Morgunblaðið - 26.01.1924, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 26.01.1924, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIB """==~~ Viðskifti. ==—- Maltextrakt — frá ÖlgerCin BgiU ^llagrimsson, er best og ódýrast. Byergi betri viCgerCir á skófatnaSi ^*1 ^já mjer. Stórkostleg verSlækknn. P^rsteinsson, Aðalstræti 14. Simi XJmbúCapappír ^111 »Morgnnblaðið“ mjög ódýrt. _ ^Vanar, borðstofnborð og stólar, ^vfast og best í Húsgagnaverslnn nr. V®r ferCir frá Innheimtustofu ís- .a°^s eru áhrifameiri en 30 frá reikn- ■**gseiganda. _ yðnr vantar fatnað, saumaðan 11 máli, þá gjörið svo vel og at- verðið hjá mjer. Guðm. lkílri klæðskeri, Laugaveg 5. B. íjel ^nheimtustofa íslands, Eimskipa- agshúsinu, 3. hæð, talsími 1100. Húsmæður! Biðjið um Hjartaás- ^jörlíkið. pað er bragðbest og nær- Gott íslenskt smjör fæst í Herðu- breið. Útgerðarmenn! Talið við H/f. ís- ólf, áður en þjer afgerið sölu á af- urðum yðar. Túlipanar frá Ragnari Ásgeirssyni verða framvegis seldir á Amtmanns- stíg 5. (Sími 141). Baldíringaefni nýkomið á Vatns- stíg 4. Veðdeildarbrjef keypt. Tilboð um verð auðkent „tíu þúsund“, sendist A. S. I. sem fyrst. — Tiikynningar. ■==-=■ Laugaveg 3. Hefi nú aftur fyrir- liggjandi nýsaumuð karlmanna- og unglingaföt frá 50 kr., vetrar og vor- frakka frá Ö0 kr. og þar sem jeg hefi ákveðið að skifta vinnunni í tvo flokka, mun jeg eftir ósk manna sauma mjög ódýr föt — samhliða sem að undanförnu 1. flokks fatnaði eftir pöntunum, bæði á vinnu og efnL Andrjes Andrjesson, Laugaveg 3. Sreinar ljereftstuskur keyptar ®sta verði í ísafoldarprentsmiðju. Tapað. — Fiindií. —*= ^kjalataska í óskilum í bókaversl- 11 Sigf. Eymundssonar. Svolpur, svartkrlmóttur aPast. Skilist á Laugaveg hefir 23. Et förende Firma i Herrelingeri etc. söger en velindfört Rejsende for Is- land. Billet mrk. 107 modtager Syl- vester Hvid, Nygade 7. Köbenhavn K. ===== Vinna. ===== Allskonar fatnaður tekinn til við viðgerðar og pressunar. Sóttur og sendur heim aftur. Hringið í síma 658. Guðm. B. Vikar, klæðskeri, Laugaveg 5. úsig 0g var þar viðstaddur mik- ■'ú öaannf jöldi. , Tala atvinnulausra í Danmörku eiir hækkað síðustu viku upp 1 55,174. Ihternational Education Board, ^111 er í sambandi við Rockefel.ler- °^hunina, hefir gefið Niels Bohr lA milj. kr. til aukningar á ■þ íllhninni fyrir eðlisfræði, sem °^r hefir komið á fót. 'Gjafa- Itj, U ríefið, sem Bohr liefir nú fengið ejidur, hefir verið ákveðið fyrir °Hgu, vegna þess að Ameriku- ^eí)n hafa fyrir löngu skilið þvð- 8u þeirrar stofnunar er Bohr hUr við. Ste ^ terlingspund var skráð í gær j!já “6,20 og dollar kr. 6,22. Bæði á ^biálamenn og þjóðbankinn eru þ. eirrj skoðun, að þetta skyndi- gengisfall krónunnar sje íua^vint. Stjórnar- og flokka- hafa verið haldnir, en ekk- efir opinbert komið fram um \j^ai' varúðarráðstafanir. Thal- fjÁ1' heldur því fram eins og nú sje á engan 1 Sainríemi við hið raunveru- $ttj Verðgildi krónunnar, sem ipeJ eftir fjárhagsástandi Dan- r> að vera miklu hærri. Tómas Sigurðsson hreppstjóri á Barkarstöðmn. á Færeyjnm hafa ifdsverður sigur fyrir sam- Kgar '°^1,in> sem hafði fengið, SlSa«t frjettist, 3400 atkv. fep. sem sjálfstæðismenn ' Urslitin eru ekki frjett að 1 enn. Fækkar mínum fornu vinum Fljóts í hlíðar kæru bygð; enginn . maður undrast skyldi, enn þó hug minn grípi hrygð. Nú hefir Tómas lífi lokið lofsvert eftir æfistarf. Er ei sem þeim fokið finnist fljótt í skjól, sem líknar þarf? Bleiksár foss í gljúfragöngum grátþungt stillir sorgarlag; enginn syngur annar betur erfisálm við liðinn dag. pótt á öðrum þorni tárin, þrýtur varla grátur hans; það skal merkja’ að minst sje iengi mæta sveitarhöfðingjans. Fallinn er þar ætfarhlinur _ af þjóðfrægri kostarót; við hans brottför margur mælir: „Mun iþar seint á ráðin bót“. Sínum mæta móðurhlíra meira líktist en í sjón; hafði’ á mörgu hugsjón skarpa, hreinan kærleik batt við Frón. — Finst oss brátt á Barkarstöðum bert að rjóður standi nii, þar sem glaður hittist heima höfðingi, sem reyndist þú. Ætt þín hjelt þar heiðri sínum hvern sem þá að garði bar. — Eins og fegurð utan veggja inni rausn og prýði var. Stjórn í hreppum er sú iðja, oft sem litlar þakkir fær; þó hefir margur meðal hinna minni’ en þú samt hlotið þær. Undan rifjum aumingjamia ylur jafnan til þín stóð; þú hefir líka oftast áður í þeim brjóstum hitað blóð. Enda færðu líka látinn ljúfar kveðjur þaðan frá, sem þín mildi’ og mannúð áttu mestu ítök snauðum hjá, lciðendur fengu aðeins útborgaða 40 aura fyrir hann í maímánuði Jeg vona að þessi dæmi nægi til þess að sanna lesendum bíaðs- ins að frádrátturinn er meiri en 8 aurar og M. R. hefir reynst dýr milliliður, hvað sem framkv.- stjóri þess segir. Framkv.stjórinn virðist vera rajög ánægður með þessa útkoinu og telur hana hagsýni, sem vel hafi gefist (shr. grein hans). Ennfremur er hann mjög hreyk- inn yfir því, að stjórnin hafi í sumar ráðið hann áfram og fje- lagsráðið samþykt það samhljóða. Yið það er það að athuga, að í stjórninni eru þrír menn, og meiri hluti stjórnarinnar 2 menn, gat ráðið hann, og stjóminni gat yfir- sjest/þó skýrir menn sjen. j pað er stjórnarinnar verk að ráða framkv.stjóra fyrir fjelagið, samkvæmt lögum M. R., án þess að leita álits eða samþykkis fje- . lagsráðs, og þess vegna er það einkennilegt að fara að hera þessa ráðningn nndir fjelagsráðið, þar sem það ekki gat ráðið annan, þó I ^svargrein til^hr. Thor. Jeosen þy, ^ hans rá8a. menska, en nm það skal ekkert sagt hjer. Jeg er samþykkur hr. Thor í því, að stundum skorti nokkuð á hagsýnar ráðstafanir þ»ð mun varla’ af þeirra táruia þrjóta dögg við leiðið þitt, þegar sumarliljur ljósar leggja á það blómskart sitt. Minnist jeg nú margra stunda mínum fyrri árum frá, þar sem löngum gafst mjer gleoi göfuglyndum vini hjá; þín mjer trygðin þraut ei heldur þó jeg ætti bústað fjær, og þess kæra endurminning insta streng minn snortið fær. pótt það ávarp, sem jeg sendi síðast til þín, vinur minn, málskrúðslaust á borð jeg beri, býst jeg við að andi þinn, drengilega viljann virði veikan mátt þó sýni jeg; ljóða blóm því legg jeg þetta, lífs um kvöld, við farinn veg. Jón pórðarson. Fyrirliggjandi s Trawi-garn Bindigarn Hii Biörnsson s Co. Lækjargötu 6 B Sími 720. ílljólkiirmálið. Leiðrjetting. 9. des. s. 1., virðist framkv.stjór inn hjá Mjólkurfjelaginu slá því föstu, að 8 aurar á líter hafi cer- ið og sje sá -eini og raunverulegi jens"n irádráttur hjá þeim bændum, sem selja mjólk sína fyrir milligöngu R~ ogTtlaTjeg ~að" nefna Mjólkurfjela.gsms, og vill nann eitt dæmi. hafa þar með sannað, að hr. Thor Hvepfl yegna anglýgti M R 1L Jensen fari með ósannmdi. par nóvember s L að L desemher sem hann sagðist í grem smm yergi nýmjólkj ,eins og bún kæmi nm mjólkurverðið 6. des. s. 1. selja frá framleiðendum, seld út á 58 með nær því þrisvar sinnnm E.s. Gullfoss fer bjeðan á mánudag 28. Jan. kl. 12 á hádegi til Hafnarfjarðar og þaðan um kvöldið til Vestur- landsins. Vörur afhendist i dag, og farseðlar sækist i dag. Gullfoss og Goðafoss hittast A Isafirði. nær minni sölukostnaði, en þeir sem seldu fyrir milligöngu hr. E. J. Mig fnrðar á því, að fjelags- menn hafa ékki leiðrjett þessi aura lítr.f Hvað skeður? Eftir rmna.n hálfan mánnð auglýsir M. R. áftur, að frá og með 1. des. verði nýmjólk, eins og hún kemnr frá framleiðendum, -seld á 50 aura ranghermi framkv.stj. enn, og eru ... TT • ,, D . ö ...... . . . ’ ö. . litr. Hvers vegna gerir M. R. þó margir búnir að furða sig á því, a-ð hann skuli láta prenta annað eins. Jeg hefi verið að híða eftir að sjá þetta leiðrjett, en er orðinn vonlítill um að það svona ráðstafanir? Mjólkurmálið er orðið vanda- mál, og um það þyrfti a-ð ræða án öfga og árása á einstaka menn, og koma sölunni svo heppilega ö verði, og þess vegna bið jeg þetta fyril. sem kogtnr er 4> og sem bia-ð fyrir þessar línur. - Jeg hefgi gem minstan kostnað ( för hefi orðið þess var siðan framirv.-|með sjer> Qg leggja aðaláhershma stjórinn skrifaði áður nefnda gr., . þag) ag framleiða sem mest og að mjólkurkaupendur hafa. ia"i ódýrast:, svo verðið geti verið sem tnmað á, að það væri aðeins 8 lœgst þessn þarf a8 vinna í aurar á líter, sem frá drægjust | náinni framtí8_ hjá þeim framleiðendmn, sem reist meðan hægt var að gera það fyrir mikln lægra verð en síðar. — petta er gott dæmi um fram- sýnina þeirra. Kjósandi. Nláleffna- þjóff naður. pví liggur engin hegning við því, að stela málefnum? Alþýðuflokkurinn hefir tekið bannmálið og bindmdism'álið á stefnuskrá sína og Ð.aggar með því sjer til fylgis. En við allar kosningar velur hann sjer fulltrúa úr hópi alkunn- ustu clrykkjumanna landsins. Bannmálið og bindindismálið eta því ekki veri-ð hans niál og ættu rjettir aðilar að geta kraf- ist þess, að þau verði numin bnrt af stefnuskrá flokksins, úr því að hann vanbrúkar þan, eins og rann ber vitni um. Banmnaður. seldn hjá M. R., -og -sumir hafa jafnvel látið það uppi við mig, að það væru ósannindi hjá fram- leiðendum, að á sama tíma og áð- m nefnt svar -er skrifað, þá hafi verið borgaðir að eins 45 aura líterinn fyrir nóvember, þegar mjólk var -seld út á 64 aura lít.; með öðrum orðum: 19 aurar dregn ir frá hjá framleiðendnm af hverj um lítra; o-g þessi mánnðnr var þó 1. af 4, sem mjólkurverðið og möguleikar til að geta selt, bygg- ist á, eftir reglum fjelagsins. petta eina dæmi mnndi nú næg- jn til -að sýna ókunnugum 1-esend- um blaðsins hvað framkv.stjór- inn er ókunnngnr um mál M. R., sem hann á að veita forstöðu. En það er nokkuð svipuð útkoma aðra tíma ársins s. 1. Til dæmis í júlí s. 1. fengu framleiðendur ekki nema 44—45 aura fyrir líter, og þá mánuði, ágúst, september og október, sem eru þ-eir mánuð- irnir, sem mjólkin selst öll npp, og við þá eru einmitt bundnir möguleikar til að geta haft góð- an markað yfir árið, þá dregur M. R. 14 aura af hverjum lítev. Árið 1922, þá um vorið, var lít- -erinn s-eldur út á 74 aura, en fram Gæti M. R. selt fyrir sömu út- sölulaun og aðrir mjólkursalar í hænnm eða lægri sölulaun, þá ef- ast jeg ekki um, að flestir, ef ekki allir mjólkurframleiðendur utan Reykjavíkur, mundu verða fúsir á að selja fyrir milligöngu M. R. og væri samáhyrgðin stryk- uð út. pyí við hana er mörgum illa. En til þess að M. R. geti þetta þarf góða, duglega og hagsýna stjórn, og vel mentaðam og hæf- an fjármálamann fyrir framkv.- stjóra og hann þarf líka að vera sannsögull og ráðvandur, svo að framleiðendur og kanpendur geti borið fult transt til hans. Eyvindarstöðum, 23. jan. ’24. Stefán Jónsson. Fregnmiði. Einn fregnmiði sósíalistanna hjer við bæjarstjómarkosningar á öndverðum stríðsámnum var svö hljóðandi: ,,pað er jáfnaðarmönnum að þakka, að bærinn á nú ekki hand- ónýta rafmagnsstöð' ‘. Munum það nú í dag, að það er þeirra sök, að stöðin var ekki Ert. simfregnir Hondon 25. jan. FB Ástandið í Yerkfallsmálinu er nú þannig, að engar samningatil- raunir fara fram milli aðilánna. — Járnbrantariestir flytja ennþá fisk til London frá Skotlandi og höfnunum á austurströndinni, en horfnr ern á því, að fiskiveiðarnar frá austurströ-nd Skotlands stöðv- ist vegna. kolaskorts og mjög tak- markaðra jámbrautarferða. Ef nýjar samningatilrannir í verkfallsmálinu bregðast, álíta forgöngumenn verkfallsins að það muni ef til vill halda áfram hálf- an mánuð eða þrjár viknr. Reuter. London, 25. jan. FB. J ámbrautarverkf allið. Forstjórar járnbrautarf jelag- anna bretsku bafa neitað að víkja frá reglum þeim og ákvörðunum um um kaupgjald, sem sett hafa verið af kaupgjaldsnefnd járn- brautarfjelaganna. pegar þessi 4- kvörðun þeirra var tilkynt fram- kvæmdarnefnd verkfallsmanna,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.