Morgunblaðið - 02.02.1924, Qupperneq 2
MORGUNBLABI0
Portugölsku Sardínurnar
eru bestar og ódýrastar.
unnn.
Skrá yfir gjaldendur til EllLstyrktarsjóðs í Beykjavík fyrir
árið 1924, liggair frammi almenningi til sýnis, á skrifstofu bæjar-
gjaldkerans, Tjamargötu 12, dagana 1,—7. febrúar n. k.
Kærur sendis til borgarstjórans fyrir 15. febr. 1924.
Borgarstjórinn í Reykjavík, 31. janúar 1924.
K. Zimsen.
Ermi llsiisiiitii Eream.
Fer vel með húðina, hreinsar og mýkir. —
^Cremið hverfur, en varðveitir hina náttúr-
legu fegurð hörundsins. — Fæst hjer aðeins í
lega samband milli íslands, ír-
lsnds og Suðureyjanna (Hebrida-
eynni).
pað er full ástæða til að halda
að í dýpri hlntum Norðaustur-
Atlantshafsins sje sama efni og
komið hefir fram í ströndunum
umhverfis það, á eyjunum í þ\ú
og í þessum tveimur stóm grynn-
ingum þess.
Af jurtaleifum, sem fundist
hafa milli hraimlaga á írlandi,
á Skotlandseyjum og víðar, hafa.
menn ályktað, að basalthraun
þessi hafi runnið snemma á Nýju
Oldinni, þ. e. í gærdag, reiknað í
tíma jarðfræðinnar. Uppbrot og
jarðsig þessa Thule meginlands á
þeim tíma myndaði Norðm--At-
lantshafið, og var sennilega ein
af hinum fyrstu jarðbyltingum
h;ns mikla, nýja tímabils af jarð-
samdrætti og umbrotum, sem
myndaði Alpana, Andesfjöllin og
Himalayafjöllin.
H. H. E.
OSRAM
NITRA ,
Meina Ijós,
meipí ajköst *
flerslBDiD firis,
Laugaveg 15.
Ungur eða miðaldra verslunar-
maður, sem lagt gæti fram, minst
tíu þúsund krónur, getur nú átt
kost á að verða meðeigandi að
verslun hjer í bænum, sem geugur
ágætlega, og scm mikið má auka;
veruleg Framtíðar verslun. Á-
stæðan er ekki vöntun á reksturs-
fje, heldur sú, að núverandi eig-
andi getur ekki alveg einn sjeð
nm verslunina, eins vel og skyldi.
Hjer er tæ'kifæri fyrir dugkgan
afgreiðslumann að tryggja sjer
góða atvinnu, og einnig góða,
vexti af peningum sínum. Tilboð
sendist A. S. 1. merkt „Tín þús-
und“.
aði sýnishorn frá Rockall til sam-
anburðar. — Sendi því franska
stjómin áður nefndan leiðangur
til eyjarinnar í júní og júlí 1921,
cg tókst þeim leiðangri að koma
tveim mönnum í land á 2 stöð-
um á eynni, og tóku þeir tölu-
vert, af markverðum sýnishorn-
um. Urðu þeir að festa loftreipi
milli eyjarinnar og báts, er lá við
botnfestar fyrir framan. Hvergi
var fótfestu að fá en bergið hart
og því erfitt að ná sýnishornunum
Rannsókn þessara sýnishorna
leiddi í ljós að kletturinn er
myndaður af gosgrjóti, frá botni
og npp úr. Að neðan virtist hann
lagskiftur. Yalda því æðar eðasill
ur af harðara grjóti, sem öldum-
ar hafa ekki unnið eins vel á og
standa því dálítið út úr eins o'g
snjóar, afsleppa hillur. Uudir
klettinum og í kring um hann er
hraunbreiða 50 km. breið og um
115 km. löng, að mestu úr basalti,
sem við ramnsóknimar í París
reyndist að vera alveg samskon-
ar og basaltið á Islandi, Skye,
Mull og Antrim. En hjer og þar í
þessari hraunbreiðu em gangar
og klettar af samskonar bergi og
er í Rockall. Er það aðallega
granrttegund, sem kölluð er ægir-
ine granat, og inniheldur tiltölu-
lega mest af steintegundinni ægír-
ine. Er sú granittegund sjaldgæf
mjög, en þó fjölgengari en roek-
allite. 1 rockallite eru aðalefnin
kvarts, ægirine og albite, nokk-
urnveginn að jöfnn. Kemur það
fram sem smáfleygar og eitlar í
aðalgranitinu og er að sjá mjög
svipað hinnm dökkn blettum, sem
eru svo algengir í slípuðu graniti.
Sunnan við Rockallhraunhryg
inn, um 130 sjómílur vestur frá
Vesturströnd írlands, er annar
braunhryggur, Porcupine, hrygg
urinn (eða „hankinn", eins og
þessir hraunhryggir og flákar cru
kallaðir á sjómannamáli). pús-
undir steina hafa fiskast upp af
hraunbreiðu þessari og verið rann-
sakaðir. Fjórir fimtn hlutar þeirra
era krystölluð hergtegund, kölluð
olivin-gabhro, (mjög skyld ís-
lenska gabhroinn og basaltmu,
sem er alveg samskonar og bergið
í Cuillinhæðinni á Skye og öðrum
Norður-Atlanthafseyjum. Á það
rót sína að rekja til sömu berg
tegundanna, sem basaltlögin á
norðari eyjunum eru komin frá.
Yfirleitt koma hinar jarðfræði
lega nýju hraunbreiður í eystri-
hluta Norður-Atlantshafsins í Ijós
sem lárjett, víðáttumikil hasalt-
fióð, rofin hjer og þar af bylgjum
af graniti og gabbro, er brot. hafa
inn í hraunið og stundum í gegn.
Finnast leifar þessar basalthrauna,
eins og áður er getið um, í Vest-
ur-Skotlandi, Norður-frlandi, ís-
landi, -Tan Mayen og Grænlandi.
Granithæðir og gabbroklettar í'inn-
ast bæði á Skotlandseyjum og. á
írlandi, og er samsetning þeirra
mjög svipuð granitinu í Rockall
og gabbroinu í Porcupine-,,bank-
anum.“
Á sama hátt sjest að ísland
er stór basalthreiða, sem bæði
granit og gahhro hafa hrotist upp
í á suðausturströndinni (og á
Vestnrlandi).
Rannsóknir síðustu tíma á neð-
ansævarjarðfræði Norðnr-Atlants-
hafsins hefir þannig fullkomlega
sýnt hið nppranalega samhengi
basaltsljettanna, með þeirra sjer-
l'ennilegu forngrýtis-innskotum og
hafa þnnig staðfest hið jarðfræði-
Frá Færeyjum.
Hjer í blaðinu liefir nokkrum
sjnninn áður verið sagt frá ýms-
um málum þeirra Færeyingauna,
bæði í stjómarfari og bókment-
um. Nú eru nýlega um garð
gengnar kosningar til lögþings-
ins og virðist þá hafa verið þar
allsnörp kosningahríð, eftir blöð-
unum að dæma. Sambandsflokk-
urinn varð þar í nokkrum meiri-
hiuta (13:10). Deilumálin milli
fíökkanna eru þar ýms, og þó
aðallega rjettarafstaða Færeyja
t'i Danmerfkur. Á síðustu tímum
hefir afstaðan til Noregs einnig
vafist allimikið inn í þessi mál,
enkum í sambandi við skoðanir
-Jóannesar Patursson kongsbónda.
íslensk mál ern líka ekki ósjaldan
dregin inn í stjórnmálaumræður
þeirra Eyjaskeggja. Verður hjer
tekin ein smágrein um þessi efni
eftir J. P., sem bæði sýnir iiokkuð
áfstöðuna til fslandsmála og kröf-
ur sjálfstjórnarflokksins Færey-
íska. Greinin birtist hjer á fær-
eyísku, sem allir lesendnr munu
skilja nokkumveginn.
Danskurin he\nr í samfull 80
ár — ottatíu ár — gjört manna
rcun millum Föroyingar og fs-
lendingar.
Íslendingar hóðu Danskin um at
fáa sítt alting aftur. Teir fingu
tað í 1843.
Föroyingar bóðn Danskin nm at
fáa sítt lögting aftur í 1846. Teir
fingu kortanei.
Íslendingar vóru atspurdir á
sÍEum altingi, um teir vildu eiga
sess á danska ríksdegi. Teir
sögdu néi taklc.
Föroyingar voru ikki atspurdir,
iim tcir vildu eiga sess á ríksdegi.
Danskurin setti uttau at lata För-
oyingar vita av eina lóg, sum
segði, at Föroyingar Skuldu sita
á ríksdegi.
fslendingar fingu atgongd til á
sínum altingi at mæla ímóti at
tann danska grunnvallarlógin var
sett í gyldi í íslandi.
Föroyingar fingu ikki atgongd
til at avgera, antin teir vildn vera
undir danskari grunnlóg ella ei.
Tann danski ríkisdagur avgjördi,
meðan eingin Föroyingur var ríks-
dagsmaður, at tann danska grunn-
lógin skuldi tvingast inn á Föroy-
ingar, og grannlógin varð ting-
Lsin í Föroyum, utan at nakar
Föroyingur varð atspurdur.
| íslendingar fingu fíggjarvald
tyri sitt alting, áðrenn tað var
30 ára gamalt.
Föroyingar fáa noktan fyri
figgjarvaldi í sínum lögtingi, tó
tað er 70 ára gamalt.
íslendingar fingu 'lóggávuvald
og onnur rættinder í 1874.
Föroyingar verða trúðaðir við
öllum ólukknm av Danskinum, tá
teir í 1923 tala nm lóggávuvald
fyri lögtingið.
íslendingar fingu íslenskan láð-
harra, sum stóð til svars fyri al-
tinginum í 1903.
Förovingar, sum gretta um slíkt
verða speiriknir og happaðir av
Danskinum.
fslendingar fóru sjálvir til Lon-
don, til bretastjórn og hóðn um
•siglingsloyvi í 1917, og Danir
tagdu.
Föroyingar sendn boð gjögnum
danskau umboðsmann til hreta-
stjórn um hetta sama siglings-
loyvi, og teir vóru stevndir og
hóttaðir fyri landasvik afturat.
íslendingar fingu í 1819 fult
ræði á sínum egna landi.
Föroyingar, sum öna nm slíkt,
verða av Danskinum, lagdir undir
allar heimsins ódygdir.
íslenskt mál hevur allan rætt
til að vera tíðindamál (telegraf-
mál) í Föroyum.
Föroyskt mál hevur ikki rætt
til at vera tíðindamál í Föroyum,
tó lögtingið hevur kraft tað.
Hvat siga tit Föroyingar?
Já, eg spyrji?
Gudm. I
Laugaveg 5.
Klæðaverslun.
Vikai*f
Sími 658.
Saumastofa-
Birgðir af hlýjum og góðuffi
vetrarfrakkaefnum. Sömuleið-
is verulega góð blá scheviot.
Athugið verðið hjá mjer.
Bernh. Petersen
Reykjavtk. Slmar 598 og 900.
Slmnefni: Bernhardo
Kaupir allar tegundir at
lýsi hæsta verði.
írá sínum f jelagsmönnnm fyJ',r
sölukostuaði.
J*'g hygg, að það sje einfelö01
Btefáns, isem hefir komið hoc'Ll111
t:l að skrifa þessar línur og
hann sjá sannleikann í þessu
vil jeg ráðleggja honum (og þe110’
scm leggja trúnað á orð haus)’
aö leita sjer óvilhalla upplý810^
í málinu, óg þær efast jeg eklcl
um að Centralanstalten for ReVl‘s’
ion og Driftsorganisation
.urskoðnnarskrifstofan), sem liet,r
endurskoðað allar hækur og reik®'
íoga fjelag.sins fyrir síðastliðið :ir’
ronni fúslega gefa. En vilji
ekki nje þori að horfast í au?
o'U
við sannleikann, er það aðeib3
siundar friður, því í rjettiuu111
mnn- hann þó ekki geta skot'^
Mjólkurmálið.
Nokkur orð til Stefáns Jónssonar.
Eyvindarstöðum.
Fyrverandi kunningi minn, Ste-
fán á Eyvindarstöðum, sendir mjer
og ,Mjólkurf jelagi Reykjavíkur'
tóninn í Morgunblaðinu (26. f.
mán.). Jeg vona að hann misvirði
ekki við mig, þó jeg hafi ekki
svarað honuin fyr. Stafar það af
því, að jeg hefi undanfarið verið
á aðalfundum Mjólkurfjel. Rvíkur
úti um sveitir.
Hann hyrjar mál sitt á því,
að hann þykist ætla, að færa. sönn-
ur á að jeg hafi farið meS ósann-
indi í svargrein minni til hr. Thors
Jensen, 15. desember, er jeg sagði
að Mjólknrfjel Reykjavíkur tæki
8 aura af hverjum mjóllrurlítra
.8
sjer irndan að hlýða á hann
Pað er annars einkennilegt
sjá á prenti annað eins og Pa
sem Stefán lætur frá sjer fa,a
um mjólkurmálið. Væri maðui'i1111
ókunnugnr liögum og starfrækpl’|
Mjólknrfjelags Reykjavíkur, v’el1
þaó að nokkru leyti fyrirgcf8^
legt, (ef hann væri kominn a£ Jl’,
Gróu frá Leiti). En af Jöipn^’
sem tíl skamms tíma hefír s ^
í fjelagsráði Mjólknrfjel. ReJr)''^
víkur, lýsir hann sig þann 111,111
sem mig vegna míns „mentttn^
skorts“ vantar hæfilegt lvs,n
arorð yfir. n
Pegar Stefán er að fræða ® ^
um sölukostnað M. R„ ^er * ,
helst til mikið í kring iim sa
leikann, slengir hann þa
við sölnkostnaðinn, því sCin r
leiðendur Tána fjelaginu tu
borgana á skuldum. ®nn_e.g á
þeim afföllum sem hafa °r
mjólk vegna yfirframleiös1’1