Morgunblaðið - 02.02.1924, Side 1
tfnandi: Vilh. Finsen.
LANDSBLAÐ LÖGRJETTA.
Ritstjóri: Þorst. Gíslason,.
II* árg. 76. tbla
Laugardaginn 2. febrúar 1924.
•rr>rpnt«TH'4
Gamla Díó
Hraðlesfar Jónki.
fWg s'kemtilegur , gaman-
'W í 6 þáttuin. Hraðlest-
Sr Jóuka leikur *
Joimny Hines,
6löhver skemtilegasti skop-
^ikári Ameríkumanna.
Waðlestar-.J ónki lila ut nafn
Sltt fyrir 22 árum síðan, er
^ann var í heiminn borinn í
Wðlest Kaprahafsbrautar-
íjelagsins. Og nafnið festist
W hanu, því að það var alt-
^ einhver hraðlestarbragur
a öllU) sem Jónki gerði.
Allir,
sem á annað borð
Wa sbemtuu af góðum skop-
leik ættu að sjá Johnny
^ Öihes.
^^Wing kl. 9.
í kvöld verður dregið um mál-
verkin, á vetrarhátíðinni.
Nokkrir aðgöngumiðar enn ó-
aeldir, fást við innganginn.
Jarðarför hjartkærrar konu minnar, móður okkar og tengda-
móður, Guðrúnar Friðrikkn Sigfúsdóttur, Laugaveg 27, fer fram
frá heimili hinnar látnu miðvikudaginn 6. þessa mánaðar og hefst
með húskveðju klukkan 1 eftir hádegi.
Magnús Á. Jóhannsson, synir og tengdadóttir.
Heimilisiðnaðartielaos Jslanðs
hefst í dag á Vatnsstíg 3, ann-
ari hæð, kl. 6 og 8 síðdegis.
Nokkrir fleiri geta fengið aðgang.
UmbúBapappír
selur „Morgunblaðið" mjög ódýrt.
[jelag Reykjavíkur:
Fjalla-Eyvindur.
s æ
^jónleikur í 4 þáttum, eftir Jóhann Sigurjónsson, verðiu* leikinn á
á morgun 3. fobrúar kl. 8 siðdegís í Iðnö.
A.ðgöngumiðíir seldir í dag frá kl. 4—7 og á sunnudag 10-—12
°S «£tir kl. 2.
Hjermeð tilkynnist vinum og ættingjum, að sonur okkar elsku-
legur, Jens, andaðist á Laudakotsspítalanum 31. þessa mánaðar,
eftir langa legu. Jarðarförin verður auglýst síðar.
Sólveig Stefánsdóttir. Guðmundur Kr. Bjaruason.
Mýja Blo
Björn Jónsson lireppstjóri frá Veðramóti andaðist á sjúkra-
húsínu á Sauðárkróki 23. jan.
Böm hins látna.
13D tunnur príma bEÍtusíld
veidd I 8epter> ber síðasil, og sem liggur i ishúsinu á Sislufiiði,
er til sólu. — Listbafendur snúi sjer til
Helga Haflidasonar, Siglufirði.
Aðalfunður
Fiskifjelags Islanðs
haldinn laugardaginn 2. febrúar i kaup-
pingsalnum i Eimskipafjelagshúsinu
og hefsi kl. 5 e. h. (i dag).
D a g s k r á:
*' Sltýrsla um starfsemi fjelagsins A lidnu ári.
* Bitirœður um lög um rjett til fiskiveida i land-
^ helgi frá 19. júni 1922. (Fiskiveiðalögin).
^ Landhelgisgœslan. y
* Hjeraðssamþyktir um bann á sildveiðum inn-
^ lendra manna i iandhelgi.
‘ Frœöslumál.
I.
II.
HI.
IV.
V.
VI.
I.
II.
III.
IV.
V.
VI.
Hljómleikar á Skjaldbreið
Laugardaginn 2. febrúar kl. 3—4y2. Efni:
Overture, Entfúhrung aus dem Serail .. . . .. vou Mozart.
Trio Zwei Sátze...................... von Wolf Ferarie
1. Satz aus der Kreutzer Sonate.......von Beethoven.
Marietíh lánge Walzer..................... von Strauss.
Fantasie Perlenfischer......................vonBizet.
Amerikanische Wachtparade...................von Cuhr.
Simnudaginn 3. febrúar kl. 3—4y2. Efni:
Overture, Titus......................... .. von Mozart.
Fautasie úber Webersebe Melodien..........von Urbaeh.
Ungarisehe Tánze, 5 imd 6.................von Brahms.
Donausagen, Walzer...................... .. von Fucik.
Fantasie aus Cannen.........................von Bizet.
Der Brautrauhimd Ingrieds Klage aus Peer Gynt von Grieg.
Siðasta sýning
(Wolfsons Cirkusar).
Ljómandi fallegur Cirkus-sjón-
leikur í 5 þáttum, tilbúinn eítir
ALFRED LIND.
pær filmur, sem A. Lind, hefir
útbúið eru heimsfrægar fyrir
skraut og náttúrufegurð. pessi
mynd gekk lengi á „Pallads“ í
Kaupmannahöfn.
Myndin er leikin í fegurstu
hjeruðum Sviss, í henni cru
einnig sýndir skrautdansar —
(Ballett), fljettað inn £ ástar-
æfintýri.
Sem sjerstaklega tilkomumik-
ils atriðis má nefna, þegar hin
hugdjarfa stúlka frelsar barn
hertogans fyrverandi unnusta
síns úr klóm Apans, ofan af
verksmiðjureykháfnum að bruna-
liðinu frágengnu.
Sýnin kl. 9.
lir U
r-flW
*.
^itamál.
Reykjavík, 3 0. janúar 1924.
Stjópnin.
Verðlag á prentun
i ** laakkað hjá öllum prentsmidjum i fjelagi is-
Ppen^smiðjueigenda samkvæmt nýútgefinni
Fjelags islenskra prentsmiðjueigenda.
a vín eru best?
Boðegavín.
Dr. Tyrrell, sá sem getið var um
a laugardaginn að kæmi hingað
í rannsóknarferð í sumar, >er kenn-
ai i við háskólann í Glasgo'vv. Hann
ey einna efnilegastur af yngri
jarðfræðingum Breta, og hefir
sjerstaklega lagt stund á steiua-
fræðina. Af ritum hans er eiiina
merkust bók um eldmyudanir ný-
aídaritmar (The tertiary Ignsous
Koeks) í Yestur-Skotlandi, og rit
um bergmyndanir á Jan Mayen.
t nóvembetí síðastfliðnum birtist
grein eftir hann í hlaði einu í
Glasgow, um bergfræði Norður-
Atlautshafsins, og fara hjer á eft-
ir aðaldrættirnir úr henni :
í miðju Atlantshafi, hjer um bil
miðja vega milli Irlands og fs-
lands, er leyjan eða öllu heldur
kletturinn Rockaíl. — Rockall er
merkileg fyrir það, að þar fanst
fyrst mjög sjaldgæf og sjerstök
tegund af graniti, sem síðan er
kölluð Roekallite. þessi granit-
tegund hefir síðan fimdist á að-
eins tveim öðrum stöðum, eyjun-
um Korsika og Madagaskar.
Jarðfræðingar segja oss, að til
tiltölulega skamms txma hafi stórt
meginland legið alla leið frá
Skandinavíu og Bretlandi yfir
Grænland til Nýja Skotlands (á
austurströnd Kanada), og þaunig
fylt svæði það, sem nú er norður
Atlantshafið. Á Nýju Öldinni
brótnaði þetta meginland upp og
sökk í sjó, en skiidi eftir brot,
slík sem ísland, Færeyjar og Suð-
ureyjar (Hebridaeyjar) til þess
að bera vitni um fyrri tilveru
þess. Sámfara þessu voru eldgos
mikil og eldsumbrot og halda þau
áfram enn þann dag í dag á Is-
landi. Basalt-breiður Grænlands,
Islands, Færeyja. Jan Mayen, eyj
arinnar Skye við Skotll. ogAnt-
rimskagans á írlandi eru leifar af
hraunbreiðu, sem talið er að hafi
náð yfir rúma 500,000 ferii. km.
Náttúrlega lærum vjer mikið
um þetta sokkna meginland við
að athuga strendur þær„ sem
liggja að Norður-Atlanthafinu, en
vjer lærum þó mildu meira af
eyjum þess. pess vegna er það
mjög mikilsvert fyrir jarðfræði
og jarðfræðisögu þessa hluta jarð
ariuuar, að þessar eyjar sjeu
rannsakaðar nákvæmlega.
Sumarið 1921 fóru franskir vís-
indamenn í rannsóknarferð til
Rockall. Hafði tvisvar áður yerið
Hallur Hallsson
tannlækntr
hefir opnað tannlmkningastofu í
Kirkjustræti 10, niðr. Sími 1503.
Yiðtalstími kl. 10—4.
Simi heima, Thorvaldsensstræti 4,
Nr. 860.
Fyrirligg jandi s
Molasykur,
Strausykur, *
■" Kandis,
Haframjöl,
Hrisgrjön,
Sagógrjón,
Hveiti, 4 teg.
Hálfbaunir.
ROBERT SMITH.
Simi 1177.
4 9
I.
j [jEngin æfing j hjá yngri deild-
jgum’fjelagsins í kvöld.
farið þangað, árin 1811 og 1862,
bæði skiftin á enskum herskipum.
Eyjan er um 20 m. að þvermáli;
kringlótt standberg alt í kring,
sem rís 22 m. úr sjó. Öldugangur-
inn og brimið gera nær þvi
ómögulegt að lenda við evna,
jafnvel í logni, og árangurinn af
hinum fyrri ferðum þangað, varð
því sáralítill. Og þegar prófessor
J. W. Judd hyrjaði að rannsaka
bergtegundina rokallite árið 1896,
voru aðeins þrír smásteinar af
bergtegundinni fyrir hendi til at-
hugunar.
Við háskólann og söfnin í París
liöfðu menn fengið roekalite frá
Madagaskar og Korsíku, en vant-