Morgunblaðið - 26.01.1924, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIB
Höfum fyrirliggjandi:
Melís, högginn.
Do. steyttur.
Kandís.
Flórsykur.
.Hveiti', Cream of
Do. Oak.
Haframjöl.
Rúgmjöl.
Hrísgrjón.
Sagó.
Kartöflumjöí.
Hrísmjöl.
Kaffi.
Cacao.
Maísmjöl.
Maísbaunir.
Hænsnafóður.
Heilbaunir.
Manitoba. Krystalsápa.
Sódi.
Blegsódi.
Marseillesápa.
„Sultena"-Sápa.
Skurepúlver.
Handsápur.
Stívelse.
Sinnep.
Krydd.
SLOAN’S er langútbreiddasta
,LINIMENT“ í heimi, og þúsundir
manna reiía sig á hann. Hitar strax
og linar verki. Er borinn á án nún-
ings. Seldur í öllum lyfjabúðum. —
Nákvæmar notkunarreglur fylgja
hverri flösku.
Hinar
|/ alÞektu, góðu
'lucana
Cigarettur - selur
Verslunin VON.
ar dómsforsieti í hæstarjetti ríkis-
ins, að því leyti sem lávarðadeild-
in er einnig æðsti dómstóll lands-
ins, eftir vissum reglum. Haldane
lávarður er fæddur 1856, ættaður
frá Skotlandi og stundaði nám í
Edinborg og síðan í pýskalandi.
Hat hann sjer brátt góðan orð-
stír, einkum í heimspekilegum
fræðum, en lagði þó aðallega fyrir
sig lögfræði og starfaði á því
sviði frá 1879. pingmaður varð
hann 1885. í ófriðarmálunum útaf
Saður-Afríku bar allmikið á hon-
um og þótti hann þó mjög
imperialistiskur í skoðunum. —
Hann var hermálaráðherra frá
1905—12 og var þá aðalaður
(hann er greifi, viseount, en það
er næsta heiðurstig fyrir neðan
jarl). Um það bil varð hann einn-
íg lord-kanslari á eftir Lorebum
lávarði og var það til 1915 að
samsteypustjómin myndaðist. —
Hann hefir frá námsárum sínum
í pýskalandi ávalt haft talsverða
samúð með pjóðverjum, og hlotið
af því ámæli nokkurt meðal landa
sinna sumra. Hann fór til pýska-
lands 1912 til þess að kynna sjer
ástandið þar og horfur á sam-
komulagi þjóðverja og Breta og
átti þá langar umræður við Vil-
hjálm keisara. Leist honum frem-
ur illa á blikuna, og sagði stjórn-
inni frá því, en ljet ekkert uppi
ium málið opinberlega. Varð hann
fvrir miklum árásum útaf þessu,
og sagt að hann hefði viljað
clylja almenning hins sanna á-
slánds. 1920 skrifaði hann bók til
þess að bera þett af sjer og skýra
málin. Sagðist hann ekki hafa
getað talað um þetta álit sitt op-
inberlega, mema með því að eiga
það á hættu, að æsingar yrðu út
af því, sem hættulegar hefðu get-
að orðið fyrir friðinn.
Annars hefir hann haft einna
mest afskifti af hermálum (hann
var andstæðingur herskyldcuiDar,
en kom sjálfur á tbe Territorial
foree), og svo mentamálum. Hann
hefir verið einn aðalmaðurinn í
hreifingunni fyrir stofnun nýrra
háskóla. Hann var isjálfur kanslari
■eins þessara nýju háskóla, í
Bristol. Auk stjórnmálastarfsemi
sinnar hefir Haldane lávarður
einnig fengist allmikið við rit.-
störf. Hann hefir t. d. skrifað
æfisögu Adam Smith, bók sem
heitir The Pathway of Realty og
rýlega aðra um Relativitets-kenn-
ingarnar. Hann hefir einnig þýtt
þýska heimspekinginn Sehopen-
hauer á ensku og flutt háskóla-
fyrirlestra um heimspeki.
Af öðrum mönnum í ráðuneyti
MacDonalds má nefna Sidney Oli-
vier, sem er Indlands-ráðherra (f.
1859). Hann stundaði einnig nám
í pýskalandi (og í Oxford) og
var allmikið starfandi í Pabian
Society, sem er flokkur sem stend-
ur hinni venjulegu jafnaðarstefnu
allnærri. Annars hefir hann verið
starfsmaður við ýms nýlendumál,
eða verið einkaritari jarlsins af
Selbourne. Hann hefir skrifað all-
mikið í tímarit og gefið út kvæði
og önnur rit. (T. d. Poems and
parodies og ritað White capital
and coloured Labour).
Ennfremur má nefna Thomas,
sem er nýlenduráðherra. Hann er
fæddur 1874 og var fyrst sendi-
sveinn, síðan vjelamaður á járn-
braut og loks formaður fjeiags
járnbrautarverkamanna. — Hann
varð þingmaður 1910 fyrir Derby.
Hann ’hefir skrifað ritið When
Labour Rules og endurminningar
sjálfs sín (From engine cleaner to
privy councillor; hann varð p. c.
1917). St. Walsh, sem nú er her-
málaráðherra, er fæddur 1859,
varð þingmaður 1906 og hefir
verið starfsmaður í hermálaráðu-
neytinu frá 1917.
Ymsir aðrir menn eiga sæti í
ensku stjórninni. Tala þeirra er
ekki fastákveðin. Og veltur hún á
ýmsu — m. a. því, hvaða mál
eru efst á baugi. Allir ráðherr-
arnir teljast heldur ekki til hinn-
ar eiginlegu stjómar. Yenjulega
sitja í stjórninni sjálfri kringum
20 manns, en ráðherrar eða að-
stoðarráðherrar eru miklu fleiri.
Sumir forsætisráðherrar hafa þó
ekki haft svona marga menn í
stjórn, jafnvel ekki fleiri en 7—8.
Gg á ófriðarárunum voru það enn
þá færri ráðherrar, sem fóru með
stjórnina í aðalmálum styrjaldar-
innar. Nokkur ráðherraembættin
eru þó föst. Hæstu ráðheralaun
eru um 5 þúsund pund á ári,
annars um 2500 pund.
Um stefnu þessarar nýju stjórn-
ar í einstökum atriðum verður
ekki ennþá sagt annað en það,
sem MaeDonald sjálfur hafði látið
í ljósi við undirbúning stjórnar-
skiftanna og áður hefir verið
skýrt hjer frá. Sjálfur verka-
mannaflokkurinn, sem stjórnin
styðst fyrst og fremst við, ?r í
miklum minnihluta, svo stjórnin
þarf líka á stuðningi frjálslynda
flokksfns að halda, og verður því
allmikið að haga sjer að hans
vilja, ef hún á að sitja.
Bæjarstjórnar-
kosningarnar.
pær byrja í dag á hádegi.
Mætið vel, Reykvíkingar, og
kjósið B-listann.
Hann á að koma að fjórum
mönnum, og getur það, ef vel er
sótt.
Munið það, að eitt atkvæði get-
ur ráðið úrslitum. pess vegna má
enginn maður, sem B-listanum er
hlyntur, láta sig vanta á kjör-
staðinn.
Sá, sem heima situr, og ekki
kýs, getur orðið þess valdandi
með tómlæti sínu, að þeim Ólafi,
Hjeðni og Hallbirni bætist liðs-
maður í bæjarstjórnina, en það
má ekki verða.
B-listiun á að fá fjóra.
Hagur ísafjarðarkaupstaðar.
Nú í tvo daga hefir Alþ.bl.
hampað þeirri frásögn hátt áloft,
að síðan bolsjevikar urðu í meiri
hluta í bæjarstjórn á Isafirði,
hafi eignir fsafjarðarkaupstaðar
vaxið um hundruð þúsunda og
skuldir bæjarins minkað um tugi
þúsunda. petta er í fæstum orðum
sagt tóm ósannindi, rakalaus upp-
spuni. Hag bæjarins hefir hnign-
að jafnt og þjett síðan þeir urðu
í meiri hluta í stjórn bæjarins og
Gefið þ v i gaum
hve auðveldlega sterk og særandi efoi
sápum, geta komist inn í húðina um svita
holurnar, og hve auðveldlega sýruefni þaU
sem eru ávalt í vondum sápum, leysa uPP
fituna í húðinni og geta skemt falleg^®
hörundslit og heilbrigt útlit. — Þá muni
þjer sannfærast um, hve nauðsynlegt Pa
er, að vera mjög varkár í valinu þeg*1
-v tt þjer kjósið sáputegund.
lh Fedora-sápan tryggir yður, að þjer '
|i * ið ekkert á hættu, er þjer notið haua’
vegna þess, hve hún er fyllilega hrel®*
laus við sterk efni og vel vandað til efna í hana — efna se®
hin milda fitukenda froða, er svo mjög ber á hjá FEDORÁ-
SÁPUNNT, eiga rót sína að rekja til, og eru sjerstaklega hentoí
til að hreinsa svitaholurnar, auka starf húðarinnar og gera hú®'
ina mjúka eins og flauel og fallega, hörundslitinn skíran og hre»'
an, háls og hendur hvítar og mjúkar.
Aðalumboðsmenn:
R. KJARTANSSON & C o.
Reykjavík. Sími 1266.
fcngu þar úrslitavöld.
1 ársbyrjun 1923 höfðu bolsje-
vikar stjórnað bænum í eitt ár,
og hafði þá alt gengið niður á
við. En þá var hagur bæjarins þó
ekki verri en það, að eignir og
skuldir stóðust á. I haust höfðu
þeir unnið það á, að bærinn skuld-
ar rúmlega 200,000 kr. fram yfir
eígnir. Og þó eru eignirnar virtar
á stríðsárunum. petta er ráðs-
menskan; þannig er fjármála-
stjórn bolsjevikanna á Isafirði.
Skilorður Isfirðingur hefir sagt,
að alt væri að fara í kaldakol í
bænum fyrir aðgerðir „bolsanna“.
h'ólk streymdi burtu. Atvinnu-
fyrirtækin væru í kaldakoli. —
Skattar og álögur fram úr öllu
hófi. Utsvör vinnustúlkna væru
um 50 kr. og margra manna, sem
ekki hafa annað að lifa af en
kaup sitt, upp undir kr. 1000,00.
Petta sýnir hvemig íbúarnir ern
rakaðir og þrautpíndir, til þess
að fá eitthvað í útgjaldahítina,
sem jafnaðarmenn hafa búið til.
Kvað hann sennilegast, að ef
þessu færi fram, liði ekki á löngu,
þar til bærinn yrði að fá hrein-
an og beinan fátækrastyrk hjá
ríkinu.
petta er nú blessunin og hag-
sældin, sem fjármálavit ísfirsku
bolsjevikanna hefir leitt yfir þann
bæ, og Alþýðublaðið gumar af.
Er ekki fýsilegt fj’rir reykvíkslta
kjósendur að stuðla. til þess, að
svipaðir fjármálaspekingar kom-
ist í bæjarstjómina hjer? Kæm-
ust „bolsar“ til valda hjer, mundu
þeir fara með fjárhag þéssa bæj-
ar nákvæmlega sömu leiðina og
þeir hafa gert með fjárhag Isa-
fjarðar, því þeir eru jafn-eyðslu-
samir, skammsýnir og hættulegir
hjer eins og þar.
ísafjörður er skýr og ómótmæl-
anleg sönnun fyrir því, sem marg-
oft er búið að taka fram hjer í
blaðinu: Bolsjevikar eiga ekki og
mega ekki að sitja í bæjarstjóm.
pað er skylda allra góðra borg-
ara að sporna við því að svo verði';
Og það allra best nú með því að
kjósa B-listann.
Beth. Petersen
Reykjavík. Símar 598 og 900.
símnefni: Bernhardo
Kaupir allar tegundir at
lýsi hæsta vetði.
Auglýsingaski"ifstof3
Islands
Austurstr. 17, Simi
700
FRÁ DANMÖRKU.
Frá sendiherranum 24. jan.
Fyrri varaforseti þjóðþingsins,
K. M. Klausen, er nýlega látinn
eftir langa legu. Klausen var einn
af leiðt ogum j afnaðarmannaflokks-
ins, og sat í aðalstjórn hans fra
1890—1920. Hann átti sæti í iu^
trúaráði borgarinnar frá 1893
1900 og var þingmaður at»arS
kjördæmis Friðriksbergs 1895.
Hann var ennfremur í f.járhag^
nefnd þjóðþingsins frá 1895—
og formaður hennar frá 1913. Oo
tók hann því mikinn þátt í öUuU1
þingstörfum. Klausen var £*a
ur 1852 á Lollandi og var soOur
Klaus J Frimand jarðeigaU<^a
Eftir að hafa tekið skólakenöí-ra
próf 1873 gekk hann á ,,Statel ^
udvidede Lærerkursus' ‘. Ve£íi
gætni sinnar og rjettlætistil£lU^
ingar var Klausen brátt eiu11 ,
leiðandi mönnnm ekki aðei® ^
flokk sínum heldur og 1 0
stjórnmálalífinu yfir höfuð.
Gra-nlandsk önnuður inn
Lati-e
Koch hefir t.alað í þessari
á tveim fjölmennum samk0®
1 4- 1 tÖV*1
í Ráðhússalnum um danskt
unar- og memnngarverK
landi, og um árangur a 111 g,
ranusóknarfararinnar. Onnur ^
ar. var haldin að kvöldi dýoS^.g,
vom þar viðstaddir ý»srr
andi menn. Hitt var einku» _
að fyrir ungt fólk. Báðu» -pjfír
unum var mætavel tekið.
kvöldsamkomuna hyltu fiáS'
Koch með blysför framan V1