Morgunblaðið - 26.01.1924, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 26.01.1924, Blaðsíða 4
•A ( i H * KJOS.fi B-LISTANN. sendu þeir forstjóranum þau svör, maður og fylginn sjer, þar sem aJB þeir sæju sjer ekki annað fært ihann gengur að starfi. **i að halda verldiallinu áfram. | En hvernig er því nú varið um annan manninn á A-listanum? Khöfn, 25. jan. FB. Frakkar og pjóðverjar. Símað er frá París, að í hjeruð- uxn þeim, sem Frakkar hafa í iieraámi frá þjóðverjnm, hafi 61 þúsund manna, er vinna að járn- iðnaði og hyggingum, hafið verk- fall. Krefjast þeir þess, að ákveð- inn vinnudagur (átta stunda yinnudagurinn) sje látinn gilda við fyrirtæki þau, er þeir vinna við. Bæjarstjórnin í Kristjaníu. Símað er frá Kristjaniu, að bæjarstjórnin þar í borginni hafi felt tíllögu þá, er fram hefir kom- ið um, að breyta nafni Kristjaníu og kalla hana Osló. Tillagan var féld með jöfnum atkvæðum með og móti. Hann er ungur maður,. eins og ki.agnús, en hefir minni reynslu fyrir sjer hjer í bænum og í mál- um bæjarins, þó hann geti annars verið góður maður og gegn á sumum sviðum. Hann hefir dval- ið hjer námsárin ein, en er ann- ars utanbæjarmaður, ættaður úr Eyjafirði. Er kunnugt um álit þeirra á honum, sem þekkja hann best, Eyfirðinga. Hann bauð sig fram þar í sýslu við kosningarnar i haust, og fjekk langminsta at- kvæðatölu allra þeirra, er í kjöri pótt kjósa eigí fimm full- itrúa í bæjarstjórn Reykjavíkur á morgun, þá eru það í raun og veru ekki nema tveir menn, sem um er deilt- prir fyrstu mennirnir á B-listanum, Guðmundur As- björnsson, Jón Ólafsson og pórð- uc Sveinsson, eiga aliir vísa kosn- ingu. Og þeim þarf ekki að lýsa fyrir bæjarbúum. peir hafa allir Botið svo lengi í bæjarstjórninni, leyst sín störf þannig af hendi þar, að þeir hafa sýnt að þeir eiga að sitja þar áfram. Og þeir munu gera það vafalaust. Fyrsti maðurinn á A-listanum, Agúst Jó- sefsson, nær líklega kosningu. Svo um þessa fjóra þarf ekki að deila. En það er fjórði maðurinu á B listanum og annar maðurinn á A- listanmn, sem togstreitan verður um, þó sú togstreita sje annars heimskul-eg. pví mennirnir eru óiíkir fnlltrúar gerólíkra stefna, svo engiim ætti að vera ofvaxið að gera upp á milli þeira. Maguús Kjaran hefir svo f jöldamörg skil yrði fram yfir hinn til þess að inna af höndum þarft og mikið verk í bæjarstjórninni, og er þar til og með ekki fulltrúi neinnar eyðslustefnu — að ekki ætti nein um að blandast hugur um það, hvom væri rjettara að kjósa. Magnús Kjaran hefir alið mest- an aldnr sinn hjer, hefir vaxið svo að segja með Revkjavík á síðustu nmhrota- og breytingatím- um bæjarins. Hann -er því einn af þeim mönnum, sem þekkir ha btejarins, skilur þarfir hans og hvað hann þarf að varast. Um hæfileika hans er það að segja, að hann hefir brotist af sjálfs- dáðnm úr fátækt fram til þess að reka ásamt öðrum eitt af stærstu atvinnufyrirtækjum þessa bæjar. Pað gera ekki aðrir >en duglegir og einbeittir hæfileikamenn. Hann hefir um alllangt skeið fylgst með í öllum hæjarmálum og látið þar jaaislegt til sín taka, og er áhrifa- sýslungum hefir ekki þótt líkl., að hann gæti unnið fyrir hjeraðið, sem hann þekkir þó vel — hvern- ig getnr þá Reykvíkingum dottið í hug að hann verði til mikils gagns á því sviði sem hann þekkir miklu minna. En aðalatriðíð er þó auðvitað það, að Stefán J. Stefánsson er fu'lltrúi þeirrar stefnu, sem bæj- arbúar verða að útrýma bið fyrsta úr bæjarstjórninni eins og áðnr hefir verið sýnt fram á hjer í blaðinu. pessir tveir menn eru svo ólíkir, svo mikill mnnnr á þeim skil- yrðum sem þeir hafa til að geta unnið mikið og þarft verk í þarf- i?’ bæjarins, að það getur ekki leikið á tveim tungum um hvorn listann menn eiga að fylkja s.jer. Magnús Kjaran á að; komast í bæjarstjóm. Stefán J. Stefánsson á ekki að sitja þar. í fríkirkjunni í Reykjavík kl. 2 ur undanfarið. En í dag hefir einn sjera Arni Sigurðsson; kl. 5 sjera bátur fengið 400. Haraldur Níelsson. í Landakötskirkju hámessa kl. 9 f. h. og guðsþjónusta með prjedikun kl. 6 e. h. Sveinbjöm Sveinbjömsson kennari í Arósum er nýlega látinn. Hans verður nánar minst síðar. Jarðarför Ingunnar Grímsdóttur í Melshúsum fór fram í gær. Herra hiskupinn flutti húskveðjuna, en sr. Bjarni talaði í dómkirkjunni. Jarðar- förin var fjölmenn, enda var Ingunn sáluga, og heimili hennar og Bjarna Matthíassonar, góðkunnugt mörgum Reykvíkingum, því ,,Bjarna hringj- voru. Og ef sveituugum hans og ara<< >ektu h-íer £lestir’ °= var vel til hans, og þá ekki síður „Ingu í Melshúsum", ef þeir áttu einhver DAGBÓK. Messur í dómkirkjunni á morgun: K1 11 sjera Bjarni Jónsson. Kl. 5 sjera .Tóhann porkelsson. mök við það heimili eða áttu t. d. einhverrar ræktarskyldu að gæta í kirkjugarðinum hjer, en þar bjó bún rjett hjá í fjöldamörg ár. Að cðru leyti var húu fáskiftin og gaf sig lítt að mönnum og málefnum utan heimilisins, en var iðjusöm ogskyldu- rækin í sínum verkahring og t. d. einstaklega barngóð. Hún var 74 ára gömul, fædd á Kjalamesi, en hafði lengstum dvalið hjer eða í nágrenn- inu, í Viðey, hjá Kristni í Engey, Magnúsi snikkara Ai'nasyni, og síð- ast í um 42 ár á sama heimilinu, sem hún dó nú á fyrir skömmu. X. Frá Akureyri var símað í gær, að miklar sögur hefðu gengið þar um hæinn um það, að stúlka sú, er hvarf fyrir nokkru á Akureyri, Sigríður Pálsdóttir, hefði verið myrt. Var því líkið krufið. En sú skoðun leiddi í Ijós, að aðeins var um drukknun að ræða. Meðlimir Hringsins eru beðnir um að sækja aðgöngumiða að skemtun fjelagsins fyrir kl. 3 í dag í Bóka- verslun. Isafoldar. Frá Vestmannaeyjum er FB. símað 25. þ m.: Afli hefir verið mjög treg- Háddapadda. Kvikmyndin, sem G. Kamban gerði hjer í sumar, eftir samnefndu leikriti eftir sjálfan hann, er nú komin hingað. Hefir Nýja Bíó keypt myndina og fengið eintak sitt hingað með íslenskum textum, og er það eitt fyrir sig nýlunda, því mörg ár eru liðin hjer síðan að mynd hefir verið sýnd hjer með texta á okkar eigin máli. Svo sem kunnugt er Isika aðalhlutverkin í mynd þessari dönsku leikararnir Svend Methling og frú Clara Pontoppidan, sem voru hjer í sumar; en það hlntverk, sem þessum stendur næst, leikur nngfrú Alice IVederiksen, sem sjest mun hafa hjer í dönskum kvikmyndum áður. Hlut- verk grasakonunnar leikur frú Guð- rún Indriðadóttir, og er hún eini ís- lenski leikandinn. Mörgum mun for- vitni á að sjá hið fyrsta íslenska leikrit, sem sýnt er í heiminum, tek- ið undir stjórn íslensks leikstjóra; og það því fremur, sem að kvikmyndin hefir hlotið besta lof dönsku blað- anna, sem telja hana fremri því, sem venjulegt sje nm kvikmyndir, og óvenjulega vel farið með efnið. Enda mun tilgangur Kambans með því að gerast leikstjóri við kvik- myndir, fyrst og fremst hafa verið sá, að þræða þær götur, sem aðrir hafa ekki troðið á undan honnm, og freista þess, að láta hið bókmenta- lega gildi efnisins sitja í fyrirrúmi fyrir öðru. Myndin verður sennilega sýnd í fyrsta skifti um næstu helgi, og mun vart verða ósetinn stóll í þeim erindum, að kynna sjer betg" myndanir íslands og safna stein*'"' og bergtegundum. Ætla þeir sjer ferðast hjer um land í nærri mánuði, bæði austur um sveitir, á Landmanna-afrjett, til FiskivatDá eystri og Skaftáreldstöðva, og vestDT* um Borgarfjörð, Snæfellsnes og an um Reykjanes, einkanlega til ^ rannsaka þar brennisteinsnáxnurnai’- Angila. Fjelag enskumælandi manna hjer í bænum, biður athygli meðli®a, siuna beint að því, að bókasafn tje” lagsins verði framvegis opið á manfl' dögum kl. 8-9 síðdegis. Áður bef>r safnið verið opið á miðvikudögum a sama tíma. Bessastöðum 25. jan. FB. í ofs*' veðrinu í fyrrinótt fauk hlaða með af- liesthúsi, 16 álna löng. Voru nndú' stöðuvegirnir steyptir en á þeim vegg' ir úr járni og timbri, á sjöttu ah® á hæð. Járnveggirnir voru ekki festtf" niður í steypuveggina og hefir hlað®11 fokið rúmlega húslengdina, fallið sí®' an niður og brotnað í spón, ne®a hlöðuþakið, sem er nokkurn vegin® heilt. Hlaðan hefir tekist hátt á i°£t’ því heyið í henni, sem tók upp á mót® við veggjahæðina er að sjá ósnorti® ao henni og hefir lítið a£ því f</kiS' Hestur var í hesthúsinu og vaf bundinn á bás. Hefir kengurinn, £etcl hálsbandið var fest í, dregist út et húsið fank, og stóð hesturinn oskaddaður að því er sjeð verður- ''' Aftur á móti drapst hrútur, se® vaf í húsinu. Miðey 25. janúar FB: Ekki he£ir . frjetst til neinna skemda hjer n®r' Nýja Bíó fyrstu vikuna, þegar tæki- lendis af storminuln f íyrrin6tt ■p.-rvw* T*1 |I*.a/n r* *?C a /íí, í Vík í Mýrdal kvað mikið vatnsb™ færi gefst til iþoss að sjá bestu ieik- krafta, danska og íslenska, og mynd, sem viðurkendur leikritahöfuúdur ís- lenskur hefir sjeð um stjóru á. Jarðfræðileiðangur. Jarðfræðadeild háskólans í Glasgow hefir ráðgert að senda hingað tvo menn í rannsóknar- leiðangur á sumri komanda. Eru þáð bergtegundafræðingarnir dr. G W. Tyrrell, sem verið hefir í rannsóknar- ferðum víðsvegar um lönd, og Mr. M. A. Peaoock, sem koma hingað í hafa komið og tekið nökkrar 3fl>a' brýr. í gærkvöldi var haldinn fundur a£ fylgismönnum B-listans. Fundnii1111 var mjög fjÖlsóttur, og tóku marg11- tll máls. Meðal annara Magnús urðsson bankastjóri, isem efstur b®f' ir verið settur á C-listann, og vara®1 hann kjósendur alvarlega við að kjós* þann lista, sem kominn væri fram 8 öllum fornspurðum, og kvatti eJ°' dregið til að kjósa B-listann. Jafnaðarmaðurinn. Skáldsaga eftir Jon Björasson. Freyja kom við handlegg móður sinnar. Hild- ur leit á hana og sá, að hón var náföl. Hún kvaðst vilja fara heim, henni liði illa. Þær gerðu ritstjóranum aðvart, o,g hann kom þeim klakk- laust ót. Hann sagðist sitja ofurlítið lengur. Þær töluðu ekki orð á heimleiðinni. Hildnr þóttist sjá, að framkoma Þorhjarnar hefði geng- ið mjög nærri Freyju. Og sjálf var hón Þor- birai hálf gröm. En hón vildi hlífa dóttur sinni við því að minnast nokkuð á þetta. Freyja gekk eins og í draumi og þó með svíð- andi tilfinningum. Henni fanst hón hafa horft á eitthvað óumræðilega Ijótt — ógeðslegt, og allur hrópandi og glápandi manngróinn í salnum hafa verið eins og skepnur. Og mesta skepnan var Þorbjöm. Það fór um hana hroll- ur, sem hón gat ekki spomað við, þegar henni datt í hug, að þetta væri sami maðurinn og hafði tekið hana í faðm sinn, og hvíslað að henni ástarorðum. Hón grjet hljótt yfir táli lífsins og vonbrigðum sínum. Og hugsun, sem hón var hrædd við en þótti þó vænt nm, læddist að henni: Jeg get aldrei komið nærri Þorbirni framar. henni góða nótt. En þegar hón var farin, slökti Freyja ljósið, grófði sig ofan í svæfilinn og gr.jet — grjet þangað til svefninn miskunaði sig yfir hana. Hildur settist í skrifstofu manns síns og ásetti sjer að bíða eftir honum. Hugur hennar hvarfl- aði til fundarins, og staðnæmdist við Þorbjörn. Henni hafði ekki dottð í hug fyr, að hugsjón, sem mennirnir berðust fyrir, gæti gert þá að jtjál' ála- Þegar hón kom heim, kvaðst hón vilja hátta strax. Móðir hennar fylgdi henni upp á her- j ÞÓer á ræðu Þorbjarnar og — og allá framkomn bergi hennar, kysti hana að skilnaði og bauð hansT villidýri. En nó hafði hón sjeð það. Eða var , var lienni í þetta sinn að tala máli ÞorbjarIiar En henni fanst hón þurfa þess. Nó mund« fáir og smáir taka málstað hans. — Þó talar eins og barn, Hildur. GeinV hugsað þjer, að mjer hafí þótt nokku3 stakt að lienni ? Ilón var öll svo, að mjer ( <> ur ekki í hug að virða hana umtals. Ilildur sá, að til einskis var að ræða þetta Og í hjarta sínu var Mn ritstjóranum samin®^ Þaó gengu til sængnr rjett á eftir. En kv°r gat sofnað. Þorbjörn gekk beina leið heim af fónrl111 Hann vildi vera einn. ,erj Hann vissi og viðurkendi fyrir sjálfum^^. meðan hann var að afklæða sig, að hann ^ hagað sjer eins og glópur. En hann friðaði ^ an sig og afsakaði með því, að honum ekki verið það að öllu leyti sjálfrátt.^ hann sagði, hafði brotist fram með ómO ^ legu afli — eins og foss í vorleywngu” hugsjón Þorbjarnar heimska, villusýn, blekking ein ? Eða var hann ekki maður til að vera í sam- ræmi við hana og láta fegurð hennar speglast í lífi sínu og breytni? Yar Þorbjörn hugsjón- inni ekki samboðinn? Jafnskjótt datt henni í hug, það sem maður hennar hafði sagt við Freyju um haustið: Bölvun lífsins hvílir yfir þeirri konu, sem elskar þann, sem ekki er ást hennar samboðinn. Voru óhamingjuöldurnar strax að skella yfir dóttur þeirra? Hildur sat lengi í döprnm hugsunum. En loks kom ritstjórinn. — Bíður þó eftir mjer, Hildur? — Mig langaði til að frjetta nánar af fund- inum. — Það er ekkert af honnm að segja. Þó varst viðstödd merkilegasta atburðinn. Hvernig leitst — Mjer fanst ræðan fromleg og skömte^a flutt. — Sjáum til! — Fanst þjer það ekki líka, EgiU? — Því ætli mjer hafi-ekki fundist hón frUÖJ leg! Jó, ekki skorti það! Og flutningur henuílf eins! Ekki vantaði það ! — Hvað þótti þjer þá að henni? g Hildur svitnaði af þeirri áreynslu, sem Þa

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.