. Guðm. B. Vikar, klæðskeri, Laugaveg 5. Saumavjelar. Jeg hefi á boðstól- um þær endingarbestu saumavjclar og sporviljugnstu, sem flutst hafa tíl landsins. Sigurþór Jónsson úr- smiður. Aðalstræti 9. Sími 341. ir eru. í bænum, get jeg sam- Danskt blað befir nýlega sent pwgtiÍl^SlCiOÍSilfldÍ ■ kvæmt ósk, lýst því yfir, að stað- út fyrirspurnir til gamalla manna bæfing þessi er algjörlega ósönn. þar í landi, sem mikið starfa iiver Reykjavík, 24. jan. 1924. á sínu sviði, um það, hvernig þeir Tryggvi pórballsson. áliti að þeir bafi haldið svo lengi _ starfskröftum sínum og starfs- Aths. Rjett er að geta þess, gleði. Eru tekin hjer nokkur at- svo skömmin skelli á rjettum stað, riði úr svörum þeirra, til fróðleiks) | að það var Hjeðinn Valdimarsson, og gamans. , sem bar þá fullyrðingu fram á Prófessor Höffding, sem mörg- j kosningafundinum, sem þessi yf- um íslendingum er að góðu kunn- irlýsing gerir að engu. Og vænt- ur, segir t. d., að þessi spurning anlega er það líka runnið undan hafi eiginlega komið sjer að Trawl-garn Bindigarn Lækjargötu 6 B. CD. Sími 720. Et förende Firma i Herrelingeri etc. söger eu velindfört Rejsende for Is- land. Billet mrk. 107 modtager Syl- vester Hvid, Nygade 7. Köbenhavu K. ===== Vinna, === Viðgerðir á skóm ódýrastar og bestar á Frakkastíg 10. Eingöngt; handavinna. Verðið lækkað. Stefán Guðuason. — NB. Tek líka sólningar, et’ lagt er til efni. Prjón 'tekur uudirrituð að sjer. — Guðríður Guðmundsdóttir, Túngötu 2, steinhúsinu. Sveitasögur. ^ aðferðum, geta menn í Aust- ^Úöndum, án þess að vita þó síálfir hvað það er sem þeir eru ^ gera, magnað sig svo, að þeir 4 glóandi steinum án þess að reona, og stíga á hnífseggjar án ,ess að skera sig. Jeg sje enga ast®ðu til að rengja sögusögn íaeutaðra Englendinga, sem sjón- arv°ttai' hafa verið að slíku, eða 'Wtivel sjálfir reynt. Og er þá trúlegt að sögurnar um her- sem „hræddust hvártki eld hje •að Ggg“, eigi vilð samskonar rök styðjast. par hefir tekist að j^gnast framyfir það, sem vana- er. par er ofurmagnan. En ^aOti svefn, þá er vanmagnan, fylgir slíku mikil bölvun þegar eru að. Hefir þar minstu ^hað að þrautir þær, sem jeg j6® átt í af slíkum sökum, eyði- líf mitt. En skjótt mun vandræðum lokið vei'ða, ,egar alment verður farið að taka ^'eindinni gagnvart mjer, svo ^ ^jer fer að verða unt að fá oaaci við mínar frumstöðvar. e}*?i einungis mínum vandræð- hó 1111111 Þa lokið verða. pegar oiargir verða samhuga í að a kenningu mína rjett, vita, a^, er sannleikur, sem jeg er leig °^a: >á er komið á hina rjettu ag ?*a er stefnt að því takmarki vei^lgl>a þjáning og dauða. pá Sni11^ s.íer að því með vax- lifjg rafti, að fegra og fullkomna lfl6oú SV° s3eu framar >6^ ’ }leldur guðir og gyðjur, af]j Seia skína af fegurð og lífs- •hf » fer aldrei aftur ■ en alt- Itani. Völuspár-myndir. 18. jan. 1924. Helgi Pjeturss. í dag og á morgun kl. 1—3 verða sýndar í pjóðminjasfninu mjög margar myndir, stórar trje- skurðar-prentmyndir eftir þýskan málara og myndhöggvara, Josef Weiss í Tutsing á Bæverjalandi. Flestar þeirra, eða aðalflokkur- inn, eru gerðar eftir Yöluspá, sýna sköpnn jarðar og ragnarök samkvæmt frásögninni í því kvæði. pær myndir eru 27 að tölu. Ennfr. eru sýndar mj’nd- ir eftir Völundar-kviðu o. fl. — Ættu allir. sem áhuga hafa á þessum fornu fræðum, og allir sem vilja kynnast því er fram kemur í heimi listanna á þessu sviði, að skoða þessar myndir. Höfundi þeirra var það mikið á- hugamál að þær næðu að koma hjer mönnum fyrir sjónir í heim- kjuini Völuspár, og sendi þær því hingað til sýnis. M. p. Yfirlýsing. Á undirbúningsfundi undir oæj- arstjórnarkosningarnar, sem hald- inn var í gær í Báruhúsinu var vikið að bollaleggingum, sem á sínum tíma áttu sjer stað um það, að hr. Magnús Kjaran versl- unarstjóri tækist á hendur for- stöðu kaupfjelags hjer í bænum. Er mjer tjáð að ,það hafi annfem- ur vierið staðhæft, að hr. Mágnús Kjaran hafi verið ráðinn tilþessa starfs, og er það sagt berum orð- um í Alþýðublaðinu í dag, en hafi svikið það, svo að ekkert hafi úr orðið. par sem jeg mun vera þessum málum eiuna kunnugast- ur, þeirra manna,* sem enn eru á lífi, og þeirra manna sem stadd- rifjum Hjeðins, að Alþýðublaðið óvörum, því hann hafi aldrei um og þegar milt er veður segistf endurtekur sömu vitleysuna aft- þctta hugsað áður. Hann segist hann byrja fyrstu máltíðina á ur í gær. Hjeðni nægir ekki að hafa verið gæddur hraustbygðum ferskum berjum eða öðrum safa- vera einfaldur ósannindamaður. likama og lifað heilbrigðu lífi og ríkum ávöxtum; aðra máltíðina á Hann vill vera tvöfaldur í því þó ásótt sig ýmsir kvillar, enda mikillisúrmjólk, en borða eins lítið sem öðru. hafi hann þurft að hafa miHar kjöt og unt sje. par að auki þakk- j innisetur og kyrstöður vegna vís-|ar hann aldur sinn og heilbrigði --------*-------- | indaiðkana sinna. En hann segist göðu skapi og ljettlyndi og áhoga I þó ávalt hafa verið göngnmaður sínum á þvi að fylgjast með, eink- ( rciHll og skytta á yngri árum og' um ungu fólki og lífi þess, og svo muni það hafa ljett nokkuð undir því, að njóta. samúðar þess á móti. með sjer. „En jeg held“, segirj petta segja nú þessir góðu Út af „Sveitasögum“ Einars H. hann ennfremur, „að það að fást menn, og getur nú hver sem viH. Kvaran ritar einn prestux’inn við andlega vinnn, sem beinir athugað þaði og gildi þess á sjálf- þessu blaði: hngsuninni burtu frá líðun lík- um sjer eða öðrum, sem þeir „pað hefir einhvernveginn kom- amans og lætur hugann stöðugt þekkja. pví flestir eru svo gerðir, ist iim í mig, að Einar H. Kvar- standa gagnvart nýjum viðfangs- að þá langar til þess að verða an sje þreyttur maður, enda er efnum, það veki heilhrigða lífs- sæmilega gamlir, eða að minsta hann farinn að verða hniginn á tiifinningu, sem einnig hafi áhrif kosti að vera heilbrigðir og verk- efra aldur. pess vegna hefir það á líðan líkamans.“ Og hann rnaar færir og glaðir á meðan þeir lifa orðið mjer undrunarefni, hvernig grein sína á því, að það sj-e eng- á annað borð. hann hefir farið að því að skrifa an veginn rjett, sem staðið hafi ,.Móra“. Yið konan mín vorum um sig í einhverju hlaði, að hann rjett nú að ljúka við að lesa sög- væri saddur lífdaga. pað segist una saman, og erum bæði jafn- hann alls ekki vera, meðan hann gagntekin af henni. Mjer finst, sjái framundan möguleika nýrra að það hljóti að vera frábær á- andlegra verkefna. (Höffding er reynsla að skrifa slíka sögu. Jeg fæddur 1843 og því rúmlega átt- hefi fengið ofurlítið hugboð um ræður). það, hvað það <er að vinna með Eðlileg gremja. peim mönnum kemur það ekki undarlega fyrir sjónir, semþekkja Annar kunnur vísindamaður, þá, sem stjóma Alþýðublaðina, þó höfðinu, og þess fremur get jeg egifsku fræðingurinn prófessor Y. það sje reitt við Pórð Sveinsson gert. mjer í kugarlund, hver þraut Smith, sem er 87 ára (f. 1836), 'kekni og bæjarfulltrúa. Hann hef- það hlýtur að vera að fást við segist þakka aldur sinn mest ýms-|ir svo oft orðið kommúnistunum í slíkt verk. pað er ekki eingöngu, um erfðaeiukennum ættar sinnar.} bæjarstjórninni skeinuhættur. — hvað sagan er skáldleg, frumleg Forfeður sínir hafi mann fram af Fáir bæjarfulltrúar háfa eins cg falleg, heldur er rökfærslan öll nianni lifað við stöðuga starf- svo vönduð og þaulhugsuð, að semi og iðjusemi og í náttúrunni, undruxi Sætir“. . en nautnir allar verið þeim fjar- pá segir presturinn ennfi’emur, lægar. pví næst segist hann þakka greinilega afhjúpað skynhelgi og hræsni þeirra, vitleysu og fjár- rnálaóstjóm, eins og hann. Og fáir þeirra hafa eins opin augnn að honum finnist, að í ritdómi þetta nægjusemi sinni og fá- íyrir óheilnæminu í öllum þeirra þeim, er Morgunblaðið .flutti um brej’tni. skoðunum og einmitt pórður „Sveitasögur“ hafi það ekki verið Henuig Jensen ritstjóri, sem er j Sveinsson. Og hann liefir ekkert tekið fram, sem hnn vildi helst rúmlega 85 ára (f. 1838), segir | verið að dylja þessa bresti þexrra. leggja áherslu á, og segir svo enn- einnig að ætterni sitt ráði miklujHann hefir bent þeim á þá, hrein- freanur: ) um heilsu sína. pað stoðar þó lítið ) skilnislega og hispurslaust. Vitan- „Ef það er nokkui-t einkenni, að hafa í æðum sjer heilbrigt) lega hefir þá sviðið undan þeirri sem hann á fram yfir alla íslenslca blóð, ef ekkert er gert til að halda rithöfunda, þá er það það. að því við. Hann segist ávalt hafa skáldskapur hans, mamilýsingar verið mikið undir beru lofti og og annað, befir ávalt verið notað-1 ganga ennþá daglega um hálfa ur í þjónustxi lífsskoðunar hans' aðra mílu vegar. par að auH seg- og þeirra hugsana, sem hann hef- s ist hann oft haða sig í sjó og ir viljað flytja mönnum. Svo hef-’síðan „Mín aðferð“ J. P. Múllers ir það verið, hver sem lífsskoðuu- hafi komið fram, hafi hann notað iu hefir verið, alt frá „Upp og þær æfingar á hverju kvöldi og íkalt steypihað á dftir. ,Gigt þekH jeg aðeins af afspurn“, segir hann. Harxn segir einnig að and- legt líf sitt og vakandi áhugihafi haft betrandi áhrif á líkamsheiisu sína. Loks segist svo Bluhme komman- niður“ og til „Móra“. Elli. Talsvert hefir stundum verið dör, sem er um 91 árs, þakka góð- um það rætt, hvort aldur rnanna an aldur sinn, frjálsu lífi undir nú væri yfirl<eitt til jafnaðar (beru lofti, sem sjómaður og hóndi, lengri eða skemmri en áður var. ireglulegu lífemi, og ekki síst því, Margir telja að svo sje ekki. —1 að hann taki sjer dálítið gufubað Hinsvegar er oft talið að manns- á hverjum morgni. Köld höð og æfin endist yfirleitt betur nú en kælda drykki segist hann fyrir- áður. Sjötugsaldur er nú ekki líta. Hófsmaður segist hann hafa lengur talinn neitt sjerlega hár, verið, en þj-kja þó hest að ,f á góð- aldui’, þó áður fjr hafi oft verið (au, danskan snaps' með morgnn- litið svo á, að eiginlegu lífsstarfi matnum og glas af víui, helst stórt niaunins væri þá lokið að minsta kosti. pað er ekki ósjaldan að fólk lifir nú fram um áttrætt eða á miðjan níi;æðisaldur, svo að pað haldi starfskröftum sínum sæmi- lega. glas með miðdagsmatnum. Hins vegar segir hann að alt kaffisull og sætabrauð sje sjer andstygð og eins alt aukanart á milli máltíða, sem nú sje altítt. En máltíðirnar hreinskilni. Og það er þess vegna sem reiðilesturinn dynur nú jrfir p. Sveinsson í Alþ.bl. í gær. pað er sjálfsagt rjett, að rnarg- ir, sem Alþ.h'l. kallar alþýðumenn, hafa kosið p. Sv. í hæjarstjórn. Allir gætnir og hugsandi menn vita. það og ern sammála um það, að öllu nýtari og samviskusaiuari bæjarfulltrixi er ekki til en pórð- ur. Og þeim mönnum hafa eKki brugðist vonir um bann. Aftur á móti mun þeim, sem hugsað hafa, að hann yrði í vasa holsjevikanna, hafa sárnað. peir fengu þar óskift an mótstöðumann, en ekH nenm fylgifisk. Og það, sem bolsjevik- um í bæjarstjóminni gremst mest við pórð er það, að hann er svo skýr og ákveðinn mótsetuing þeirra — frjálsljmdur, víðsýnn, en þó gætinn, hagsýnn og spar- samur fyrir hæjarins hönd. Yið þessa menn er Hjeðni, Hallbirni cg Ólafi meinilla. Svo það er ekkert undarlegt, þó að Alþýðu- blaðið rjúki nú upp með fúkvrð- um og helli sjer yfir pórð. pað hefir ráðist á þá, sem hafa verið minni prándar í götu þeirra. pað er aftur á móti rjett hjá Alþýðublaðinu, að pórður hefir segist hann hafa þrjár. Á sumrin „unnið til þess“ að verða í kjöri

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.